Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 3

Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 3
MORGUNB LAÐIÐ VIÐSKIPTI FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 B 3 Reuters Jeff Bezos, stofnandi Amazon, segir að allt sé enn í besta lagi hjá Amazon. Jason Pontin útKefandi Red Herring „ Amazon von- laust fyrirtæki“ JASON Pontin, útgefandi Red Herr- ing sem er eins konar biblía þeirra sem starfa á tæknigeiranum banda- ríska, segir að netverslunin Amazon sé alveg handónýtt fyrirtæki. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Pontin átti viðtal við Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og að mati Pontin reyndi Bezos að skjóta sér undan því að svara öllum erfiðum spumingum. Ekkert vit i markaðsverðmætinu Pontin hefur bent á að ef takast eigi að réttlæta markaðsverðmæti Amazon þyrfti sala Amazon að vaxa um 80% á ári næstu tuttugu árin. Pontin segir að enda þótt talsmenn Amazon geri því gjama skóna að rekstur þeirra sé svipaður rekstri af- sláttarverslana sé það ekki alls ekki rétt enda sé kostnaðarmyndun önnur hjá Amazon. Pontin segir að rekstri Amazon hafi verið haldið gangandi með hlutafjárútboðum og skulda- söfnun en nú þegar áhugi fjárfesta á netfyrirtækjum hafi dofnað vemlega sé mikil hætta á að Amazon komist í vandræði. „Frá byijun ársins 1997 og til loka mars á þessu ári hafi tekjur Amazon numið 2,9 milljörðum dala en á sama tíma hefur félagið aflað sér 2,8 milljarða dala í hlutafjárútboðum til þess að halda rekstrinum gangandi. Með öðmm orðum þá hefur Amazon þurft að afla 95 senta í hlutafé fyrir hvem dal sem það hefur selt fyrir,“ segir Pontin. Þá sagði Pontin einnig að þegar hann hafi gengið á Bezos og spurt hann um hvemig hann hyggist afla aukins fjár þá hafi Bezos einfald- lega sagt að allt væri í besta lagi. „Bezos hefur þann hæfileika að virð- ast tala af viti jafnvel þó hann segi eiginlega ekki nokkum skapaðan hlut. Hann heldur því enn fram að vöxturinn í viðskiptum á Netinu muni á einhvem undraverðan hátt bjarga Amazon, jafnvel þótt það sitji nú í skuldasúpu, forstjóri þess hafi sagt upp og ekkert útlit sé fyrir að Bezos muni takast að afla meiri fjár.“ V erri afkoma FLUGFÉLAGIÐ British Airways (BA)stendur í ströngu ef marka má Rod Eddington, framkvæmdastjóra félagsins. í samtali við BBC segir Eddington að niðurstöður þriggja mánaða uppgjörs í lok júní endur- spegli hversu ögrandi þau verkefni séu sem félagið standi frammi fyrir á markaði þar sem samkeppni er mikil og verðbreytingar hafi mikil áhrif á eftirspurn. Eddington tók við eftir að fyrrverandi framkvæmdastjóri fé- lagsins, Robert Ayling, sagði af sér í mars í kjölfar taprekstrar síðasta árs. Samkvæmt reikningum félagsins var hagnaður á þessu tímabili 8 millj- ónir sterlingspunda miðað við 23 milljónir á sama tíma í fyrra, ef sölu- hagnaður og -tap eru undanskilin. Tap tímabilsins var 59 milljónir sterl- ingspunda en í fyrra var hagnaður sömu þriggja mánaða 188 milljónir. Tap á hlut var 5,5 pens en í fyrra var hagnaður á hlut 17,5 pens. Félagið hefur stefnt að því að auka verðmæti hvers sætis með því að flytja íleiri viðskiptafarþega. Árang- ur þessarar stefnu hefur verið 2,9% tekjuauki