Morgunblaðið - 17.03.2000, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 D 3
DAGLEGT LÍF
syngja saman þama í sjónvarpinu.
Petta atvikaðist þannig að Karl 01-
geirsson, sem stjómaði hljómsveit-
inni í þættinum „Stutt í spunann"
hafði samband við mig og bað mig
um að syngja þetta lag eftir Örlyg
Smára í þættinum og ég óskaði eftir
að Einar Ágúst syngi það með mér.“
Blm: - Ertu kannski aðdáandi
hans?
Telma: „Það má kannski segja
það. Mér finnst hann allavega þræl-
góður söngvari, með þétta og góða
rödd...“
Einar: „Já, svona karlmannlega
rödd ...“
Telma: „Já, eiginlega..."
Blm: - Og þú hefur strax slegið til,
Einar?
Einar: „Ég fékk sólarhringsírest.
Félögunum leist nú ekkert á þetta til
að byrja með, en þeir styðja heils-
hugar við bakið á mér núna.“
Blm: - Em miklii- fordómar meðal
ungs fólks gagnvart Evrópusöng-
vakeppninni?
Telma: „Þegar ég var yngri hafði
ég mikla fordóma gagnvart þessari
keppni og hét því að syngja aldrei í
Eurovision. Samt horfði ég alltaf á
keppnina í sjónvarpinu, lærði lögin
og söng með. En ég heíd að viðhorf
fólks almennt gagnvart þessari
keppni séu orðin miklu jákvæðari nú
en áður var.“
Einar: „Já, Selma braut þetta
skemmtilega upp í fyrra ...“
Telma: „Já, og Palli þar á undan
þótt honum hafi ekki gengið sérlega
vel í keppninni sjálfri. En hann kom
með nýjan vinkil inn í þessa keppni."
Blm: - Hvernig finnst ykkur lagið
nú 1 ár?
Telma: „Þetta er fínt popplag. Ut-
setningin hefur breyst talsvert síðan
við sungum það í sjónvarpinu. Lagið
er orðið miklu betra og skemmti-
legra núna að mínu mati.“
Einar: „Þetta lag er rosalega mik-
ið „beatles“. Það er svo mikið bítla-
lag að það er alveg yndislegt.
Blm: - Og hvað tekur nú við hjá
ykkur? Stanslausar æfingar með
danssporum og tilheyrandi?
Einar: „Ég æfi sko engin dans-
spor. Það er alveg á hreinu,. Ekki að
ræða það..."
Telma: „En við verðum samt að
ákveða hvernig við ætlum að vera á
sviðinu. Er það ekki?
Einar: „Jú, auðvitað stöndum við
ekki bara eins og þvörur. Ég er alveg
til í að æfa einhvem ákveðinn „per-
formance", en það verða engin hall-
ærisleg dansspor í lafafrakka. Ekk-
ert „hliðar-saman-hliðar“ kjaftæði."
Blm: - Það er ljóst að framkoman
á sviðinu getur haft sitt að segja. Era
þið með sviðsskrekk? Kvíðið þið fyrir
því að fara á sviðið og syngja fyrir 50
milljónir manna?
Einar: „Mér er slétt sama. Guðrún
Gunnarsdóttir sagði að þetta væri
svo óraunveralegt að maður fattaði
það ekki hvað margir væra að horfa
á mann.“
Telma: „Nei, ég hugsa ekkert út í
þetta. Ég ætla bara að fara þarna út
og hafa gaman af þessu. Annars er
ég þannig að ég
skipti alltaf
K/úklinga-
skjóða
grjónum grænmeti og hrís-
Skjóðan
báðum
-afpönnunniog^ó^’^huntek.
