Alþýðublaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 11. SEPT. 1934 XV. ÁRGANGUR. 269. TÖLUBL. Stéríjíf naönr og oreia f Kaupfél. Ælpý ðn. Tin púsnnd kr. vðrnrýrnnn Irá !• Janiíar. Þorvaldur Jénsson og Jón Siguiv sson kanpfélagsstlérar verða feknir til yfiirheyrsln í dag> STJQRN Kaupfélags Alþýðu hefir nýlega komist að því við reikningsskil og endurskoð- un í^kaupfélaginu, að 10 þús- und króna vðrurýrnun hefir átt sér stað par frá síðustu ára- mótum. Alt bendir til þess, að vörum hafi í stórum stil verið síolið úr búðum kaupfélagsins og hefir stjórn pess í dag sent logreglustjóra kæruút af pessu. Núverandi k^upféíágastjóri, Jón Sigurjönssion, soniur hans ósfcair Jónisison, sem befir veriið starfs- maður félagsins, og fyiVera'ndi kaupfélagsstjóri Þorvaldur Jóns- sttn verða allir teknir til yfixt- beyrslu út af þessu máli í dag. Úrelða hjá Þorvaldi Jónssyni, fyrv, kanpféiaflsstjóra Sumarið 1933 komst stjóm Kaupfélags Alþýðiu að því, að ein- hveir óiieiða átti ,sér staið' í starifi kaiupféliagsistjórans, sem þá var Þorvaldur Jónsson, nú kaupm.', til heimilis að Gájettásigðtu 37 hér í hæ. Einkum þóttu reikningsslkil ganga saint, t. d. var gerð vörul- talning og bráðabirgðaiieifcningsi- uppgerð pr. 3o. apiiíl, ien þá uppV gerð gat stjórnin ekki ftengiö frá honjum, þrátt fyrir stöðugan ef fr- irrekstur, fyr en 11. júní, ög þá ófullkomna. Vegna þesisa meðal annars var homum sagt upp stöðunni 30. júrní, með því að í ráði var að hneyta lum mannahald og flytja í íjbúðl, sem lekfci var álitin eins vinnufrek. Var látið óumtala'ð að. svo stöddu, hvort ráðning hans mundi verða endurnýjuð. En um mánaðamótin ágúst — septiember tilkynti stjórnim honum, að ráðni- ingin myndi ekki verba endurnýj- uð og fór jafnframt fnam á þáð', að hann léti af"; starfiniu 1. október og tæki ekki laun eftir þann tima, Þessu nieitaði Þorvaldur og hélt fast við 6 mánáða .luppsagnai fjiest, sem honum var tiískilimn I ráðningarsamningi. Síóiteíleg rttmm í fyrra. Þorvalði Jónssyni vikið frá. Uppgerði fór síðan fram pr. 1. sept, og leiddi hún í Jjós, að rýrnpn var um 3000 kr. eoa ca. 7o/o af seldum yö^um á tímabilinu 1. aprjj til 31. ágúst, en hafði v&ifö ca. 5o/o á tímabilinu ifrá 1. janúar tí,l 2q. apríl. Siðári hluta nóveniber frétti stjóijniin að Þoí- valdur Jónsson væri fyrif nofckru farinn aö: reka verzlun fyrir eigin reikning á Hverflsgötu 40, en það var honum óbdmilt að gera samL kvæmt ráðningarsaminingi hanls við kaupfélagið. Sakir þessa vék stjórnjin honum úr stöðunni 25. nóvember og fór þá fram vörui- taTnSng og uppgerð. Bókhaldið var í talsverðri 6r,eiðu, ien eftir' því^, sem næst varð komist, nam rýip- \in á tímabilinu frá 1. septiember til 25. nóvember að minsta toosti 5B00 krónum, eða ca. 20 0/0 af sölun,ni þann tíma. Ýmislegt kom, í Ijós við þessa uppgerð. Svo lieit út, sem Þorí- valdtuj! ætti i'nn'i í sjóði talsveröa uppbæð, og gat bánn enga sennir lega grein gert fyrir því'. Marjgt var ófært í bækurnar, og voru skuldir við viðskiftamienn mejríi en ætla mátti eftir bókum félags- ms. Vörur voru geymdar út| íbæ, sem Þorvaldur gat ekki um, þieg- ar vörutalningin var gerð, þótt það fcæmist upp