Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Stund
milli stríða
FOLK
KNATTSPYRNA
Evrópukeppnin
C-riðill:
Spánn - Júgóslavia 4:3
Brugge, Belgíu, 21. júní.
Aifonso Perez Munoz 2 (39., 90.), Pedro
Munitis (52.), Gaizka Mendieta (89., víti) -
Savo Milosevic (31.), Dejan Govedarica
(51.), Slobodan Komljenovic (75.)
Spánn: 1-Santiago Canizares; 2-Michel
Salgado (9-Pedro Munitis 46.), 5-Abelardo
Femandez Antuna (fyrirliði), 4-Josep Gu-
ardiola; 7-Ivan Helguera, 16-Gaizka Mend-
ieta, 8-Fran Gonzalez (17-Joseba
Etxeberria 23.), 12-Sergi Barjuan, 18-Paco
(20-Ismael Urzaiz 65.); 10-Raul Gonzalez
Blanco, 11-Alfonso Perez Munoz.
Júgdslavía: 22-Ivica Kralj; 3-Goran Djoro-
vic (19-Jovan Stankovic 13.), U-Sinisa
Mihajlovic, 13-Slobodan Komljenovic, 5-
Miroslav Djukic; 4-Slavisa Jokanovic, 7-
Vladimir Jugovic (16-Dejan Govedarica
46.) 10-Dragan Stojkovic (fyrirliði, 14-Nisa
Saveljic 69.), 17-Ljubinko Drulovic; 8-
Predrag Mijatovic, 9-Savo Milosevic.
Markskot: 16:8. Horn: 6:2.
Slóvenía - Noregur 0:0
Amhem, Hollandi, 21. júní.
Slúvem'a: 12-Mladen Dabanovic; 3-Zeljko
Milinovic, 6-Aleksander Knavs, 5-Marinko
Galic (18-Milenko Acimovic 83.); 7-Djoni
Novak, 8-Ceh Ales (fyrirliði), 11-Miran
Pavlin, 13-Mladen Rudonja, 17-Ermin Silj-
ak (20-Milan Osterc 86.); 19-Amir Karic,
10-Ziatko Zahovic.
Noregur: 1-Thomas Myhre; 2-Andre Berg-
dölmo, 3-Bjöm Otto Bragstad, 16-Dan
Eggen, 7-Erik Mykland, 8-St&le Solbakken
(fyrirliði, 6-Roar Strand 82.); 22-Stig Inge
Bjömebye, 18-Steffen Iversen 17-John
Carew (19-Eirik Bakke 61.), 20-Ole Gunnar
Solskjær, 9-Tore Andre Flo.
Markskot: 12:6. Horn: 5:11.
LOKASTAÐAN
ÍC-RIÐLI:
Spánn 3 2 0 1 6:5 6
Júgóslavía 3 1 1 1 7:7 4
Noregur 3 1 1 1 1:1 4
Slóvenía 3 0 2 1 4:5 2
D-riðill:
Holland - Frakkland 3:2
Amsterdam, Hollandi, 21. júm'.
Patrick Kluivert (14.), Frank De Boer (51.),
Boudewijn Zenden (59.) - Christophe Dug-
arry (8.), David Trezeguet (31.)
Holland: 22-Sander Westerveld; 15-Paul
Bosvelt, 3-Jaap Stam, 4-Frank de Boer, 19-
Artur Numan; 5-Boudewijn Zenden, 8-
Edgar Davids, 7-Phillip Cocu, 11-Marc
Overmars (14-Peter Van Vossen 88.); 10-
Dennis Bergkamp (20-Aron Winter 78.), 9-
Patriek Kluivert (21-Roy Makaay 59.)
Frakkland: 1-Bemard Lama; 19-Christian
Karembeu, 8-Marcel Desailly, 18-Frank
Leboeuf, 2-Vincent Candela; 4-Patrick
Vieira (Didier Deschamps 90.), 14-Johan
Micoud, 21-Christophe Dugarry (6-Youri
Djorkaeff 68.), 11-Robert Pires; 20-David
Trezeguet, 13-Sylvain Wiltord (9-Nicolas
Anelka 80.).
Markskot: 11:10. Horn: 5:5.
Tékkland - Danmörk 2:0
Liege, Belgíu, 21. júní.
Vladimir Smicer 2 (64.), (67.)
