Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 C 13
VIÐSKIPTI
Viðskiptablað
Morgunblaðsins
Frœðsluhorn
Aflelðusamningar eru sérstök tegund samninga sem notaðir eru til að draga úr
áhættu í viðskiptum en verðmæti samningsins er háð verðbreytingum, t.d. á
hlutabréfum eða gengi gjaldeyris. F]órar algengustu tegundir afielðusamninga
eru skiptasamningar, valréttarsamningar, framvirkir samningar og framtíðar-
samningar. Að þessu sinni verður fjallað um skiptasamnlnga, áður hefur lítillega
verið fjallað um vairéttarsamnlnga en aðrar gerðir afleiðusamninga verða teknar
til umfjöliunar sfðar.
Skiptasamningar
Skiptasamningur (e. swap) er
samningur aðila um að skiptast
ð mismunandi greiðsluflæðum
yfir ákveðið tímabil í framtíö-
inni, t.d. þegar aðili kýs lán-
skjör einhvers annars, af ein-
hverjum ástæðum, og aðilarnir
skipta á lánum. Skiptasamning-
ar fela í sér margs konar mögu-
leika og eru, eins og áður
sagði, notaðirvið áhættustýr-
ingu, þ.e. sem vörn gegn vaxta-
og gengisáhættu. Þá má einnig
nota við endurskipulagningu á
skuldastöðu fyrirtækis og sem
tæki til lækkunar á fjðrmagn-
skostnaði þess, þ.e. erlend
lántaka með afborganir tengdar
við skiptasamning getur verið
ódýrari en innlend lántaka. Auk
þess nota fyrirtæki jafnan
skiptasamninga til að fá vaxta-
kjör sem því byðist ekki á al-
mennum markaöi.
Algengustu tegundir skipta-
samninga eru vaxtaskiptasamn-
ingar og gjaldmiðlaskiptasamn-
ingar og gilda sömu grund-
vallarreglur um báðar tegundir.
Vaxtaskipti
Vaxtaskiptasamningar þykja
gagnleg tæki til að stýra vaxtaá-
hættu fyrirtækja. Þeir kveða á
um skipti á vaxtagreiöslum af
höfuðstólum lána í sama gjald-
miðli, sem bera annars vegar
fasta vexti og hins vegar breyti-
lega vexti.
Annar aðili samningsins greiðir
hinum þá fasta vexti á tiltekinn
höfuðstól en fær í staðinn
breytilega vexti. Vaxtagreiðsl-
urnar eru í sama gjaldmiðli og
eru aðilar eingöngu að skiptast
á vaxtagreiðslum lánanna en
ekki höfuðstól þeirra.
Gjaldmiðlaskipti
Gjaldmiðlaskiptasamningar
eru notaðir til þess að draga úr
og stýra gengisáhættu fyrir-
tækja. Þeir kveða á um skiþti á
vaxtagreiðslum af höfuðstólum
lána í tveimur mismunandi
gjaldmiölum. í upphafi samn-
ings eiga sér stað skipti á höf-
uöstólum lánanna og aftur í lok
líftíma hans. Sem dæmi má
nefna fyrirtækin A og B. Fyrir-
tæki A fær tekjur í dollurum og
er með lán í pundum en fyrir-
tæki B fær tekjur í pundum og
er meö lán í dollurum. Þessi fyr-
irtæki geta gert meó sér skipta-
samning til að verja sig gegn
gengissveiflum og minnka
þannig gengisáhættu.
Það má því nýta gjaldmiöla-
skiptasamning til þess að
breyta láni eða eignum í einni
mynt yfir f lán eða eign í annarri
mynt. Þetta gerir einnig mögu-
legt að breyta eðli greiðslu-
flæða án þess að það hafi áhrif
á efnahagsreikning fyrirtækj-
anna.
Alan Greenspan um bandarískan efnahag
Mun betra
ALAN Greenspan, aðalbankastjóri
Bandaríska seðlabankans, sagði í
gær að hagvöxtur í Bandaríkjunum
væri mun meiri en búist hafði verið
við, og væri undir áhrifum umtals-
verðs vaxtar í framleiðni vinnuafls.
Hann sagði í ræðu sem hann hélt
að núverandi hagvaxtarskeið væri
ólíkt öðrum slíkum sem Bandaríkin
Viðskiptablað
Morgunblaðsins
Fólk
Nýir starfs-
menn ÍE
• Arnar Sigmundsson hefurtekið
við starfi sérfræðings í virknirann-
sóknadeild. Arnar lauk B.Sc.-prófi í
lífefnafræöi frá Háskóla tslands ár-
ið 1996. Frá 1997 og þartil Arnar
hóf störf hjá ÍE stundaöi hann fram-
ástand en búist var við
hefðu notið á árunum eftir síðari
heimsstyrjöld að því leitinu til að
það hefði staðið yfir í óvenju langan
tíma, og einnig vegna þess að hag-
vöxtur hefði reynst mun kröftugri
en búist var við.
Greenspan sagði einnig að nýj-
ungar í tækni hefðu getið af sér svo
mörg tækifæri, að aukning fram-
haldsnám og að-
stoðaði við
kennslu og rann-
sóknir við raun-
vísindadeild Há-
skóla tslands.