af hveiju sæti sem hefur þýtt að þó eldsneytiskostnaður hafi Erlend fyrirtæki íhuga að hætta starfsemi á Bretlandi Þrýstingur á stjórnvöld að taka upp evruna Tdkýd. AFP. STJÓRNENDUR Matsushita, stærsta raftækjaframleiðanda heimsins, hafa varað við því að félag- ið kunni að hætta allri starfsemi á Bretlandseyjum ef gengi pundsins heldur áfram að hækka eða Bretar taka ekki upp evruna í stað sterlings- pundsins. Staða pundsins er mjög sterk og gerir útflutningsfyrirtækj- um á Bretlandi mjög erfitt fyrir. Talsmaður Matsushita sagði að ef gengi pundsins héldi áfram að hækka myndu mörg alþjóðleg fyrirtæki hætta starfsemi á Bretlandseyjum. Fimmtán þúsund störf í húfi Matsushita, sem er móðurfélag Panasonic, rekur verksmiðjur í Cardiff, Newport, Reading og East Kilbridge á Bretlandseyjum og í þessum verksmiðjum starfa alls um 15.000 manns þannig að ljóst er að mörg störf eru í húfi. Matsushita framleiðir meðal annars sjónvarps- tæki, tölvur, örbylgjuofna, prentara, síma, gervihnattadiska og faxtæki. Kunio Nakamura, forstjóri Matsush- ita, sagði að aðalspurningin væri sú hvenær Bretar tækju upp evruna. „Ef Bretar gera ekki neitt til þess að leysa þetta vandamál munu erlend fyrirtæki og ekki bara japönsk, flytja starfsemi sína burt af Bretlandseyj- um.“ Óvissa um framleiðslu Nissan Micro í Sunderland Fyrr í vikunni átti Tony Blair, for- sætisráðherra Bretlands, fund með stjórnendum Nissan-bílaframleiða- ndans en talsmenn Nissan höfðu gef- ið í skyn að Nissan myndi ekki láta smíða nýju Micruna í verksmiðjunni í Sunderland á Englandi vegna sterkrar stöðu pundsins heldur flytja framleiðsluna til Spánar eða Frakk- hjá BA hækkað um 43,9% hækkaði rekstrar- hagnaður um 3,2%. Stjórnarformaður BA, Lord Mars- hall, segir félagið enn eiga í viðræð- um við hollenska keppinaut sinn, flugfélagið KLM, um mögulegan samruna eða einhvers konar sam- vinnu. Marshall sagði jafnframt að efnahagsaðstæður á flestum helstu mörkuðum félagsins væru hagstæð- ar, en hátt pund og hátt olíuverð yllu áhyggjum. Hlutabréfaverð í B A hefur hækkað um helming frá því það náði lágmarki 15. febrúar síðastliðinn. lands. Þá hafa stjórnendur Toyota sagt að hátt gengi pundsins hafi dregið mjög úr hagnaði félagsins en um 80% af þeim bílum sem Toyota framleiðir í Bretlandi eru fluttir út til meginlands Evrópu en þar hafa þeir hækkað í verði. Ríkisstjóm Tony Blair hefur til- kynnt að hún sé hlynnt því að Bretar taki upp evruna en segir jafnframt að uppfylla verði ákveðin skilyrði áður en frumvarp verði lagt fram í þing- inu. Sterk staða ísiensku krónunnar vandamái Guðjón Rúnarsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Verslunarráðs Is- lands, segir að Islendingar búi ekki við alveg sömu aðstæður og Bretar, þetta mál snúi fyrst og fremst að jap- anskri fjárfestingu í Bretlandi enn sem komið er en eriend fjárfesting hér á landi hafi fyrst og fremst verið í þungaiðnaði eins og áli og jámblendi og þar sé um að ræða langtímasamn- inga. Staðan sé því nokkuð önnur auk þess sem erlend fjárfesting sé miklu minni hér en í Bretlandi en auðvitað æskilegt að hún væri meiri. Stað- reyndin sé hins vegar sú að í reynd séum við að glíma við sömu vandamál og