Alþýðublaðið - 17.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 17. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 HANS FAí^laUm Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson „Ég álít, a'ð fyrst um spinti eigum. við að spara alt, sem mjöguliegt er. Núna, piegar svona líjtið er að g-erja, gieta hínir starfsmieðrnáfciiniír í deáldnni tekið pietta lítilræði a'ð- sér. Þegar anjiríki'ð kemur, veWðj1 um við að fá okkur einhverja hjálp, ien þa'ð eru margir um boðið, og vinnukrafturinn er ekki dýr eins og stepdur.“' Alt í jeiinu líta þeir allir þrjr upp' og koma augia á Pinneberg. ' „Nú, þarna fcomið þér loksins!“ pað ler berra Spannfuss, siem tekur til máls, og tónninn er hreint og beiint ruddalegur. „Nú skai ég segja yður nokkuð, Pinnebiejrg. í dag komið þér aftur hálftima of seint. Mér þætti gaman að vita, hvað þér haldið a'ð þér siéuð! Þetta getur lekki legið í öðru (en því, að yður stehdur á fjahdanis sama um fiirma'ð og þé,r hald,ið að svona' ágæt staða eins og þé|n hafið sé á hverju strái. En það get ég sagt yður, ungi maður, að við getum fiengið þúsundir og aftur þúsundir af afgrieiðslumönni' um, sem hafa meirj söluhæÆiilfeiika í sínum miinsta’ fingri en þér í öllum skrokknum. — — Svo að þér þurfið ekki annað — —“ Hann snýr sér hvatiega að dyrunum með mjög augljósri og skilj- anlegri bendingu. Um sitund ætlar geðæsingin að hlaupa með Pinneberg í gönur. En samt er ei-tthvað í fas;i bg svip, alira þeirria þriggja, sem gefur . honum örlitla von, svo að hanin segir í hálfum hljóðum: „Ég bið um afsökun, beraa Spannfiusrs. Barniið mitt var-ð veiktl í nótt, svo að ég varð að sækja hjálp áðiur en ég fór í búðina.“ „Nú, það er þá veifct batn í þe-tta skifti. Fyrir nokfcrum vikum yar það veifc kona. Næ'st verður það líklega frænka eða amma.“ Alit í eiínu þrumar hann: „Þér virðist vera haldinn af þeim mis'- sfcilningi, Piinneberg, að firmað Mandel hafi íekki aininað hlutvenk en að hugsa um heimiltelíif yðar. Finnanu stendur á fjandans sama bæði' um yður og fjölisfcyMu yðar!“ Hann -er eidmuðíur í andJiti;, en fiin-st þó ef til vill mieð sjálfum sér, að hann hafi gengið- nofckuðf langt. Að min-sta fcosti bera tiilraunir, hans t-il þess að hinir tveiri láti velþóknun siínaj í ljós yfir þe-ssum -orðum hans ekki árangur að þessu sinni. Nú gerir ha;nni sig eims' hátíðlegan og honum er mögulegt, og -siegiir: „pað er firmað, s(em gerir yður unt að lifa \yfirleitt nofckrU; heimilislí’fi, Pinniebeijg. Gleymið' því ekki! Yður verður að vera; Ijóst, að þér eiigið firmauu alt að þakka. pér ílifið á oss, ungi maður! Vér höfum tefcið að oss aði sjá yður. og fj|ölskyldu yða'íl farborða, Þ-e,gs vegna verðiiði þér að v-era stundyis, ekki aðejns þann fyrsta í mánuðin-um, þegar þér isiæfcið launiinj yðar, beldur líka þegar þér eiigið að inna af höndum þá vinnu, sem yður er b-orgað fyrir. Skiljið þér það?