Morgunblaðið - 15.02.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 C 2ÍK
Opið laugardag
og sunnudag
kl. 12 til 15
FYRIR ELDRI BORGARA
Grandavegur.
Höfum í einkasölu vel skipulagða og fal-
lega 85,5 fm íbúð á 5. hæð með glæsi-
legu útsýni og yfirbyggðum svölum í
blokk fyrir fólk á virðulegum aldri. Eignin
skiptist í anddyri, hol, stofu, yfirbyggðar
svalir, eldhús, sérþvottahús í íbúð, tvö
herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla í
kjallara. Lyftublokk. Mikil og góð sam-
eign. Þetta er eign á eftirsóttum stað. V.
12,5 m. 9235
EINBYLI
Ystasel.
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallegt
og vandað einbýlishús á tveimur hæðum
með tvöföldum bílskúr og fallegum og
grónum garði. Eignin, sem er á tveimur
hæðum, skiptist m.a. í eldhús, tvær
samliggjandi stofur, sex herbergi, tvö
baðherbergi, saunu, sjónvarpsherbergi
m/ami og þvottahús. Vandaðar innrétt-
ingar, gólfefni og skápar. Glæsileg eign
á góðum og eftirsóttum stað. Allar upp-
lýsingar veitir Óskar á skrifstofu. V. 23,9
m.9218
Við miðborgina - lítið ein-
býli.
Vorum að fá í einkasölu snyrtilegt litið
einbýlishús á einni hæð u.þ.b. 60 fm
ásamt 5 fm útigeymslu. Húsið er allt í
góðu ástandi, m.a. parket á stofu og
snyrtilegt baðherbergi. Rúmgott eld-
hús með góðri geymslu innaf. Eignin
er laus strax. Lítil lóð með trjám. V.
aðeins 6,5 m. 9286
PARHUS
m
Hjarðarhagi.
Rúmgóð 130 fm hæð ásamt 21 fm
bílskúr. Stórar suðursvalir. Rúmgóð
herbergi og stórar stofur. Endurnýjað
baðherbergi o.fl. Skipti möguleg á
minni íbúð I vesturbæ. V 14,9 m.
9223
EIGNAMIÐmNIN
Heimasiða:
http://www.eignamidluii.is
Netfang:
eignamidlun itn.iis
tilbúið til afhend-
tnii 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 2]
Heiðargerði.
Vorum að fá í einkasölu fallegt og tölu-
vert endurnýjað einbýlishús við Heiðar-
gerði [ Reykjavík. Eignin er alls um 200
fm með bílskúr. Eignin skiptist m.a. f
fjögur herbergi, tvö baðherbergi, sjón-
varpshol, stofu, borðstofu og eldhús.
Nýtt gler og nýtt rafmagn. Húsið virðist
vera í mjög góðu ástandi. Falleg og vel-
staðsett eign. V. 20,9 m. 9242
Logafold - sjávarlóð
aukaíb.
Sérstaklega fallegt og gott hús sem
stendur á sjávarlóð við Grafarvoginn.
Húsið er á tveimur hæðum og við það er
bygging þar sem er aukaíbúð og tvöfald-
ur bílskúr. [ húsinu eru m.a. 5 herb., tvær
stofur og sólskáli, eldhús og stórt búr.
Verönd og gróin lóð. V. 33,0 m. 8950
Seljendur fasteigna athugið!
Fasteignamarkaðurinn hefur farið líflega af stað eftir
áramótin og nú um þessar mundir er hagstæðara að
selja en um margra ára skeið. Þess vegna viljum við
vekja athygli ykkar á fjölda kaupenda á skrá.
Fjöldi kaupenda að hinum ýmsu tegundum eigna.
Staðgreiðsla í boði í mörgum tilfellum.
Þessi fjöldi er að leita að flestum stærðum og gerðum eigna á höfuð
borgarsvæðinu.
Við leitum m.a. að þessum eignum:
Penthouse-íbúðum, s.s. á Skúlagötu eða Kirkjusandi, fyrir fjársterka
kaupendur.
