Alþýðublaðið - 14.09.1934, Síða 3
FÖSTUDAGINN 14. SEPT. 1934.
AEÞÝÐOBLAÐIÐ
/vlþvðublaðið
1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
ÚTGFANDI:
alpýðuflokkj:rinn
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEivIARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 —10.
Síinar:
1900: Afgreiðsla, auglýsingar.
li'Ol: Ritstjórn (Innlendar fréttir).
1002: Ritstjóri.
1003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
1!)05: Prentsmiðjan
Ritstjórinn e til viðtals kl 6—7.
F|árlög.
ÞEGAR þjóðirnar vom að
heimta völdin úr höndum
eiinvaldsiherranina á síðustu öld,
voru það fyrat og frem.st völdin
yfir fjármálum rikjan.na, sem barL
ist var um. Af pes.su leiddi paði,
að fyrsta og aðal hlutverk ping-
anna í 1 ýðræðis 1 öndunum varð
pað, að ákveða hversu ríkissjóð'-
unurn skyldi aflað tekna og
hversU peim skyldi varið.
þannig er pesisu farið enn panpi
dag í dag, eða að minsta kosti
ætti avo að vera. Þiess ier full
pörf, að menn geri aér ljóst, að
fyxsta og helzta hlutverk hveite'
alpingis er afgreiðísla fjárlaganna.
Eftir pví, hverau pað leysir pietta
hlutverk af hendi, hlýtur pað að
dæmast að verulegu leyti.
Hvernigý hefir ’alpingi farið
petta verk úr hendi?
Svarið við pesisari spumingu
gatur ekki verið nema eitt, og
pað svar er — , iJkL
Fjárlög- hafa verið pannig af-
greidd, að öllum hefir verið ljóat,
að pau voru, f jarri sanni, bæði
um áætlun tekna og .gjalda.
Af pessu hefir pað.svo Jieiitt, að
ríikíSBtjórnir, hver af annari, hafai
hagað sér pannig, að svo hefir
vdrzt, sem pær skoðuðu fjárlegin
ekki siem lög, heldur ,sem biend-
ingar um meðfiefð rikisfjár. ,
jpiessu tiil sönnunar má minna á
eftirfarandi stað'tieyndi'r:
Arið 1928 áætlaði alpingi gjöld
ríkisisjóðs 10,4 milljónir króna, en
pau urðU 14,4 milljónir. Árið 1930
var áætlunin 11,9 milljónir, en
raunverulieg gjöld 25,7 milljónir,
og árið 1931 er „áætlunin 12,8
milljónir, en gneiðalur 18,2.
f>easi ár eru valin af handa-
hófi, ©n niðurstaðain ler svipuð,
hvar sem borið er niður, greiðsl-
ur úr rlkissjóði utan fjárlaga eru
óhemju miklar.
Að leiuhverju leyti má ske'Ha
sökinini á herðar pieirra rikis-
stjórna ,sem farið hafa með völdin
á hverjum tíma. En fyrst og
fremet ier lnennar að vleita hjá
alpingi , sem hefir svikist \ um
höfuðskyldu sína, að afgreiða,
fjárlög í siem fyistu 'samræmi við
vieruiíeikanu.
Q"W\ - RT' i r r 1 ri n
Tvenns konar umbætur.
Við avo búiíði má eigi stánda.
t>að verður að koma slkýrt fram,
að fjárveitingavaldið er hjá al-
• Wngi einiu; og að fjárlögin leru
Á SAgandafjðrðnr að leggjast í ejði?
Fyrir rúmlega 20 árum var eitt
af aflasælustu fiskiporpum Vest-
fjarða í örum vexti.
jpað var Suðureyri við Súg-
andafjörð.
Fólk streymdi pangað' úr ýms-
um áttum, og mótorbátum;, bæði
simáum og stórum, fjölgaði fyrir
landi með ári hverju. Skamt var
frá Súgandafirði á hin ágætustu
fiskimið Vestfjarða, og gæfulegt
var par að líta til framtíðarinnar
hvað atvinniu Snerti og afkomu
manna. pó var sá annmarki á, áð
höfnin var ekki örugg, svo að í
vestan- og norðvestan-veðrumí
voru bátar oft i hættu staddiir.
Norðain Súgandafjarðar er hinn
óbifanlegi útvörður, Gölturiinin,
siem skýlir fyrir norðan-haföldu
og veðrum, svo að kiomið er í
var, pegar inn fyrir Galtartalnigta
kemur. Viestan fjarðarims ier fjall-
iið Sauðanes, en pað skýlir ekki
nægilega fyrir vestansjóum, svo
/að í útvestan veðrum veltist haf-
aidan með ægilegu róti inn fjörð-
iin'n, og brýtur pá alloft um hann
pveran.