“ Pinneberg vill gjarnan svarja, en hainn getur það ekki. Hann ©r hræddur við það, sem hann kynni að láta út úr sér, ef hanlnj færi að opn,a munniinn á annað borð. H-erra1 Spannfuss beldur því áfram: ,-Það er þess vegna bezt, að við k-omum -okkur saman um, þ-aiðí nú þegar, að næst þegar þér komi-ð of seint, verðið þér rekn,i|r þegar í stáð|! |Þá fáið þér að neyna hvað þáð er að vera atvínnuA Iaus með fconu -og bö,rn. f>áð er nó-g til af mö'nnum, siem vildu brjóta sijg í möla ti)l, að -fá stöðit eins -og þér hafið. Ja, ég ve-i|t efcki- hv-ort ég hefi sagt þetfá inógu greiniliega, Pinme!berg.“ Nei, Pinmebsrg þ-orir efcki að svara. Hann horfir á Spa.nnfus;s, en ségir iekki nokkurt orð-. Herra Spannfiuss bnosirt „Augu yðar se-gja að vísu mikið, Pinnei-i berg, en þó myndi ég kjósa ljósara svan Hafið'þér skiiið mjg?“ „Já,“ segir Pinniebetlg í hálfium hljóðum. „Ágætt. Þá sfculuð þér fara að sinna því, sem þér eigið að gera. Þáð eru sfðustu fowöð, ef þér eigið að tvera búnir, að fá matarlyst fyrir. hád-egisver'ð.“ Herra Spannfuss og hijnir h-errarnir hlæja. Pinineherg fiar. Frú Mía á koffortaveiðum. Kemur lögreglan eða kemur hún ekki? Pússer situr heima og stagar í sokka. Dengsl siefur, (£>að feaj enginn leifcur, að vera Pústser, um þe-sisar mundir, ehlnþá síður erj endranær. Pinnieherjg er orðiln|n svo mislyndur, að það er aiLdreJ, hægt að botha í honum. Annaðhvort leifcur hanjn; við hv-ern sinn fiingur, eða hann ier yfirkomimin af þuinglyndi, Og það er oftair en, hi-tt. Um daginn hafði h;ún ákveðið með sjálfri sér að hún skyddi nú hafa eitthvað, sem, veruleg næriin-g væri í, til miðdegisiv(eírðar — því að hún veit hvernig hamn, slítur s-ér út af díiifum ótita og kvíða út af því að hann selji ekki nóg. Hún hafði dregið saman no'kkra skildiöga táil að gefa gefíð honum sæmiiíliegan' kjötrétt með steiktu leggi ofan á. En hver-niig fór? Hann rauk upþ bálvonidur og var nærri- búinn að kasta diB-kinum í gólfiið. „Heldurðu kaninl- ske að v;ð séum milljónarar!" æpti hann. Þarna stritaði ha-nnl, sagði hann, og b-otnaði hv-orjkii upp hé niðutrf í því, hve,r|nág hann! ætti að lát,a peningana hrök-kva ti,l — enl hún hu-gsáði e-kfci um annað en henda þeám í .svöma vítleysd! Auðvitað hafði hanin iðirast eftir þetta ált samán efftiij á, og verý Verksvit? í>essa dagana er venið að gnafá upp ineðri hluta Skólavörðustígs- ins. Mun ætlunin vera að malbika hanjn. Lagður h-efir verið- sérstakur ^tokkur í götuna að þessu -siinini'. Mun hanin gerður fyrjir fyrirhug- aða hiitaveitulögn og ie. t. v. fleiri lagnilr. Er þessii- fmmföir í g'-ötujglerið -svo viirðmgariverð, að hún kemur inaniniii nærri því á óvart. Nú hagar svo tdl við Skóla- vörð-ustíginn, að símalínur inin í, húsim eru, þar, -en;n sem k-oinið -er, ofanjarðar. Hijns vegar er síf-elt unjniið að því að leggja ofanjarö- arlínur niiður og leggja í stað þiess linur úr -götunum inn í húsin. Skyldi maður nú ætla, að þetta værri ;gent við SkólavöTðUstíginlni, jaf-nframt því að- hann er grafin|n, upp. Svo er þó ekki. Símastaur sá, sem stóð á horn- iiniu við Hegningarhúsið, hefir n)ý- lega veriið fluttur viegna þess, að h.an:n varð fyriir greftrihum, em í stað þess að leggja jarðsíma úr götunmi befiir mýr staur verið reistur