Alþýðublaðið - 12.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAG 12. SEPT. 1934L. "TSSr** XV< ÁRGANGUR. 270.; TÖLUBL. Wm. *Mm DAOBLAÐ OO VIKUBLAB ¦».....JWIP— ka. fc@ * «89. I ^ffí tstetæst eSlsr — ta. M9 IpgSr 3 issígaSi, «á ^cMg «r ' sggss^&a esrasgSftósæas. 489« »»MÍ*rs (tamteisdsr fnSítírj. W: ttt89«al. «S8S OTGBPAHUIí Afc>t &UPLOSSITS1 N K Rannsóknin í Kaupf élagsmálimi. Jón Siprjóusson meðgengoF aðhafa dregið sðr íéorsjðiKaHpíél. AW lu. RÉTTARRANNSÓKN út af þjófinaðinium í Kaupfélagi Al- þýðui hóf st í gær og verður haldið jáfram í ,dag. Yíátrheyrðir voru þeir í>0TvaId- (UT Jónsson og Jón Sigurjón'sison fyrvierandi kaupfélagsstjórar. Jón Sigurjónsson játaði fyiíat réttimum, að hafa tekið pieninga úr sjóði kaupfélagsin's og notað þu í ieligin þarfir. En gat ekki að svo stöddu gert grein fyrir pv%, hvie mjkliu sú upphæð tijemi. Hann neitaði að vera valdiur- að hinni óeðlilegu vörurýrmum í kaupfélaginu. $>orvalduy Jónssön meitaði að eiga nokkurn þátt í vörurýrimunr inmi eða þjófnaðinum, siem átt hefir sér stað í kaupfélaginu. jÞeir nieituðu báðir að hafa látið gera eftiirmynd af lykium kaup- félagsins og segjast þeir hafa af- hient kaupfélagsstjórniinni somu í>ORVALDUR JÓNSSON. fyrverandi kaupfélagsstjóri. lykla, siem þekn heiði verið 'íengnir í handur, Réttarrannsókn heldur áfram og verða þieir Jón og porvaldur ien:n yíírheyrðijr í dag. Um leið verður látin fara fram rannsókn á bókhaldi þeirra beggja. Siglníjðrðnr kanpir fioos-verksmiðjnna Kommúnistar og íhaldsmenn voru því andvígir. EINKASKEYTI TiL ALÞÝÐUBLAÐSINS. SIGLUFIRÐI í gær. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR hér í gær 'samþykti að nota forkaupsrétt bæ]'arins til að; kaupa Goos-verksimiðjuna. ¦ Tillaga um þetta var borin frann af Alþýðuflokksmönnum og Fram- sókmarmömnium, og var hún1 sam-i þykt með 7 samhljóða atkvæðum. íhaldSmenm og kommúnistar voru á móti pví að bærinn keypti eignina, en að lokum fór pö svo, að kommúnistar greiddu atkvæði með pví, en íhaldsmenn sátu hjá. Við' umræðuTnar létu kommiiu-. iistar pá skoðun sína í ljós, að bærinn ætti ekki að starfriælkja verksmiðjuna, heldur selja hana á leigu. Eignirnar eru tvær sílda!rverk-> simiðjur með lóð og 6 bryggjum, tvö söltunarplön ,tveirr „brakkar", tvö* íibúðarhús (einlyft steinhús) og auk pesB landsispildan HvannL eyrarkrókuT. Kaupverð eignanina er 180 þús- unid króuur og seliandi er „Han- delsbantaen" í Kaupmannahöfn. Hafa þesisi manlnvirki verið met- iin á 426 þúsund krónur fyrjr ut- aln vélar, en lóðinnar hafa verið metnar á 127 þúsund krómur tii fasteiignamats. Siglfirðimgar hafa í íaun og verui þrýst • bæjarstjór^narmieiirir hlutanum til að samþykkja þessi kaup, því að bæði kommúnistar og íhaldsmenn voru því algierlega andvígir, að bærinn notaði íotn kauprétt sinn. iæiTOlli breiðist At um Daomorks Fiolöa skóla er lokað ð Iiveium degi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgu'm MÆNUVEIKIN, . sem geisað hefir í Danmörku undan4 