Alþýðublaðið - 10.01.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 10.01.1921, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6»mmis6lar 09 hxlar Fyrirspurn. Eg vildi biðja AlþbL að fræða mig um það, hvernig eg eigi að haga mér í því, að fá brauð og sykur, sem nú kvað eiga að selja eftir seðlum, þar sem eg hefi enga slfka seðla fengið? Jón Jónsson Bræraborgarstfg 21. Alþbi. er kunnugt um, að spyrj- andi er ekki sá eini, sem enga seðia hefir fengið, og kemur auð- vitað ekki til nokkurra máia að hann eða aðrir, sem útundan hafa orðið, svelti. Þeir verða að fá skömtuðu vörurnar seðlalaust, uns þeir fá seðla. Um annað getur ekki verið að ræða. p 09 siðar. Það er háttur heims ódráttar manna þann, sem máttar minni er, að mylja í smátt und fótum sér. Fégirnd þjáir flesta, á háu stigi; ekkert sjá nema eigin hag; aðra flá þeir uótt og dag. Létt mun verða, loks þá ferð er úti, aura raergð, sem áttu fyr, er þeir berja á lífsins dyr. Þá mun vegið verða og eigi hulið hérna megin höndlað pund, sem höfðu þegið iitla stund. Gætið þvf að glötun í ei hrapið, svo ioks í lilýjum ljóssins rann ei líkist blýi samvizkan. A. j. Sosningar í Jngoslaríu. , Ðanska blaðið „Arbejdet" segir frá þvf, að við þingkosningar þær sem nýlega eru afstaðnar í Jugo- slavíu (Serbiu hinni meiri), hafi 56 kommúnistar (bolsivfkar) náð þing- sætum. Alis eru í þinginu 419 mánns. beztir og öðýrastir hjá ^vmbergsbrztrm. Þetta og hitt. Goetheannm heitir höll ein mikil í Darnach í Svisslandi, sem áhangendur dr. Rudolf Steiner (þess með þrfskift ingu þjóðfélagsins) hafa reist, og hefir hún nú verið 7 ár í smíðum. Höll þessi er einstök í sinni röð að mörgu leyti, t. d. eru fyrir- myndir hinna einstöku hiuta henn- ar allar að finna í lffíærafræðinni, ræðustóllinn í helzta salnum eins og barkakýii af manni og þar fram eftir götunum. t í fyrsta sinn. Herstjórnarráð rússneska verk- Iýðsveldisins (bolsivíka) tók nýlega þá ákvörðun að hætta að gefa út daglegar fréttir, sökum þess að friður væri nú kominn á á öllum vígstöðvunum. Það er í fyrsta sinn síðan verkalýðurinn komst til valda i Rússlandi. Ný balastjarna. Aðfaranótt hins 14. des. síðastl. uppgötvaðist ný halastjarna frá stjörnuturninum i Kap (Höfðaborg) í Suður-Afríku. Stjarnan er í merk- inu Hydra —, en ekki sýnileg með berum augum, þar eð hún er aðeins af 10. stærð. Áthygli manna viii blaðið vekja á fyrirlestri þeim, um Færeyjar sem Helgi ritstjóri Wellejus held- ur á morgun í Iðnó. Weliejus hefir ferðast um Færeyjar þverar og endilangar og kynt sér líf manna eftir íöngum, svo búast má við góðum upplýsingum um frændur vora Færeyingana. Og ekki skaðar það, að skuggamyndir fylgja fyrirlestrinum. Saga Borgarættarinnar (fyrri- hluti) var sýndur í fyrsta skifti á laugardagskvöldið. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá, þar eð hún er tekin hér á landi, og aðaiiega með fslenzkum leikurum. Guðm. Thoroddsen skurðlæknir. Skólavöröustíg 19. — Sími 231. Heima kl. 1—2 og 6—7. Hárgreiðsla (Frisör). Höfuðböð. Andlits- böð. Naglahreinsun (Manicure) fæst á Njálsgötu 44. Aslaug Kristinsdöttir. Mikili afsjáttur á fataefnum út þennan mánuð. — Sömuleiðis eru tekin fataefni til sauma og eru vinnulaun nú mikium mun lægri en áður. Að eins þennan mánuð. Virðingarfylst Guðm. Sigurðsson ..j klæðskeri. Fyrirlestur með skuggamyndum um Færeyjar flytur ritstjóri Helge Wellejus annað kvöld kl. 8l/s í „Iðno4'. Aðgöngumiðar fyrir full- orðna á kr. 1,75 og 1,25 (stæði) og börn 1,00 fást í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og bóka- verzlun ísafoldar og við inn- ganginn. K aupið Alþýðublaðiðl Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.