1 dl vatn
1/2 dl rjómi
1 msk. koníak
f nisk. portvín
AHtítt á íUrrkaðÍr sve«*
u.Þ.b.l0mUPOnnUnao^átiðkraumaí
Wu%gÍ5Í&er sk0™ f þrjá
heUt yfir kjlklinS °g SÓSUnnÍ SÍðan
skíóðan fomuð^síðan” áhðeiginu °S
að utan með smíöri PensIuð
ISSgráðuríSsTfeútar ðÍ0fnÍV,'ð
Borin fram
undirskjAðunaá1 disköl °g SÓSa Iátin
eftir smekk vlð Í”1 ogfneðlæti
fersku blönduðu með t-d.
hrísgrjónum. ^ nmetl og s°ðnum
nrðsson?Snglu£ln®17ltíÓlfur SiS'
um „karakter" þegar ég fer á svið.
Gerir þú það ekki líka Einar?“
Einar: „Nei, ég er alltaf sami vit-
leysingurinn hvort sem ég er á
sviðinu eða ekki. Jú, auðvitað
skiptir framkoman miklu máli og
maður reynir auðvitað að búa til
eitthvað sem virkar þama í keppn-
inni í Svíþjóð. En sem „perform-
er“ hefur fest ákveðin cijöfla-
ímynd við mig á sviðinu."
Blm: - Þú virðist nú samt vera
ákaflega geðugur piltur að sjá...?
Einar: „Já, ég er ekkert slæm-
ur strákur, en það virðist vera
eitthvað í sviðsframkomu minni
sem gerir að verkum að fólk
heldur að ég sé kolraglaður. Til
dæmis sagði Zucka Pé, bassa-
leikari í Vinum vors og blóma,
mér eitt sinn að hann hefði
lengi vel haldið að ég væri bil-
aður á geði.“
Þjónninn: - Hvemig bragð-
ast maturinn?
Telma: „Þetta er rosalega
gott sem ég er með ...“
Einar: „Sama segi ég.
Þetta er bara með því betra
sem ég hef smakkað."
Blm: „Já, þetta bragðast
líka vel hjá mér enda kunna
Spánverjar manna best að
matreiða saltfisk. Það er
annars merkilegt með okk-
ur Islendinga, eins og er
mikill fiskur í kringum okk-
ur, að við skulum þurfa að
læra það af útlendingum
hvemig á að matreiða
hann almennilega.“
Einar: „Ég borða sjald-
an saltfisk nú orðið enda
vann ég svo mikið í salt-
fiski þegar ég var yngri að ég
fékk yfir mig nóg af honum. Hins
vegar er ég alinn upp við allan hefð-
bundinn íslenskan mat. Pabbi var
alltaf að láta mig éta alls konar mat
sem sóttur var í umhverfið þarna
fyrir austan og þorramatur er til
dæmis eitt það besta sem ég fæ.“
Blm: - Hvernig finnst þér þorra-
matur, Telma?
Telma: „Mér finnst hann ógeðs-
legur. Ég borða að vísu harðfisk, en
ekki þetta súra. Ég smakkaði eitt
sinn hákarl, en held að ég geri það
ekki aftur. Annars hef ég alltaf verið
í dálitlum vandræðum með matar-
æðið. Ég var svo feit þegar ég var lít-
il, en nú ætla ég sko að grenna
mig..."
Einar: „Þú ert alvejg mátuleg
svona eins og þú ert. Eg var líka
búttaður þegar ég var lítill, og hálf-
gerður nörd. Við vorum bæði „nörd-
ar“, ég og Telma, eins og Jón Gnarr.“
Blm: - Þessi Kjúklingaskjóða þín
lítur mjög gimilega út á diskin-
um, en af hverju borðar þú ekki
hrísgrjónin?
Einar: „Það er svo mikið af
kolvetni í þeim og maður á ekki
að borða kolvetnisríka fæðu á
kvöldin. Kolvetni er orka og ekki
heppilegt að innbyrða of mikla
orku fyrir svefninn. Líkaminn
vinnur hins vegar með prótein á
meðan maður sefur og því á maður
að neyta próteinríkrar fæðu á
kvöldin. Annars fer líkaminn að
vinna á vöðvunum á nóttunni ef
maður er ekki búinn að hlaða sig af
próteini. Og það er nóg af próteini í
þessari Kjúklingaskjóðu, en betra
að sleppa hrísgijónunum. Það er
hins vegar allt í lagi að háma þau í
sig á morgnana.“
Telma: „Þú ættir að fara í næring-
arfræði í háskólanum...“
Einar: „Æ, ég nenni ekki að vera í
skóla...“
Blm: Hvaðan hefur þú, kornungur
maðurinn, þessa þekkingu í næring-
arfræði?
