Morgunblaðið - 17.03.2000, Síða 1

Morgunblaðið - 17.03.2000, Síða 1
Ás&MeldB': Islenskar húð- snyrtivörur, Bláa lúnið og lýsið allra meina bót? VIÐ VORUM BÆÐI „NÖRPAR“/2 ■ KOKI HOLF OG GOLF/3 ■ HJALP- ARHELLUR HEIMILANNA/4 ■ GEÐRÆKT/6 ■ DRYKKJUSKAPUR UNGLINGA/7 ■ FJÖLSKYLPUR LANGVEIKRA BARNA/8 ■ Fegurð lands og SURVE'flNG THE SCEHE ,vr riiE GLUE LAGOON Myndskreyting íVogue KM FEGURÐ íslenskra kvenna og karla er hrósað í hástert í nýjasta hefti bandaríska Vogue. Líka himinblámanum, fjöllunum, hrauninu, vatninu tæra, Bláa lón- inu og laugunum. Island er sagt heilsuparadís þar sem helsta af- þreying landans er að synda í frábærum útisundlaugum, flat- maga í heitum pottum og svamla í Bláa lóninu. Af öllu má ráða að almenningur sé sér afar meðvitandi um heilsurækt og af- burða vel með á nótunum um hvers kyns tískustrauma. „Heitasti" áfangastaðurinn með fegurð í fyrirrúmi - morandi í „forsíðustúlkum“ og háþróuðum heilsulindum,“ segir Vogue. Og áfram: „Reykjavík hefur getið sér orð fyrir fegurð __________ og sem partíborg." Vitnað er í Tonight Show þar sem Jerry Seinfeld kallar landið „Vetrar-Ibiza“ en hann kvaðst hafa millilent hér til að kynnast innfæddum. Lauk hann lofsorði á þá og Bláa lónið og taldi trúlegt að vatnið væri lykillinn að líkamsfegurð eyjarskeggja. . Vatn til heilsubótar og fegrunar Umfjöllunin snýst einkum um kristaltært vatnið, sem íslendingar hafa gnótt af, til drykkjar og baða. Steinefnin eru sögð lengja líf fólks og The Watasfia SinS S®g«iie wKfc'qírk a JSZiZ? lhe wti m nHvJSS** "WNt 1 ifc. UP ot the worlrl kjji Njio ísland heilsu- paradís, að mati banda- ríska Vogue auka því fegurð. Ungu athafnakon- umar tvær sem Vogue ræddi við sögðust iðka sund og væri slíkt bæði afslappandi og gott fyrir húðina. Þau orð mæltu þær þar sem þær gæddu sér á espressó-kaffí á Rex, nýtísku- _________ legu veitingahúsi hönn- uðu af Sir Terence Conr- an. Þá kvaðst söngkonan Móa, sem tímaritið lýsir sem forkunnarfagurri, fara daglega í sund og “““““ endrum og sinnum í Bláa lónið. Hún viðurkennir að hún tekur inn þorskalýsi, líkt og aðrir íslend- ingar, en landinn er sagður lítt flíka slíkum venjum af hræðslu við að vera álitinn gamaldags. „Vatnið í Bláa lóninu hefur alltaf verið frábært en þar til nýverið voru húsakynnin álíka aðlaðandi og bún- ingsklefarnir á ströndinni í Jersey. Eftir endurbætur upp á 7 milljónir Bandarílgadala gegnir nú öðru máli,“ segir Vogue og rómar arkitektúrinn sem og lónið sjálft. Lýst er hvernig gestir lónsins maka kísilleðju á andlit og líkama um leið og þeir slappa af í upplýstu blágrænu þörungavatninu. Sund og þorskalýsi Hérvirðastblaðamenn Vogue hafa verið á liðnu hausti þegar margt var um útlendinga vegna allmargi-a hljómsveita sem tróðu upp í flugskýl- inu á Reykjavíkurflugvelli og viðam- ikillar tískusýningar í tjaldi. Þeir fóm út á lífíð og vom öldungis hlessa á hve allt þetta íslenska, unga og fagra fólk gat haldið lengi út að skemmta sér. Utskýringar „Vilhjálmsdóttur" fyrir- sætuumboðsmanns em lokaorðin í greininni: „Við skemmtum okkur að- eins í tvær nætur af sjö í vikunni. Hina dagana fömm við í útisundlaug- arnar og tökum inn þorskalýsi.11 Heilsudýnur Svefnherbergishúsgögn Járngaflar Heilsukoddar Hlffðardýnur Rúmteppasett Hágæða bómuUarlök Sængur Sœngurver Lampar Speglar TI1Wm Einmestselda llLDU heilsudýna ó landinu Queen 69,900.- King 89,900.- ®m Queen 89,900.- ® King 119,900.- Verð miðast við dýnu án ramma Chiropractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kíró- praktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kirópraktorar mæla því með Chiwpractic þar á meðal þeir íslensku. Listhúsinu Laugardai, sími 581 2233 • Dalsbraut 1, Akureyri, sími 461 1150 * www.svefnogheilsa.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.