Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 5. okt. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Heilsnfræðisýning Stórmerkur viðburður í sö»u heilsufræði hér á landi. r „ A MORGUN kl. 1,15 opnar Læknafélag íslands heil« brigðisýningu sína í hinu nýja sjúkrahusi í Landakoti. Verður sýningin opin til 21. p. m.| Alpjýðublaðið heimsótti pessa sýningu i gær og voru menn pá önnum kafnir við að koma fyrir sýningarmunum. Má full- yrða, að pessi sýning marki stórmerk tímamöt í sögu heii- brigðisvisinda hér á landi. Þegar maður gengur um hinar íjölmörgu sýnmgarstofur með hinium undraver'ðu og margvíis- iegu sýmngarmunuim, töílum, lílköinum, glösum, myndum og venkfænum, er sem maöur sé sieztur á skólabekk, kominn burtu af landiiníu í nám| í einhverri vís- indastofniun. Núvierandi stjórin Lækniafélags Reykjavikur: Frá v.: Ólafur Heilga- son, dr. Helgi Tómasson og Hannies Guðmundsson. Blóðnásin og starfsemi hjartams. Þessi veggur á sýningunni sýnir vö&vakierfi mannslns. Þar eriu hieiidarmyndir af mannsJíkama og myindir af sérstökum vöðv'- um, auk likana af vöðvum o. fJ. Hér eru fjölmargir sýning- armunir, e® sýna starísemi lí’f- iæra mannsins, hér er líkan, er sýnir andardrátt mannis, hér esm berklalungu í spíritus, syfiiis- sjúkt barn, hryggjarliðir o. s. frv. o. s. frv. Sumt er hræðilegt að sjá, en pó mjög athyglisvert. Það er ómögulegt að lýsa pví öliu, sem fyrir augun ber. Um sýninguina væti hægt að rita hejla bók, og væri pess satinan- lega pörf. Sýninjgin er ekki visindaleg. Hún er ætluð almenningi. Upp er brugðiið mynduim af líkams- byggingu mannsins, starfsemi helztu Jíffæra og líffærahepfa, á auðskildari og hagfeldari hátt en hægt er að gíena með bókskýringF um. Fólk fær skilið hvepnig lik- aminn er bygður og hverpig líf- íærin starfa. En næst þessu er það tilgangur sýningarihinar að kenna fólki hvað það á að vainalst og hvað þaö á áð glera til þess að va.ðveita heilsuna. Má þ,á fyrst nefna sýningarspjaldafiokk eða töílur, sem keranir rétta meðferð uugbama — jafnvel áður en; þau fæðast (þ. e. lífsreglur þær, sem bannshafandi móðir á að temja sér) og þar næst koma leiðbein^ ingar ýmsar um hneinlæti, llk- amsrækt og likamsment, var- færni og heilsuvemd. Hér er ekki rúm til að telja upp allar þær sérgneinar, sem sýningin, grípur yfir á þiessu sviði. Með sérstökum spjöldum er sýnt, hviernig ýmis Hér á mymdinni sjást fjögur stór vaxlíkön af böpnum með hlaupar bólu, rauða hunda, skarlatssótt og misliiiiga. Að ofan t. h. sjást þrjú líkön af barnshöfðum, og sjást á tungu þeirra þr|jú misl- munandi stig af barnaveiki (diphteritis). Myndin t. v. sýnir lunigu mannsins, brjóstbygging og kviðvöðva, ten til hægri sést þindin og magaholið. I vinna getur skekt og lamað lik- amann eða einstök líffæri hanis. Mymdir eru þama, bæði útlendar og stór flokkur inríliendra, sem sýina hviemnig slys getur borið að höindum fyrir óaðgætni og hver,m- ig beir að varast þau. Þessi siysa;- vamia-bálkur verður eflaust til að vekja mikla athygii á sýningun.nii. Þá