Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 C 11
Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali
(f* Félag fasteignasala
Kaupendaþjónustan
Okkur vantar flestar gerðir
eigna á stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Við höfum m.a.
leitendur sem vilja kaupa:
► 4ra til 5 herb. íbúð eða raðhús vantar fyrir aðila, sem er
búinn að selja, í Breiðholti, helst í Seljahverfi. Árbær og
svæði 108 koma til greina.
► Gott raðhús í Grafarvogi þarf nauðsynlega á skrá enda erum
við með 4 heita kaupendur sem leita að góðu húsi með
a.m.k. 3 svefnherb. Verð 11 til 15 millj.
► Góða og rúmgóða sérhæð vantar í vesturbæ Reykjavíkur
sem er a.m.k. 110 fm og 4ra til 6 herb. Verð 11 til 15 millj.
► Hæð eða lítið einbýli í Kópavogi, gjarnan með bílskúr.
► Bráðvantar einbýli (Grafarvoginum. Húsið þyrfti að vera á
einni hæð, þó ekki skilyrði. Helst 3 til 5 svefnherb.
Verð frá 17 til 21 millj.
► 3ja til 4ra herb. íbúð vantar í Teigum, Lækjum eða á því
svæði fyrir ung hjón sem vinna hjá auglýsingastofu.
Góðar greiðslur. Verð 7 til 12 millj.
► Einbýli eða raðhús vantar í vesturbæ Kópavogs hið allra
fyrsta, fyrir mjög góða greiðendur. Stærð 180 til 240 fm.
Verð frá 14 til 19 millj.
► Einbýli vantar í Garðabæ fyrir mjög tryggan kaupanda. Gott
hús í góðu hverfi sem er með a.m.k. 4 svefnherb.
Verð 15 til 19 millj.
Einbýli
Vesturvangur - Hf. Faiiegt iso tm
einbýli á einni hæð. 4 svefnherb. Góðar
innr. Bílskúr, verönd, fallegur garður. Áhv.
ca 700 þ. V 17,5 m. 2000
Hjallavegur Höfum f sölu mjög glæsi-
legt 236,6 fm einbýli með 31,5 fm bflsk. I
eigninni er 50 fm vinnustofa með arni sem
hægt að breyta í stofu. Miklir möguleikar
fyrir hendi. V. 25 m. 1968
Langholtsvegur Einbýli með bllskúr.
Áhv. ca 4,7 m. V. 15,9 m. 1792.
Garðastræti 193,7 fm, 8 herb. timbur-
hús, á frábærum stað. Áhv. 2,7 m. V. 19,6.
1472
Vættaborgir Vandað, vel byggt 196
fm einbýlishús með 25 fm bflsk. á frábær-
um útsýnisstað. Húsið er á 2 hæðum. Áhv.
6,1 m. V. 18,5 m. 1904
Tjaldanes - Amarnes Einstakiega
fallegt 330 fm einb. með góðu útsýni. Gufu-
bað, flísalagðar svalir. Möguleiki á aukaíb.
V. 29 m. 1947
Hæðir
Sólvallagata Frábær 83 fm Ibúð á 2.
hæð i þríbýli. Áhv. 5,9 m. V. 9,7 m. 1862
Reykjavíkurvegur Hf. 5 herb. iso
fm rúmgóð og mikið endurnýjuð hæð !
góðu húsi. V. 12,5 m. 1927-1
Bræðraborgarstígur Guiifaiieg
127 fm rishæð á 3ju hæð. Áhv. 5,1 m. V.
11,9 m. 1549
Kársnesbraut tíi söiu 143 fm fb. f
tvíbýli með 26,7 fm bílskúr. Sérinng. Áhv. 4
m. V. 14,8 m. 1597
Reykjavíkurv. Hf. 130 fm ib. á 2.
hæð með sérinng. 5 svefnherb. + 2 stofur.
Stórar svalir. Áhv. 7,5 m. Ásett verð 11,5
m. 1854
Auðbrekka - Kóp. Nýkomin á sölu
131 fm fb. á 3. hæð (efstu hæð) f góðu húsi.
Sérinng. 4 svefnherb. Áhv. 4,2 m. V. 11,6
m.
4ra til 7 herb.
Klukkuberg - Hf. Góð 4ra herb.
