Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 6. okt. 1934 XV; ÁRGANGUR. 290. TÖLUBL. DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ C TQBP ANDii UHfiUPLOIIOtlNN l&S® a aa. t prt Hraua encir c g em®»3Htó»5ci. «SS>: tar- SjBtS fyíía- 3 caayaiífit. gi«MI gfttmtt, <k taftrea-t l á.y.gMaatsm. fStes®*™ íteawaiwlw t»«arj. Bæjarstfórnarfundur. Atvinnu eða atvinnuleysiS" styrki handa atvinnulaus- um konum. VERKAKVENNAFÉL. FRAM- SÓKN hafði sent bæjarstjórn erindi út af atviimuleysi kvenina. Var þetta erindi verkakvenna- félagsins tekið til umræðu á bæjr arstjórnarfundi í gær. Jóhanna Egilsdóttir bæjarfull- trúi, varaformaður verkakvennah félagsins, lýsti þvi í iangri ræðu, hversu atvinnuleysi væri mikið og til.finnan.legt meðal kvenina hér JÓHANNA EGILSDÖTTIR í bænum. Lagði hún ríka áherzlu á það, að bæriun þyrfti nú þegar að grípa til ráða, sem dygðu til að bæta úi; þessu. Sagði hún að atvinnulausar konur væru sízt betur komnar en. margir karlmenn og kvaðst álíta það siðferðilega SKyidu bæjarfélagsins að veita konum, sem atvinnulausar væru, atvinnuleysissityrk, ef það sæi sér ekki fært að útvega þeim at- vinnu, sem þær gætu lifað af. Fisklhingið. Þriðji fundur þess var haldinn fimtudaginn 4. október. Forseti gerði gnein fyrir reikningum og fjárhag félagsins árin 1932—1933 og lagði fram f járhagsáætlun fyr- ir árið 1935. Félagið hefir mjög fært út verksvið sitt hin síðustu árin og starfa nú ýmsir sérfræð- ingar í þjónustu þess,. Auðvitað hefir þetta haft mikinn kostnað í för með sér, og eftir atvikum, má telja fjárhag félagsinis góðan. Þá gerði forseti grein fyrir hús- byggingu félagsins og gaf sund- urliðaða skýrslu- Húsið hefir kostað fullgert um 93 þús. kr. og ier skuidlaus eign félagsins. Það ier hið vandaðasta og vegleg- asta hús. Þar hefir meðai anniars stóran fundiarsal; mun útsýni úr bonum vera fegurra, en úr mokkú- um öÖrum fundarsial í Reykjavík. 1 dag verða ýms mál á dagh skrá; þar á meðal sildarverk- smiðja við Húnaflóa. Taldi Jóhanna brýna mauðsyn til að gera þetta nú þegar. Aðalbjörg Sigurðardóttir studdi mál Jóhönnu og lagði frarn eftir- farandi tillögu:1 „Bæjarstjórn ákveður að kjósa þriggja kvenna nefnd til þess að athuga möguleika fyrir og gera tillögur um atvinniubótavinnu fyrir konur.“ Ólafur Friðriksson hvatti mjög til aðgerða í þessu máli og taldi mörg dæmi þess, að konur væru að ýmsu ver settar en karlmienn í atvinnulegu tilliti. Áleit hann, að mjög gaeti samrýmst atvinnu- bótavinna kvenna og fatnaðarút- lát bæjarins til styrkþega. Tillaga Aðalbjargar var sam;- þykt með 9 atkv. gegn 1. Pétur Halldórsson var á móti. Fékk hanm því og til vegar komið, að frestað var að kjósa í nefndina til næsta bæjarstjórnarfiundar. Hjálp á fátæKRm helmiinm í veikinðom. Jóhanna Egilsdóttir lýstd því, hversu slæmt ástand er á fá- tækum heimilum, sem ekki hafa ráð á að kaupa sér aðstoð, þegarl veikindi steðja að. Sagði hún mörg dæmi til þ'ess, að beimi.Iilsf- faðirinn væri sviftur njöguleik- um til að leyta sér atvinnu, þegf-> ar veikindi væru á heimili hans, og vítti hún það mjög, að fá- tækrafulltrúar skyldu hafa lagt á móti því, að erindi verka- kvennafélagsins um þetta efni yrði samþykt. Kvað