Morgunblaðið - 15.02.2000, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ
20 C
t _____
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 2000
;
I
!
I
I
i
I
I
I
I
I
í
I
I »
I
i
I
t
i
I
!
I
f
i
a he
Bergstaðastræti. Góð 2ja herb.
risíbúð í steinsteyptu húsi. Þvottahús og
geymsla á hæðinni. áhv. 4,1 millj, Verð 6,5
millj. (1140)
Flyðrugrandi. Nýtt á skrá, Mjog tai-
ieg og björt 2ja herbergja 56 fm ibúð á 4.
hæð (3. hæð frá aðalinngangi). Merbau
parket á gólfum, merbau-rimlagluggatjöld
og 20 fm svalir í vestur. Verð 7,4 millj. Af-
hending í ág.-sept. (1234)
Hverfisgata. Góð 2ja herb. risíbúð í
þessu fallega húsi. Góðar suðursvalir. áhv.
1,2 millj. lífsj. Verð 5,5 millj. (1195)
Kárastígur. Var að koma í einkasölu
ca 68 fm ibúð á jarðhæð. Hús klætt að ut-
an, endurnýj.. þak að hluta. Nýl, eldh. innr.
Áhv. ca 3.9 millj., í Byggsj. og Líf.sj. Verð
6,8 millj. (1054)
Keiiugrandi Dúndurskemmtil. ca
52,2 fm íbúð á 3 hæð ( fallegu nettu
fjölb.húsi. Góðar suður svalir. Eikarparket
og korkflisar. Selj. óskar eftir makaskipt-
um á 3-4 herb. íbúð. Leiktæki á lóðinni.
Verð 6,7 millj. (1270)
Laugavegur. Ósamþykkt. I
góðu bakhúsi. Sérinngangur. 44,5 fm og
þarfnast endurbóta. Verð 3,9 millj. Áhv ca
1,8 millj. samvinnusj. (1258)
Fífulind. Hörkuskemmtil. ca 83,4 fm
íbúð á 1 hæð i fallegu fjölb.húsi. Suður
svalir. Þvottah. í íbúð. Fallegar innrétt.
Ekki vera of sein(n)! Verð 10,5 millj. (1189)
Gunnarsbraut. Góð og vei skipu-
lögð 3ja herbergja 56 fm íbúð í kj. á þess-
um eftirsótta stað. Tvö svefnherbergi, góð
stofa. Verð 6,7 millj. (1219)
Fellsmúli. Lítil en skemmtileg
einstaklingsibúð. Góð stofa með
svefnh. innaf. Baðherb. flísal. í hólf og
gólf. Verð 4,9 millj. (1306)
Kríuhólar. Vel skipulögð 2ja her-
bergja 41 fm íbúð á 7.hæð í góðu
lyftuhúsi. Tengi fyrir þvottavéi á íbúð,
frábært útsýni. Verð 5,1 millj. (1204)
Kríuhólar - Frábært útsýni.
Skemmtileg 2ja herbergja 64 fm íbúð á
7.hæð í góðu lyftuhús. Parket á stofu og
eldhúsi, suðvestursvalir, Verð 6,9 millj.
(1205)
Njálsgata - Laus! 40 fm ósamþ.
kjallaraíbúð. Nýl. gler og nýviðgert þak.
Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,5 millj.
(2653)
Óðinsgata/ósamþykkt.
Huggulegt lítið sérbýli. Nýleg eldhúsinnr.
Stofa/herbergi. Parket á gólfum. Áhv ca.
1,2 millj. til yfirtöku. Verð 3,7 millj. (1254)
Reynimelur. Mjög falleg og
skemmtileg 60 fm íbúð með sérinngangi í
kj. í góðu 6 íbúða húsi. Parket og flísar.
Nýlegar eldhúsinnr. Falleg hús. Verð 7,5
millj. Áhv. 3,7 millj. húsbr.(1241)
Asparfell - 6 hæð. góö 3ja
herb. ibúð á 6 hæð i góðu lyftuhúsi.
Frábært útsýni, suð/vestur svalir,
þvottahús á hæðinni. Áhv. 3,3 millj.
byggsj. Verð 7,9 millj. (1302)
Bjargarstígur Hörkuskemmtil. og
notarleg ca 66 fm íbúð á 3 hæð. 2 svefnh.
