Morgunblaðið - 17.02.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.02.2000, Qupperneq 2
2 B FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA England l.deild: Wolves - Tranmere.............4:0 Skotland Deildabikarinn, undanúrslit: Celtic - Kilmarnock...........1:0 Moravcik 66. Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: Bayem Miinchen - Hansa Rostock.3:2 Santa Cruz 58., 66, Samuel Kuffour 76. - Hilmar Weilandt 75, Peter Wibran 82. Frakkland Efsta deild: Nancy-Metz.......................0:0 Monaco - Bordeaux................1:0 Auxerre - Strasbourg.............0:1 Lens-Bastia......................4:0 St Etienne - Montpellier.........5:4 Le Havre - Troyes................2:0 Sedan - Rennes...................2:1 Grikkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, fyrri leikur: Olympiakos - AEK...............1:1 Spánn Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Compostela - Espanyol............1:0 Vallecano - Atletico Madrid......2:2 Barcelona - Osasuna..............2:0 ■ Espanyol, Atletico og Barcelona eru komin í undanúrslit. Tyrkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Antalyaspor - Bursaspor............2:0 Ankaragiicú - Galatasaray..........0:2 Ítalía Bikarkeppnin, undanúrslit, seinni leikur: Venezia - Lazio...................2:2 Fabian Valtolina 54., Runar Berg 89. - Si- mon Inzaghi 2., 74. ■ Lazio í úrslit, 7:2 samanlagt. Holland Bikarkcppnin, 8-liða úrslit: Utrecht-Roda....................0:1 NEC Nijmegen - Dordrecht.........2:0 RKC Waalwijk - Vitesse..........0:1 Ameríkukeppnin C-riðill: Trínidad - Guatemala.............4:2 Staðan: Trínidad 2 1 0 1 4:6 3 Guatemala 1 0 0 1 2:4 0 D-riðilI: Kanada - Suður-Kórna... 0:0 Staðan: Kanada 2 0 2 0 2:2 2 1 0 1 o 2:2 1 Suður-Kórea 1 0 1 0 0:0 1 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Breiðablik - Þór Þ..............47:81 NBA-deildin: Philadelphia - Charlotte........93:95 Toronto - New York..............91:70 Miami - LA Clippers............107:88 Atlanta - New Jersey...........103:86 Cleveland - SA Spurs............92:81 Chicago - LA Lakers.............76:88 Minnesota - Denver........(frl.) 104:107 Dallas - Milwaukee.............99:112 Houston - Detroit.............107:102 Utah-Boston....................99:101 Seattle - Washington...........114:85 Golden State - Portland.........83:92 Sacramento - Phoenix..........108:117 HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrsiit: Minden - Bad Schwartau.........28:23 Frankfurt - Wuppertal..........34:31 Kiel - Magdeburg...............29:27 í KVÖLP Körfuknattleikur tírvalsdeild karla: Akureyri: Þór-Hamar.................20:15 1. deild karla: Kennaras.: íS - Stafholtstungur.....20:15 1. deild kvenna: Grindavík: Grindavík - KR..............20 FELAGSLIF Árshátíð Hauka Haukar verða með árshátíð sína í Hraun- holti við Dalsbraut annað kvöld, fostudag 18. febrúar. Húsið opnað kl. 19.30, Mil- ljónamæringamir leika íyrir dansi. Miðar fyrir dómara Starfandi handknattleiksdómarar, sem hafa hug á að fara á bikarúrslitaleikina, verða að sækja miða sína kl. 16-18 í dag í íþróttahúsi Fram við Safamýri. Amar hjá Anderlecht ARNAR Grétarsson fór í morgun frá Grikklandi til Belgíu þar sem liann hittir forráðamenn belgíska knattspymustórveldisins And- erlecht.. Belgamir hafa fylgst vel með Amari undaufarin ár, eftir að hann gerðist leikmaður með AEK í Grikklandi, og gerðu til- boð í hann fyrir tveimur árum, sem var hafnað. „Ég er kominn með skriflegt leyfi frá stjórn AEK og má vera í Belgíu til mánudags. Ég átti að fara síðasta mánudag en þá vildi þjálfari AEK hafa mig í leik- mannahópnum fyrir bikarleik- inn gegn Olympiakos, sem var í dag. í Belgíu hitti óg for- ráðamenn Anderlecht og um- boðsmanninn Sören Lerby, sem hefur sóð um mfn mál, og það ætti því að skýrast betur á næstu dögum hvert ég fer,“ sagði Am- ar við Morgunblaðið í gærkvöid. Amar var í liópi varamanna AEK í gær en kom ekki inn