Alþýðublaðið - 17.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 17. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J;RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10, Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1£01: Ritstjórn (Innlendar fréttir), 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstj órinn e til viðtals kl. 6 — 7. Fratnkvæmd fjðrlaga ÞEGAR þing-ið hefir samþykt fjárlög, fær ríkí'sstjór.nin þau til fmmkvæmda. Frá þingsi'ns hálfu ©f svo ekkiert eftiríit ha,ft mieð þvi) hviernig þau teiru fram- kvæmd. Raunar má svo siegja, að endur- skoðun landsnei'kniniga sé eftiríiit frá þiingsins hálfu á framkvæmd- um fjárlaganna. Við þetta eftixiit ©r það að athuiga, að það kemur idftir dúk og disk. Það upplýsir á 'Sínjum tíma hvort stjórnin hefir faríið eftir fjárlögum eða ekki, ©n fyriirbyggir á engan hátt, að hún gangi að miklu eða litiu ieyti á 'Snifö við' þau. Að því þarf að steEna, að fyrir- bygt sé méð öllu, að rikiisstjórn igeti igengið á snið við fjárlög. Þietta hafa ýmsar helztu nnenning- arþjóðir fyrir löngu séð og farið ýmsar lieiðiir til að ná marki'nu. Leiðir annara rikja. Mörg af ríkjum Noriðúrá]funnar, þó ekki' Norðurlönd, hafa farið þær ieiðir að stofna ei;ns konar temgiilið miili rikisstjórnanna og þiegnanma í þiessu skyni. Stofniun sú, sem myndar þennan tengiiið, hefiir það hlutverk að hafa eftir- iit með því, hviernig stjórnin fram- kvæmiir fjárlög. Reynt er að gera starfsmennl þessarar stofniunar sem óháðasta bæði þingi og stjóm. ,Þieim verðiur iekki vikið frá embætti, þieir mega ©ngUm öðrum störfum gegna og ekki skifta sér af nieinum opin- bcrum málum. Starf stol'nunarinnar ef svo í því fólgið, að hún rannsakar all- ar ávísanir á ríkisisjóðinn. Séu þær í isamræmi. við fjárlög, eru þær áritaðar, og ©r slík áritun sktiyrði fyrir því, að þær séu greiddar af rikisféhirði. Með þessu móti er skapáð dag- legt eftirlit með framkvæmd fjáif-í laganna, og þannig trygt, að yfir- ráðin yfir fjámiálum þjóðanna1 (séu í höndum þinganna, eins og vera her. Það sem hér ber að gera. Eims og bent var á í blaðínu í gær, hefir mismunur áætlaðrá gjaldia á fjárlögum og raunv©riu- iqgra gjalida verið meiri en við verði unað. Að verulegu leyti á þetta rót sína að rekja til hroðr virkni þingsins í fjárlagasmíÖ. Hins vegar er þetta einnig aflieið- iing þess, áð stjómir hafa á mjög vitaverðan hátt vanrækt þá skyldu, að framfylgja fjárlögum i öi lum atríðum. Á þesisu verður að ráða bót. f AfreksænsknjafnaðarmaDiiastjórnariiiiur Atvinnuleysið minkar Öryggi og hagsæld alþýðunnar vex. Viðtal við Ivar Vennerström, ráðherra. í sumaríeyfi sínu síðasta brá Ivar Venmnström landvarinar- málaráaherra í Svíþjóð sér. hiing- að tiil landsins og dvaldi ,hér nokkra daga. Þ'esái ötuli jafnað- armannaforiingi hefir oftsin|nis áð- ur dvalið hér á landi, ©r mætav|el kutmugur íslenzkum staðháttum og stjómmáfum og mikill fslands- vinur í orðsins bezta skilnihgii, enda ©r hainin og kvæntur ís- lenzkrí sómakomu, Lóu Guð- mundsdóttur frá Nesi. Á m©ðan Vennerström ráðherlra var hér á landi, hafði Alþýðubiað- ið tal af honum. — Hvernig eru borfurínar i sænskum stjórnmálum ? — Að mífiu áliti eru líkur tii þess, að jaifnaðarmainnaistjórniiln sitji áfram- við völd fyrst um Siinin. Hún hefir að vísu ekki meirí. hluta þings, þó ekki vamtiii