Góð stofa og eldhús. Útsýni. Endurnýj.
rafm og gler. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,4
millj. (1268)
Kötlufell. Góð 3ja herbergja 76
fm 4. hæð (efstu) á góðum útsýnis-
stað í Breiðholti. Verð 7,2 millj. (1203)
Laufrimi. Nýleg og skemmtileg 89fm
3ja herb. ibúð með sérinngangi. Þvotta-
herbergi í íbúð, rúmgóð herbergi. Verð 9,8
millj. (1220)
Laugavegur. Mjög mikið endur-
nýjuð risíbúð í ágætu húsi ofarlega á
Laugarv. Nýtt parket og eldhúsinnr. Nýl.
rafmagn og hitaveita, Fyrstur kemur fyrst-
urfær. Verð 7,2 millj. (1259)
Leifsgata - aukaherb. Mjog
glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð
með fallegu útsýni, ásamt aukaherbergi í
kj. samtals 99 fm Marmaraflísar og parket
á gólfum. Verð 10,3 millj. (1215)
Mávahlíð. Falleg og kósí 3ja her-
bergja 60 fm íbúð í kj. Góð gólfefni,
tvö svefnherbergi og rúmgott hol.
Verð 7,5 millj. (1229)
Ránargata. Byggt 1987. Vorum að
fá í sölu 80,3 fm íbúð á 2 hæð. Verð 11
millj. Eingöngu í makaskiptum fyrir hæð
eða sambærii. eign með bílsk. í gamla
vesturb. (1178)
Tjarnaból - Seltjarnarnes.
Frábærlega staðsett og snyrtileg 31,3 fm
ósamþykkt einstaklingsíbúð. Parket á
gólfum, snyrtileg eldhúsinnr. Verð 4,2 millj.
(1231)
Víðimelur. 2ja herb. ósamþykkt
risíbúð á 5. hæð við Háskólann. Eignin
skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi
og baðherbergi. Verð 4,5 millj. (1202)
Skipholt. Mjög falleg 89 fm endaíbúð
á 3 hæð með frábæru útsýni. Nýlegar eld-
húsinnr. Nýstands. baðherb. 3 svefnherb.
Vestursv. Verð 9,2 millj. Gott hús. (1303)
Reyrengi Skemmtil. samt. ca 82,5 fm
íbúð á 3 hæð í nettu fjölb.húsi. Sér inng. af
svölum. 2 góð svefnh. Verð 9,3 millj.
(1261)
Tómasarhagi. Stór og falleg 3-4ra
herb. 95 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gang. Parket og flisar á gólfum. Mögul. á
arinn. Verð 9,9 millj. (1214)
Víðimelur. Vonim að fá i sölu ca 79 fm
ibúð á 4 hæð i viröul. fjölb.húsi. 2 stór
svefnherb. Björt stofa með nýl. pergó. Svalir
i suður. fráb. útsýni. Verð 8,0 millj. (1171)
Orrahólar Snyrtil. og falleg ca 61 fm
íbúð á 2 hæð í nettu nýl. viðg. fjölbýli.
Björt stofa með útg. út á góðar svalir í
vestur. Útsýni. Ath. makaskipti á nýl. 3
herb. íbúð. Verð 7,2 millj. (1182).
Dalsel Ósamþykkt ca 78 fm íbúð í kjall-
ara í raðhúsi. Sér inng. Nýl. eldhús með
fallegri innrétt. 2 svefnherb. og rúmgóð
stofa. Ath. makaskipti allt að 10,5 millj.
Áhv. ca 2,9 millj. Verð 6,3 millj. (1027)
DalSel. Dúndurfalleg ca 107 fm
endaibúð á 2 hæð, m/ stæði í bílg. Nýl.
gólfefni á stofu. Nýl. baðh. Björt, rúmgóð
og falleg íbúð. Þvottah. í íbúð. Fljúgandi
útsýni. Verð 9,8 millj. (1177).
Auðbrekka. Ósamþykkt 138,5 fm
íbúð í góðu hús í Kópav. Parket og flísar á
gólfum. Verð 7,5 millj. Skipti á ód. mögul.