105,8 fm íbúð á tveimur hæðum . Parket 4
gólfum, viðarlnnr. Frábært útsýni Áhv. 6,5
m. V. 11,7 m. 1949
3ja herb.
Vallarás Frábærar tvær 83 fm ib. f mjög
góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Sérstakt
tækifæri enda íbúðirnar í sérflokki. fbúðirnar
eru á 3. og 4. hæð f Ivftuhúsi. Ibúð 5656
áhv. 4 m. V. 9,5 m. Ibúð 6564 áhv. 5,8 m.
V. 9,9 m. 5656 & 6564
Hverfisgata Tvær 42,9 fm íb. & 1. og
2. hæð f þribýli. V. 4,9 m. 1764
Stóragerði Höfum fengið í einkasölu
mjög góða 3ja herb. 95,4 fm íbúð á annarri
hæð. Suð-vestursvalir. Lyklar á skrifstofu.
V. 10,2 millj.1964
Njálsgata Frábær 50 fm 2ja herb. íb. á
1. hæð f góðu húsi. Gengið inn frá Frakka-
stíg. V. 5,3 m. 1706
Grafarvogur Skemmtileg íbúð á
tveimur hæðum í mjög bamvænu hverfi.
Dúkur og parket á gólfum. Laus fljótlega.
Til greina koma skipti á eign á Hvolsvelli.
V. 9,8 m. Áhv. 4,5 millj. 1766
Lyngmóar Vorum að fá í sölu fallega
íbúð á 3. hæð f fjölbýli + bílskúr. Parket og
dúkur á gólfum. Stórar suðvestursvalir.
Stutt í alla þjónustu. Verð 10.9 millj. 2001
Njörvasund Falleg 78 fm parketl. fb. f
tvíbýli, í grónu hverfi. Áhv. 4,4 m. V. 8,2 m.
1794
Laufrimi Afar snyrtileg og skemmtilega
skipulögð 3ja herb. fbúð með frábæru
útsýni. Áhv. 4,6 m. V. 10,8 m. 1923
Háholt Hf. Einstaklega góð 100,9 fm
íb. á jarðhæð með sérgarði. Ibúðin er afar
björt og rúmgóð m. þvottaherb. Getur
losnað fljótlega. V. 9,6 m 1713
Laugavegur 64 fm fbúð, mikið end-
urnýjuð, s.s. raf-, hita- og pípulagnir. Nýtt
parket á öllu, nýstandsett eldhús og
baðherb. V. 7,5 m. 1933
Þingholtsstræti - Laus vorum að
fá í sölu 3ja-4ra herb. fallega ca 60 fm
risíbúð á þessum eftirsótta stað í miðbæn-
um. íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. lagnir
og rafm. V. 9,6 m. 1989
2ja herb.
Hverfisgata Snotur 50 fm íb. á jarð-
hæð. Sérinngangur, parket og nýtt gler.
Laus. V. 4,9 m. 1838
Einstaklingsíbúðir
Njálsgata Falleg 27 fm stúdíóíb. á
jarðhæð f góðu húsi. Sérinng. V. 4,2 m.
1829
Laugavegur Höfum fengið f söiu 44,6
fm einstaklingsfbúð á þessum eftirsótta
stað nálægt miðbænum. (búð sem býður
upp á ýmsa möguleika. V. 3,9 m. 1992
Hraunbær Afar snotur og vel skipu-
lögð ca 49 fm (b. á góðum stað í Árbænum.
Nýuppgerð. V. 5,8 m. Eian sem vert er að
skSða, 1980
Ibúðir i sérflokki
Sóleyjargata Nýkomið á söiu 375 fm
reisulegt 3-4 hæða hús með 40 fm bflskúr. (
húsinu er nú rekið gistiheimili með 10 her-
bergjum. Ásett verð er 47 m. Áhv. hagstæð
lán. Nánari uppl. á skrifstofu Eignavais.
1888
Álafossvegur - Mos. 450 fm eign
á fallegum stað. Hsegt er að kaupa hluta
eignar sem rýmir 2 fb. eða alla eignina. V.