hún þá þó átt að hafa haft kynni af ástandiniu á fátækum hei'milum, er veikindi sæktu að. Jóhanna bar að lokum fram til- lögu um, að 5 stúlkur yrðu ráðn- ar til hjálpar fátækum heimih um, en ihaldið feldi þessa tillögu Jóhönnu. Þingrofið Eisilandi. EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Reval er símað, að Patz- stjórnin, sem síöast liðinn vetur KONSTANTIN PATZ stjórnarforsetí.. setti Eistland undir herlög undir því yfirskini, að hún ætlaði að verja landið fyrir fasistisku hættj- uinni, hafi rofið þingið, af puí ad\ tveir pingmmn hefd|m leijft sér. adi gagrwýna sfjórnina„ enda pótt pad' vœri baimað með- lögitm! STAMPEN. Nazístar stela frá báostðddam EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Hamborg er tilkynt, að þr,ír þiektir aiazistaforingjar í’ Gött- ingen, hé'aðsleiðtog'nn Hagemann og útbreiðs lulieiðtogarnir Niend og Woetjes, hafi veoið dæmdir í fan|geisi fyrir að hafa eytt stóif- um fjárupphæðum, sem safnað hafði verið til vetrarhjálpariininar handa þeim bágstöddu. Hage- mann var dæmdur í 5 ára, hinir tveir í 3 ára fangelsi. STAMPEN. —i Ótti við allsherlarverfefail á Spáni. Hætt við að láta Lerroux mynda stjórn? BERLIN í morgun (FÚ.) ASPÁNI hafa komið fram nýir erfiðieikar við stjórn- armyndun, og hefir forsetinn boðað fulltrúa allra þeirra flokka, sem áttu sæti i gömlu stjórninni, á fund með sér í dag. Verkamenn höfðu hótað alls- berjarverkfalli, ef Lerroux yrði látinn mynda stjórn, og er það vafalaust af ótta við verkfallið, að afturkiþpur befir komið í stjórnarmyndun hans. LRP., 4. okt. (FÚ.) Ný stjórn hefir verið mynduð ALÞINGI: Harmagrátur íhalds- og BændafIokks«manna. á Sþáni, og er Lerroux forsætis- ráðhe.rra, en Samper, fyrv. foov S'ætisráðherra, gegnir. utanrík«- málaráðherráembættinu. Sex nýir ráðherrar verða í stjórninini, er ekki hafa gegnt ráðherrastörfum áður. En stjórnin saman stendur af 7 „radikölum", 3 kaþólskum, 1 bændaflokks- og 1 lýðræðisr flokks-manni. Skipafréttir. Gullfoes fór frá Höfnl í dag til Leith. Dettifoss- fer til Hull og Hamborgar kl,. 10 í kvöld. Brúar- foss fór frá Reyðarfirði í, taorguu'. Þegar forseti setti fund í sam- einuðu þingi í gær, kvaddi Þor- steinn Briem sér hljóðs og hróp- aði: „Þingsköp, þingsköp!“ For- seti veitti honium orðið, og fór Þ. B. þá að tala um úrskurð for- seta viðvíkjandi kosningunini til efri deildar. A eftir Þ. B. kom svo Ólafur Thors og halarófa af íhaldsmönnum. Voru þeir nú miklu þinglegri en á fyrri fundin- .um, og leyfði forseti alllangar umræðiox, enda urðu þær hóf- legar og lognuðust svo út af með undirskriftaskjali frá öllum íhaldsmönnum, þar sem skorað var á forseta að bera úrskurðinn undir þingið skv. 45. gr. þing- skapa. Forseti kvað þessa áskor- un með tilvitnun í 45. gr. þing- skapa véra á misskilningi bygða, með því að sú grein þingskapa ætti við atkvæðagreiðslu mála, sem fýrir lægi, en hér lægi eng- in atkvæðagreiðsla fyrir, og bæri því að eins að skoða þetta skjal, sem ítriekaða ósk um það, að bera úrskuröinn undir þingið, en for- setí kvaðst ekki sjá ástæðu til þess. Jakob Möller og fleiri íhalds- menn sögðu, að forseti þyrði ekki að bera úrskurðinn undir alþingi vegna þess, að hann væri sér