(1304)
Barónsstígur. Góð 4ra herbergja
86 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi
ásamt ca 20 fm geymslu. Nýleg eld-
húsinnrétting, verið að standsetja ibúðina,
Lyklar á Hóli. Verð 8,8 millj. (1225)
Galtalind Dúndurfalleg samt. ca
106,3 fm endaíbúð á þessum frábæra
stað. 3 góð svefnh. Glæsil. kirsuberja inn-
rétt. Stórar svalir. Þessa verður þú að
skoða. Verð 12,9 millj. (1188).
Gautland - Fossvogur. Mjög
falleg og snyrtileg 80 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð með frábæru útsýni yfir
Fossvoginn. Nýtt pergó parket á gólfum,
nýleg eldhúsinnr. Eignin er nýlega tekin í
gegn að utan. Verð 10,1 millj. (1230)
Grettisgata. Glæsileg hæð og ris
með sérinngang. Eignin er mikið endur-
nýjuð, smart íbúð. Verð 11,9 millj. (7992)
Kleppsvegur Dúndurfalleg samt. ca
127 fm ibúð á 3 hasð í enda. Fallegt nýl.
viðg. fjölbh. Fljúgandi útsýni. Nýtt eldh.
og baðh. Nýl. parket og flísar á gólfum.
Tvennar svalir. Þessi fer fljótt! Verð 12,5
millj. (1265)
Laufásvegur - Þingholtin.
Rúmgóð 4ra herb. 93fm íbúð á 4. hæð á
þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherb. Af-
hending í júni. Verð 9,0 millj. (655)
Laugarnesvegur. góö 3-4 herb.
risíbúð í góðu tvíbýli. Möguleiki á 3 svefn-
herb. (skráð 44,2 fm i fast.mati). Ný eld-
húsinnrétting. Sameiginlegur garður og
sólpallur. Verð 7,5 millj. (1256) LAUS I
Lyklar á Hóli.
Miðtún. Mjög góð 3-4ra herb. 80 fm
risibúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Gegnheilt
parket á gólfum, tvö til þrjú svefnherbergi.
Verð 9,2 millj. (1213)
Álafossvegur - Mos. - Tveir
hlutar eftir. Vorum að fá 327 fm
húsnæði á þessum frábæra stað sem bíð-
ur upp á marga möguleika. Skiptist í
ósamþ. 214,8 fm íbúð og ósamþ. 112,2
fm iðnaðarh. Selst saman eða í hlutum.
Verð 18 millj. (1084)
Grjótasel. Frábærlega staðsett 291
fm einbýli með tveimur íbúðum og
tvöföldum bílskúr með gryfju. Eignin skipt-
ist í aðaleign 173,7 fm ásamt 44,4 fm
bílskúr og ca 80 fm 3-4ra herbergja ibúð
með sérinngang. Húsið er teiknað af Kjart-
ani Sveins. Verð 20,5 millj. (1228)
Hamratún- Mos. Vorum að fá í
sölu einbýlish. 156 fm með sólstofu.
Einnig bílskúr 33 fm og sundlaug fylgir.
Húsið þarfnast lagfæringar. Góður kostur!
Verð 13,9 millj. (1194)
Helgaland - Mos. Gott 212 fm
einbýlishús á einni hæð, bílskúr 69 fm.
Sóistofa m. arinn og 3-4 svefnherb. Áhv.
6,6 millj. Verð 16,5 millj. (1121)
SÚIuneS. Glæsilegt og faliegt einbýlis-
hús. Fallegt útsýni, arinn í stofu, borðstofa,
3 sv.herb. sólstofa og pottur i garði,
hjónah. með sérbaðherb. Lítil aukaíbúð.
Tvöfaldur bílskúr. Verð 35 millj. (157)
Hlégerði - Kóp. Vorum að fá þetta
gullfallega mikið endunýjaða hús, að
hluta nýtt. Einbýlishús skráð 121 fm en
með meira rými auk frábærs bílskúrs sem
er 52,2 fm Eignin er með glæsilegu eld-
húsi, fallegum gólfefnum og frábærum
garði með sólpalli. 3 svefnherb. Heim-
keyrslan glæsileg hellulögð. Verð 17,5 m.
