Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 24
#24 C ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
H
opnurum á aðgengilegan hátt.
Hljóðeinangrun milli íbúða verð-
ur líka mun betri en gengur og
gerist. Þannig verða allir veggir
milli íbúða úr 25 cm steypu og
heildarþykkt gólfa verður 30 cm,
^þar af er 5 cm þéttull undir efstu
gólflögn. Af þessum sökum verður
lofthæð milli hæða meiri en ella
eða 280 cm.“
Léttir innveggir verða úr málm-
stoðum, klæddir gipsplötum báðum
megin með dempaðri hljóðeinan-
grun á milli. Sér forstofa og sér
þvottaherbergi verða í öllum íbúð-
unum.
Allar innihurðir verða 90 cm
eða breiðari og ekki er gert ráð
fyrir þröskuldum. Innréttingar
verða vandaðar, en öll rými í íbúð-
um og eldhúsum verða fullkláruð.
* Allt hitakerfi og vatnskerfi verður
Horft yfir svæðið, þar sem fjölbýlishús Búmanna við Blásali á að rísa.
rör í rör kerfi, lagt í gólfeinan-
grun.
„Lagnir fyrir öryggisbúnað og
sér forstofa í hverri íbúð munu auka
á öryggi íbúa,“ segir Þorgrímur
Stefánsson að lokum.
Fjármögnun tryggð
„Fjármögnun þessara íbúða hef-
ur þegar verið tryggð með lánslof-
orðum frá íbúðalánasjóði," segir
Reynir Ingibjartsson, fram-
kvæmdastjóri Búmanna. „Þessi lán
eru til allt að 50 ára og nema um
70-90% af byggingarkostnaði. Vext-
ir eru breytÚegir en þeir eru 3,9% í
dag.“
Að sögn Reynis er rétturinn, sem
þessar íbúðir veita, sams konar og
búseturéttur félagsmanna í Búseta,
en búseturéttaríbúðir hafa risið í
öllum landsfjórðungum. Þó nokkur
VALHÚS FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62 s.565-1122 fax 565 1118
4
ALHU
Valgeir Kristinsson
hrl., lögg. fasteigna-
og skipasali
Kristján Axelsson
sölumaður,
GSM 6961124
Kristján Þórir Hauksson
sölumaður
GSM 6961122
Ólafur Sævarssom
sölumaður
GSM 6961126
flg S
)
Höfum fjársterkan kaupanda að hóteli
í fullum rekstri í Reykjavík.
Nánari uppl. á skrifstofu
KiiHiHimiim
Lækjasmári 19-21 og 23.
Til sölu stórglæsilegar Ibúðir 2ja-3ja og
4ra herbergja í litlu fjölbýli með og án
bílakjallara. íbúðirnar afhendast í nóv.
2000. Um er að ræða íbúðir frá 67 m2 -
112 m2. Ibúðirnar skilast fullbúnar að
innan með flísalögn á baði en án ann-
arra gólfefna. Innréttingar verða mjög
vandaðar. Húsið verður klætt að utan
með viðhaldsfríu efni
Gerðhamrar+bdskúr. Vorum að fá í
einkasölu stórglæsilega 60 m! neðri sérhæð
ásamt 19m2 bílskúr á góðum stað í Grafavogi.
Eignin selst í skiptum fyrir raðhús eða parhús
(má vera tilbúið til innréttinga) á verðbilinu 10
til 14 millj.
Staðsetningin er frábær og stutt í alla þjónustu.
Blikaás - Aslandi
Um er að ræða 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir á þessum vinsæla stað í Hafnar-
firði. íbúðirnar eru mjög rúmgóðar með
góðum herbergjum, Fjögurra herb. Ibúð-
ir á tveimur hæðum eru með sérinn-
gangi. Komið og skoðið teikningar og
nánari lýsingar á skrifstofu okkar.
Álfaskeið. Um er að ræða fallega 3ja herb.
íbúð á 3. hæð i góðu fjölbýli. Parket á gólfum.
Fjölbýti lítur vel út. Verð 8,7 millj.
__________
Reykjavíkurvegur - Hf. Jm er að ræða I
2ja herbergja 55 fm íbúð sem er nýstandset.