Tékkland: 1-Pavel Smicek; 2-Tomas
Repka, 19-Karei Rada, 5-Milan Fukal; 4-
Pavel Nedved, 7-Jiri Nemec (fyrirliði), 13-
Radek Bejbl (15-Marek Jankulovski 61) 8-
Karel Poborsky, 20-Patrik Berger; 10-Jan
Koller (9-Pavel Kuka 84.), 17-Vladimir
Smicer (17-Vratislav Lokvenc 79).
Danmörk: 1-Peter Schmeichel (fyrirliði); 2-
Michael Schjönberg, 3-Rene Henriksen, 5-
Jan Heintze (12-Sören Colding 68), 6-
Thomas Heiveg; 15-Stig Töfting, 14-Brian
Steen Nielsen, 8-Jesper Grönkjær, 9-Jon
Dahl Tomasson, 17-Bjarne Goldbæk, 21-
Mikkel Beck (18-Miklos Molnar 74).
Markskot: 7:8. Hom: 2:15.
LOKASTAÐAN
í D-RIÐLI:
Holland 3 3 0 0 7:2 9
Frakkland 3 2 0 1 7:4 6
Tékkland 3 1 0 2 3:3 3
Danmörk 3 ÁTTA LIÐA ÚRSLIT: 0 0 3 0:8 0
Laugardagur 24. júní:
Tyrkland - Portúgal............16.00
Ítalía - Rúmenía...............18.45
Sunnudagur 25. júní:
Holland - Júgóslavía...........16.00
Spánn - Frakkland..............18.45
ÞEGAR stund er milli stríða í
Evrópukeppni landsliða koma
íslenskir knattspyrnumenn
fram í sviðsljósið eftir stutt frí
og sýna listir sínar á knatt-
spyrnuvellinum.
Fjórir leikir í sjöundu umferð ís-
landsmótsins verða leiknir í
kvöld. íslandsmeistarar KR taka á
móti Grindavík og Fylkismenn, sem
hafa fylgt þeim eftir sem skugginn,
mæta Grindvíkingum á miðri leið er
þeir halda á Suðurnesin til að glíma
við Keflvíkinga í Keflavík. Blikar fá
Eyjamenn í heimsókn í Kópavog og
Framarar sækja Skagamenn heim.
Leikur Leifturs og Stjörnunnar
verður 29. júni, þar sem Leifturs-
menn leika við Luzern í Intertoto-
keppninni í Sviss á laugardaginn.
Grindavík
KR-völlur, 7. umferð, fimmtudaginn
22. júní kl. 20.
Dómari: Rúnar Steingrímsson.
Aðstoðardómarar: Eyjólfur
Finnsson og Einar Sigurðsson.
KR: Andri Sigþórsson tæpm-
vegna meiðsla, Einar Þór Daníelsson
einnig en líklegri til að spila. Jóhann
Þórhallsson veikur.
Grindavík: Sinisa Kekic í leik-
banni. Engin meiðsli og menn tilbún-
ir að vinna KR eins og einn forráða-
maður Grindavíkur orðaði það við
Morgunblaðið.
Fyrri leikir: KR hefur unnið 6 af
10 leikjum liðanna í efstu deild frá
1995. Grindavík hefur unnið 2 og 2
hafa endað með jafntefli. KR hefur
skorað 19 mörk en Grindavík 7.
■ Báðir sigrar Grindvíkinga hafa
unnist 1:0. í Grindavík 1995 og á KR-
vellinum 1997. KR hefur hinsvegar
tvívegis unnið 4:0. Á KR-velli 1996
og í Grindavík 1998.
Kef lavík -
Fylkir
Keflavíkurvöllur, 7. umferð, fimmtu-
daginn 22. júní kl. 20.
Dómari: Bragi Bergmann.
Aðstoðardómarar: Einar Guð-
mundsson og Sigurður Þór Þórsson.
Keflavík: Kristján Brooks er
meiddur og hvílir í kvöld, aðrir til-
búnir.
Fylkir: Sævar Þór Gíslason í
banni. Allir aðrir klárir.
IKVOLD
KNATTSPYRNA
Landssi'madeildin
(Efsta deild karla):
Akranes: LA - Fram.....................20
Keflavík: Keflavík - Fylkir...........20
Kópavogur: Breiðablik - ÍBV............20
KR-völlur: KR - Grindavík.............20
1. deildkarla:
Dalvík: Dalvík - Tindastóll...........20
Fyrri leikir: Keflavík hefur unnið
tvo leiki og Fylkir einn af 6 leikjum
liðanna í efstu deild, en þrír hafa
endað með jafntefli. Keflavík hefur
skorað 5 mörk en Fylkir 4.