siðar. Vörur hafðii hann tekið handa sinnj eig- *n búð, sem hvergi voru bókfærðL- ar og enginn vissi um nema hanw. Taldi hann þær fram síðar, ien vitanlieiga var engann kostur að sannr,eyna, hvort sú uppgjöf hans var rétt. Jðn Signrjónsson teknr við Við kaupfélagsstjóraskiftin;, — en við tók Jón Sigurjónsson, Laugavegi 82, — ver tekin upp sú aðíe'rð, að bókfæra bæði inn- kaupsverð og útsöluvierð vöiiunn^ ar jafnóðum og varan var tefcin |wn í búðina, til þess að séð yrði míeð vissu hver rýrnunin yrði. 10 misnnd króna niófnaðnr. Sdint í ágúst þietta ár komst stjórnin á sn^ðir um, að enn mundi! eigi alt með feldu og heimtaoi þá uppgerð og vörutamíngu'. pr. 31. ágúst. Endurskoðun á þeim reikn- ingsiskilum er ekki til fulls loifcið en þó má sjá, að <rým\un á, tíma'r bMkpi frá 1. fan. til 31. ágúst, p. á^ nWntu!] um 10 000 kr. 'eVa ca\ /5"/o af, iSöl^min\i{. Auk þiess kom í Ijós ^ön'tuin í ;sjóð og ýmsar misfellur á reifcninigshaldi og munu þær koma fram við rannsókn málsinis. Jóni Sig?urjónssyni, kaupfélags- stjóranum, var síðan vikið frá stöðunini' 8. þ. m. A¥Ísanasvikamálið tekið til dðms. Rannsókn lokið í morgun. RANNSÓKN í ávísianaBVifcamál'- ilniu var lokið í morgun, og verðup málið nú tekið ¦ til dóms. Unnið hefir verið mikið a^ rannisókn málsins nú síðustu vik- turnar, og befir Jónatan Hallvarðs- son fulltrúi framkvæmt rannlsókrí- ina. Jónatan gerði nýlega þá fyrir- spiu;rn til Landsbanfcans, hvort hann myndi fcrefjast skaðabóta í málinu, en Landsbankiinin svaraði að hann myndi enga skaðabóta- kröfu gera. Hiinis vegar befir Mjólkurfélag Reykjavífcur fallist á ao greiða bankanium vexti af öllu því fé, sem félagið fékk á óleyfilegan hátt í bankanium. . Verjendur hafa verið skipaðili þessir eftir ósk aðila: Fyrir Sig- uíð Sigurðsison Stefán Jóh. Stef- ánsson, fyrir Eyjólf JóhannBsioni Sweinbjörn Jónsison, fyrir Guð- mtund Guðmundsison Pétur Magn'- úsBon og fyrir Steingrím Bjöíns- sion Lárus Jóhannession. Hafa lyklarnir að búðinni verið falsaðir? Þess má geta, að athugun, sem garð var, virðist sýna, að þesisi rýrmun hafi aðallega átt sér stað i búð félagsins á Vitastíg 8 A. Að þeÍTiri búð voru Þorvaldi afhentir 2 lyklar þejgar flutt var i hana i október f. á. Flieiri lyklar voru ekki til. Síðan hanm fór hafa ekfci aðrir átt að hafa lykla að búðV inni lein Jón og soniur hans, óskar, sem afgreitt hefir þar síðan Jón tófc við. En þegar Jón afbenti lyfclana að kvöldi 8. sept. kemur íl ljós, að hvorugur lykillin'n er hiinin upprunalegi, heldur ier,u þeir báðir smfðaðir hér eftir frump lyklunum. Jón •kveðiur þetta vera þá sömu lykla, sem hann hafi tek'iið við af Þorvaldi 25. nóv. f. á. Enm má geta þess um Jón, að- hanin grqiddi Þorvaldi svokallaoa ínneign hans í sjóði, þrátt fyrir baran stjórnar!innar, me^airt við- akífti hans við félaglð voru. óuppi- igeríSi. Alt bendir til þess að þesjsi ó- reiða á reikningshaldi og flei'Bu sé vísvitandi gerð' og í þivi skyni að blekkja stjórn félagsins og endursfcoðiendur, en valda kaupfé- lagiinu skaða. Það virðist eininig bieísýnilegt, að hinn mikli mumur á útsöluverði innkeyptra vara og (Frh. á 4. síðu.) Rússiand tekið i Djóðabandalagið o@ fær f ast sæti í ráði þess Jafnaðarmaðurinn Richard Sandlér kosinn forseti þings Þjóðabandalagsins. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgtun. SOVÉT-RÚSSLAND var tekið i Þjóðabandalagið á ráðs- fundi pess i gær. Öll riki i ráð- inu, jafnvel Pólland, greiddu atkvæði með því, en fulltrúar Argentinu og Portúgals sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Mikil ánægja er i Genf yfir pessum atburði og er nú víst, að inntaka Rússlands verður sampykt á pingi Þjóðabanda- lagsins og að jpað fær fast sæti í ráði pess. pjing Þjóðabandalagsins kom siaman í gær. Forsieti þinigsi'ns var fcosinin jafnaðarmaðurinn Richa'íd Samidler utanrjfciísiráðberra Svía mp'Ö yfir- gnæfandi mieirihluta atkvæðá, 49 atkvæðum gegn 3. ínntalta Rússlands. .pegar hófust umræðlur um inn- göngiu Russlands í Þjóðabanda- lagið, og flutti Bebesi utanríkíiSM ráðherra Tékkó-Slóvakíu iiæðu lum nauðisyn þess, þar sem það væri mikill styrkur. fyrir Þjóða- bandalagið, og myndi þáð miinfca ófrlðarhættuna' í heiminum aö mifclum mun. Frakbar kúga Póiverja. Bartbou utanrífciisráðherira Frakka flutti tillögu um aðiÞjóða- bandalagið iskoraði á Rússa aiö ganga í bandalagið, og skyldu RICHARD SANDLER. þejir leinnig. fá fast siæti í ráðgj þess, . Tillaga Barthötu var samþykt mótatkvæðalaust, en fulltrúar Ar- gentfnu og Portúgális greiddu ekki atkvæði, Orðrómur: haf ði gengið um það, að PóIIand, sem á fast 'sætpi í rá'ði |3jóðabandalagsins,, myndi grejða atkvæði gegn Sovét-Rússíandi og stóðu samningar um það mál all- an suranudagiinn milli Barthou og Becfc tutanríkiisráðheíra Pólverja. Samkomulag náðist um mElið', og greiddu Pólverjar atfcvEeðí/ með tillögu Barthou. Russland tekur nú sæti íÞjóSa,- bandalaginu og fulltrúi frá því tekur sætii í 'rabi þess, Allir friemstu stjórnmálamieníl álfiunnar telja, að innganga Rúsisa' í Þjóðabandalagið sé mikill styrk- ur fyrir virðilngu bandalagsins og ríkir almenn ánægja í Gienf. yfk þesisari lausn. málsins. STAMPfíN. Kvelkt var í „Morrow Casíle" 157 manns nafa farist. Bandarikjastjórn fyrirskipar o bera rannsókn. R LONDON í gærkveldi. ÉTTARHÖLD út af skipsbrun- anum, í [Morrow Castle standa nu Ýmsir Sikipverjar hafa boriðþað', að eldurinn hafi komið upp af manua völdum. 27. ágúst var revnt að kveikja í skipinn. pieir segja, að 27. agúst hafi þesB orð'ið vart að eldur var í lestinni, og hafði verið bórini þangað olía. En þá var leldurinn slöktur. : !: : .' [ | Nú telja þeir, a'ð eldurinn hafi komið upp í bókasa'fíni skipsins. Þar hafði nýlega verið gengið um þegar eldurinn gaus upp og ekki orbið, vart við neitt, og telja þeiii þvi líklegt, að eldfiim efni bafi ver'ið borin þar að, þótt einnig sié hugsanlegt, ;.að kviknað hafi út frá vindlingi. Samt telja þeir óliklegra að svo sé vegna þess, hve fljótt eldurlinn. gans upp, og hve; óðfluga hann breiddist M. , (fo.): 157 menn haía farist NEW YORfv 1 'gærkvefdi Ward-línan hefir birt endun- skoðaðan lista yfir þá, sem 'íói*- ust er Morrow Castle brann. Sam- kvæmt 'honum fórust eða vantar 157 menh, en á skipnu voru 318 farþegar og 24Q skipverjar,. • — :::, (Frh, á 4. siöú.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.