Straumur allmikiil er um fjörð-
inn eftir sjávarföilum og ýfir sjó-
jnn. Hefir straumur piessi borið|
sand uppi í höfniua, svo að hún
grynnist með ári hverju, og peg-
ar norövestan veður geisa er bát-
um ekki vært, pó að vel sé um
legugögn búið. Hefir páð tíðum
komið fyrir, að bátar slitna upp
í slíkum fárviðrum, reka á land,
laskast eða brotna í sipón. Manns-
lífin eru sífielt í hættu mieð bát-
unum.
Síðast liðinn vetur kom sJíkt
útvestan fárviðri, siem sló ugg
og ótta á alía 'porpsbúa, bátar
slitnuðu upp og sjórinn gekk yfir
vamarlausan malarkamb porps-
ins ,óð upp á eyrina með fá-
dæma krafti, stórskemdi mann-
virki við sjóiun oig sópaði öllu
lausiegu í hrannir eða sogáði burt
mieð sér. Eyrin ler varinarlaus fyrir
ágangi pessium og má nærri geta,
að porpsbúar líta ekki, björtum
augum til framtíð’arinnar, ef peim
verðiur ekki rétt hjálparhönd.
Búast má við pví, að flestir
peir, gem báta 'eiga í Súganda-
firði, vilji komast burtu í aðrar
veiðistöðvar, prátt fyrir aflasæld
fjarðiarins, til piess að forðast vax-
andi hættur vetrar-fárviðranina.
Alls miunu 10—15 bátar hafa
sJitnað upp par á höfninni á
lö-g, sem hver ríkisstjórn ' er
bundin af. r
Umbætur á pessu verð-a að vera
tvípættar, eins og bent var á í
fjögurm ána áætluninni:
Annars vegar verður að gera
pá kröfu til alpingisi, að pað hætti
að svíkjast um höfuðskyldu sína
og geri fjárlög svo úr. garði, að
stjórnin geti fylgt peim í 'eiuu
og öllu, og að ■ pað hverfi írá
peim ósið, að binda.h-endur stjórn-
arininar ium margs koinar út-
gjöld með ýmsum lögum utan
fjáriaga. -
^iegar pessi umbót ier fengin,
liggur næst fyrir að komið sé á
opinbem: eftirliti, ie:r tryggi pað, að
ríkisistjórnir geti hvergi farið' út
fyrir heimildir fjáriaga. Um fyrirf-
komuiag pessa eftirlits verðuf
trætt í næsta blaði. * S.
undanförnum árum og brotnað
mieira eða minna af pessum á-
stæðum.
Liggur í augum uppi hvílíkur
skaði- og hætta hér er fyrjr SúgL
andafjörði ef svo heldur áfram.
Virðist pví ekki nema um tvær
leiðir að velja fyrir pjóðfélagið;
igagnvart Súgfirðingum.
Fyrri leiðin er að hjálpa porps-
búum og veita rífliegan styrk mú
pegar til hafnarbóta.
Hi;n lejðin er sú, að hjálpa fóJk-
iniu til pess að flytjast burtu og
skilja húsiin í porpiniu eftir auð
og lofa sjónum að hirða pau
mannvjrki, sem hann getur glefs-
að í.
Éig er ekk;| í mokkrum vafa um
pað, að Súgfirðingar allir bera
fram pá brennandi ósk, að peim
verði veittur styrkur til hafnar-
bóta; — peir vilja ekki skilja við
fjörðinn sinn, ef lífsmöguiieikar
verða par fyrjr hiendi áfram.
pað ætti ekki hieldur að vera
nein goðgá, pó að pieim yrði veitt
eitthvað af pieim mörg hundruð
púsundum króna, sem árlega -er
lagt úr ríkissjóði til Jendingabóta
og hafnarmannvirkja.
Súgfirðingar hafa beðið Tengi,
en nú er polinmæði peirra prot-
iin. piejr krefjast p-ess, að fá svar-
að spurningunni nú pegar:
Á að leggja Súgandafjörð í
eyði?
Súgfirðngar eru útundan mieð
skipakomur á fjörðinn, v-egna
pess að höfnin er öviðunandi,
— en annar sanhleikur -er pó al-
varlegri', — líkur bendá til piess,
að inenn fái ekki báta síina vá-
tryggða á pessari ■ höfn, tef svo
beldur áfram, sem rnú er útlit
fyr,ir. Fari svo, er, framtíð fjarð1-
•arins stofnað í voða, og peir sem.
geta, miunu taka i'öggur sinar og
freásta piess að heyja lífsbaráttuna
par, sem betur hiefir verið hlúð
að fóik'inu frá pjóðfé'Jngsins hálfu.
