Alþýðublaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 14. SEPT. 1934 "' Í3r' XV. ÁRGANGUR. 272. TÖLUBL. mwm»om* fTa. v&UMi DAQBJLAÐ 00 VIEUBLAÐ MBUÍ» ¦w i ¦ i a*. t pM Mnsa ssstaí teeSHn — 1». WiS IpA 3 atóasöi, ri eraSM ar gMtaar, er E>i8tta«S I ðsgbtaðtmi. MWr vSaqr!ta«. BSTOTJOKr* CO AKMfSBœfflLA JUgtýSto. Atvinnnmálaraðherra gefur bæjarstjArn_áminnlngn Borgarsf jéri hefir undanfarin tv® ár látið ríkissjóð borga mifcinn hiuta kostnaðar við gatnagerð í Reykjavik ATVINNUMÁLARÁÐHERRA Haraldur Guð'mundssiom óskaðjii pess með bréfi til borgiar-' ^tjórans í Reykjiavfk, dagsiettiu 16. ágúistt si, að ráðunieytifnu yrðu' Játnar í té upplýsimgar um hvað befðjii verið unuið í atvilmnubóta1- v|n|niu umdanfairið og hvermig pieinri upphæð hefði verið varið., sem rífcilð hefir vieitt til atvinmubóta I bænum. Nýlega hefir boflglaristjóili ritað ráðiumeytiinu eftirfariamdi bréf: Rvik, 21. ágúst,1934. Eftir móttöku bréfsi hiins háa ráöiumeytis dags. 16. þ. m. um framlag ríkis'sjóðs til atvimnubóta ii Reyfcjavík og útvegum lánsifjár til pieirra framkvæmda, vi;l ég leyfa mér að láta ráðuneytinu í té eftirfarandi siundurliðun þeiflra ca. 328 púa. kr.., sem um ræðír íl bréfi' mínu 7. p. m. að vari5 fiafi verið til atviinnubóta á yfirstaind- atodi ári. Skriifstofukostnaður við atvinmu- bætur..... kr. 4959,84 Kleppsvegur . . . — 32779,91 Fiskneitir . ... — 67112,91 Njarðaigata • . ¦ — 25921,98 Háaleitisvegur . . — 17435,12 Sogavegur .... —' 1482,75 Bárugata . . .* . — 4971,21 Fossvogsvegur . . — 12543,22 Öldugata ... . — 15954,79 Ránargata .... — 6083,50 Bgilsgata . . ... — 8207,31 Skúlagata .... —- 22874,01 Mæling og bomn . — 2632,50 Holræisi í SkiIdihgameBi 762,21 Otvarpsstöðvarvegur — 13911,82 Ásvallagata '. . . — 37063,23 Atv.bætiur hafmarinmar— 17013,26 Eiríiksgata . . . . — 10497,67 Vegalagning á i Landsispitalalóð . — 5762,44 Grjótnám rikissjóðs — 19782,81 iGirðing í gróðarstöðinini 535,01 Samtals kr. 328287,50 Tómas Jórtsson e. u. Er atvinwumálaráðherlra haf ði boráist petta bréf, skrifaði hanu borgarstjóra aftur eftiirfaraiiidi hréf: Reykjavík, 6. september 1934, Með bréfi dags. 21. f. m. baíið þér, benra borgarstjóri, látiðráðu- ineytiinu í té wokkra siundurliðuín á peim rúmum 328 púsund króu- um, sem varið befir verið til at- vinuubóta á yfirstandandi ári samkvæmt bréfi ySar 7. s. m. l^esBi sundurliðun er pó ekki mæigilega giö'gg ué víðtæk, og vill pví ráðuneytið beiðast gneiu- argierðaE yðar um pað, 'hversu miklu af téðu fé hefir verið varáð: 1. til verkalauna handa atvÍMnu- lausum möMnum, 2. fyriir efini og verkfæíi, bifrieiða^ leigu o. s. frv. til framkvæmdf-j ar viinnunnar, 3. til verkst]'órnar og umsjónar! með vinnunini, 4. til sikrifstofukostnaðar og amnf aís slíks, sem vinnan befir haft í för með sér. Loksi vill ráðuneytið taka pað fram, að af reikniingum bæjarv- sijóðs sést, að varið hefir verið til bolræsa, miaibikuuar og iagn- ingu myira gatna árilð 1929 kr. 236 102,16 — 1930 — 273 465,77 —. 1931 — 235 281,31 Árið 1932 sést engu fé hafa veaíð variö úr bæjia.risijó.