*>* Fyrir hjón sem vantar eign á stærðarbilinu 110-150 fm með bílskúr.
Eignin má þarfnast mikillar standsetningar.
w Fyrir fjársterkan kaupanda vantar okkur einbýlishús með tvöföldum
bílskúr. Verðhugmynd allt að 30 millj.
í Breiðholti vantar 2ja-4ra herbergja íbúðir fyrir fjölda fólks. Góðar
greiðslur í boði.
Fyrir fjársterkan aðila óskast hæð eða einbýli í Hlíðunum. Einn tékki í
boði fyrir rétta eign.
Raðhús, parhús eða einbýli I Kópavogi.
Eldri hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð í Vesturbæ Kópavogs.
Vantar eignir á skrá í Fossvogi, Vogum og Sundum.
>* Virt samtök óska eftir íbúð í lyftublokk.
>» Staðgreiðsla. Traustur kaupandi óskar eftir íbúðarhúsi I Þingholtun
um. Eignin má kosta 30-45 millj.
•» Einbýlis-, rað- eða parhús með sjávarútsýni.
4ra-5 herb. íbúð í Háaleiti, Fossvogi eða Smáíbúðahverfi.
Logafold - laust strax
4RA-6 HERB.
Felisás - nýtt útsýnishús.
Glæsilegt og sérhannað u.þ.b. 230 fm
parhús á tveimur hæðum með stórum
innb. bílskúr. Húsið er teiknað á glæsi-
legan máta með stórum bogadregnum
útsýnisgluggum og garðskála og er af-
hent nú þegar fullbúið að utan og klætt
en rúmlega fokhelt að innan. Sérstök
eign á frábærum útsýnisstað efst í
hlíðinni. V. tilboð. 8612
RAÐHUS
Álfaland - SKIPTI.
Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b.
220 fm endaraðhús á eftirsóttum stað í
Fossvogi. Húsið er í ákaflega góðu
ástandi og er byggt árið 1983. Parket og
góðar innréttingar. Arinn í stofu. Verönd
og suðurgarður. Góður u.þ.b. 27,3 fm
bílskúr. Húsið fæst einungis í skiptum
fyrir 120-150 fm sérhæð eða sérbýli á
svæði 108 (Smáíbúðarhverfi, Fossvogi
eða Háaleiti). 8723
HÆÐIR ,151
Espigerði.
Falleg og endumýjuð 4ra herb. íbúð á
efstu hæð í litlu fjölbýli. Stórar suðursval-
ir, nýtt baðherb., endurnýjað eldhús.
Parket og flísar á gólfum og þvottahús f
íbúð. V. 11,9 m. 9288
Auðbrekka.
Vorum að fá í einkasölu vel skiþulagða
100 fm íbúð með frábæru útsýni. Stórar
suðursvalir. Þvottahús innaf baði. Eld-
húsið er opið inn í stofuna. Skemmtileg
eign. V. 8,5 m. 9291
Hrísrimi.
Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð með sér-
inng. og stórum suðursvölum. Allt sér.
Rúmgóð herbergi. Áhv. 6. millj. V. 10,5
m.9251
Grettisgata.
Falleg og skemmtileg íbúð á tveimur
hæðum í bárujárnsklæddu timburhúsi I
tvíbýli. Eignin skiptist í tvær stofur, borð-
stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherb.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Stór lóð fylgir eigninni. V. 11,9 m. 9210
3JAHERB. UBH
Selvogsgrunn.
Rúmgóð og björt 90 fm íbúð á 2. hæð
með svölum út af stofu. Ibúðin skiptist í
rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, eld-
hús og bað. V. 8,9 m. 9292
Skeggjagata - hæð.
Vorum að fá í einkasölu fallega ibúð á 1.
hæð í þessu trausta steinhúsi í Norður-
mýri. Ibúðin er u.þ.b. 85 fm og skiptist í
tvær stofur og stórt herbergi, eldhús og
bað. Parket á gólfum. Nýlegt eldhús.
Endurnýjaðir gluggar, rafmagn og þak.