Sérinngangur. Ibúðin er ósamþykkt.
Stórholt - Rvk. Um er að ræða 2ja herb
íbúð á góðum stað. Parket á gólfum og fallegar
innréttingar.
Víðihvammur - Kóp. Um er að ræða 2ja I
herb íbúð á jarðhæð í 3ja íbúða húsi, parket á
gólfi. Sérinngangur. Verð 6,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
1 1 1 1 | * 1 ,
a i|g;^aa ^jDiÐ
Olafur
Sævarssom
sölustjóri
atvinnuhús-
næðis og
fyrirtækja Jnjp
Spóaás - Einbýli
Vorum að fá mjög glæsilegt 166 m2 ein-
býli á einni hæð ásamt 44 m2 bílskúr.
Húsið skilast fullbúið að utan en rúm-
lega fokhelt að innan, eða tilbúið til inn-
réttinga að innan, teikningar og nánari
skilalýsing á skrifstofu. Verð miðað við
fokh.15,9 millj. Verð miðað við tilb.
undir trév. 17,9 millj.
EINBYLI
I
Lækjargata - Hf. Vorum að fá í sölu ein-
staklega fallegt einbýli á þessum frábæra stað.
Húsið er á 3 hæðum og hefur verið mikið end-
urnýjað, en þó hefur gamli stíllinn fengið að
halda sér. Verð 19,4 millj.
Kópavogur Til sölu eða leigu mjög gott t
i 280 m! atvinnuhúsnæði á tveim hæðum, sem p
j skiptist í lager og skrifstofur. Neðri hæð er t
i fullbúin en efri er tilbúin til innr. Hentar vel [;
j fyrir heildverslanir ofl. Verð 26 millj. áhv. 151
j millj.
RAÐ- OG PARHUS
Gremberg. Þetta glæsilega 210 m2 hús er allt
hið glæsilegasta. Húsið er mjög vandað með par-
keti og flísum á gólfum og fallegum sólskála, ar-
Inn f stofu. Bilskúmum hefur verið breytt [ auka
ibúð. verð 23 millj.
. iiBí i
Fagraberg - Hf. Vorum að fá þetta glæsi-
lega endaraðhús sem er 184 m2 ásamt 29 m!
bílskúr. 3-4 svefnherb. Húsið er mjög vandað í
alla staði sem og garður sem er í góðri rækt
með stórum sólpalli og heitum pott.
Hraunberg - Rvk. Vorum að fá þessa sér-
stöku eign i einkasölu. Eignin er ca 450 m! og
skiptist í 2 hús og er annað innréttað sem ein-
býli+bllskúr, en i hinu húsinu eru 2 fbúðir. Petta
einbýli hentar vel fyrir samhenta fjölsk, eða til þess
að leigja út frá sér. Miklir möguleikarl Vetð. 33 m.
4RA HERB
Kóngsbakki. Góð 94 m! íbúð á 3 hæð I
þessu eftirsótta hverfi. Þvottaherb. i íbúð og
gegnheilt parket á gólfum Verð 9,6 millj.
Ljóheimar - lyfta. Góð 100 m! íbúð á 2.
hæð í góðu lyftuh. Húsið er klætt að utan og
einnig er nýtt gler. Skipti koma til greina á
minni eign i nærl. hverfum. veið 9,7 millj
■Súðavogur Höfum fengið [ einkasölu mjög £
1 gott 640 m! atvinnuh. sem skiptist í 270 m!
lager með innkeyrsludyr, 270 m2 verslunar-
tými með góðum gluggum og 100 m! fullinn-1
réttað skrifstofurými á annarri hæð. nánari |
uppl. á skrifstofu.
Kópavogur - Lindir. Til sölu eða leigu |
mjög gott atvinnuh. á 3 hæðum samtals. j
1900 m2. Hæðirnar skiptast i lager, verslunarl
og skrifstofuhúsnæði. Mjög góð staðsetning |
með góðri aðkomu í snyrtilegu hverfi. Allar |
nánari uppl. á skrifstofu.
