Morgunblaðið - 06.02.2000, Síða 1
Ljósmynd/Flóki Guðmundsson
Frá Santiago de
Compostella á Spáni.
Ævintýraferðir í
sumar
Ferð til
landsins helga
ÍT-ferðir hafa skipulagt þrjár æv-
intýraferðir utanlands í sumar.
Ævintýri í Asturias er rúmlega
tveggja vikna ferð til Spánar þar
sem gengið er í fimm daga um
frægasta og stærsta þjóðgarð
Spánar. Ævintýradagar á Costa
Brava er sumarfrí á sólarströnd
fyrir fólk sem hefur áhuga á hreyf-
ingu og útivist, því skipulagðar eru
fjölmargar gönguferðir, en
einnig gefst kostur á hjól-
reiðaferðum og aðstaða er
jafnframt fyrir flestar
íþróttagreinar.
Ævintýi'i á gönguför er þriðja
ferð ÍT-ferða. Þar verður boðið
upp á gönguferðir á Spáni. Gengin
verður pílagrímaleiðin frá Frakk-
landi til Santiago de Compostella í
Galisíu.
ÍT-ferðir verða með ferðakynn-
ingu í Kornhlöðunni 9. febrúar
næstkomandi kl. 20:30 fyrir þá sem
hafa áhuga á að kynna sér ferðirn-
ar nánar.
Ferðaskrifstofan Úrval-
Utsýn býður í vor upp á ferð
til landsins helga. Þar gefst
ferðalöngum tækifæri til að
kynnast nýtísku hátækni-
þjóðfélagi um leið og þeir
feta í fótspor ævafornra
persóna og áhrifavalda í
mannkynssögunni úr Gamla
og Nýja testamentinu. Gist
verður í Jerúsalem og
farið þaðan í skoðunar-
ferðir um einstæðar helgi-
slóðir. M.a. verður farið í
heilsdagsferð til Galíleu um
Jórdandalinn með fyrstu áningu í
Jeríkó, sem er talin elsta borg í
heimi.
fHttgnttHiifeifr
SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR BLAÐ C
Heimsferðir með
flug tvisvar í viku
tiíCosta del Sol
HEIMSFERÐIR bjóða nú í sumar í
fyrsta sinn flug tvisvar í viku til
Costa del Sol, en að sögn Andra Más
Ingólfssonar, forstjóra Heimsferða,
var gríðarleg eftirspurn eftir áfanga-
staðnum síðasta sumar og náði
íyrirtækið ekki að anna eftirspurn
á íslenska markaðnum.
Flogið mánudaga og
fimmtudaga
Costa del Sol er nú orðinn einn
helsti áfangastaður íslendinga og
Evrópubúa við Miðjarðarhafið og
bjóða Heimsferðir flug alla fimmtu-
daga og mánudaga í sumar þannig að
nú geta íslenskir ferðalangar valið
um helgarferðir, vikuferðir eða tíu
daga ferðir eða lengri og gefur það
fólki miklu meiri valmöguleika á
ferðalengd í sumarfríinu.
Sex fararstjórar
Ferðir Heimsferða til Costa del
Sol hefjast um páskana, en sú ferð
seldist upp á einum degi og er nú
með biðlista. I sumar verða Heims-
ferðir með sex fararstjóra á Costa
del Sol og bjóða vikulegar ferðir m.a.
til Granada, Afríku, Gíbraltar, Sev-
illa, Malaga og skemmtiferðir á
kvöldin.
Vildarklúbburinn semur
við bílaleiguna Thrifty
VILDARKLÚBBUR Flugleiða hef-
ur undirritað sainning við bfla-
leiguna Thrifty, sem er ein
stærsta bflaleiga í heimi. Flugleið-
ir eru fyrsta evrópska flugfélagið
sem Thrifty gerir samning við.
Bflaleigan hefur upp á að bjóða
1200 leigustaði í 67 löndum vítt
og breitt um heiminn.
Félagar í Vildarklúbbi Flug-
leiða fá 500 ferðapunkta fyrir
hverja leigu á öllum lcigustöðum
Thrifty. Ennfremur geta þeir
greitt með ferðapunktum fyrir
leigu á bflnum, fyrir sólar-
hringsleigu þarf 10.000-18.000
ferðapunkta, en það ræðst af bfl-
Morgunblaðið/Halldór K. tegund.
Morgunblaðið/Axel Jón
Landnóma með tvær nýjor ferðir í sumar
Madagaskarog
Síberíuhraðlestin
FERÐASKRIFSTOF-
AN Landnáma býður
upp á tvær nýjar ferð-
ir í sumar. Annars
vegar er páskaferð til
Madagaskar þar sem
ferðalöngum gefst
jafnframt tækifæri til
að heimsækja eyjuna
Máritíus sem oft hefur
verið nefnd gimsteinn-
inn í Indlandshafi.
Madagaskar er
fjórða stærsta eyja
heims og er þekkt fyr-
ir sérstætt og
skemmtilegt náttúru-
far, sem þátttakend-
um gefst tækifæri á að
skoða í skipulögðum
ferðum.
Landnáma býður
einnig upp á ferð með
Síberíuhraðlestinni
an liggur leiðin um Uralfjöllin um
rússnesk sveitaþorp og inn í Síb-
eríu þar sem staldrað verður við í
borginni Irkutsk. Afram er svo
haldið til Mongólíu og þaðan til
Peking, höfuðborgar Kína.
um Rússland, Mongólíu og Kína í
ágúst en Síberíuhraðlestin er
lengsta lestarlína í heimi og
spannar þriðjung heimsins.
Ferðin hefst í Moskvu þar sem
dvalist verður í nokkra daga. Það-