Bretar, krónan sé sterk núna og hafi verið það nokkuð lengi. Það geri það að verkum að erfiðara sé að fá hingað erlenda fjárfestingu en ella enda þótt flest annað sé í góðu lagi, s.s. lagaumhverfi, skattareglur og pólitískur stöðugleiki. Guðjón segir að eins og staðan sé nú sé bæði dýrt fyrir erlenda aðila að kaupa vömr frá í VIKUNNI var verslun fyrir staf- rænar bækur opnuð á Netinu. Að bókabúðinni standa Bamesand- noble.com og Microsoft og að því er fram kemur í Wall Street .Journal mun verða boðið upp á bækur sem hægt er að hlaða niður á harða disk tölvunnar og lesa svo á skjánum með forriti frá Microsoft. Einnig verður hægt að fá bækur prentaðar eftir pöntun með nýrri tækni, sem net- bókasalan Amazon býr ekki enn yfir, en Amazon er stærsta netbókaversl- un í heimi og einn af keppinautum Bamesandnoble.com. Barnes & Noble Inc., stærsti bókasali í heimi, íslandi og eins að koma með fjár- magn hingað. Menn hafi lengi verið að vinna að því að fá hingað erlenda fjárfestingu en það sé mun erfiðara við þessi skilyrði, þ.e. við hátt gengi krónunnar. Þá megi og nefna að ís- lenska krónan sjálf sé að vissu leyti nokkur hindmn, fjárfestar séu sump- art hræddir við að koma með pen- inga sína inn í land þar sem í gildi er smámynt á borð við íslensku krón- una. Guðjón segir að sér virðist ekki vera gmndvöllur fyrir því að ræða um að taka upp evruna, til þess þurfi inngöngu í Evrópusambandið. Menn hafi einnig rætt aðra möguleika, svo sem einhvers konar tengingu við evr- una en þeir möguleikar virðist miklu síðri. Innganga í ESB hæpin við óbreytt ef nahagsástand Guðjón segir það Ijóst að sterk staða krónunnar geri útflutnings- greinunum mjög erfitt fyrir, þau eigi í bullandi samkeppni við erlend fyrir- tæki sem búi við hagstæðari skilyrði. Þá sé það einnig mjög varahugavert ef verðbólga sé hér meiri til lengri tíma en í Evrópulöndunum. Það sé einnig hæpið að íslendingar geti gengið inn í Evrópusambandið við óbreytt efnahagsskilyrði. Nauðsyn- legt sé að hagsveiflan og efnhagsá- standið hér sé með svipuðum hætti og í Evrópusambandslöndunum svo ræða megi inngöngu í alvöru. Það skipti því miklu máli að mönnum tak- ist að ná stjóm á efnahagsmálunum og draga úr þenslunni. og þýski fjölmiðlarisinn Bertelsmann AG eiga hvor um sig um 40% í Barne- sandnoble.com. Samkvæmt fréttum Finandal Tim- es vonast sumir útgefendur til þess að stafrænar bækur muni ýta undir vöxt á stöðnuðum netbókamarkaði. Financial Times heíúr eftir tals- manni Bamesandnoble.com að fyrir- tækið hafi hafið viðræður við um- boðsskrifstofur um að kaupa stafrænan rétt að bókum sem heyra undir höfundarréttarlög, en þegar er hægt að hlaða niður nokkmm fjölda af ókeypis stafrænum bókum af heimasíðu Bamesandnoble.com. Barnesandnoble.com og Microsofl Stafræn bóka- verslun á Netinu STAÐ Burnham International hefur haft það gott á Engjateignum undanfarið ár. En nú erum við að stækka og það kallar á nýtt og glæsitegt húsnæði f Vegmúla 2. Til að fagna þessum tímamótum bjóðum við þér að fjárfesta í fyrirtækjum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands án umboðslauna allan ágústmánuð.* INTERNATIONAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.