ILaugavegUT - Rvk um er að ræða 1771
m! eign á tveim hæðum, sem hefur verið nýtt I
undir veitingarrekstur til þessa. Verð 13,0 j
millj. áhv. 7,5millj.
Akralind - Kóp. TíI sölu eða lelgu at-
vinnuh. á einum besta stað I Kóp. Húsið
skiptist í tvær hæðir og er hver hæð 600 m!.
eignin er fullbúin að utan með álklæðningu
og tilbúin til innréttinga að innan, lóð fullfrá-
gengin. Húsið getur selst í einingum frá 120
m2. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu.
Trönuhraun - Hfj Um er að ræða 3501
m2 iðnaðar og skrifstofu-verslunarhúsnæði á |
tveim hæðum. Tvennar innkeyrsludyr. Skipti í
möguleg.
; Njálsgata - Rauðarárstigur -Rvk.!
Um er að ræða vel staðsett 160 m! verslunar-1
j húsnæði sem stendur á horni. Verð 16 millj. i
: áhv.11,5 millj.
j Reykjavlkurvegur - Hf. um er að ræðal
I gott 110 m2 skrifstofuhúsnæði á besta stað í I
l Hf. Húsnæðið skiptist í 4 skrifstofur, móttöku, |
! eldhús og salemi. Verð 7,6 millj. áhv. 2,71
j mlllj.
: Miðsvæðis. Um er að ræða verslunar-1
j húsnæði 90 fm, tilbúið til innréttingar, mögu-
leiki á að breyta í tvær íbúðir.
m ei-pii si
m iiúluíí 1
j Skipholt- Mjög gott 140 m2 atvinnuh. ál
5 tveimur hæðum á besta stað í bænum. [
I Húsnæðið skiptist (skrifstofu á götuhæð og
: lager i kjallara. Snyrtileg eign. Verð 8,3 millj
j áhv. ca 2,0 millj
Trönuhraun-Hf. Afar gott 317 m!
j húsnæði á 2. hæð. til afh strax, tilb undir |
j tréverk. Verð aðeins 14,8 millj.
3JA HERB.
TIL LEIGU
Vallhólmi - aukalb. I einu af betri hverfum
Kóp. Húsið er 261 m2 ásamt 30 m2 innb. skúr,
eldhúsinnrétting er nýleg. Garður er gamall verð- f .
launagarður. Góðar leigutekjur af auka Ibúð. Laugavegur - UtSým. Góð 3ja herbergja
Verð 21 millj. íbúð í nýlegu fjölbýli á 3. hæð. Fallegt útsýni.
Dalsel - Breiðholt. Góð 3ja herb 78 m!
ósamþykkt Ibúð í kjallara I raðhúsi. Fallegar inn-
réttingar og sérinngangur. Verð 6,3 millj.
IDalvegur. Iðnaðarh. 140 m! með innkeyrsludyrum, sem skiptiust í lager og skrifstofu.
Mánaðaríeiga 125.000.-
Gjáhella. Iðnaðarh. 147 m! með 2 innkeyrsludyrum, góðri lofthæð, húsnæðið afhendist til- £
búið til innréttingar. Húsnæðið getur leigst í tvennu lagi.
reynsla er komin á búseturéttar-
formið, sem hefur reynzt vel og
orðið vinsælt.
í stað kaupsamnings er gerður
sérstakur samningur - búsetu-
samningur milli eiganda búsetu-
réttar og félags Búmanna um eins
konar ævirétt, sem er óuppsegjan-
legur af hálfu Búmanna, nema um
ítrekaðar vanefndir sé að ræða.
„Með búseturétti öðlast viðkom-
andi Búmaður afnotarétt, svo lengi
sem hann vill af því húsnæði, sem
hann fær til umráða og býr því við
mikið öryggi," segir Reynir. „Við
inngöngu í félag Búmanna fær
hann númer og eftir því er farið við
kaup hans á búseturétti, hvar það
er í röðinni.“
Búseturéttargjaldið er ákvarðað
í upphafi sem ákveðinn hluti bygg-
ingarkostnaðar, en til viðbótar því
greiðir Búmaður mánaðarlegt bú-
setugjald (leigu), sem fer eftir þvi
hvað íbúðin er stór. Búsetugjald
samanstendur af afborgunum af
lánum, fasteignagjöldum, trygging-
um, rekstrarkostnaði og viðhaldi.
