Alþýðublaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 4
4 IrIÐJUDAGINN 11. SEPT. 1934. moamla BfiéHH Dðttir tiskimannsiDS. Gullfalleg og efnisrík sjómannamynd í 9 pátt- um, tekín af Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutveiv.ið leikur: MARION DAVIES. Myndin er fyrir alla og sýnd klukkan 9. KAUPFÉLAGIÐ. (Frh. af 1. síðu.) peim upphæðum, siem færðar eru á bækur félagsiins fyrir seldar vörur, geti ekki verið venjuleg vörurýrnun, heldur, rnimi hajjai átt sér stab pjófnaZfir, á vömm eca penéiQiim í alMónum stíl. . Og par sem hin „óieðiitega rýrn- un“ byrjar fyrir aluöru, pegar |>ornaldur veit, að hann á að fara frá félaginu og heldur áfram ieft- ir að Jón er tekinn við, er lík- legt, að þeír geti annar eða báðiri verið valdir að pessu, eða ættu að mínsta kost að geta gefið upplýsingar, sem yrðu til pess, að hið sanna kæmi í Ijós. 1 ’stjórn Kaupfélags Aipýðu eru fngimar Jónsson skólastjóri, Pét- ur G. Guðmundsson, SigurÖUr Guðmundsson ráðsmaður og Ei>- rjjkur Snjólfsson bifreiðarstjóri. Endursfeoðendur eijtr Jón Guðjóns- son bókari og Pétur Halldórsson bókari. Verður nú m. a. látin fara fram rækileg rannsókn á bókhaldi kaupfélagsstjóranna og meðfierði peirra á fé félagsins. Alþýðublaðið mun skýra frá Öllu, sem fram feemur við rann- sófen- pessa máls. SKIPSBRUNINN. (Frh. af 1. síðu.) Sjópróf út af slysinu hófust í dag. (UP. FB.) Banðarikjastjórn íyrirskipar rannsðkn. NEW YORK í morgun. Við yfirheyrslur hafa yfirmenn á Morrow Castle sugt, að eldur- inn hafi' breiðst svo 'hratt um skipið, að mjög miklar líkur værj til, að kveikt hefði verið í skipt inu. ; Dómsmálaráðherra Bandarikj- anna hefir tilkynt, að ríkisstjóm1- in láti fram fara rannsókn út af skipsbrunanum. (UP. FB.) FramMnr 1. stírimanns. LONDON í gærkveldi. Fyrstt stýrimaður á skipinu Morrow Castle hefir borið pað fyrir rannsóknarirétti, að eldsins hafi fyrst orðið vart klukkan 2,45 Um nóttina. En hann var pá við stjórn sfeiipsns, þar sem skipstjór- inn hafði dáið af hjartaslagi fám stundum áður. Fyrst var reynt að slökkva eiddnn með feemislk- um slökkvitækjum, æp er pað reyndlst árangunslaust, var far- þegum gert aðvart, og var klukk- an pá 3. Fimtán minútum siðar var gefin sfeipun um að stöðva • s'kipið, og skömmu siðar send út neyðarmerfeii. 5 Fyrstii stýrimaður heldur fast Svivirðilegt f ramferði Norshur shipstjóri mispyrmir piiti, sem vahir yiir shlpi hans. r T NÓTT urðu vökumenn á -*• strandferðasfeiipunum sjóinar- vottar að SvMirðilegum atburði. Austanmegán „Sprengisands“ ldggur norska fisktökuskipið „Vja- tor“. 1 nótt kom skipstjórinn á skipinu um borð og var þá sýni:-i lega mjög ölvaður. Spanskur píltur vakti á skipinu, og er skipstjórinn sá hann, réðist har,|n á hann þar sem hann stóð.og barðá hann miskunnarlaust um hríð. Islendfngarnir, siem sáu pessar aðfarir, gátu ekki horft á framferði skipstjórans og lögðu af stað piltinum tii hjálpn ar. Mun sfcipstjóri hafa séð til ferða þeirra og lét því hlé veröa á miispyrmingunum. Pilturinn hröklaðist pá imdani upp bryggjuna hágrátandi og gat gert sig skiljanlegan. Kvaðst hann myndii kæra skipstjórann fyrir spanska ræðismanninum hér. Sjómaður, sem skýrði Alþýðu- blaðinu frá pessum atburði, sagði, að skipstjóri. hqfði í pesisu bnotið mjög lög á piltinum, þar sem hann befði ekki leyfi til að berja undirmenn sína. Mjög ier hætt viö, að pilti pessum verði ekki vært undir stjórn piessa manns, ef hanin kæriir hann. Ætti pví ræðismaður að sjá svo um, að pilturinn fari af skipinu hér og fái fría íerð heini til síln eins og lög standa til. Hér á einmana útliendingur í friut í framandi landi. Erum við íslendingar menn að meiri, ef við sýnum útiendum tuddamiennuimj, að slíkar aðfarir siem pesisaí iepu ekki vel séðar í íslenzkum höfn’- um. íkviknun á Siglufirði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. - SIGLUFIRÐI í morgun. Um kl. 2 í nótt kom upp eld- (ur í húsi Guðjóns Pórarinssonar. Hafði kviknað út frá eldavél i kjallaranum. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvang, og tókst þvi fljótt að slökkva eldinn. Skemdir urðu litl- ar, hielzt af vatni. Hér er hvassviðri og rigning. J. S. ísfisksala. Egill Skallagrímsson seldi í gær bátafisk af Austfjörðum, 1817 vættir fyrir 1918 sterlingspund. við þá skoðun, að um íkveikju hafi verið að ræða. Hann siegir, að eldurinn hafi brotist út í lok- uðum geymsluskáp i bókasaln-i um, og vegna pess hve hann maglnáðist fljótt, álítur hann að par hafi verfð kömið fyrir olíu eða leinhverju álíka eldfimu efni 1 dag urðu tvær miklar spreng- fingar í skipsflakinu, og var ekki hættalaust að fara úftf í páð, bæði vegna leldsi, sem þar brann ennpá, og hættunnar á siprengingum. (FO.) ALÞÝÐUBLAÐIÐ i iAfí Næturlæknir er í nótt Daniiel Fjeidsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið. H.iti í Reykjavík er 12 stig. Djúp lægð er skamt súður af Reykjanesi á hægri hreyfingu norðvestur eftir. Otlit ier fyrir, að hvast verði austan í dag og allhvast suðaustan í nótt. Rign- ing öðru hvoru. Otvarpið'. Kl. 15: Veðunfrtegni'il. Kl. 19,10: Veðurfnegniir. Kl, 19,25: Grammófóntónleikar. Kl. 19,50: Tónieikar. Kl. 20: Píanó-sóló (Em- i! Thoroddsien). Kl. 20,30: Fréttir, Kl. 21: Efiindi: Um hljóðfæri og hijóðfærasam'Ieik, IV. (Jón Leifs). Grammóifónn: Danzlög. Slökkviliðið var kvatt laust fyrir hádegi á Óðinsgötu 6. Hafði kviknað í dívan og gardínum. Einnig var siökkvi- liðið kvatt í Aðalstræti í morgun- Hafði kviknað par í bíl, sem Loft- ur Guðmundsson ljósmyndari á Búið var að slökkva á báðum stöðum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Slys í sildveiðiskipi. Eggert Guðmundsson skipstjóri á véibátnum „Ingólfi Ar|narsyui“ varö nýlega fyrir pví slysi að londa í vindu, er verið var að draga inn rekniet, og lærbrlotna. Skipið kom meö hanin til ísiá- fjarðar í ^yrm miorgun, og var hann lagður í sjúkrahús. (FO.) Skipafréttir. Gullfoss er væntanlegur i kvöld eða nótt til Vestmannaeyja. Goða- foss fer vestur og norður annað kvöld. Brúarfoss kom að vestan og norðan kl. 6 í gær og fer í kvöld kl. 10 til útlanda. Dettifoss kernur til Hull í dag. Lagarfoss er í Noregi. Selfoss er væntanleg- ur í dag að norðan. Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn. ísland er á Akureyri. Súðin fer í kvöld k). 9 í hringferð austur og norður um. Línuveiðarar komnir af síldveið- um. Ólafur Bjarnason kom til Akra- ness á sunnudag. Hafði hann veitt 13400 tunnur, par af 1700 tunnur í salt. Alden kom hingað í morgun Hafði veitt 8000 tunnur, par af ! 2000 tunnur í salt. | Itíó WSBL 1 Kartöflur, 8 nýjar, ísl., 15 aura Vs kg. Gulrófur, 1 nýiar, ísl., 10 aura Vs kg. | CUHrIImMí, I Er rétt n að pegja • Börn fá ekki aðgang. í siðasta sinn. Aðvðran tll bifreiðaeigenda, Hér með áminnast bifreiðaeígendur um að hafa í lagi ljósatæki bifreiða sinna. Við vanrækslu í þessu efni verður tafarlaust beitt sektarákvæðum laganna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. sept. 1934. Gústav A. Jónasson, settur. okkar byrjar í dag. Grammófónar og plötur, með afar-miklum afslætti eins] og: Borð- grammófónar, sem kostuðu 400,00, kosta nú 150,00. Ferðafónar, sem kostuðu 40,00, kosta nú 15,00 o. s. frv. Plötur seldar fyrir hálfvirði. — Nú getið pér fengið ágætis danzplötur fyrir að eins 2,00. — Notið petta sérstaka tækifani. — Gefum 10—25% afslátt af öllum öðrum vörum verzlunarinnar. Katrín Hljóðfæraverzlun, Viðar, Lækjargötu 2. Sími 1815. Vetrarvörurnar komu í gær, verða teknar upp pessa daga. Meira með næstu skipum. Verzlunin Björn Kristjánsson, Jón Bjðrnsson & Co. •' t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.