Einar: „Við strákarnir í hljóm-
sveitinni eram í líkamsrækt og með
einkakennara sem heitir Yesmin
Olsen. Hún hefur verið að troða
þessari speki í hausinn á okkur. En
ég finn það bara hvað mér líður mik-
ið betur eftir að ég fór að hugsa um
mataræðið og fara eftir því sem hún
hefur ráðlagt okkur í þeim efnum.“
Talið berst um víðan völl og tíminn
líður hratt. Að lokum er okkur ekki
til setunnar boðið. Telma þarf að
drífa sig að horfa á myndbandið af
Eurovisionlaginu, en Einar þarf að
fara á fund. Hann hafði séð mynd-
bandið fyrr um daginn og kvaðst
vera ánægður með útkomuna.
Einar: „Þetta er sniðug hugmynd
og vel útfærð. En ég fékk ekki að
taka dýra slaufuna mína í upptök-
unni.“
Blm: „Hvað áttu við með því?
Einar: „Ég ætlaði að taka þarna
ákveðna sveiflu með snúningi og
dýfú, en ég fékk það ekki. En mynd-
bandið er þrælgott engu að síður.
Við Telma eram best. Engin spurn-
ing.“
Telma: „Já, það er best að drífa
sig og sjá hvernig þetta kemur út.“
sem nöfnum tjáir að nefna er
legt með Coca-Cola merkinu. Dún-
úlpur, rúmfatnað, hárblásara, lampa,
veggteppi, kúlupenna og kveikjara
mætti nefna og er þá fátt eitt talið.“
Ungfrú Coca-Cola
Sjálf á Jessica lampa, síma, út-
varpsvekjaraklukku, spegla, penna
og blýanta, jólatré, skjalatösku, borð-
dúk og ýmsa fleiri hluti, sem allir era
Coca-Cola merkjum prýddir og sumir
eins og kókflöskur í laginu. Allt þetta
hefur hún annaðhvort upp á punt eða
til daglegra nota auk þess sem eitt-
hvað smálegt er geymt í hillum og
skúffum. Með nýstárlegustu hlutun-
um og kannski þeim óbrúklegustu er
áldós merkt Coca-Cola, sem inniheld-
ur karamellupoppkom.
„Suma hlutina tími ég alls ekki að
taka úr umbúðunum og aðra tími ég
ekki að nota,“ játar Jessica og harð-
bannar dóttur sinni að opna pakkann
með hinni íðilfógra ungfrú Coca-Cola
Barbie, sem stendur í gluggakistunni.
Safnið er sífellt í mótun. Nú hlakk-
ar Jessica mikið til að hengja upp
Tiffany Coca-Cola lampa, sem hún
pantaði nýverið frá Bandaríkjunum.
„Hann verður fremstur meðal jafn-
ingja - djásnið í stofunni," segir hún.
hálfgerðir fomgripir, og því æ sjald-
gæfari og að sama skapi verðmætari
en áður.“
En söfnun Jessicu snýst ekki um að
eignast sem verðmætustu gripina.
Hún kærir sig kollótta um
verðgildið og safnar bara
munum sem henni finnast fal-
legir, sniðugir eða hafa nota-
gildi. Til dæmis heldur hún
mest upp á lítinn bíl mótaðan
úr kókdósum, sem móðir
hennar keypti af gömlum
karli í Portúgal, en sá dundaði
sér við að búa til alls lags dót
úr slíkum dósum. „Mamma
gaf mér líka klukkuna þama á
veggnum," segir Jessica og
bendir á stóra, rauða vegg-
klukku, sem er eins og risa-
stór kóktappi. „Upphaflega
gaf ég mömmu klukkuna ein-
hverju sinni þegar ég kom
heim frá Bandaríkjunum.
