Alþýðublaðið - 11.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ kolaiStflutningshöft séu fri ( dag afnumin. 40 rússnesktr þjóðfnndarmenn frá Kerenskijtfmunum komu i gær saman i París. <3tottu(ivarianir i Vesturbœnum og Miðbœnum verða að koma í dag á Rannsóknarskrifslofuna Lœkjargölu 14 B. lil kanpamannanna tveggja. Þótt eg yfrleitt álíti mig oí góðann til að elta ólar við slíkar persónur, sem þá Jón Björnsson og Sigurð Þórólfsson, ætla eg að biðja Alþbl fyrir grein þessa. í Morgunblaðinu í dag birtist nafnlaus grein sem að tvennu leyti gæti talist afkvæmi beggja áðurnefndra herra, stóryrðin bera ættarmerki skáldsins(l) og heimsk- an biífræðingsins, sem ekki þekti fífilinn. Greinarhöf virðist sár- gramur því, að ýmsir .lausagop- ar og flangsarar* .flækist* út um lönd og beri heim byltingakenn ingar. Já veslings keyptu Mogga- þýin, þeim hrýs hugur við því, að fslenzkri alþýðu sé kent að húu sé til annars fædd og alin, en að þræða myrkragötur þær, sem heimskir menn sem þiggja fé fyrir skrif sin ætla að leiða hana. Þeim rennur í brjóst ef reynt er að kenna henni að virða sjálfa sig meira en þá menn, sem skríða hundflatir fyrir auðvaldinu. Mér þætti annars gaman að spyrja menn hvert þeir virða meira starfsemi Alþ. fl. eða Mogga og starfsmanna hans. Hér er ekki rúm til að þylja upp það ógagn sem Mgbl. hefir unnið síðan hr. Vilhjálmur Finsen byrjaði á því og alt til þessa dags, en hér má þó geta nokkurs. Hver hefir verið starfsemi þeirra félaga í sambandi við alment sið- ferði hér á landi? Hver vill meta þau eiturverk, sem Mgbl. hefir unnið ( hinni keyptu starfsemi sinni gegn bannlögunum? Ekki er svo að skilja, að eg telji það heiðarlegan andstæðing — fjærri fer því, Það hefir reynt að spilla virðingu manna fyrir lögunum. Enda hafa sumir ritstjóranna gefið þar hæfilegt fordæmi, er þeir hafa .flangsað" druknir um götur, heið arlegum mönnum til skapraunar. Verkamannafélagið Dagsbrún heldur aðalfund ( G.-T.-hú|inu fimtudaginn 13. þ. m. kl. 71/s sd. Á fundinum verða lagðir fram til samþyktar reikningar fé- lagsins fyrir síðasl. ár. — Kosin stjórn fyrir félagið. — Rædd félagsmál og önnnur mál. Menn eru beðnir að fjölmenna á fundinn. Félagsstjórnin. Harmonikur, tvöfaldar og þrefaldar (með stál- tónum, belglangar) nokkur stykki. fást enn þá. Grammofonplötur — Nálar — F’jaörir o. fl. Ijljóðjœrahús R.víkur. Laugaveg 18 B. Hver vill meta tjón það, sem Sig. Þórólfsson hefir unnið með vit- leysum sínum og rangfærslum á almennri náttúrufræðisþekkingu. Enda kvað hr. V. Finsen vera leiður á því fyrir löngu, sýnir það, a.ð hann hefir þó einhverja ment un hlotið. En eg get glatt herra S. Þ. á þvf, að bráðun mun birt ast grein frá fslenzkum náttúru- fræðingum við Hafnarháskóla, sem auðvitan feykja um kolt óvita hjali hans. Ekki ber að gleyma bókmenta hjali hr J B. en eg þarf ekki að eyða ( hana orðum. Jeg vil geta þess, að eg mun siðar skýra íslendingum frá ástand inu í Rússlandi sem eg veit sann- ast og réttast og býst eg þar við að standa öllu betur að vígi, en þeir ritstjórar Mgbl., sem mér vitanlega hafa aldrei reynt að gera sér far um að kynnast á er biað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega ( nokkru stærra broti en ,V(sir“. Ritstjóri er Halldór Friðjónsðon. V e r kam aðurinu er bezt ritaður allra norðlenzkra blaöa, og er ágætt frétlablað. Allir Norðlendingar, viðsvegar um Iandið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkkar blöðf Gerist áskrifendur frá nýjári á Jljgreiðslu Jtlþbl. standinu ( Rússlandi, en eg hefi þó dvalið þar ca 7 vikur og veit gerla hvernig þar er högum háttað. Ekki skulu þeir hr. J. B. eða S, Þ. búast við þvf, að eg eyði fleyri orðum i þá, mentunarleysi þeirra og lítið vit er of bersýni- legt til að eg þreyti mig á þvl„ en benda vil eg þeim á þessi orð Þorsteins Eriingssonar, sem þeir geta hirt: En þiggirðu f auðmýkt þinn á« kveðinn skamt, þá úldnaðu þegjandi, en mundu það samt, að dýr eru geitunum griðin. Valetel Hendrik J S Ottbsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.