Alþýðublaðið - 10.10.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 10.10.1934, Page 1
MIÐVIKUDAG 10. OKT. 1934. KV. ÁRGANGUR. 294. TÖLUBL. ÐDBLA DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ Takmðrknð ræðshðld á alpingi. Fulltrúar Alpýðuflokksins og Framsóknarflokksins sendu í gær Sjálfstæðisflokknum og Bændafiokknum eftirfarandi bréf: „Alþingi, 9. okt. 1934. •Þinjgfliokkar þeir, siem standa að núverandi ríkisstjórn, bjóða hér mieð (nafn hlutaðieigandi flokks) að ganga til samninga um takmörkun riæðuhalda á al- þingi. Skuli ræðuhöld aðallega bundin við framsögumienn flokka og niefnda, flutningsmenin mála og ráðherra í ríkisstjórninnd. Jafnframt sé ræðufjöldi hvers einstaks ræðumanns og ræðutími takmarkaður, og þá sérstaklegá ræðutimi þeirra, sem ekki eru framsögumenn flokka eða nefnda, flutningsmienn mála eða ráðherrar í ríkisstjórninni. Vér viljum benda á, að tak- markanir, sams konar og hér ex inm að ræða, tíðikast í þingum nágrannaþjóðanjna, og eru t. d. lögfestar í þingsköpum danska Fólksþingsins. Myndu þær hafa í för með sér mikinn tímasparnað fyrir alþingi og í sambandi við i • ‘ ' j l . • • Alexander Júgóslaf akonungnr og Bar thou atanrikismðlaráðtaerra Frakka myrtir i Marseille i gær Morðið er~hefnd sjálf- stæðismanna í Króatía það verulega lækkun á kostnaði við alþingi. Vér óskum þess, að þér til- nefnið 1—2 menn úr flokki yðar til þiess að semja við fulltrúa frá öðrum fiokkum um þetta mál.“ Er nú eftir að sjá, hverju í- haldsflokkarnir svara um það, að takmarka málæðið á alþingi. Vlnningarnir i Happdrætttnn IDAG var dregið í 8. flokki happdrættis Háskólans. Dnegn- ir voru út 450 vinningar, S'em vom samtals kr. 90200,00- Þessi númer komu upp: KR. 20 ÞOSUND. Nr. 15496. KR. 5 ÞÚSUND. Nr. 12832. KR. 2 ÞOSUND. Nr. 20784 — 5974 — 3245. KR. 1 ÞÚSUND. 14393 — 19189 — 4772 - 24776. KR. 5 HUNDRUÐ. 24755 — 17273 — 22061 — 17133 22990 — 16534 — 22272 — 10533 6148 — 5561 — 14923 — 3198 524 — 10600. KR. 2 HUNDRUÐ. 9652 — 3969 — 17549 — 11401 3090 — 13256 — 20200 — 17912 18910 — 6465 — 12666 — 13074 22304 — 23632 — 22463 — 8880 11967 — 19725 — 19835 — 13042 5224 — 15471 - 5422 — 3566 - 4755 — 13856 8903 — 948 - 8535 — 19832 - 16908 — 1041 6105 — 22145 9899 — 17983 20927 — 20016 13145 — 20726 ■ 7491 — 19568 4172 — 17767 13082 — 24283 - 20018 — 4873 - 17700 — 2283 - 2202 — 3077 8 5617 — 2041. KR. 1 HUNDRAÐ. 4026 — 20439 — 1662 — 8382 15248 — 11056 — 8694 — 11626 728 — 24077 — 7554 — 16773 3003 — 11023 — 15299 — 3770 13391 — 3507 — 5626 — 4806 12525 — 7488 — 18713 — 18254 24406 — 2193 — 17602 — 5609 16159 — 14986 — 18361 — 4235 1015 — 12317 — 32 — 18426 4205 — 13565 — 20031 — 21117 23703 — 9783 — 19919 — 3669 3182 — 213 — 17077 — 1121 6719 — 14582 — 4814 — 5217 15959 — 17769 — 24186 — 19429 7924 — 12346 — 2184 — 3805 17737 — 23262 — 18666 — 22096 11707 — 23514 — 20919 — 1220 5120 — 5529 — 4363 — 22132 4417 — 9220 — 22023 — 2757 237 — 8090 — 21426 — 8229 5 11560 — 5185 — 24382 — 13520 12588 — 16139 — 4746 — 9817 5421 — 20665 — 14964 — 9390 19844 — 21047 — 7599 — 767 10196 — 14968 — 10436 — 3252 6960 — 20580 — 573 — 18326 3790 — 6786 — 18303 — 18414 4014 — 16857 — 6800 — 8178 19940 — 14166 — 14614 — 5635 22829 — 15548 — 6p24 — 24795 22061 — 16796 — 6803 — 19689 8969 — 15146 — 10386 — 17661 24411 — 14323 — 16694 — 9494 11515 — 7815 — 17359 — 4029 23807 — 1852 — 6937 — 7647 (Frh. á 4. síðu.) A LEXANDER II KARAGEORGEVITCH Jugoslavíu- konungur var myrtur klukkan rúmlega 4 í gœr á götu i Marseille. Louis BARTHOU utanríkismálaráðherra Ftakka, sem vai í fylgd með honum, var einnig sœrður til ólífis og lézt skömmu síðar. i Tilrœðismaðurinn var kaupmaður frá Króatíu, Petrus Kale- men að nafni, og mun morðið hafa átt að vera hefnd fyrir undirokun Króatiu, sem svift var allri sjálfstjórn árið 1929, peg- ar Alexander konungur tók sér einræðisvald i Júgóslaviu. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Alexander konungur kom til Mareeille kl. 4 í gær, með sierbn- eska herskipinu „Dubrovnil“. — Honum hafði verið boðið til Frakiklands í opinbera heimsókn og átti að taka á móti honum með sérstakri viðhöfn. f för með honum var Jevitch, utanríkisriáðherra Júgóslavíu, en Barthou, utanrikisráðherra Frafeklands hafði farið til Mar- seille til þess að taka á móti þieim, og var tilætlunin, að befja þegar í stað umræður um sam- band Frakklands og Júgóslavíu sem hiefir frá því að júgóslafn- eska konungsríkið var stofnað 1919, vierið í nánu bandalagi við Frakkland, en nú upp á síðkastið verið að draga sig eftir vinfengi við þýzka og austurriska nazista. Viðtökurnar í Marseille Þegar sierbneska herslripið „Duibnovnil" kom inn á höfniina í Marseillie í fylgd með frönskum herskipum úr MiðjarðarhafsfLot- auum, hafði saínast siaimian múg- ur og margmenni við höfninia. Bærinin var fánum skreyttur og hátíðablær yfir honum. Herskipin lögðust að „beligisku bryiggjunni" í Marseiilie kl. ná- kvæmlega 4 og komu þieir Bart- hou, Pietri, flotamálaráðhierra Frakka, og Georges hershöfðingi, meðlimur í herstjórnarráðinu franska, þar til móts við konung- inn. KI. 5 mínútur yfir 4 var lagt jaf stað í skrúðfylki'ngu eftir' hinni heimsfrægu aðal-götu borgarinnar Caninebiére, sem liggur, frá „beig- isku bryggjunni" upp að járn- brautarstöðinni. Fótgöngulið og iriddarialið var á undan og eftir bílnum iejn lögnegla stóð í óslitinni. röð báð:um megin götunnar al.la liejð upp aðjárnbrautarstöðinni, tiil þess að halda mannfjöldamuim uppi á gangstéttunum. Alexander konungur sat aftur í bílnum og þeir Jevitch utanrikis- ráðhexra og Georges hershöfðingi sitt hvoru megin við hann. En Barthou siat í fremra sæti. Við hliðina á bilnum reið Viollet of- fursiti. Morðið. Þegar bíllinn hafði ekið í 1 mínútu og var kominn að torginu fyrir framan kauphöllina, þar siem mannþröngin og hávaðinin var megitur, ruddist alt í einu hár og þrekinn maður fram úr imann- þrönginni og heyrðu menn um leið að hrópað var til hans, að hrinda ekki svo fneklega. En maðurinn komst í einú vet- fangi fram að bílnum, stökk upp á fótþrep hans og skaut, áður en nokkur áttaði sig á því, sem fram var að fara, 4 skotum úr 2 stórum skammbyssum, sem hann hélt á feinni í hvorri hendi. Tvö þeirra hittu ko'nunginn í höfuðið og brjóstið, hið þriðja Barthou í framhandlegg og hið fjórða Georges hershöfðingja í kviðinn. Morðingiim foarinn til dauða. Viollet offursti, sem reið nneð- fram bilnum, brá sverði sínu og hjó tilræðismanninn svo að hanm féll aftur á bak á götuna, en hann hélt áfram að skjóta úr skammhyssunum iiggjaindi á göt- unni, og særði þannig 2 lögreglu- þjóna og 1 konu. Mannfjöldinn ruddist nú á tii- ræðismanninn, en lögreglan tók hann og flutti á næstu lögreglu- stöð, sem var um 15 metra frá morðstaönum. En þegar þangað kom var hann dauður af barsmíð- um lögiegiunnar og mannfjöld ans. Hanin hét Petrus Kalemen og var kaupmaður frá KróatíU, 34 ára að aldri. Og mun konungs- morðið hafa átt að vera hefnd fyrir þjóðerniskúgun Serba í Króa tíu, sem iögð var undir Serbíu BARTHOU. eftir heimsstyrjöldina, þegar júgó- slafneska rikið var stofnað, Hafði morðingimi komið land- flótta til Frakklands i vor, en hafði á sér vegabréf frá yfir- völdunum í Júgóslavíu, gefið út 30. maí í vor. Dauði Alexanders kon- ungs og Barthou Bíll konungsins ók áfram eftir götunni, og vissu menn ekki í fyrstu, að konungurinn væri særð- ur. Var etkið áfram að iögreglu- stöðinni og kom þar í ljós, að konungurinn var þegar dauður. Barthou og Georges voru fluttir á Esinges-sjúkrahúsið. Reyndu læknar þar að bjarga lífi Barthou með btóðyfirifærslu. En það reyndist árangurslaust, og lézt Barthou eftir þrjá stundar- fjórðunga. Georgies hershöfðingi og Alex- ander Dimitrievitch, hirðmarskáik- ur Alexanders konungs létust eiinnig i nótt af sárum. María dnotning, kona Alexand- ers, var, þegar þetta gerðist, á Leiðinni til Dijon með járnbraut- arlest, þar sem hún átti að hitta lest konungsins. Var henini sagt frá morðinu í Lyon af frö'nsk- tun offunsta, de ia Rocca að nafni, hún hélt áfram ferðinni til Mar- seilles. Elzti sonur Aiexainders kon- ungs, Pétur, sem er 11 ára að aldri og er við nám í Englandi, tekur við konungdómi í Júgosla- víu. Ráðstafanir frönsku stjórnarinnar. Lebruin, íorseti Frakkiands, kallaði þteigar saman ráðherrafund Jri. 6 í gær, og var þar ákveðið, að Doumergue forsætísráðherra skyldi fyrst um slnn fara með utanríkisráðheniastörf. Forsetinn og öli franska stjórn- in fór því næst til Marseiille til þess að vera við þegar lik Aléx- anders konungs verður flutt á herskipi til Jugosiavíu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.