Eiginkona Arnars
er Úlfhildur Ótt-
arsdóttir tann-
tæknir á tann-
læknastofunni
Betra bros og eiga þau eina dóttur.
• Natasa Nik-
ole Desnica hef-
urtekiðtil starfa
sem sérfræðing-
ur á rannsóknar-
stofu, í rann-
sóknarhópi á
sviði geðhvarfa-
sýki.
Natasa lauk
leiðni vegna tækninýjunga hefði
ekki leitt af sér aukið atvinnuleysi
eins og svo oft áður. Hann sagði að
meðal algengustu kvartana sem
Bandaríski seðlabankinn heyrði frá
fyrirtækjum væri að erfitt væri að
finna gott starfsfólk á tímum mikill-
ar samkeppni um hæfa einstak-
linga.
B.Sc.-prófi í lífefnafræöi frá háskói-
anum í Belgrad árið 1998, og starf-
aði hjá Public Health Institute í
Sremska Mitrovica, þartil hún hóf
störf hjá ÍE.
• Árni S. Sig-
urðsson hefur
tekið við starfi
kerfisstjóra á
upplýsinga-
tæknisviöi.
Árni útskrifaðist
sem tölvufræö-
ingurfrá lónskól-
anum f Reykja-
víkárið 1993._
Frá árinu 1993 og þar til hann hóf
störf hjá ÍE starfaði Ámi hjá Nýherig..
Sambýliskona Árna er Agnes Jóns^
dóttir leiðbeinandi hjá Leikskólum
Reykjavíkur.
„Viö erum mjög ánægöir"
„Þegar við ákváðum að skipta yfir í AXAPTA, fengum
við ÞRÓUN til að hanna hugbúnað frá grunni
hentaði okkar sérþörfum. Þetta tókst vonum i
og við erum mjög ánægðir með útkomuna".
GeirZoega, forstjórí Isaga
Stefna ÞRÓUNAR er að veita viðskiptavinum okkar
þá bestu vöru og þjónustu sem völ er á. Þess vegna
er ánægður viðskiptavinur staðfesting á þvi að að
vel hafi tekist til og að þörfum hans hafi verið mætt
AXAPTÁ'
Ný og öflug kynslóð viðskiptahugbúnaðar
ÞROUN
Höfðabakka 9 • Sfmi: 570 7000 • www.throun.is
VÞI gerir
samning við
Opin kerfi
VERÐBRÉFAÞING íslands hf. hef-
ur gert samning við Opin kerfi hf. um
rekstur upplýsingakerfa og þjónustu
við þau. I samningnum felst meðal
annars að Opin kerfi sjá um rekstur
og ráðgjöf og leggja þar að auki til
mestaUan tölvubúnað sem þarf til
rekstrar kerfanna. Haft verður sjálf-
virkt eftirlit með tölvukerfum frá
þjónustumiðstöð Opinna kerfa og
starísmenn Verðbréfaþingsins hafa
aðgang að þjónustuborði Opinna kerfa
allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Samningar sem þessir eru tiltölu-
lega nýir af nálinni hér á landi, þar
sem rekstur upplýsingakerfa er á
ábyrgð tölvuíyrirtækja. Samkvæmt
samninpim nær þjónusta Opinna
kerfa til rekstrar á miðtölvum, net-
miðeiningum, nær- og víðnetum, út-
stöðvum og tilheyrandi stýrikerfum
hjá Verðbréfaþinginu.
THE YtAfiS 0r UVINli
DANGER0USLY
STEPHEN VINES
cost-benefitanalysis UKtSNAK
Capital Farket ffevoiution .
♦►MWðú ...........
© NETPR0FIT Hl
I Y K I I . f Q) L U R
Mooern Competitive Aaíalysis
CUSTóMkN CAÞltALISM iínmi ,>nh<uniiiw<
SAMN'INGAR OG SKIOL
<30
VIÐSKIPTA
BÓI<A
DAGAR
22. - 31. MARS
VIBSKITTAVINURINN v*.™****
\t nMinl.ihlr VthfllÍNÍUg
rhe Econometrics of
Financial Markets
Siúiinlnuiilþi
Gerðu góð lcaup á erlendum og íslenskum viðskiptabókum
í samvinnu við Bókaklúbb atvinnulífsins og Visi.is verða sérstakir
viðskiptabókadagar í verslun okkar dagana 22.-31. mars.
Allar bækur frá Bókaklúbbi atvinnulífsins verða með 25% afslætti
meðan á viðskiptabókadögum stendur.
Ný tilboð á hverjum degi á heimasíðu okkar WWW*bokSðld.1S
Bækur með allt að 50% afslætti!
r
PÓSTURINN
0
•ÉKMLlmi
miaaailFsns
Það borgar sig að fytgjast vel með ð netínu!
bók/ðd& /túdervtðk
Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími: 5700 777
Fáðu bók að gjöf!
Þeir sem kaupa íslenska viðskiptabók
frá Bókaklúbbi atvinnulifsins fá að
auki bók að gjöf frá bókaklúbbnum.