„Eigendur búseturéttar eiga rétt
á vaxtabótum," segir Reynir. „Þær
geta numið allt að 20.400 kr. á
mánuði til hjóna og eru skattfrjáls-
ar, en ef tekjur eða eignir eru yfir
ákveðnum mörkum, skerðast
vaxtabæturnar.“
Reynir segir, að gera megi ráð
fyrir, að búsetugjald fyrir 3ja herb.
íbúð, sem er um 100 ferm að stærð,
verði um 40.000-45.000 kr. á mán-
uði.
Selja má búseturétt, hvenær
sem er og hafa aðrir félagar þá
forkaupsrétt. Sá sem selur fær þá
borgað til baka, það sem hann
greiddi í upphafi, hækkað til sam-
ræmis við þær hækkanir, sem orð-
ið hafa á lánskjaravísitölu. Við frá-
fall færist búseturétturinn til maka
og barna. Búseturétti er þinglýst á
viðkomandi íbúð, en ekki má taka í
honum veð. Vegna laga og samn-
inga um búseturéttinn má telja, að
hann njóti verndar gegn fjárnáms-
kröfum.
Félagssvæðið
allt landið
Félagssvæði Búmanna nær til
alls landsins og er félagið öllum op-
ið, bæði einstaklingum og samtök-
um, en réttur til kaupa á búsetu-
rétti miðast við 50 ára eða eldri.
Samkvæmt skipulagi Búmanna er
gert ráð fyrir að skipta landinu í
sjálfstæðar deildir með afmörkuðu
félagssvæði og sérstakri stjórn.
Félagsgjald í Búmönnum er nú
2.000 kr. og nýir félagsmenn greiða
í upphafi stofngjald, sem er jafn-
hátt. „Búmenn hafa óskað eftir
lánsheimildum fyrir 363 íbúðir alls
á 17 mismunandi byggingastöðum.
Það er því mikið framundan hjá fé-
laginu, enda meðlimir þess að nálg-
ast 2.000,“ segir Reynir. „Lóðir eru
til staðar í öllum landsfjórðungum
og Ibúðalánasjóður hefur þegar
veitt vilyrði fyrir lánum til bygg-
ingar íbúða fyrir Búmenn á Akur-
eyri, Kópavogi, Alftanesi, Sand-
gerði, Kirkjubæjarklaustri, Höfn í
Hornafirði og á Sauðárkróki.
Það má segja, að Búmenn á Ak-
ureyri hafi orðið fyrstir til að ríða á
vaðið, því að fyrsta skóflustungan
að íbúðum þeirra var tekin 9. sept-
ember í fyrra. Þeir hafa samið við
Byggingarfélagið Hyrnu um bygg-
ingu 16 íbúða við Melateig og Hol-
tateig á Eyrarlandsholti á Akur-
eyri. Þar er um að ræða 12 raðhús,
sem eru 99 ferm og fjórbýlishús
með 2ja herb. íbúðum, sem er 70
ferm. Bílskúrar fylgja 4 íbúðum.
Arkitekt er Fanney Hauksdóttir,
en fyrstu íbúðirnar verða afhentar
næsta haust og íbúðirnar í seinni
áfanga haustið 2001.
Enn má nefna Vatnsleysustrand-
arhrepp, en sveitarstjórnin þar
samþykkti í fyrra að úthluta Búm-
önnum 30 lóðum í Vogum. Af þessu
má Ijóst vera, að það er mikill
þróttur í starfseminni."
„Sjálfstæði, fjárhagslegt og fé-
lagslegt öryggi og heilsuvernd
skiptir mestu máli í lífi fólks, ekki
sízt þegar komið er yfir miðjan al-
dur,“ segir Reynir Ingibjartsson,
framkvæmdastjóri Búmanna að
lokum. „Að geta búið í íbúð sinni
sem allra lengst, grundvallast á
þessum þáttum. Að öllu þessu vill
húsnæðissamvinnufélagið Búmenn
stuðla."
H