farið, færist stöðugit í aukana og vekur mikla skelíingu meðal fólks. Fjölda mörgum skólum er lok- að á hverjum degi til að reyna að hindra frekari útbileiðslu veik- innar, og er talið líklegt að öll^ um skólum verði lokað innan skamms- Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað ýmsar ráðstafanir til að hindrá útbreiðslu veikinnar, og ákvað hún í glær, að fresta skyldihaust- heræfíngunum, og búist er við, að þejm verði algerlega aflýst í dag. STAMPEN, MÆNUSÓTT hefir við og við stumgið sér niðUr hér á landi, síð- ast er kunnugt um tvo sjúkliinga í Húnavatnssýslu, annan i Ból- staðahlíð og hinn í nágrenni Ból- staðarhlíðar. Hefir fólk ver,ið var- að viið að hafa mök við' þau heimili. Misþyrmingai5 norska skipstjór-' ans á spanska hásetanum ALÞtÐUBLAÐÍÐ hefir haft tal af spanska sjómanininium, sem skýrt var fr,á í bIlaið|i|n|U 1 g[æír> Ber frásögn hans að öllu saman vliið frásöígn þeirra sjónar;votta, sem voru heimildarmenn blaðsins. Eru allar málavextir þarinig, að sjálfsagt er, að réttarrannsókn fari fram( í því. Frásögn blaðsins hér í gær bygðiist á umsög^n sjónarvotta, siem voru vökumenn strandfíerða'- skipanna hér. Annar þeirra er nú laguT úr höfln. Framburð þieiirtra mun hægt að fá staðfestan, ef krafiist verður. Þieir, skýra þannig fra: Vökumaður „Vjator" stóð á pil- fari alilan tímann þar til skip- stjórii kom um borð. Liðu ekki meira en 2—3 mínútur frá því að hann fór í eldhús skipsius ög skipstjóri kom. Spánverjinu hefir sikyrt svo frá sjálfur, að hamn hafi verið í eldhúsi að: hita sér kaffi, því sér hafi verið kalt, ogi það hafi hann sagt skipstjóra, ier hann kom tíL hans. Spánverjian hefiT einnig skýrt frá því, að skip- stjóri hafi slegið sig mörg högg og sparkað í ' sig og hent sér þrisvai! í þilfarið. Sjónaryottar bera það lelnnig, að skipstjóri haíi slegið hann mörg1 högg og hætt þá fyrst þeim leik, ler áð- urnefndir sjónarvottar voru á leið hinum Spanska manni til hjálp- ar. Setti hann þá upp skipstjóra- húfu og slepti varðhundi út á þij- faTÍð. Annars er það ekki. í fyrsta sjnn, að þiessi skipstjóri ber há- seta sjna. Munu tveir viðvaningar 'veira famir af þesisu skipl fyrjr þær sakir. Sjónarvottar álitu skipstjóríanin ölvaoan vegna framkomu hanS. En hafi ekki svo verið, þá ier framkoma hans miklu framur ó- verjandi. (Frh. á 4. siið'u.) Japanir reiðir stórveldunum fyrir upptoku Rússa íÞjöða^ bandaiagið. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS O KAUPMANNAHÖFN í morgUn. e LL helztu blö'ði í Japaln, þar á meðal stjórnarblöðiin, skrifa mikið um upptöku Rússa ípjóða- bandalagið og ráðast ákaft á So^ vét-Rússland í því sambandi. Enn fremur láta blöðin1 í ljós mjikla gremju yfir því, að stór- veldiln 4 Evvrópu, Frakkland og England, skuli hafa lagt svo mikla áherzlu á að ná'Sovét-Rúsislandi í sinn hóp. Telja blöðin, að þetta hafi verið samantekin ráð stóTr véldanna fyrir atbeina Bandarlíkj- anna og beint gegn Japan. Blöðin komast svo að orði, að það geti farið