Morgunblaðið - 15.02.2000, Page 7

Morgunblaðið - 15.02.2000, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 C 7 FASTEIGNASALA Opib Mdn.-Fös. 9-17 533 4300 Viljólmur Bjamason Sölumabur Sigurbur Sv. Sigurbsson Sölumaöur Jason Guömundsson Sölumaöur Díana Hilmarsdóttir Ritari Siguröur Öm Siguröarson I Suðurlondsbraut 50, Rvík. Símatími laugardag frá kl. 12-14 vibsk.fr.&iögg.fasteignasaii HLÍÐARÁS - MOSFELLSBÆR I fff □£> " ^ H 1ÉM! í ” M i iSis 1 0 ^ Fasteignasalan Húsið hefur fengið í einkasölu fjögur parhús d frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Hvert hús er alls 163,4 fm, þar af 135,6 fm íbúð og 27,8 fm bílskúr. Húsin eru steinsteypt og skilast fullfrágengin að utan, fok- held að innan og lóðin grófjöfnuð. Teikningar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Hússins fast- eignasölu. Húsin verða tilbúin til afhendingar ca 1.9.20CX). Verð 11,7 milljónir. I smiðum Fjallalind, Kóp. Vomm að fá í sölu 127 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28,5 fm bílskúr. Húsin em til af- hendingar strax, fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 12,4 m. Hljóðalind, Kóp. Raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. 3 svefnherb.+l stofa. Afhendist tilb. til innr. Verð 14,7 m. Fálkahraun, Hafnarfirði Eigum tvö mjög falleg einbýli í Einarsreit. Annað húsið er tilb. til afh. strax, rúml. tilbúið til innr., en hitt afh. í apríl-maí. Teikningar á skrifstofu. Verð 13,8 m. tilb. til innr., en 19,0 m. fullb. Lóuhraun, Haínarfirði Eigum eitt hús eftir af þessum fallegu timbur- húsum, sem byggð em í gömlum stíl í hrauninu við Einarsreit. Getur verið til afh. í apríl-maí 2000 tilb. til innrétt. Veið 15,6 m. Jörfagrund, Kjalamesi 145 fm 4ra herb. endaraðhús ásamt 31 fm bílskúr. Fullffág. að utan en rúml. fok- helt að innan. Verð 11,0 m. Bjamastaðavör, Álftanesi 177 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. 4 svefnh. og 3 stofur. Mikið endumýjað hús á góðum stað. Veið 17,5 m. (2013) 1 skiptum Bogahlíð, Rvík 103 fm falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara á þessum vinsæla stað. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi. Háaleitisbraut, Rvík 101,6 ftn 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Snyrtileg íbúð á góðum stað. Fæst í skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi eða jafnvel í Kópavogi. Landið Laugabraut, Akranesi 148 fm hús með tveimur íbúðum ásamt 102 fm bílskúr/iðnaðarhúsn. Mikið endur- nýjuð eign. Veið 9,5 m. (2512) Hvalfjörður í 30 km fjarlægð frá borginni er til söiu 2,6 ha land ásamt 400 fm nýlegri skemmu með stómm innkeyrsludyrum. Búið er að leggja bæði vatn og rafm. á staðinn. Hentugt sem sumarbústaðal. eða jafnvel fyrir hestafólk. Kambahraun, Hveragerði 156 fm einb. á 1 hæð ásamt 46 fm bílskúr. 4 svefnh. 2 stofur. Sólstofa og afgirt suðurverönd m/heitum potti. Frábær staðs. innst í botnl. við Hamarinn. Verö lOmillj. Ibúðir óskast Fasteignaeigendur athugið! Höfum fjölda fólks á skrá sem óskar eft- ir íbúðum. Við leitum m.a. eftir þess- um eignum: - Einbýlishús á Teigunum fýrir allt að 25 millj. - 2ja-3ja herb. íbúðum í Kópavogi. - Höfum trausta kaupendur að íbúðum fyrir eldri borgara eða í góðu lyftuhúsi. - Einbýlishúsi í hverfi 108 fyrir allt að 22 millj. - Einbýlishúsi í Árbæ, helst í „bæjun um". - 3ja-4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi. - Erum með marga á biðlista eftir íbúðum í Seláshverfi. - Ungur maður óskar eftir góðri 2ja-3ja herb. í búð í hverfi 101 fýrir allt að 8 m. Rað- og parhús Kjamnóar, Garðab. Faiiegt 105,5 fm 4 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Parket á góifum. Sólpallur með skjólvegg og góður garður. Flott útsýni. Verð 12,9 m. 4ra til 7 herb. Sörlaskjól, Rvík 4ra herbergja íbúð á neðstu hæð í fallegu þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað ásamt sérbyggð- um bílskúr. Ný góifefni, parket og flís- ar, ný eldhúsinnr. Falleg íbúð. Verð 11,4 m. Kríuhólar, Rvík Vorum að fá í sölu, í litlu fjölbýli, 114 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt 24 fm bílskúr. Hæqt að qanqa út í qarð úr stofu. Veið 10.8 m. (2547) Krummahólar, Rvík 5 herb, 131,6 fm íbúð á tveimur efstu hæðun- um í lyftuhúsi + 25,0 fm bílskúr. Erum nýlega búnir að selja eina svona íbúð og vorum núna að fá þessa í sölu með sama stórkostlega útsýninu. Parket og flísar á gólfum. Veið 11,5 m. Framnesvegur, Rvík stórgiæsiieg 122 fm 4ra herb. íbúð á tveimur hæð- um. Allt nýtt í íbúðinni, s.s. parket, eld- húsinnr., rafmagn, pípulagnir, gluggar og gler. Gott útsýni úr stórri stofu. Veið 13.9 millj lólsvegur, Kóp. 100 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbhúsi ásamt bílskúr. Stór garður. Verð 10,6 m. Flúðasel, Rvík 4ra herb sérlega fal- leg íbúð á 2. hæð ásamt bílgeymslu. Parket á gólfum. Hús í góðu ástandi. Verð 10,2 m. (2571) Sogavegur, Rvík Til sölu þetta fallega jámklædda einbýlis- hús á tveimur hæðum í góðu og grónu hverfi. Eignin getur verið til afhendingar fljótlega. Verð 14,5 m. (2559) Hrísholt, Garðabæ Einbýii. 