■ Keflavík og Fylkir féllu saman
úr efstu deild 1989 og unnu sig upp á
ný saman haustið 1992.
■ Fylkir hélt hreinu í báðum leikj-
um liðanna árið 1996, vann 1:0 í Ár-
bænum og leikurinn í Keflavík endaði
0:0. Þessi fjögur stig komu þó ekki í
veg fyrir fall Arbæinga um haustið.
Akranesvöllur, 7. umferð, fimmtu-
daginn 22. júní kl. 20.
Dómari: Kristinn Jakobsson.
Aðstoðardómarar: Ólafur Ragn-
arsson og Gunnar Gylfason.
ÍA: Uni Arge í leikbanni. Reynir
Leósson tæpur vegna nárameiðsla.
Fram: Engin leikbönn né meiðsli.
Fyrri leikir: Félögin hafa mæst 84
sinnum á íslandsmótinu frá 1946
þegar ÍA var með í fyrsta skipti. ÍA
hefur unnið 39 leiki, Fram 26, en 19
hafa endað með jafntefli. ÍA hefur
skorað 156 mörk en Fram 136.
■ Fram hefur aðeins unnið einu
sinni í síðustu 11 leikjum liðanna í
efstu deild. Það var stórsigur, 4:0, á
Akranesi 1998.
■ Mesti markaleikur liðanna var
árið 1958 þegar ÍA sigraði 6:4. Bæði
lið hafa fagnað nokkrum fjögurra
marka sigrum en meiri hefur munur-
inn ekki verið í leikjum þeirra.
■ Framarar höfðu sérstakt tak á
ÍA á Akranesi á árunum 1962 til 1971
en þá unnu þeir sjö sigra í m'u heim-
sóknum.
Breiðablik
Kópavogsvöllur, 7. umferð, fimmtu-
daginn 22. júní kl. 20.
Dómari: Jóhannes Valgeirsson.
Aðstoðardómarar: Öm Bjarna-
son og Haukur Ingi Jónsson.
Breiðablik: Andri Marteinsson og
Marel Baldvinsson báðir meiddir og
verða ekki með.
ÍBV: Allir heilir og enginn í leik-
banni.
Fyrri leikir: IBV hefur unnið 15 af
32 leikjum liðanna í efstu deild frá
1971. Blikar hafa unnið 11 en 6 hafa
endað með jafntefli. ÍBV hefur skor-
að 52 mörk en Breiðablik 41.
■ ÍBV hefur aðeins unnið þrívegis
í síðustu 12 leikjum liðanna í Kópa-
vogi í efstu deild, frá árinu 1978.
■ Aðeins einn af 16 leikjum lið-
anna í Kópavogi hefur endað með
jafntefli, 2:2, árið 1986.
FJöldl lelkja u J T Mörk Stlg
KR (T1 4 1 1 9:5 13
Fylkir 6 3 3 0 12:5 12
Grindavík 6 3 3 0 9:2 12
Keflavík 6 3 2 1 7:9 11
ÍBV 6 2 4 0 10:3 10
ÍA 6 3 1 2 3:3 10
Fram 6 1 2 3 4:8 5
Leiftur 6 0 3 3 3:9 3
Breiöablik 6 1 0 5 7:14 3
Stjarnan 6 0 i 5 1:7 1
■ KNÚTUR Sigurðsson hand-
knattleiksmaður mun ekki leika
með FH-ingum á næsta tímabili.
Hann hefur átt við þrálát meiðsli að
stríða í öxl og þarf að hvíla sig.
■ AÐSÓKN á leiki í Landssíma-
deild karla er á uppleið ef marka
má tölur úr fyrstu sex umferðun-
um. Meðalfjöldi á leikjum er 890
manns en í fyrra var meðaltal fyrir
allt sumarið 897 en áhorfendum
fjölgar jafnan er líða tekur á mótið.
KR-ingar hafa aðeins spilað tvo
heimaleiki en þeir eru jafnan með
1.600-2.000 manns á leik.
mARON Winter jafnaði í gær
landsleikjamet Hollands er hann
kom inná í leiknum við Frakka.
Þetta var 83. landsleikur hins 33
ára gamla miðjumanns og hefur
hann nú leikið jafnmarga landsleiki
og Ruud Krol gerði.