svo, að Evj'ópui-i rjkin fái fulla ástæðu tíl laö iðr- ast eftir þetta tiltæki sijtt, þvf að Sovét-Rússland geti hveniær sem er leftiir að því hefir einu sinníii verið hieypt inn í Pjóðabaridaiag- ið orðið til að spiiengja Þaðqg hleypa öllu í uppmám í Gení.: STAMPEN. SKIPSBRUNINN: Skipverjar raddust i bjðrguii* arbátana á uudan farpegunum LONDON í gærkwldi. RANNSÓKN hefir í dag farið fram út af eldsvoðanum í Morrow Gastle. Raninsóknin fer fram fyria* lok- uðum dyrum, og hafa allir þrir foriing]'arnir,. sem komu fyrir rétt íi gær, ve,riði kallaðir fyr^r dómf- stólinln í dag. Vijð ranusókiuna í dag bar vél- stjóri það, áð öll slökkvitæiki skipsiinis hefðu verið í fullkomnu lagi, og vatnlsþrýstingur nægiJieg-* ur til slökkvistarfsins,, en eldurw inn hefði verið svo magnaðuí, að hve mikil slökkvitæki sem verjð hefðu við hendina, myndu þau ekki hafa niægt til að 'slö'kkva eldinn. { Skipverjar ruddust i bátana á undan farpegunum. Hann kvaðst ekki hafa getað komiist inin í vélarúmin eftir að leldurinn kom upp. Hann hefði að vís|u verið á leiðinni þangað, len ekfci komist Leiðar sinnar ve|gna mikillar þyrpingar farþega, sem ruddist fram, er eldsjns vaijðí vart. Um sömu mundir hefði skiþ- stjórJ eiinnig skipað sér að taka fyrsta björigunarbátinin að sér. Hann játaði, að af þeim 32 mönnf- um, sem i þann björgunarbát komust, hefðu að eins tveiT vei<- ið farþegar, len hann gerði þannig greiin fyrir þvi, að flieiiri farþeg- ar hefðu ekki verið sjáanlegir þá. Jpri'ðji vélstjöri bar fram sani- hljóða vitnisburð. En farþegarnir' halda því aftur á móti fram, hver um ajnnan þverain, að þieim hafi ekki verið gert inieitt viðvart jum eldinin, að það hefðit ekki verið gerð' nein tilraun til þess að koma þeim í bátana, og að björgunarstarfið hefði lekki á nitínu hátt verið skipulagt, - ; ; 116 lík fundin. LONDON í gærkveldi. í kvöld vaT tilkyht, að fundist hefðiu 116 lík, þeirra ér fórust með Morrow Castle, og eru þá að eins 16 manins, sem lekki hefir verið gerð niein gnein fyr,ir,. en ai'ls var 425 manns bjargað. Lík skipstjórans verður rann- sakað. BERLIN í mor^un^. Lffc skipstjórans af Morrow Gastle hefiir nú fundist, og rhun verða tekiið til rannsóknar!,. .til þess að komist verði fyrir hvioit! alt hiaifi vejið mieð feldu um dauða hans. Allsherjarverkf all yfirvofandi á Spáoi Bardagar og manndráp. BERLIN í morgunH 1 Madrid ganga stöðugt kvik- sögur um það, að allsberjarvierk- fall sé yfirvofandi á Spáni, en talsverð misklíð vrðist vera ríkj- andi innan verklýðsfélaganina um veTkfallið. I nokkrum borgum hafa verka- menin lagt niður vinbiu í þeinri ,trú, að alslherjarverkfalJi myndi veröa lýst yfir þá og þegar. ' ' Miklar óeirðir urðu í samba'udi við vininiustöðvun í San Sebasti- an, og stóðu bardagar þar mikinn hluta nætur í fyrri nótt milli lög- reglu og verkfallsmamna. Tveir menn félliu af vi'erkallfs-" mömnium, en margiir særðust af báðjum flokkum. (FO,). , :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.