Mjög falleg íbúð. V. 9,8 m. 9274
§2JA HERB.
Laugavegur.
Snyrtileg og björt 2ja herbergja ibúð á 2.
hæð í steinhúsi rétt við Hlemm. Laus
stax. V. 6,3 m. 9293
ATVINNUHUSNÆÐI
Vorum að fá i einkasölu 285,8 fm
einbýlishús á tveimur hæðum með
innb. tvöföldum 64 fm bílskúr.
Eignin skiptist m.a. í þrjú rúmgóð
herb., stofu, fjölskylduherb., eld-
hús, þvottahús, geymslu o.fl.
Húsið er ekki fullbúið. V. 17,9 m.
8890
Háteigsvegur - laus.
3ja herb. björt 62 fm íb. á 1. hæð í 4-býl-
ishúsi ásamt um 17 fm herb. í kjallara.
Nýleg eldhúsinnr. Parket á gólfum. Gott
gler. Laust strax. V. 7,8 m. 9280
Kambasel.
Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herb. ibúð
á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi með
sérgarði og -inngangi. Ibúðin sem er
97,6 fm skiptist þannig: Anddyri, tvö
rúmgóð herbergi, baðherbergi, sjón-
varpshol, stofa og eldhús. Sérgeymsla í
íbúð og þvottahús innaf eldhúsi. Góð
eign. V. 10,5 m. 9272
Goðheimar.
Höfum fengið í einkasölu snyrtilega og
bjarta 82 fm 3ja-4ra herb. íbúð í kjallara í
góðu húsi á þessum eftirsótta stað.
Eignin skiptist m.a. i forstofu, hol, stofu,
eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi.
Sérinngangur. V. 8,9 m. 9232
Leifsgata.
Vorum að fá í sölu glæsilega 97 fm 3ja-
4ra herb. íbúð með fallegu útsýni yfir
Esjuna. fbúðin er í góðu ástandi. Eignin
skiptist m.a. í baðherbergi, eldhús, tvær
samliggjandi stofur og herbergi. Sér-
geymsla í kjallara. Góðar innréttingar og
vönduð gólfefni, s.s. marmari og parket.
Eignin virðist öll vera í góðu ástandi.
9238
Verslunar- og þjónustu-
rými óskast.
200 fm verslunar- og þjónusturými á
götuhæð óskast undir veitingarekst-
ur. Æskileg staðsetning: Skeifan,'
Faxafen, Múlar eða á öðrum sýnileg-
um og aðgengilegum stað. Allar nán-
! ari uppl. veitir Stefán Hrafn.
Akralind
ingar.
Vorum að fá í sölu þetta vandaða og
nýja atvinnuhúsnæði á besta stað í
Lindahverfi í Kópavogi. Um er að ræða
samtals 1200 fm eign sem er 600 fm
hvor hæð. Ekið er inn á báðar hæðir og
er mögulegt að stúka eignina niður I
nokkra hluta. Fjölmargar innkeyrsludyr.
Húsið er einangrað og klætt að utan og
er nú þegar tilbúið til innréttingar. Sann-
gjamt verð er í boði og yfirtaka á 64 millj
kr. 25 ára láni. Þetta hús er kjörin eign
fyrir ýmiskonar atvinnurekstur. Allar nán-
ari uppl. veitir Stefán Hrafn. 5616
Köllunarklettsvegur
Sundin.
Mjög gott atvinnuhúsnæði á götuhæð
samtals u.þ.b. 678 fm. Um er að ræða
góða stálgrindarskemmu með góðri loft-
hæð og innkeyrsludyrum. Húsnæðið
gæti hentað undir ýmiskonar atvinnu-
rekstur, svo sem iðnað, lager o.fl. Laust
strax. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn.
5621
Fiskislóð.
Vorum að fá í sölu nýlegt stálgrindarhús
með góðri lofthæð og stórum inn-
keyrsludyrum. Húsnæðið er um 180 fm
að grunnfleti auk millilofts um 70 fm.
