Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 1
/ /
Kvikmyndir og djass
Ungfruin gerir víðreist
Föstudaginn 30. júní hefjast aðrir BÍÓ-
BLAÐSdagarnir, að þessu sinni með rómaðri
mynd eftir Woody Allen í Háskólabíói. Allen er
búinn að vera í mikilli uppsveiflu síðustu árin og vel að því
kominn að fylgja eftir vel lukkuðum sýningum Regnbog-
ans á Strákar gráta ekki - Boys Don ’t Cry, sem fyrst varð
fyrir valinu. S & L vakti mikla athygli er hún var
frumsýnd síðla á síðasta ári í Bandarílqunum (er að hefja
göngu sína í Evrópu), m.a. var aðalleikarinn, Sean Penn,
tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í vet-
ur, líkt og leikkonan Samantha Morton.
«flur
Kvikmyndin Ungfrúin góða oghúsið er á miklu
heimshomaflakki um þessar mundir. Páll
Kristinn Pálsson ræðir við leikstjóra myndar-
innar, Guðnýju Halldórsdóttur, og fræðist um
framtíðaráætlanir kvikmyndafyrirtækisins
Umba. Sem hefur m.a. á prjónunum framhald
gamanmyndarinnar vin-
sælu, Stellu í orlofí (’86).
NÝTT f BÍÓ
Væntanlegt
fslensk bíóauglýsing vekur athygli
Leynifélag
íYale
Eg, um mig,
frámér,
til írenu
•Bandaríska gamanmyndin Ég, um
mig, frá mér, til írenu eða Me, Myself
and Irene, veröur frumsýnd í fimm
kvikmyndahúsum í dag; Regnbogan-
um, Laugarásbíói, Sambíóunum,
Álfabakka, Borgarbíói, Akureyri, og
Nýja bíói, Keflavík. Jlm Carreyfer
með aöalhlutverkiö og leikurgeöklof-
ann og lögreglumanninn góðhjartaöa
Charlie, sem einnig er ruddinn
Hanks. Þaö eru Farrelli- bræöur
sem semja og leikstýra.
Andagift i
Stjörnubiói
•Stjörnubíó frumsýnir í dag banda-
rísku gamanmyndina The Muse eða
Heilladísina. Leikstjóri, hand-
ritshöfundur og aöalleikari er Albert
Brooksen meö aðalkvenhlutverkiö
fer Sharon Stone. Myndin segirfrá
rithöfundi í Hollywood, er Brooks
leikur, sem gengur illa aö fá hug-
myndir þartil hann hittir Sharon, sem
veitir honum endalausa andagift.
•Sambíóin frumsýna 7. júlí nýja
spennumynd sem heitir The Sculls
og er nafniö dregið af leynifélagi í
Yale-háskóla þar sem myndin gerist.
Leikstjóri hennar er Rob Cohen en
meö aðalhlutverk fara Joshua Jack-
son og Paul Walker. Segir myndin af
háskólastúdent sem þráir aö kom-
ast í leynifélagið en þegar hann er
oröinn félagi renna á hann tvær grím-
ur og hann kemst aö því að þaö er
jafnvel erfiöara að komast út úr fé-
lagsskapnum en inn í hann.
Heather
Graham í
Stjörnubíói
•Stjömubfó frumsýnir 14. júlí
bandarísku myndina Committed
meö Heather Graham í aöalhluverki.
Hún leikur konu sem stendur ein
uppi þegareiginmaöurinnferfrá
henni og hún leggur af staö þvert yfir
Bandaríkin í leit að honum. Meðal
annarra leikara í myndinni er Ken
Affíeck, bróöir Bens. Myndina gera
óháöir kvikmyndagerðarmenn.
Áminningin er óvenjuleg.
Gemsamir
þagna
Auglýsing frá SAM-bíóunum og Símanum GSM, þar sem gestir eru
áminntir um að slökkva á farsímum sínum undir kvikmyndasýningu,
hefur vakið athygli. Uppbyggingin er í sönnum spennumyndaanda.
Útitökur fóru fram á Grundartanga og innandyra í rafstöðinni í
Elliðaárdalnum. Meðal leikaranna eru soldátar af Keflavíkur-
flugvelli, kanadísk fyrirsæta og jógakennari. Kvikmyndagerðarfólk-
inu hjá Þeim tveim ehf., sem gerði auglýsinguna undir stjóm Gunn-
ars B. Guðmundssonar, fannst ekki annað tilhlýðilegt en að notast
við erlenda leikara til að áhorfendur héldu að þeir væru að horfa á sýnishom (,,trailer“) úr amerískri mynd.
Bragðið lukkaðist, kvikmyndahúsagestir gleypa hugmyndina og að sögn talsmanns SAM-bíóanna er mikið spurt
um hver hafi gert þessa útlensku auglýsingu, hafa ekki rekið augun í mjólkurhyrnuna...
Það sem er mest um vert, hún hefur kennt mönnum örlitla tillitssemi.
jim mAmmmw
^ IFiré On^UcLDtrDdlQflircra ^írlkiirdte
Ig um mlg
, frá mér til
Irenu
íSl'íFltííHlS
flW ALLA U£W!
Frumsýnd í dag
ATH! ..Extra fun** sýning í Regnboganum í nótt ki. 02:00.
Allir fá þá eitthvað skemmtilegt í kaupbæti: írenu boli, írenu húfur,
írenu leikfangabeljur, írenu upptakara eða írenu smokka!
WÉtö BBm 1 wwuwliF- sim ÁaWir'ó
LAU G