á í Ieiknum, sem endaði 1:1. „Ég átti ekki von á að spila, þjálfa- rinn er að byggja upp lið fyrir næsta tfmabil og því skiljanlegt að hann noti mig ekki,“ sagði Araar. Samningur hans við AEK rennur út í vor og því síðustu forvöð fyrir féiagið að seija hann, ætli það sér ekki að sjá á bak honum án greiðslu. Christie og Ottey íbann Stjórn Alþjóða frjálsíþrótta- sambandsins, IAAF, ákvað um helgina að allir þeir frjálsíþrótta- menn sem fallið hafa á lyfjapróf! vegna steralyfsins nandrolone, færu í keppnisbann á meðan sérstakur gerðardómur fjallaði frekar um mál þeirra. Gerðardómurínn skal taka fyrir mál Merlene Otteys, Linfords Christies, Dougs Walkers og Garys Cadogans. Komi ekkert nýtt fram í þeirri rannsókn sem sannar að þau hafí ekki með vilja og vitund notað steraefnið verða þau öll dæmd til þyngstu refsingar, tveggja ára keppnisbanns. Auk þess bíða a.m.k. þrjú önnur mál hjá breska og þýska frjálsíþróttasambandinu vegna nandrolone-notkunar. A meðan gerðardómurinn er að störfum ætlar IAAF í samvinnu við nokkur landssambönd að hefja ítar- AÐEINS 381 áhorfandi sá stjörnum prýtt lið Lazio tryggja sér sæti í bik- arúrslitunum í ítölsku knattspyrn- unni í gærkvöld. Lazio gerði þá jafn- tefli, 2:2, við Venezia í Feneyjum en úrslitin voru nánast ráðin fyrirfram því Lazio vann fyrri leikinn, 5:0. Þessi ótrúlega lága áhorfendatala bendir hinsvegar til þess að aukið framboð á knattspyrnu síðustu miss- erin sé farið að leiða til þess að fólk velji og hafni í ríkari mæli en áður og láti nú bikarleiki mæta afgangi. Jafnvel þótt sæti í úrslitaleik sé í húfi. lega rannsókn á nandrolone og hvort möguleiki sé á að efnið geti borist í íþróttamenn í gegnum mat- væli ellegar þá fæðubótarefni, en sum þeirra eru sérstaklega undir grun. Það að gerðardómur skuli taka málin fyrir er nokkur sigur fyrir þá íþróttamenn sem segjast ekki hafa óhreint mjöl í pokahorni sínu þrátt fyrir að talsvert magn nandrolones hafi fundist í líkama þeirra. Reynd- ar hafði David Morcroft, fram- kvæmdastjóri breska frjálsíþrótta- sambandsins, óskað eftir að IAAF, setti málin í salt á meðan rannsókn á efnini stæði yfir og íþróttamönn- unum verði heimilt að keppa á með- an. IAAF heldur hins vegar fast í þá stefnu sína að hafi íþróttamaður fallið á lyfjaprófi þá skuli hann fara í keppnisbann, allt að tveimur árum. Líka fáir f Miinchen Svipað var upp á teningnum í Þýskalandi í gærkvöld, þótt tölurnar væru aðeins hærri. Aðeins 10.500 manns mættu á hinn stóra Ólympíu- leikvang í Miinchen og sáu Bayern sigra Hansa Rostock, 3:2, í hörku- spennandi undanúrslitaleik í þýsku bikarkeppninni. Santa Cruz, hinn 18 ára gamli sóknarmaður frá Paragu- ay, skoraði tvö marka Bayem. Lið hans er komið í úrslit þriðja árið í röð og mætir Werder Bremen í úrslita- leiknum í Berlín hinn 6. maí. FOLK ■ SANDOR Popovic frá Ung- verjalandi var í gær ráðinn þjálf- ari belgíska knattspyrnufélagsins Geel, sem Guðmundur Bene- diktsson leikur með. Hann tekur við af Paul Put sem var rekinn í síðasta mánuði. Dimitri M’Buyu, sem stýrði liðinu til bráðabirgða, verður nú framkvæmdastjóri fé- lagsins. ■ BÚLGARIR, sem leika með ís- landi í riðli í undankeppni HM í knattspyrnu, gerðu jafntelli, 1:1, við Ástralíu á alþjóðlegu móti í Chiie í gær. Búlgarir höfðu áður unnið Slóvakíu en tapað fyrir heimamönnum. ■ FABRIZIO Ravanelli, „silfur- refurinn“ hjá Lazio, er í slæmum málum eftir að hann skallaði mót- herja í bikarleik gegn Venezia í gær. Ravanelli og Francesco Pedone, varnarmanni Venezia, lenti saman í lok leiksins og þeir fengu báðir rauða spjaldið. ■ JOHN Arne Riise, Norðmaður- inn ungi sem lék sinn fyrsta landsleik gegn íslandi á La Manga á dögunum, skoraði stór- glæsilegt sigurmark fyrir Món- akó gegn Bordeaux í frönsku deildakeppninni í gærkvöld. Þrumuskot af 30 metra færi sem tryggði enn frekar stöðu Mónakó á toppnum. ■ GUÐJÓN Þórðarson, knatt- spyrnustjóri Stoke, var þakklátur stuðningsmönnum félagsins sem