24m.1912
Álfhólsvegur 223 fm húsnæði sem
að hluta til er leigt undir sölutum með góð-
um tekjum, og að öðrum hluta ósamþ. íb.
sem er öll endumýjuð. Áhv. ca 9 m. V. 15,5
m. 1960
Þingholtsstræti Höfum fengið I sölu
tvær (búðir, 90 fm á 2. hæð og 61 fm ris-
fbúð, á þessum eftirsótta stað í miðb. Báð-
ar nýuppgerðar. Hús í góðu ásigkomulagi.
Nánari uppl. á Eignaval. 1989
Jörfagrund Endaraðhús, 145 fm,
með 31 fm bflskúr. Frábær staðsetning.
Selst tilb. til innréttinga. V. 12,8 m. 1812
Fjallalind - tilbúið til afhend.
Vandað 4ra herb. 145 fm parhús á 2 hæð-
um á frábærum stað. Teikn. á skrifst. V.
13,8 m. 1668 1-2
Grafarvogur tvö giæsii. 173 fm par-
hús á frábærum útsýnisstað. Teikn. á skrif-
stofu. 1423
Marbakkabraut Giæsiiegt 145 fm
tvílyft parhús á frábærum stað. V. 12,4 m.
1666
Fellsás - Mbæ. Vorum að fá í einka-
sölu glæsilegt 205 fm parhús með innb.
bllskúr, á besta útsýnisstað á S-vesturlandi.
Teikningar á skrifstofu. Verð 12,9 millj.
1957
Fellsás - Mbæ. Glæsilegt 205 fm
parhús með innb. bílskúr, á besta útsýnis-
stað f Mbæ. Teikningar á skrifetofu. Verð
12,9 millj. 1957
Fjallalind Þrjú falleg raðhús, 167 fm,
með innb. bflsk. Seljast fokheld. Afh. f apríl
2000. V. frá 12,2 m. 1806 3-2
Háalind - Kóp. Glæsileg 207 fm
parh. á tveímur hæðum m. innb bflskúr á
fallegum útsýnisstað. Afh. fullbúin að utan,
fokh. að innan. Fyrstu húsin tilbúin til afh.
V. 13,0 m. 1947
Atvinnuhúsnæði
Miðhraun Gbæ. 196,3fm meðallt
að 8 m lofthæð. Innkeyrsludyr 4 m. Tilvalið
fyrir litla heildsölu. T/L AFHENDINGAR í
MARS. Áhv. 6 m. V. 14 m. 1966
Bakkabraut - Kóp. Glæsilegt
1.300 fm atvinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1326
Nýlendugata th söiu 120 fm skrif-
stofu- og 360 fm iðnaðarhúsnæði á frábær-
um stað. 1343
Skúlatún m sölu 520 fm alhliða at-
vinnuhúsn. og 254 fm skrifetofuhúsn. f
sömu byggingu. 1352
Faxafen Höfum fengið á einkasölu ca
740 fm verslunar- og lagerhúsn. f kjallara.
Góðar innkeyrsludyr. Húsnæðinu má skipta
niður. Góð fjárfesting. Nánari uqdI. á Eiona-
val 1883
Garðabær 185,5 fm húsnæði á góðum
stað. Hentar fyrir léttan iðnað. Áhv. 2,7 m.
V. 7,9 m. 1506
Miðhraun - Garðab. 1.240 fm at-
vinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1371
Miðhraun Garðab. 2.800 fm iðn-
aðarhúsn. Uppl. á skrifstofu. 9557
Miðhraun - Gbæ. tíi söiu 428 fm
gott atvinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1697
Súðarvogur 439 fm iðnaðarhúsnæði
á góðum stað. Aðstaða fyrir verslun. Áhv.
17 m. V. 31m. 1685
Aðalstræti - Rvík Frábært 128 fm
atvinnuhúsnæði á 1. hæð. Uppl. á skrifst.
V. 16,7 m. 1686
Eyrartröð - Hf . Nýstandsett iðnaðar-
húsn. með kæliklefa, frysti, vinnusal og
góðum geymslum, Laus. Byggingaréttur.
Lyklar á skrifst. V. 12,8 m. 1745-3
Melabraut - Hf. Erum með i sölu tvö
800 fm hús á þessum frábæra stað
skammt frá höfninni. Húsinu mætti skipta
niður ( 100-400 fm bil. Nánari uppl. og
teikningar á skrifstofu Eignavals. 1922
Auðbrekka - Kóp. 214 fm snyrti-
legt atvinnuhúsn. á jarðhæð. Áhv. 6,1 m. V.