■ GICA Popescu varnarmaður
Rúmena leikur ekki meira með á
Evrópumótinu. Popescu tognaði á
vöðva í leiknum gegn Englending-
um og varð að fara af leikvelli.
■ EMERICH Jenei landsliðsþjálf-
ari Rúmena á í nokkrum vandræp-
um með lið sitt fyrir leikinn gegn ft-
ölum í 8-liða úrslitunum á
sunnudaginn. Popescu er meiddur
og þeir Adrian Ilie, Dan Petrescu
og Cosmin Contra taka allir út
leikbann vegna tveggja gulra
spjalda. Gheorghe Hagi, fyrirliði
Rúmena, kemur hins vegar aftur
inn í liðið en hann var í leikbanni
gegn Englendingum.
■ PAOLO Maldini fyrirliði ítala
segist vera klár í slaginn gegn
Rúmenum á sunnudaginn. Maldini
fór meiddur af velli í leiknum gegn
Svíum en hnémeiðslin voru ekki
eins alvarleg og óttast var.
■ TOMAS Gustafsson bakvörður
sænska landsliðsins og leikrhaður
Coventry á Englandi verður frá
næsta hálfa árið í það minnsta en
hann meiddist illa á hné í leiknum
gegn ítölum.
■ FILIP de Wilde, markvörður
Belga, var í gær úrskurðaður í
tveggja leikja bann. Hann braut
gróflega á Arif Erdem, leikmanni
Tyrklands, í leik þjóðanna á dögun-
um og fékk rauða spjaldið. Tyrkir
fengu ennfremur 140 þúsund króna
sekt þar sem stuðningsmenn þeirra
kveiktu á blysum á leikvanginum.
■ FERNANDO Hierro, fyrirliði
Spánverja, lék ekki með þeim gegn
Júgóslövum í gær vegna meiðsla í
læri.
■ ÍÞRÓTTAFRÉTTAMAÐUR
norska sjónvarpsins hljóp á sig í lok
leiks Noregs og Slóveníu þegar
hann lýsti yfir þeim sögulegu tíð-
indum að Noregur væri kominn í
átta liða úrslitin á EM. Hann varð
að leiðrétta sig skömmu síðar.
■ RÍKHARÐUR Daðason skoraði
eitt marka Viking Stavanger í gær
þegar liðið vann Haugesund, 4:1, í
æfingaleik milli norsku úrvalsdeild-
arliðanna.
■ LENNY Wilkens var í gær ráð-
inn þjálfari kanadíska körfuknatt-
leiksliðsins Toronto Raptors, sem
komst í vor í úrslitakeppni NBA í
fyrsta skipti. Wilkens á fleiri sigur-
leiki að baki í NBA en nokkur ann-
ar þjálfari, 1.172 talsins, en hann
hætti hjá Atlanta Hawks í apríl eft-
irsjöárastarfþar.
Það var ærin ástæða fyrir Spán
Alfonso markinu sen
Ivar í raðir
KR-inga
IVAR Bjarklind skrifaði í
gærkvöldi undir samning
við KR og verður gengið
frá félagaskiptum í dag.
fvar, sem er 25 ára, lék
með Eyjamönnum í fyrra
en ákvað að siðasta tíma-
bili loknu að hætta. Hann
ákvað þó að hætta ekki al-
veg og hefur leikið með
Gróttu það sem af er sumri
en er nú kominn til KR.
ívar hóf ferilinn hjá KA
á Akureyri þaðan sem
hann er og hefur hann leik-
ið 89 leiki í efstu deild og
gert 9 mörk í þeim. Hann á
15 landsleiki að baki, þar
af einn með A-landsIiðinu.
Pétur Pétursson, þjálfari
KR, sagði í gærkvöldi, að
ef leikheimild yrði tilbúin
fyrir Ivar í dag þá yrði
hann í leikmannahópi fé-
lagsins, sem tekur á móti
Grindvíkingum í kvöld.
aaark
NÚ ER ALLT Á SUÐUPUNKTI í B0LTANUM!
Landssímadeildin er jöfn og spennandi og nýir Evrópumeistarar verða krýndir 2. júlí.
■'Si'i/5
Símans GSM og fáðu stöðu og úrslit leikja
með SMS skilaboðum um leið og tölur berast.
Skráðu þig á www.vit.is
og vertu til í slaginn.
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
SÍMINN-GSM
IMýttu þér úrslitaþjónustu