fyrir loftilmur og línurnar1 veriið fl-uttar yfir á hann. |Þetta þýðir, að þegar búið ier að malbika og ganga 'vel frá stígnium, verður að grafa hann upp aftur til að koma nálæg- um húsum í jarðsítnásamfband. Bæjarbúar borga fyri-r þessi verksvíisindi. Gkili Halldórsson. V erzlunarskólinn byrjar 1. okt. nk. I íyrria voru í skólanum rúml. 260 nem., þar af um 20 á málanlálmskeiðum fyr- ir utansikólafólk, og verður þeim ei'nniig haldið áfram í vetur, í spænsku, erisku og þýzku (kennL ari dr. Keil). Eimniijg starfriækir sfcólimn í v-etur nýja dajgdieild, jafnframt kvölddeiMin'ni, fyrir yngst'u n'emendurma. i ! ' , | "í Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S’onrðar Guðmundssoaar Lækjargötu 2. Sími 1980. Takið efftirS íslenzkar gulröfur 10 aura V* kg íslenzkar kartöflur 15 — Haframjöl 20 — - Hveiti 1. fl. 18 — - - Alt af ódýrast og bezt í Verzl Breiika, Bergaðastræti 33. Sími 2148. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar, SMAAUGLÝSINGAR ALÞÝflUBLAflSINS VlflfKIFTIIIAKINS0ar. Á Urðarstíg 15 A eru til sölu 2 nýlegir kolaofnar, einnig nýtt rúm- stæði og ný undirsæng. VERZLUNIN „PARÍS“ hefir ný- lega fengið uppháa gúmmíhanzka ágæta til fiskþvotta. VERZLUNIN „PARÍS“ hefir alt af vandaðar og ódýrar hjúkrunar- vörur. VERZLUNIN „PARÍS“ hefir fengið mikið úrval af fileruðum og hekluðum smádúkum (kínversk handavinna). Unglingsstúlka óskast strax, annað hvort fyrri eða seinni p.irt dags. Frá 1. okt. ef til vill allan daginn. Schmidt. Sími 3077 eftir kl. 6. Lítið herbergi fyrir vinnustofu vantar' mig. M. Biering, skóvinnu- vinnustofan, Austurstræti 5. Kleins IptfiFS reynist bezt. KLEIi, Baldursgötu 14. Sími 3073. nmmmmmnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmn mmmmmmmmmxmmmzmmmmKummmmmmmm ææ vm mz zm mz mz mz Klæöaverksmiðjan GEFJDN Akureyri, nn mz %m m% zm zm zm mi zm mz framleiðir beztu innlendu fataefni, sem völ er á. Á saumastofu Gefjunar í Reykjavík er saumaður alls konar karlmannafatnaður og frakkar eftir %£££ m% nýjustu tízku. Drengjaföt og telpukápur eru afgr. með mjög stuttum fyrirvara- -^vait fYrirl- allar stærðir af drengjafötum og pokabuxum. Gefjunar band og lopar er unnið úr valinni fyrsta flokks norð- m% lenzkri vorull. Allar tegundir fyrirliggjandi. Verðið hvergi lægra. Hvitt band einfalt kr. 2,90 pr. V* kg. 8S — — tvinnað - 3,75 — — — Blágrátt band þrinnað — 3,90 — — — — — tvinnað — 3,75 — — — ‘ Ráuðk. - - — 3,75 - - - ÍCHCI Grátt — þrinnað — 3,55 — — — MÓraUtt ~ - 3’55 “ ^ m m% Sauðsv. — — — 3,55 — — — Svart, litað band — — 4,65 — — — %m Nærfatalopar — 1,65 — — — Sokkalopar — 1,50 — — — Sjóvetlingalopar — 1,25 — — — %m m% Verzlið við Gefjuni. Með pví gerið þér beztu og hagkvæmustu inn- %m. kaupin um leið og pér styrkið innl. iðnað. p^p| Tökum ull í skiftum fyrir vörur. m*l %m. Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt beint frá verksmiðjunni eða SS útsölunni í Reykjavik. — Gefjun, Lauggavefgi 10, sínai 2838. ww uiui nmmmmmmmmmmxmmmxxmxmmxmmsnn m^mmmmmmmxmmmmmmmsmzmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.