Ég veit, að Súgfirðiingum ,og
öllum, er til perra pekkja, pætti
slíku fylgja sárindi nokkur, pví
að hjá pei'm er óvenjuiegur
félagsviJji O'g xnienuinigarlieg við-
Mtni, SV'O að ti.l fyrirmyndar er.
Næsta alping verður beðið um
fjárstyrk til hafniarbóta í Súg-
andafirði. Væ'ntanlega verður
máli pessu tekjð með skilningi af
pingmönnum, svo að á næsta ári
verði veittar ca. 40—50 pús. krón-
ur til pessa verks. — Súgfirðing-
ar leita 'ekki á náðir pingsiiins,
án pess að hafa sjálfir Uiokkuð
handbært fé til pess að ieggja
fram á móti ríkisstyrk. I lend-
ingarsjóði eiiga p-eir ca. 12 pús.
kr., og í kirkjusjóði ca. 14 pús.
króniur. — Þ-essi krkjusjóð'ur er
Þstofnaður til pess að byggja
nýja kirkju á Suðureyri. Sjóð
penna -eiga Súgfirðingar að taka
til pesis að bæta við háfnaísjóð
sinn. Þieám liggur ekkert á kiríkj-
unni og purfa í rauii og v-eru
enga kirkju, — en liendingarbæt-
ur purfa að koma hið bráðasta,
pví að líf margra liggur við. Auk
pesis held'ur ilóttinn ú:r firðinum
áfrarn, ef lekkert er að 'gert, og
hvað stoðar pá að eiga kárkju á
plásBÍniu. — Auk pessara pen-
inga mun hreppurinn og kaup-
túnsbúar ieggja fram vinnu móti
fjárframlagi frá ríkinu.
3
Hafnarbætur eiru nú gerðar á
ýmsum stöðum á Veistfjörðum, t.
d. í Hhffsdal, sem er álífca mannf
margt kauptún og Suðureyri, á
fsafirði er gerð bátahöfn, í Bol-
ungavík brimbrjátur, en Súgfirð-
ingar sitja ennpá hjá. Auk pess
er víða annars staðar unnið áð
hafnarbótum, í Keflavík (bryggja),
í Húsavífc (280 m. lö'ng bryggja),
Vestmannaeyjar kaupa dýpkunar-
skip.
Með liendingarbótum í Súgianda-
firði ier líklegt, að fjörðiurinn rísi
upp á ný, sem einhver bezta og
fengsæiasta veiðistöð alls Vest-
urlands. Og pegar hraðfrystur
fiskur verður veigamikil markaðs-
vara, eins og lífcur benda til, pá
er Súgandafjörður tilvalin mið-
stöð fyrir Vestfirði, vegna piess,
hve stutt er til hafs.
Á Islandskorti eimu, sem börn
eru látin skoða með landaíræöa-
námi sínu, hefir sú prentvilJa
bomá'ð fyrir, að Súgandafjörður er
merktur nauður eftir sýsluiitnum',
svo að par virðist purt land vtera',
siem sjórinn er. Vierlða máli p-essu
um hafnarbætur í Súgandafilrði
ekki gaumur gefinn nú piegar, má
vel vera, að einhVierjum detti í
hug tillaga um pað', að hersfcip
pað', sem næst kemur í öpinbera
heimsókn, verði beðið að skneppa
til Súgandafjarðar og skjóta nið-
ur Göltinn, Sauðanesið og Spill-
iriwn, svo að fjöll pessi hrynjfi.
í fjörðinn og par verði 'purt laud,
sem nú er sjór.
En áður en slík tiJlaga yrði
framkvæmd, bið ég pingmenn og
aila hiutaðeigendur að athuga, að
parna býr um 500 manns, sem
pjóðfélagið hefir skyldur við og
parf og getur hjálpað gegn yfir-
gangi náttúruaflanina, pvf að an|n-
ars leggur fólkið á flótta.
Girnmr M. Magnúss.
kemur í dag í búðirnar og kostar
kr. 1,30 kg. Smjörlíkið er íram-
leitt af smjörlíkisverksmiðiunum
hér í bænum eftir ósk F. M. R,
Félag matvSrakanpinanna.
Taktn i snmar
myndir af börnnnnm.
Myndirnar, sem þú tekur nuna, verða
á komandi árum ómetanlegar gersemar.
Þær verða þér sí 0g æ dýrmætari
eítir því, sem stundir líða fram. Börn-
in vaxa upp, en á myndunum verða
pau ung um aldur og æfi.
En gættu pess, að pú fáir góðar
myndir; notaðu „Verichrome“, hrað-
virkari Kodak-filmuna. Á „Verichrome"
færðu skýrar og góðar myndir, par
sem alt kemur fram, jafnvel þegar
birtan er ekki sem bezt.
„Verichrome”.
hraðvirkari Kodak-filman.
K O D A K
Hans Petersen,
Bankastræti 4, Reykjavík.