þass meðvitandi, að samherjar hans í Alþýðuflokknum og Fram-, sóknarflokknum væru honum iekki samþykkir. Héðinn Valdimarsson og Jónas Jónsson lýstu því þá yfir fyrir hönd flokkanna, að þeir væru sammála forseta og teldu úr- skurðinn réttan. Magmls Guðmundssön vildi telja það rangt hjá forseta að taka ekki gildan lista Þorstdns Briem (mieð M. T.), þar sem Þorst. væri form. Bændafl. Forseti svaraði því, að sér væri ekki kunnugt um það, að Þ. Br. væri form. Bændafl., værf svo, færi Þorsteinn Briem vel með þessa virðingu sína, því ekki sé meitt opinbert um þetta. Reyndist þetta rétt hjá forseta, þvi Þorsteinn Briem var fyrst kosin form. pingflokks Bænda- flokksins í gær (4. okt.) eftir fundinn í sameinuðu þingi. Það var þvf rangt hjá M. Guð- mundssyni að Þorsteinn Briem befði borið nokkurn lista fram, sem formaður Bændafl. eða af hálfu þiess flokks. Ólafur Thors o. fl. vitnuðu oft í 48. gr. þingskapa, þar sem talað er um lista við hlutfallskosningf' ar. En forseti benti þeim á, að þessi grein yrði að skiijast roeð hliðsjón af hinni nýju stjómar- skrá frá 1934, sem væri , æðri þingskipun, ef þau greindi á. Og aldrei xeyndu thaldsmenn með einu orði, að hnekkja því, að úrskurður forseta væri í fullú samræmi við hina nýju stjórnaú- skrá. Limpuðust þeir, íhalds- pg bændaflokks-mennirnir iniður hver af öðrum, og þykja þeir hafa órð- ið sér til hinnar mestu háöungar í öllu þessu máli. Allir viðurkendu, að Bændafl. bæri skylda til þess að hafa einn þm: í efri deild, en íhaldið vildi hafa M. T. þar, en ekki Þ. Briem, af þessu var vonskan. Kosning utanrikismálanefndar Á fundi sameinaðs þingfs í gær var kosið í fjárveitiinganefnd, ut- anrfkismálanefnd og yfirskoðun*- armenn landsaeikninga. Alþýðu- blaðið hefir þegar skýrt frá kosnt- ingu í fjárveitinganiefnd. Samþykt var að fjölga um tvo í utanrikismálanefnd, og voru þiessir kosnir: Héðinn Valdianars- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Ás- geir Ásgeirsson, Magnús Torfaí- ®on, Jónas Jónsison, Bjarni Ás- geirsson, ólafur Thors, Magnús Jónsson, Pétur Magnússon. Yfirskoðunarmenn landsxieikn- inga voru kosnir: Sigfús Siguié hjartarson, Hannes Jónssoin dýra1- læknir og Magnús Jónsson. Forsetakðsninoar i neðri deild. I neðri deild var Jömndur Brynjólfsson kosinn forsetí með 17 atkv. Gísli Sveinsson hlaut 14 atkv. 2 seðlar auðir. Fyrsti varaforseti: Stefán Jóhann Ste- fánsson; annar varaforseti Páll Zophoníasison. Skrifarar: Guð- brandur Isberg og Jónas Guð^- mundsson. Kosnino fastra nefnda i efri deild Á fundi í efri deild voru kosnir í fastar nefndir. Fjávhagstiefnd: Jón Baldvinsson, Bernharð Ste- fánsson, Magnús Jórasson. Sam- gpngnmákimfnd: Sigurjón Á. Ól- afsson, Páll Hermannisson, Jóin A. Jónsson. Landbúnacpmpfi.'d: Jón Baldvin&son, Jónás Jónsson, Páll Hermannsson, Þorsteinin Briem, Pétur Magnússon. Sjávarútvsgs'- mfnd: Sigurjón Á. Ólafsson, Iing- var Pálmason, Jón A. Jónsson. . fíymmmiwjnd: Bernharð Ste- fánsson, Páll Hermannssoin, Guð- rún Lárusdóttir. Allsherjannefnd: Sigurjón ólafsson, Ingvar Pálmai- son, Pétur Magnússon. Me; t málft- nefnd: Bemharð Stefánsson, Jón- as Jónsson, Guðrún Lárusdóttiiíf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.