Þegar söfnunarárátta mín óx
fannst mömmu hins vegar
ómögulegt annað en að gefa mér
klukkuna aftur.“
Söf nunin rétt að byija
Og vinir og vandamenn leggja sig í
framkróka við að verða sér úti um
kók-hluti handa Jessicu. Nú orðið
segist hún yfirleitt ekki fá neitt annað
í afmælisgjafir eða aðrar tækifæris-
gjafir. Svo rammt kveður að þessari
viðleitni venslamannanna að Jessicu
grunar að einn hafi einu sinni tekið
slíkan grip ófrjálsri hendi. „Ég á nátt-
úrlega ekki að segja frá svonalög-
uðu,“ segir Jessica en dregur samt
fram rautt plastbox fyrir drykkjar-
rör, sem „óvart“ datt ofan í tösku
ónafngreinds aðila, þar sem hann sat
að snæðingi á veitingahúsi í Banda-
ííkjunum.
„Bömin í fjölskyldunni era orðin
nokkuð lunkinn að teikna kókflöskur
og era alltaf að gefa mér slíkar teikn-
ingar. Meira að segja mágkona mín,
sem er mjög listræn, málaði forkunn-
Sparistellið og aðrar skreytingar í stofunni.
arfagra mynd, sem minnir á gamla
kókauglýsingu og gaf mér í afmælis-
gjöf, þegar hún fann engan eigulegan
grip með Coca-Cola merkinu.“
Þótt íbúðin á Sólvallagötunni sé
stútfull af kók-munum í hólf og gólf
segir Jessica að söfnunin sé rétt að
byrja. Miðað við úi-valið í Bandaríkj-
unum finnst henni lítið til um þá kók-
gripi, sem fást hérlendis. „Mér virðist
Vífilfell ekki leggja mikið upp úr að
hafa fjölbreytt úrval á boðstólum. Ég
hef margoft hringt þangað og falast
eftir ýmsum hlutum til kaups. Þar á
bæ era menn tregir að selja til ein-
staklinga, þótt ég viti til að sjoppur fái
spegla, skilti og þess háttar fyrir ekld
neitt,“ segir Jessica svolítið sár yfir
slíkri mismunun.
Draumur í kæli
Draumur hennar er að eignast kók-
kæli eins og voru í flestum sjoppum í
eina tíð. „Þessii- kæliskápar virðast
annaðhvort hafa gufað upp með dul-
arfullum hætti eða menn lúra á þeim
eins og ormar á gulli.“
Jessica viðurkennir að sumum
finnist hún hálfgalin að skreyta heim-
ili sitt með Coca-Cola auglýsingum.
„Hver hefur sinn smekk,“ segir hún
og lætur sér slík viðhorf í léttu rúmi
liggja. Skápinn í stofunni hyggst hún
senn mála rauðan með hvítum stöf-
um. Finnst það enda vel við hæfi þar
sem skápurinn geymir sparistellið
góða. Sem vitaskuld er frá Coca-
Cola, átta manna kaffi- og matarstell,
takkfyrir.
Sum skiltin og bakkarnir sem
hanga á veggjunum virðast ævafom.
„Sem getur vel verið, því margt er
keypt á fornsölum og Coca-Cola fyrir-
tækið var auk þess stofnað árið 1886.
Samt held ég að ýmislegt frá fyrri tíð
hafi verið endurútgefið á liðnum áram
vegna mikillar eftirspumar eftir slík-
um auglýsingum til híbýlaprýði,“ seg-
ir Jessica og rómar Coke íyrir frum-
legar auglýsingar fyrr og síðar. „AUt
.vín sem hæfir í hjartastað
Vínhjartað á Hverfisgötunni
sommelier
& r t } 1 e c i t
Veitingastaðurinn Sommelier • Hverfisgata 46 • Sími: 511-4455 • Veffang: www.sommelier.is