Laugavegur. Vorum að fá spenn-
andi 59 fm tveggja hæða bakhús. Húsið
býður upp á mikla möguleika. Verð 6,5 m.
SelfOSS. Sérlega glæsil. samt. ca
140 fm einb.hús á 2 hæðum við
Tryggvagötu. Ca 50 fm sólpallur. Frábær
staðsetn. (rétt við sundlaugina.) Verð
12,0 millj. (1262)
Nýbyggingar
Álfholt - Hafnarfjörður.
Gullfallegt 158,3 fm einbýli (keðjuhús) á
tveimur hæðum með innb. 27 fm
bílskúr. Teikning Albína Thordarson.
Húsið er mjög skemmtilega staðsett í
ný skipulögðum klassahverfi sem sam-
anstendur af 14 húsum. Fullbúið að ut-
an en ómálað með grófj. lóð en fokhelt
að innan. Verð 14,0 m.
Dofraborgir. Falleg ca 198 fm
amerísk hús á góðum útsýnisstað.
Skemmtil. teikn. Húsin skilast fullb. að
utan og tæpl. fullb. að innan. Verð frá
16,7 m. (909)
Fjallalind. Tvö glæsileg 155 fm par-
hús á frábærum stað í lindunum i Kópa-
vogi. Eignirnar eru á tveimur hæðum m.
innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að ut-
an og fokheld að innan. Teikningar á
skrifstofu. Verð 12,4 millj. (1233)
Fjallalind - Kóp. Stórskemmtileg
168fm raðhús á þremur pöllum sem
standa reisulega í þessu skemmtilega
hverfi. Verð frá 12.2 millj. fokh. (6800)
Garðstaðir. Glæsilegt 192 fm ein-
býlishús á einni hæð með innb. bílskúr.
Eignin skilast fullbúin að utan með
grófjafn. lóð og fokhelt að innan. Teikn-
ingar á Hóli. Verð 16 millj. (1124)
Garðstaðir. Einbýlishús á tveimur
hæðum (mögul. á tveimur íbúðum) með
tvöföldum bílskúr. Efri hæð er ca 150 fm
og neðri hæð 96 fm, bílskúr 41,5 fm Verð
minni ib. 8,5 millj. stærri íb með bílsk.
13,0 millj. Skilast fullbúið að utan fokhelt
að innan. (1002)
Háalind - Aðeins 2 hús eft-
ir. Glæsil. 207 fm parhús á góðum stað í
Lindunum. Skilast fullbúið að utan með
marmarasalla og fokhelt að innan. Verð
frá 13 millj. (1201). Teikningar á skrifstofu.
Haukalind - Kóp. stórgiæs. 206
fm raðhús á tveimur hæðum með 27 fm
innb. bílskúr. 3-4 svefnherb. Rúmgóð
stofa. Fráb. útsýni. Húsin skilast tilb. til
innr. að innan en fullfrág. að utan. Verð
frá 15.4 millj. (2955)
Hlynsalir - Kóp. Vorum að fá í
einkasölu þjú falleg ca 170 fm raðhús
ásamt 30 fm útgröfnu rými á tveimur
hæðum með frábæru útsýni. Fjögur
svefnherbergi, tvær stofur. Raðhúsin
skilast fokheld að innan og fullbúin að
utan með grófjafnaðri lóð. Verð frá 12,5
millj. Teikningar á skrifstofu. (1212)
Hrísrimi - Nýbyggingar í
grónu hverfi. Gott verð!
Frábær 2 ný ca 190 fm parhús. Mögu-
leiki á að skipuleggja eftir eigin höfði.
Hægt að fá tilb. undir tréverk. Verð 12,0
millj. fokhelt og 14,9 millj. tilb undir
tréverk. (1194) Teikningar á Hóli.
Lóuás - Hafnarfjörður. Mjog
fallegt 171,8 fm einbýli á einni hæð ásamt
52 fm tvöföldum bílskúr. Fjögur góð
svefnherb. Rúmgóð stofa. Húsið skilast
fullbúið að utan (ómálað) með grófj.lóð en
fokhelt að innan. Verð 15.0 millj.