eru sýnd á vaxlikönum og myndum einkenni ýmsra sjúk- dóma, hæði barnasjúkdóma og algengiustu næmra sjúkdóma, svo siem berklaveiki, taugaveiki o. fi. Sýninjgin er jafnframt þvi að vera heilsufræÖisýniing hagfræði'- sýning. Húm sýnir áhrif sjúkdóma á afkiomu þjóðarinnar. Útffjöld hennar til heilbrigðismála, tap h&nnar viegna sjúkdóma, áhrif náttúnuviðburða á afkomu henn- ar o. s. frv. Hún sýnir, að ís- iand er 10. landið í röðinni hvað hjónavíjgslur snertir, en hið 3. í harneignium. , Þeir, sem hafa skipulagt þessa merkilegu sýningu, hafa lagt m,ik|- ið starf fram, en það er fyrst og fíiemst stjórn Læknafélagsins. Það er mikið og erfitt verk að koma upp slíkri sýningu, og þarfnast það stuðnings almenniingsi. Á sýningunni verða alt af við hiendina læknasikólastúdentar til að útskýra hina undraverðu hluti fyrir gestunum. I sambandi við haina verða eininig fiuttir fyrirlestrar. Sunnu- diagana sem sýningin stendur. 7., 12. og 21. okt. flytja þeir fyriri- lestra f útvarpinu Gunnlaugur Claessen, Guðmundur Hannesison og Níiels Dungal. Hér er ómögulegt að geta alls þiess, sem þessi rnerka sýning hiefir upp á að bjóða, en fullyrða má það, að þeir, sem sæki hana; muni hana mjög lenigi. Aðigangur að sýningunini er ein króna fyrir fullorðna, en 25 auif- ar fyrir börn, og mega þau þó ekki korna nem(a í fylgd með ful 1- orðnium. Kosningar í f ramkvæmdaráði brezka alýðuflokksins. LONDON, 3. okt. Á þingi brezka verkamanna- fl'Okksins í ' dag var J. R. Clynes, fyrv. ráðherra, aðalræðiumaður. Tveir nýir'meðlimir voru kosnir 1 framkvæmdarráð flokksins, voru það þeir Sir Stafford Cripps og C. R. Attlee, þingmaður, sem á árun- um 1929—31 'var forseti þing- fliokks venkamanína 'í neðri mál- Stof'u brezka þingsinis. (FO.) LONDON i gærkveldi. (FU.) Stjórnamiefnd enska vepka- mannaflokksins ræddi í dag á lokúðum fundi um kosningu nýs riitara í stað Hendenaons, sem hefir sagt af sér fná '.áriamótulm, Að lokinium fundi var tilkynt, að það hefði verið ákveðið, að nýi ritarinn mætti ©kki gegna nein- um öðrum störfum. fyrir Slæmar framtfðarhorfnr bifreiðafijðfa LONDON, 3. okt. (FO.) Uppfinningasýnáing var opnuð í London í 'dag. Meðal ýmsra ný- un,ga, sem þar voru sýndar, er ein, sem á að tryggja bifreiðaeig- endum það', að bifneiðum þeirria verði ekki stolið. Er sá útbún- aður þanniig, að þjófurmn; lokast inni í 'bifneiðinni, en bífreiðiin tekur að 'gefa frfá |sér sénstakt hljóðmerki, sem á að gefa lög- rieglunni til kynna, að bifieiðdnni liafi verið stolið. Áðnr en brejrtist. verðlag Vínber, Bananar, Súkku- laði islenzkt, Súkkulaði ítalskt, Súkkulaði sviss- neskt, Confect, Sígarettur og Vindlar og fl. o. fl með verði, sem yður líkar BRISTOL. Til vinstri niður Bankastræti f Leitið upplýsinga, og þér tryggið yður í stærsta og bónushæsta lífsábyrgð- arféiagi Norðurlanda -fH í Aðalumboðið fyrir ísland CARLD.TUUNIUSt.CO Austurstræti 14, Símar 2424 og 1733. 1. hæð. Utan skrifstofutíma 2425. J Alþýðublaðið er besta fréttablaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.