miikið á, þar sem jafnaðarimifeun eru 105 af 230 þimgmönnum nieðrí dieildar. Stjórnin er ekiki sam- steypustjóm ,heldur skipuði jafln- aðarmöunum einum. Stjórniiln nýt- ur ekkii heldur fasts stuðniings ákveðiinsi flokks eða flok|ka. En tveiir flokkar þingsins aðrir ien jaflniaðarmienin hafa stutt áð fram- gangi mála stjórnarinnar, An|nia;r þesisara flokka, bændaflokkúriinin (Bondeförbuindet) hefiir ©inkum unlnið með stjóminini að lausn ýmsra kreppumála, svo sem um, skipulag á söfu landbúnaðaraf- urða og um auknar atvinnubætur Hefiir á þessu sviði tekist happa- sæl samvimlna á miilii verkamiainná ,og bænda, til gagnkvæmra hags- muna þessara stétta. Að öðru leyti hefi:r frjálslyndi fliokkurínn sMokalJaði, sem áður var tviskiít- u;r (triisinnade og libieraler1), en nú méfnir sig þjóðflokk (Folkparí tiet), stutt stjórnima tii fram- kvæmda á ýmsum endurbóta|m|ál- þvf sambandi verður þó að taka tillit til þejrrar, sérstöðu, sem hér skapast af þv(, aði þing siitur hér skemrí tírna á rökstólum en í öðrum þingræðiislöindum. Af því liejðáT það, að' ýmisliegt getur kom- ið fyrir milli þinga, sem gerí ó- umflýjanl©gt að fara út fyrir hejtóildir þær, sem þingið hefir gefið. Yrði að því horfið að stofna hér til eftirlits með framkvæmd fjárlaga, þá myndi sú stofnun, siem mieð slíikt eftiriit færi, einnigl verða að hafa vald til að úr- skurða hvenær nauðsyn krefur að farið sé út fyrir heimildir þeirra. Af þessum sökum virðist óum- flýjanlegt, .að þeim flokkum, serni siæti eiga á þingi, verði gefin áð- staða tii þátttöku í eftirliþinu. Sýnist þá liggja beiinast við að alþingi kjósi t. d. 3 menn, er hafi það hiutverk með höindum, að aninast ©ftiríit með öllum greiðs'lum úr ríkissjóði, og sé istjórninni óbeimilt að greiðanokk- urt gjald utan f járíaga, nema 9am- þykki þeirra komi tii. S. IVAR VENNERSTRÖM um, ein,s og t. d. atvinnulieysis- tryggingiun. En á móti stjórnin|ni hafa barist íhaldsmenn (högern) og kommúnistar. — Hvert er útlit um úrsilit kosniinga þeirra, er nú standa fyrjir dyrum í Svíþjóð? — baö verður ekki sa,gt með hedpni vissu. En kuininUgir teija að allar líkur bendi til þess, að það verði jafnaðarmenn og bændafl'Okkurinn, er auki fylgi sitt. Annars eru þessar kosmimgar þannig, að í mokkrum héimðúm eru koisnar sýslu- og bæjar-stjórn:-> iir, sem aftur velja fulltrúa til efrí deildar (för,sta kammar)en) þingsins, en þó. aðieins. niokkurn hluta að þessu simini. En ef jafn- aöarmönnum eyksffylgi við kosn- ingarniar, veitir það stjóilninlní aukimn styrk og sýniir, að þjóðin kann að meta umbætur og aukn- a:r framkvæmdir, — Hvernig er aðstaða ofbeldis- fiokkamnia í Svíþjóð', nazista og kommúuiista ? — Þúir eiga báðir litlu fylgi að fagrna tog frekar þveríandi. Um skeið leit út fyrir að nazlslar myndu leggja undiir sig mikiim hiuta íhalidsflokksins. Þannig gekk samband ungra íhaldsmanna' þeiimi á hönd, og mörg íhaldshlölðiin stóðú mjög nærri nazistum. En á síðustu tímum hef;ir þetta breyzt. Blóðbaðið í Þýzka;Iandi 30. júní sk og atburðir þeir, er stóiðu í sambandi við það, svo og það, að ýmsar máttarstoðir sænska í- haidsfliokksiús hafa orðið fyrir miklum vanskiium á lánuim sinúm til þýzkra þegna, — þietita hvort tveggja hefiir fjarlægt sænska í- haldið frá nazistumum. Sænski nazistafiokkuríún hefir og klofnh að í nokkra hluta. Er þar inn- byrðis