fjölmenntu á bikarleikinn í Chest- erfield í fyrrakvöld þrátt fyrir leiðinlegt veður. „Við höfum fengið góðan stuðning í útileikj- unum og þetta var frábært," sagði Guðjón við The Sentinel. Hann lofaði jafnframt stuðnings- mönnum Stoke að þeir fengju að sjá liðið á Wembley í vor. ■ EKKI er hægt að sjá að Real Madrid sé á flæðiskeri statt fjár- hagslega, ef marka má tilboð í hina og þessa leikmenn. Nú síð- ast hefur Real gert Herthu Ber- lín stórtilboð í efnilegasta leik- mann Þjóðverja, Sebastian Deisler. ■ TILBOÐ Real hljóðar upp einn milljarð króna, en Hertha keypti Deisler frá Mönchengladbach í upphafi tímabilsins fyrir 150 milljónir króna. Deisler er aðeins 20 ára og segir Dieter Höness, framkvæmdastjóri Herthu, að leikmaðurinn sé ekki til sölu sama hvaða upphæð sé nefnd. ■ HÖNESS segir að lið eins og Juventus og Inter Mfianó hafi þegar fengið afsvar við sínum til- boðum og svo verði einnig um Real. ■ HERMANN Gerland, þjálfari Bielefeld, á ekki sjö dagana sæla. Stjórn liðsins, sem er í vonlausu sæti í deildinni, hefur marg lýst því yfir að ekki verði skipt um þjálfara og að Gerland verði áfram. Þessu hafa áhangendur liðsins mótmælt af krafti og nú er svo að 15.000 færri áhorfendur koma á heimaleiki liðsins en venjulegt er. Nú er spurt hversu lengi þjálfarinn haldi út. Helga í stjóm EHF? Helga Magnúsdóttir, fyrmm landsliðskona í handknattleik, mun verða í framboði tii sljómarsetu í Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, á þingi sambandsins / næstu viku. Ný stjóm verður kjörin til ijögurra ára, eða til ársins 2004. Svfinn Staffan Holmqvist, sem hefur verið forseti EHF undan- farin ár, gefur kost á sér til endurkjörs. Varaformaður sambands- ins, Hans Jurgen Hinrichs frá Þýskalandi, ætlar hins vegar ekki að gefa kost á sér áfram og hefur Norðmaðurinn Tor Lian ákveðið að gefa kost á sér til embættis varaformanns. Ólafur skoraöi 5 mörk gegn Kiel ÍSLENDINGALIÐIN Magdeburg og Wuppertal féllu í gærkvöld út í 8 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Enginn ís- lendingur kemst því með liði sínu í undanúrslitin þetta árið. Ólafur Stefánsson skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg, sem tapaði fyrir meisturum Kiel í hörkuleik, en lokatölur urðu29:27. Höllin í Kiel var troðfull að vanda og áhorfendur 7.250 talsins. Wuppertal tapaði í Frankfurt 34:31 eftir 15:15 í hálfieik. Minden komst áfram með því að sigra Bad Schwartau, en fjórði leikurinn, milli Flensburg og Gummersbach, fer fram í kvöld. Tómir pallar í Feneyjum Leikmenn Leicester sendir heim LEIKMENN Leicester vom sendir heim í gær frá La Manga á Spáni eftir að þeir liöfðu einungis verið í einn sólarhring. Ástæðan er sú að nýjasti ieikmaður liðs- ins, Stan Collymore, mun hafa sprautað úr slökkvitæki á hóteli liðsins I fyrrinótt. Því var ekki tekið með bros á vör og á fundi aðstoðarknattspyrnustjóra Leicester, Johns Robertsons og tveggja þjálfara með Tony Coles, framkvæmda- stjóra íþróttasvæðisins, var ákveðið að leikmenn fæm heim til Englands. „Á síðustu tveimur ámm höfum við tekið á móti um 250 félögum og aidrei haft nema gott eitt um þau að segja þar til nú,“ sagði Coles. Leicester ætlaði að vera með lið sitt á La Manga fram á föstudag. Þar ætluðu leikmenn að safna kröftum fyrir átökin framundan i deildinni og ekki síst fyrir úrslitaleik deildabikarsins um aðra helgi. Martin O’Neal, knattspyrnusljóri Leicester, fór ekki með liðinu en var væntanlegur til Spánar í gær, en af för hans varð ekki. Collymore gekk til liðs við Leicester á fimmtudaginn í siðustu viku og þótti mörgum djarft teflt hjá O’Neal að kaupa pilt. Eftir því sem fregnir herma mun hafa verið einhver gleði á hótclinu þar sem leikmenn Leicester bjuggu. Þegar hún var úti, um kl. hálfþrjú í fyrrinótt, tók Collymore næsta slökkvitæki og sprautaði úr þvf. Á Sky-sjónvarpsstöð- inni í gær var sagt að Collymore neitaði sakargiftum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.