Húsið er klætt með álklæðningu. Mal-
bikað plan er fyrir framan húsið. V. 15,3
m. 5619
Kársnesbraut.
Höfum fengið í sölu gott gistiheimili sem
áður var iðnaðarhúsnæði. Alls er um að
ræða sjö herbergi sem eru öll i útleigu.
Góður fjárfestingarkostur. Nánari uppl.
veitir Óskar á skrifstofu Eignamiðlunar-
innar. 5614
Tunguvegur.
Vorum að fá í sölu gott húsnæði á götu-
hæð með lagerplássi í kjallara. Hús-
næðið er alls um 201,5 fm og þar af er
131,0 fm á götuhæð. Góðir gluggafront-
ar og fjöldi bílastæða. Hentar vel undir
ýmis konar starfsemi. Nánari uppl. veitt-
___I ar á skrifstofu. 5610
við Suðurhraun -190 fm endabil.
Vorum að fá í sölu mjög gott 190 fm
iðnaðarhúsnæði á einni hæð í nýlegu
húsi. Góð lofthæð, ca 6 m. Góðar inn-
keyrsludyr. Til afhendingar fljótlega.
Möguleiki að gera gott milliloft. Húsnæði
sem hentar undir ýmiskonar atvinnu-
rekstur. V. 13,5 m. 5431
Bæjarhraun.
Vandað 457,7 fm skrifstofuhúsnæði á
tveimur hæðum [ Hafnarfirði. Eignin
skiptist m.a. í stóran fundarsal, sex skrif-
stofur og sjö góð vinnurými. Snyrtingar,
eldhús og móttaka til fyrirmyndar. Nánari
uppl. veita Sverrir eða Stefán Hrafn.
5555
Tryggvagata - verslun/-
þjónusta.
Vorum að fá i einkasölu mjög góða
verslunar- og þjónustuhæð á götuhæð í
þessu reisulega og fallega húsi. Um er
að ræða u.þ.b. 387 fm hæð sem gæti
hentað undir ýmiskonar atvinnurekstur,
svo sem verslun, veitingahús, skrifstofur
o.fl. Eignin hefur öll verið standsett að
utan og er laus 1.07. 2000. Nánari uppl.
veitir Stefán Hrafn. 5574
Stapahraun
gistihús, hótel - fjárfesting
Mjög gott og nýlegt gistiheimili í reisulega húsi. Um er að ræða u.þ.b.
440 fm hús sem skiptist þannig að á efri hæð eru þrjár stúdíóíbúðir og
fjögur tveggja manna herbergi, þrjú baðherb., stofa, eldhús o.fl. Á neðri
hæð eru nýinnréttaðar og samþ. sjö stúdíó-íbúðir með sérböðum, gesta-
móttaka, línherbergi og fl. Brunavarnakerfi.Leigutekjur eru ca kr. 420
þús. per mánuð, en möguleiki að hækka verulega með því að nýta sem [
hótel yfir sumartímann. Gott verð og hagstæð áhv. lán. Ath. greiðslukjör.
Nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn 5479
Helgubraut - endaraðhús
Hjarðarhagi.
Vorum að fá í einkasölu afar vandaða 2ja
herb. íbúð í kjallara á þessum eftirsótta
stað. Eignin skiptist m.a. i hol, eldhús,
baðherbergi, herbergi og stofu. Góðar
innréttingar og vönduð gólfefni. Vönduð
og vel meðfarin eign. V. 7,5 m. 9240
mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m
Vorum að fá í einkasölu fallegt
raðhús á tveimur hæðum sem er
byggt árið 1984. Húsið er u.þ.b.
160 fm með innbyggðum bílskúr.
Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góð
eign. V. 17,9 m. 9290
Háaleitisbraut
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega
og bjarta 4ra-5 herbergja íbúð auk
herbergis (15-20 fm) í kjallara.
íbúðin sjálf er 105 fm. Eignin skipt-
ist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú her-
bergi, baðherbergi og eldhús.
Parket á gólfum. Sameiginleg
snyrting I kjallara með herberginu.
Eftirsóttur staður. V. 11,3 m. 9289