Morgunblaðið - 10.05.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.05.2000, Blaðsíða 10
10 E MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 netit MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT I. Myndlistarstefna kennd við eyju í Kariba-hafinu. (7) 5. Besti vinur Kára. (5) 6. Hún kemur á lögum og reglu. (8) 10. Usli Auðar er eldisdýr. (9) II. Klúb’ur ger-samlega nothæfur. (9) 13. Kostakaka. (8) 15. Gæsimar bæta við sig 'k’ við eldun. (9) 17. Hefur ryð á sér. Sjaldgæfur. (9) 19. Flaga að gera úr lagi. (7) 20. Búa til galdranornir. (11) 21. Mild rós er vafasöm kona. (4) 22. Skólafðlk er móttakarar. (5) 23. Við gim-umst heiður. (7) 25. Skip úr hæfileikum er merki um greind manna. (8) 30. Biblíulegir peningar búnirtil úr hæfileikum. (8) 31. Illa lyktandi skjóða veldur fúllyndi hjá manni. (8) 32. Má til með að vera hindrun. (5) 33. Þurr og órökstudd. (8) LÓÐRÉTT 1. Dýr ábyrgt fyrir slæmu veðri. (9) 2. Þó ’b’ og ‘i’ tapist finnur þú mann í sértrúarsöfnuði. (8) 3. Setja á lista röð af bátum. (9) 4. Sá hugur sem þú berð til lúða. (5) 7. Fel besta herforingja Frakka þar. (4) 8. Borga með atkvæði eða lýðræðislegt athæfi. (15) 9. Aðalsvæði er stórt landsvæði á jörðinni. (9) 12. Brot gegn Guði sem við öll erfum. (9) 14. Það þýðir ekkert annað en að gera þetta við hnefann á erfiðum tímum. (6) 16. Kani og rok gera sögulega frásögn. (7) 17. Efast um ákveðni. (5) 18. Ása-trúar asni sker þær. (9) 22. Skip fest saman með nöglum. (7) 24. Ræð getraun. Nei, það er bara ágiskun. (7) 26. Lofar hestum. (5) 27. Forða sér frá löðri. (5) 28. Taka skapvonda á bak. (5) 29. Fumar yfir sellu. (5) Krossgátuverðlaun Verölaun eru veitt fyrir rétta lausn á krossgátu Dagskrár- blaösins. Senda skal þátttöku- seðilinn með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu Krossgáta Dag- skrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út miðviku- daginn 24. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. NAFN HEIMILISFANG PÓSTFANG STAÐUR Vinningshafi krossgátu 12. apríl: Guðrún Aðalsteinsdóttir, Melgeröi 28, 200 Kópavogur, vinnur Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk eftir Peter J. D’Adamo. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. Lagarefur. 5. Kvart. 8. Djass. 9. Stóreflis. 10. Vega salt. 11. Inna. 12. Alfleygur. 14. Sauðafells- för. 16. Tvíræður. 18. Rellur. 19. Afturreka. 22. Regn- skógur. 26. Taktík. 27. Rjátla. 28. Kæra. 29. Geisli 30. Sunnudagur. 31. Arferni. LÓÐRÉTT: 1. Listamaður. 2. Afsal. 3. Fyrirlestur. 4. Refill. 5. Kostagripur. 6. Auðvirða. 7. Terunnar. 8. Da- víðsstjarna. 13. Eymalokkur. 15. Fiðurfé. 17. Rykfrakki. 20. Tónstigi. 21. Hrella. 23. Nánasti. 24. Grátur. 25. Skriða. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. 1. Hvaða rokksveit setti allt sitt hafurtask á uppboð á dögunum, þar með talið búninga, gítara og ýmsa fylgihluti? 2. Leik- og söngkona sem eltt sinn var fegurðardrottning Bandaríkjanna eignaðist sitt þriðja barn fyrir skömmu. Hver er hún? 3. Lög hvaða þjóðkunna fslendings hefur Bjargræðiskvartettinn verið að flytja í Kaffileikhúsinu að und- anförnu? 4. Hvaða tónlistarmaður, sem eltt sinn söng með hljómsveit- inni Drýsill og er búsettur i Nor- egi kom hlngað til lands á dög- unum og söng með hljómsveit- inni Gildrunni úr Mosfellsbæ? 5. Einn strákanna úr írsku hljóm- sveitinni Boyzone er að gera sóló- plötu. Hvað heitir kappinn sá? 6. Hver er besta brelðskifa i sögu Bretlands að mati tónlist- artímaritsins Q? 7. Hvaða bandaríski sjónvarpsþátt- ur sem í tíu ár hefur státað af fögrum meyjum og stæltum karl- mannskroppum hélt upp á af- mælið sitt á dögunum? 8. Hvað segja sögur að leikara- hópurinn í þáttunum Vinir vlljl fá í krónum taiið fyrir hvern þátt á mann? 9. Hvað heitir nýjasta breiðskífa Neils Young? 10. Hvað heitir nýjasta breiðskífa dönsku hljómsveitarinna Aqua? 11. Hvað heita þau sem unnu titl- ana Herra og ungfrú Fitness í ár? 12. Stuttmynd eftlr Júlíus Kemp var á dögunum valln til þátt- töku á stuttmyndahátíð í Toronto í Kanada. Hvað heitlr myndin? 13. Hvaða íslensk hljómsveit sem kosin var bjartasta vonin á ís- lensku tónlistarverðlaunum fékk á dögunum magnaða dóma í tón- listartímaritinu NME og var m.a. líkt við hljómsveitina Belle & Sebastian? 14. Hvaða kona er No Name and- lit ársins 2000? 15. Hvað heita þessir leikarar og af hvaða tilefni voru þeir saman- komnir í Flórens á dögunum? 'ieqmueH luujpuAuj e tsefjeq pe nre jnqoj •ejooy\| euuennf go suiqdOH Auoqjuv '51 e33ox ueuo>|je}S!|J!ai 'VT INPIN 'ET uuiqjiAfieís l\ 4»ope|si3 urupnoSo uossnjgis Jew jeuuno 'TT snuenbv OT PIOQ pue J9A||S '6 buoj>) J|upí|||uj zg uufi '8 J|pJ9Apuej}S 'L mnunpja pauj J9A|0A9a '9 Suqegx ueuoa '9 uossqnen JnvpJig > jeuossjeugea sjbujq '£ siuemiM essaueA 'Z ssia 'T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.