ði1 í þessu sikytíi um-fram atvinnubótavinnu. Árið 1933 befir ráðuneytinu verið tjáð, að varið hafi verið I téðu skyrá ikr. 89 752,01, og í ár mum vera áætlað í sama skyni að eins kr. 50000,00, Af pesisum tölum virðist mega ráða, að á árunum 1932—1934 hafi verið sumpart alveg feldar niður fjárveitingar til holiiæsa, malbikunar og lagningar nýrtó. gatna og sumpart stórkostliega dregið úr peim frá pví siem vaj) áriln 1929—1931, og vjiil ráðuneyt- ið benda bæjarstjórninni á pað, að ekki tjáir að fella slifcar fjiárf-; veiitiingar niður, en taka aftur upp ti'lsvar;andi fiárveitinigar til at- vfeniubóta í peim tilgangi að fá styrk úr rikissjóði tLI að stand- ast venjulegar framkvæmdiÞ bæj- arin's við holnæsa- og gatna- gerðiir, siem elia hefði orðið friamf/ kvæmd á sama ári fyírfr fé bæj- arsjóðs einvörðun;gu. I . H. Qudrmmimpn. Alpyðlublaði'ð hefir alt af haldið pv| fram, að borgaristjóriiinn hafí látiið ^vinma hina rauntveruleglu biæjarviiinjníu í atvímnubótaviininu "°'S þar með hefir atvinmubótavimnan I raun og veru verið afar>-líitiL £>etta er nú siannað með bréfi biorgarstjóra hér að ofan. Hanm lætur það fé, siem ríkið iqggur fram tíi atvinnubóta, nenna tiil ,si]'álfsagðira verklegra fram- kvæmda í bænum, sem ekki. leru atvjinmíubætur. Gðstav A, Sveinssoo baðst gjaldþrotaskifta í gær. Mál hans keniur til rann- sóknar næstu daga. GOSTAV A. SVEINSSON bæistarétt,armálafliUtn,ingsimað!- u» framaeldi bú sitt' til gjaíd- þrotaskiifta síðari hluta dags í gær,. rétt eftir. að Alþýðuhliaðið kom út. Orskurður var kvéðinm upp um áð gjaldprotaski'ftim skyldu fram fara og verður málið sient lög- reglunni' ti,l rannsóknar. Um leið1 verður tekim fyrir kær- an á hendur homum, siem lögnegJu- stjóra hefir borist Signrðnr Jónsson bæjarfalltrði Sjálfstæðis- flobbsins glaldgrota. SIGURÐUR JÓNSSON rafvirki og bæjarfulltrúL SjálfstæðiB- fliokksíins framseldi 8. p. m. bú siitt tál gjaldþrotaskifta. Lögreglurannsókn fer frjam mæstu da,ga út af gjaldproti' hans. Innbrotstllrann hjá Óskari fifslasyni Qnllsmið. SömU inóttina og imnibrotið, sem gert var hjá Jóhanmiesji Norð- fjörð og getið var um hén I blaðí-; imu l gær, var geirð tilraun til innibrotsl hjá óskani Gíslasyni gullsmilð á Laugavegi 4. Rúða hafðiii verið brotin og glerbitotiin tekin vandliega úr, en járngriindur vo:ru fyrir, svo að' pjófurilnn komst ekki inn. Smádót var í glugganum, rak- vél og flieiira, en það var verð- laust og hafði þjófurimm hróflað vjlð því, em ekki tekið neitt sivo teljandl væri. Mjög liklegt er, að hér sé um sama þjófinn að ræða, og þamn sem iininbrotið framdi hjá JóhannH esi NorðfjöKð. Rannsókn á kjStverzl- snnm. Kjötverðlagsniefnd iætur þiessa dagana fara fram rannsókn á kjötbúðum hér í bænum, hve margar. búðiiir eru starfandi og hvaðan þær kaupa kjöt sttt' í' hieildsölu. Ramnsókn þessii fier fram með áðstoð lögreglunnar. Búast má 'við að kjötverðlagls- ne'fnd lieggi til að tala kjötbúða verðá nokkuð takmörfcuð;. Cellohljómleíkum Armold Föidesy verður trlestað til þriðjudagskvölds veigna veik- inda' oelloleikarans SamaiffipriiDisjálfsta3ðiAnstarríkis * stðnða riö jrflr í fienf. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRA GENF er símað, að stór- veldim háfi í hyggju fyrir for- göngu ItaiíU að bjóða fulltrúum frá nagranmiaríkium Austuriríkils að undiirtrita sammimg, þar sem ríkito- skuldbiudi sig til að blanda sér ekkii á mieinin hátt injn i innianrlkisi- mál Austurrífcis. jpýzkalandi hefir einmig verið boðilð að undirrita slíkan samnr ilmg, og á svari þýzku mazistal- stjórnarimnaí veltur, afstaða anln^ ara rífcja í framtíðimmi til þessa máls. Schuschnii'gg kanslari í Austur- vjkii dvelur mu^ í Genf og >stendur í sammiingum um þessi mál við sir John Simon, utanrífcisiráðherra Brieta, Barthou, utanAi'Sráðhjeírra Frakfca, og baron Aloisi, fulltrúa ítaliu í Ipióðabamdalagiinu., STAMPEN. PÓlítíSkÍr faugar Nýeyjafundiní látnir lansir I Berlín.,Kanska nafmu EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moilgiun, Frá Bierlin er símað, að sakar^ uppgjafaTfyrirskipunim, sem gef- iln var út í tilefni af dauða Hin- denburgs forseta, hafi nú haft það í-för með sér, að í Berliö eimini hafa n,ú 30 077 pólitískir fangar verið látnir lausir, STAMPEN. Bjrltingatllrann a Spðni. BERLIN, 14/9 (FO.) Á Spáni befir orðið uppvíst um fyriírhugaðia byltimgu kommúm- ista. Sþönsku blöðin ræða míkið um byltingaráform þetta, en geta litlar nákvæmar upplýsimgar gef- ið um pað, því að mnanríkigráð!- hema hefiir lýst því yfir, að blöð- unum muni fyrst u|m sinm engar upplýsiingar verða gefnar um mál- ið, til þess að þau tefji ekki' fyr- ájtr ramnsókn þess. ,Pað hefir þó vitnast, að byltingamemninnáir hafi smyglað inm mjög miklu af vopm- um, aðalliega vélbyssum, og hafi miklar vopnabirgðar pegar vierið gerðar upptækar. EINKASKEYTI, TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Simskeytii frá Moskva skýna frá pvi, að leinn af ísbrjótum Soviét- stjórnaiiimnar, Yermak, hafi funid- ilð nyja eyju í Kariska hafhi'u, siem l'ilggur morðan Rúslsliamds meðfram Novaja-Semlja. Eyjan hefiir verið sktfð Kirovi- eyja til heiðurs rússmesfca hen- fúriin|g]'anium Kirov, sem á sæti i aðailfr,amkvæmdaráði Sovét-lýð- veldanna. STAMPEN. HAl norska iklpstjórans verðar tekið Jyrir í sjé- dómii ðag. Kæra, skipverja á „Viator" gegm skipstjóTanum, sem harðii sipanska hásetamm, verður tekim fyrjr í sjódómi í dag. I siiödóminum verða auk lög- manims Sigurjóm Á. Ólaísson, for- maður Sjómanmafélags Reykjaviili; uir og Halldór Porstéimssom út- * gerðarmaður. VERKFALLIÐ í BANDA- RÍKJUNUM: Lðgreglan ræðst á 5 púsnnd manns LONDON í gærkveldi. Óieirðunum á Rhode Island, í sambandi.við verkfallið í vefnaði- ariðnaðimum; heldur enn áfram, og í morgum skaut lö'greglan á 5000 mannsi, sém ráðist höfðu á verfcsmið]'ur og vefnaðarvlerýzlanir. Fí'óriir menn særðust hættulega, og'einn hefir siðam dáið af s,ár- um, er hann hlaut. Tvær sveitir hermanma h'afa verið semdar á vettvang lögreglumni til aðstoðar. Óeirð'ir hafa orðið vfða í Banda- ríkjunum, par sem vierksimíið|]urí hafa áður verið settar umdií lög- regluvernd. Verkfaliið stendor i mánnð, segir foringi verkfallsmanna. . Formaður verkfallsnefndar gaf út boðskap; í 'dag, þar sem hann segir, að úr þvi svo hafi farið, að vinnuveitendur hafi hafnað ti'l- boðiinu um að setia málið i gerð'- ardóm, megi við þvL búast,, að verkfalllð stamdi yfir í að mimsta líosti eimm mánuð ien|n', ef það feigi að ná tilga'ngi sínuni. (FO.) fe

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.