12,5 m. 1939
Miðhraun Garðab Giæsiiegt, tæpi.
3.000 fm iðnaðarhúsnæði á tveim hæðum
sem kaupa má í minni einingum. Uppl. á
skrifstofu. 1971
Bakkabraut - Kóp. Vorum að fá í
sölu 211 fm glæsilegt iðnaðarh. nálægt
höfninni. Á neðri hæð er iðnaðarrými m.
innk., en á efri hæð er skrifstofurými sem
skilast tilb, til innr. Áhv. 7 m. V. 13,5 m.
1937
Drangahraun - Hf. 770 fm vei
byggt atvinnuhúsnæði. 80 fm milliloft. Áhv.
38 m. V. 49 m. 4020
Mýrargata Þetta glæsilega 7.600 fm
húsnæði er til sölu hjá Eignavali. Uppl. gef-
ur Guðmundur. 54545
Hveramörk - gistihús - far-
fuglaheimili Tíl sðlu & besta staö í
Hveragerði rótgróið farfuglaheimili. Allar
nánari upplýsingar veitir Guðmundur. V. 31
m. 1825
Dugguvogur Tll sölu 95 fm atvinnu-
húsn. á 2. hæð f góðu húsi. Milliloft. Áhv.
5,1 m. V. 10 m. 1943
Bakkabraut - Kóp. 95-682 fm bii í
nýju atvinnuhúsnæði. Lofthæð 5-6 metrar.
Stórar innkdyr. V. 75.000 kr. fm. 1895
Sumarbústaðir
F 1
Hamrar - Eilífsdal í Kjós Faiiegt
og mikið endurnýjað ca 43ja fm sumarhús í
Eilífsdal, aðeins 10 mfn. akstur frá Hval-
fjarðargöngunum. Skipti á bíl koma til
greina. V. 3,4 m. 1926
Klapparás - Munaðarnes Fai-
legur 60 fm sumarbústaður í þessu eftir-
sótta sumarbústaðalandi, byggður 1998.
V. 5,8 m.
Hesthús
Hesthús í Mos. TII sölu 11 hesta
véltækt hús við Blíðubakka. 10-15 rúllu
hlaða og milliloft fyrir sag. Mögui. á rúm-
góðri kaffistofu. V. 5 m. 2207
Landið
Grundargata - Grf. Giæsiieo nv
íbúð i fiölbvli. Ibúin er 88 fm með tveimur
svefnh. og sérþvh. Afh. fullbúin um miðjan
ágúst. Áhv. 5,6 m. V. 8 m. 1753
Borgarland - Djúpavogur
Glæsilegt 150 fm einýli með bílskúr. Byggt
1987, tekið f notkun 1995. Fallegar innrétt-
ingar og garður. V. 9,5 m. 1962 '
Bolungarvík - Skólastígur Fai-
leg 3ja herb. íb., 83,6 fm, á 1. hæð f góðu
fjölbýli. Parket og flísalagt. Verðtilb. óskast.
1873
Rauðilækur - Rang. H7fmein-
býli ásamt 61 fm bflskúr og heitum potti.
Frábær eign á einstöku verði. V. 6,8 m.
1112
Skarðshlíð - Akureyri 109 fm fai-
leg fbúð. Nýlegar innr. Skipti á íbúð á höf-
uðbsvæðinu koma til greina. Verð 7,9 millj.
1894
Leiguhúsnaeði
Miðhraun Mjög glæsilegt 424,4 fm iðn-
aðarhúsn. með allt að 8 m lofthæð. HÆGT
AÐ KEYRA í GEGNUM. Nánari upplýsingar
gefur Guðmundur.
Veitingastofa með vfnleyfi I miðbæ
Reykjavfkur til leigu með öllum tækjum og
tólum. Nánari upplýsingar veitir Guðmund-
ur sölumaður. 1965
í hjarta Kópavogs Glæsilegt skrif-
stofu-, þjónustu- og verslunarhúsnæði.
Uppl. og teikningar á skrifetofu. 1893
wtvwæignuvalmis