háð hið grimmasta bræðira- stríð. Alit nazista og fylgi’ í Svf|- þjóð er því minkandi. Kommúniistar eru líka klafnár þar eins og víðast annars staðalr í „réttlímimiemm" ,og „ranglíinu- nnenn“. Réttlínumenin, sam kendilr enu við foringja sinjn Sijlén, eru fámennarii, og að því er virðist í afturför. RanglínumenniinnSr eru einniig kendir við foríngja simlrl Ktlbom, voru um tílma nokkurs megnugiir, en álit þeirra er þverr- andi. Aiþýðla manma áttar sig æ betur á því, að það er ekkii há-> vaðirnn og gaiuragangurínin, siein hrjmdir hagsmunamálefnum hen|n- ar í framkvæmd, heldur sMpu- lagsbimdín og, skymamlsg siarf- semt, munhœjni og röskl\eg ájök á vidjungsefmmum. pess vegna hrakar kommúnistum í öllum' myndum, en fylgi jafnaðarínanúia vex jafnt og þétt. — Hverjar eru þá helztu at- hafnir • sænsku jafnaðarman|niai- stjórnarínnar? — Að ,sjálfsögðu hefir starfsemi heninar aðaliega beinst að því, að létta byrðum' kreppunlnar af al- þýðunni tii sjávar og sveita. Að því hefir miðað skipulagningin á afurðasö'lunm', sem aöstoöaö hefir fátæka smábæhdúr í öhðíugrii barj- áttu þeirra við vefðfall og s-kipur lagsléysi'. En eiinkum hefir þó stjórnin bætt kjör verkalýðsips. Hún hefir varið hundruðum millj- ó:na króna til aukinna verklegjja framkvæmda og atvinnumála. Um( 2 milljónir dagSverka hafa veríð unihiin á síðastliðnu fjárhagslári,. be'inlíiniis fyrir fjárfriamlög til, auk- inina verklegra framkviæmda. Milljónum króna hiefir verið varíð tll bygginga á bústöðum fyrir fá- tækt fólk í sveitum og bæjum. Atvininulaus’um möninúlm hefir ver- iið útvegað jarðnæjöp: í stórum stíi fyríir atbeina stjórnarinnar. Á tveimur siðustu þingum hefir rík- iið veitt 550 millj. króna að lánfL til ýmsra verkl©gha framkviæjmfda til aukinnar atviwnu. Bn þrátt fyrir þessar miklu fjárveitingar hafa skuldir ríkissjóðs minkað um 19 millj. króna á síðastliönu fj;ár- lagaárj. Allar þesSiar miklu framkvæmjd-, ir hafa borið sýniiegan og stór- ínikinn árangur í þá átt, að draga úr atvimml'eysmu og afleiðinigum þess. Atvmmleysib hefir minkad ium. helmgig á yfiiiistandmdi ári. Og samtímis hafa orðið lpgfestar aviunuleyslistryggingar, sem eru þannig, að' ríkið styrkir með á- kveðnum fjárframlögum atvilnnú- leysjissjóði verklýðs.félaganna. Og að sjálfsögðu stefnir stjórnin að því, ad| úirýma atvmnuheysinu mel\ amknum fjwnfwœmpmn og, átháfinalffi í landinu. Stjórnin og jafnaðarmannaflokkurínin sænski giengur að sínu sögulega; og þjóð'- f'élagslega hlutvierki með starfs- jgléðji og í öruggri vissu þess, AÐ SKIPULAG JAFNAÐARSTEFN- UNNAR MUNI LEYSA ÞJÖÐINA OR ÁNAUÐ ATVINNULEYSIS OG ÖRBIRGÐAR. Akraneskartöflur, 11 krónur pokinn. Gulrófur, Verzl. Laugavegi 63. 6 krónur pokinn. Sími 2393. Karlakór Alpýða vill bæta við nokkrum mönnum nú þegar. Finnið sem fyrst Brpjólf Þorláksson, Eiríksgötu 15 sími 2675. Halið pér trjrggt yOmr V|ár« hagslegt sjálf stæði i ellinni Ef ekki, gerið það þá nú þegar með því að líf- hyggja yður hjá SVEA. Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG, Lækjartorgi 1. — Sími 3123. Munið góðu Ofif ódýru utanhússmálninguna, sem fsBat i Málning & Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. Bezta Munntóbakið er f á Brðdrene Braun, KAUPMANNAHÖFN. liðjið kaapmann yðar nns B. B. munntóbak. Fæst alls staðar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.