318,2 fm + ca 50 fm óskráð rými á 2 hæðum ásamt tvöf, 48,7 fm bílskúr. Fallegt og svipmikið hús í enda á götu. Stórkostlegt útsýni. Verð 35 m. (2474) Stuðlasel, Rvík Glæsilegt ein- býlishús á einni hæð. Húsið er 192 fm. Tvöfaldur bílskúr. 4 herb. og 2 stofur. Garður er stór og fallegur. Suður sólpallur. Fallegt hús í mjög góðu ástandi. Verð 20,5 millj. Blönduhlíð, Rvflc Sérlega góð 3ja herb. íbúð í risi. íbúðin er í góðu ástandi m.a. nýtt þak, gler, gluggar og allar raflagnir. Stórar suðursvalir. Frábær staður. Verð 7,5m. Berjarimi, Rvík Falieg 3ja herb. íbúð ásamt bílg. Sérinng. Falleg innr. í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 4 millj. Verð 10,5 m. (2517) ;--------------------------------------------------- Bakhús við Laugaveginn Eign með 5 íbúðum sem allar em í útleigu. Miklar leigutekur og fjölmargir mögu- leikar. Veið 15,5 m. Hlíðasmári, Kópav. 200 fm at- vinnuhúsnæði sem er í útleigu fyrir 350 þ. á mán. með tækjum. Selst með eða án tækja til veitingareksturs. Veið 26 m. Ingólfsstræti, Rvík ca 60 fm 2ja 3ja herb. íbúð sem verið er að taka í gegn í gömlu og virðulegu húsi. íbúðin verður fullklámð og tilb. til afhending- ar 1. maí nk. Verð 7,5m Langholtsvegur, Rvík Þessi var að koma í sölu. Falleg 83 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíb. m/bílskúisrétti. Húsið er nýlega klætt m/steni og gluggar em nýir. Suðvestursvalir. Verð 9,6 m. Hringbraut, Rvík 76 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin snýr öll að Grandavegi og er aðkeyrsla að húsinu einnig þeim megin. Verð 8,5 m. 2ja herb. Bræðraborgarstígur, Rvík vor- um að fá í sölu á þessum vinsæla stað 70 fm 2ja herb íbúð í góðu lyftuhúsi. Veið 8,2m. (2557) Urðarholt, Mos. Ca 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Allt nýtt í íbúð. Ósamþykkt. Veið 4,6 m. (2541) Akralind, Kóp. Til sölu eða leigu er 1200 fm húsnæði, tilb. til innr. á tveimur hæðum, 600 ffn hvor. Gott að- gengi og fjöldi innkeyislud. Húsið er mjög fallegt og snyrtilegt, álklætt. Full- frágengin lóð, malbikuð og snyrtileg. Húsnæðið er til afhendingar strax. Áhvíl. em 55 millj. með 6,75% vöxtum til 25 ára. Veið 106 m. Lækjargata, Hafn. 150 fm húsn. í nýlegu húsi. 2 stæði í bílgeymslu fylgja. m Áhv. 10 millj. Verð 15 mfilj. Krókháls, Rvík 270 fm húsnæði í byggingu. Góð lofthæð og stórar inn- keyisludyr. Hentar fyrir „allan" rekstur. Áhv. 14,5 millj. Verð 23 mifij. Brautarholt, Rvík Til sölu eða leigu 285 fm verslunarhúsn. á jarðhæð ásamt skrifstofuhúsn. á næstu hæð fyrir ofan. Einnig fylgir 150 fm lagerhúsn. m/aðkeyrslu úr lokuðu porti bakatil. Veið 30 millj. HUSIÐ FASTEIGNASALA HEILSHUGAR UM MNN HAG íbúð með fögru útsýni FASTEIGNAMARKAÐURINN var að fá í sölu fjögurra herbergja íbúð á tíundu hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli í Veghúsum 31 í Reykjavík. Húsið sem íbúðin er í var byggt árið 1991 og er í mjög góðu ásigkomulagi. „Þetta er mjög falleg íbúð með gríðarlegu útsýni í austur og norður,“ sagði Guðmundur Jóns- son hjá Fasteignamarkaðnum. „Ibúðin skiptist í forstofu, bað- herbergi með baðkari, þrjú rúm- góð herbergi og eru skápar í tveimur. Utsýni er úr svefnher- bergjum að Esjunni og út á Sundin. Stofan er með svölum í austur og er þaðan frábært út- sýni til fjalla. Eldhús er við stofu og eru í því hvítar beyki innrétt- ingar. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi, sér geymsla er á hæðinni við hliðina á íbúðinni. Stæði er sem fyrr sagði í bílskýli. Ibúðin er laus strax. Asett verð er 12,4 millj. kr. ÍBÚÐIN er á tíundu hæð í þessu lyftuhúsi að Veghúsum 31. Þetta er 4ra herb. íbúð með miklu útsýni. Ásett verð er 12,4 millj. kr., en íbúðin er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Skemmti- leg mósa- íkhönnun HÉR má sjá einkar skemmti- lega hönnun í flísum og mdsaík í kringum baðher- bergisvask.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.