Alþýðublaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 17. okt. 1934. &LÞÝÐUBLAÐIÐ 2 fióðar bæknr: Saga Eiriks Magnússonar. Æfi Eiríks Magnússonar var svo nátengd sögu pjóðarinn- ar á hans tíð, að svo má segja, að hvort tveggja væri samofið.líslendingar eiga Ei- ríki svo mikla pakkarskuld að gjalda, að peir mega ekki láta nafn hans gleymast. Rit Jónasar Hailgrimssonar. Þetta er fyrsta sinn, sem heildarútgáfa kemur út af ritum pessa vinsæle ljóð- skálds íslenzku pjóðarinnar. Fram að pessu hafa almenn- ingi lítið verið kunnug verk hans i óbundnu máli. En Jónas var jafn-vígur á hvort tveggja. Rit um jarðelda á ísiandi. Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða skrifaði pessa bók, og er hún eina heildar- ritið um pessi mál. Lýsing- arnar í bókinni verða ógleym- anlegar hverjum peim, sem einu sinni hefir lesið pær. Fjórar sögur. Þetta er lítil bók, að eíns 100 blaðsíður. En í henni er sögupáttur, sem er merki- legur fyrir margra hluta sakir. Er pað Ferðasaga Eiríks víðförla, eftir handriti Ólafs Davíðssonar, fræði- manns. Eiríkur för víða um heim og segir skemtilega frá. Púðar. Set upp alls konar púða,nýjasta tízka. Tek ennfremur að mér útsaum og merkingar. Margrét Jónsdóttir, Hellveigarstíg 9. Mjög margar gerðir af perga- :mentskermum og silkískermum, bæði fyrir stand- og borð-lampa, loft- og vegg-lampa ásamt lestrar- 1-ampa. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Lifur og hjörtu, alt af nýtt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Gðmul - að vísu - en alt af ný! GARGOYLE MOBILOIL er elzta bifreiðaolían, en hún hefir alt af fylgst með framþróuninni. Hin kunna GARGOYLE-TAFLA sýnir réttu GARGOYLE MOBIL- OIL tegundina fyrir hverja gerð vagna. Ekki er til svo ný vagnagerð að ekki sé til margreynd GARGOYLE olía fyrir hana. Jafnóðúm og nýjar vélategundir koma á markaðinn, koma lílta fram nýjar tegundir af GARGOYLE MOBILOIL, svo framarlega sem ekki var áður til olía, sem reyndist smyrja vélina svo sem bezt varð á kosið. GARGOYLE MOBILOIL verndar vélahlutana og veitir bifreiðar- stjórum 6 veigamikla kosti. kostir # Betri vernd # Meiri ending # Minni sótnn # Anðveldari gang- setning # Lengra á milli olínskifta # Fæst alls staðar Jafn-gömul fyrstu bifreið- inni — jafn-ný síðustu gerðinni. Mobiloil VACUUM OIL COMPANY a/s Aðalsalar á íslandi: Olíuverzlun íslands H/F Fataefni. Frakkaefni. Smekklegt úrval. Vipfís Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10. Drffanda kafflð er drýyst HANS FAlLmDA': Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson ætla að kikna til jarðar aif máttvana hatni, beizkju, kvíða og ör- væntingu yfir pví, að hann er ekki nógu sterkur til að standá sig í lífsbaráttunni. /Það er ilt að vera varinaTlaus vesalingur, sem allir geta tnoðið utidir fótum. En hálfu verra er það pó fyrir pann ,sem á að bera ábyijgð á tveim mannlegum verum og ætti í augum þeirra aö vera stærsti og sterka'sti maðurinn undir sóf- inni. — — Þegar Pinneberg tekur sér stöðu aftast í hinni lömgu, gnáu halarófu atvinnulausra manna, sem standa fyrir framan kiteppu- styrktarsjóðinn í miðiji Bárlíln, er hanin í svo slæmu og döpru skapi, að hann fær sig varla til að taka undir hið háværa mögl þjáningarbræðra sinna yfir því, hvað afgrejðslan gan,gi sieiint. Hann stendur þarna klukkustulnd eftir klukkustdnd og finn'ur sárlt til þess, hvað hann er einmana. Auðvitað hafa hinir líka við sömu áhyggjur og erfiðleika að stríða og hann. En flestir þeirra eru þó stéttvísir öneigar, siem þora að krefjast þess, að réjttindiii þeirra séu virt, og gauga ekki með neina borigaralega metnaðaír- drauma. (Þieir hálf-fyrirlíta hann, af því að þeir taka eftár því, að honum finst það sér ekki samboðið að standá þarna í hala,i rófumn og vera meðhöndlaður eins og hver annar töJumerktu,r’ hiutur af skTifstofúfólkinu, sem mieð völdin fer á þessum staðlj Undir eins og Pinneberg hefir fangið átján mör,kin sín, ve'rðb ur hann að flýta sér út i Móabít til meistana Puttbreese. Hann finnur meistarann á viininustofunni 5g verður þess þegar var, að hann er í ágætu skapi. Puttbreese er að- gera við glugga*- umbúnað og segir Pinneherg giottandi frá því, hve fagnandi hann sé yfir götuóeirðum þeim miljii komimúnista og nazista, sem síðustu vikuraar hafi verið daglegir viðhurðir í Móabít. „Það gefur þó peniniga í aðra hönd,“ segir Puttbreesie hinln roggnasti. „Síðan ég hætti vlið húsgagnasmíðjinla og fór að gem við gluggagrindur, gengur alt eins og í sögu. Nú er ég bara að vona, að ekki komi ný stjónn, siem, komli í veg fyriir allar þessar kröfugöngur og götuóspektir hérna.“ Hann býður Pinniebierg upp á bhemivín, undif eins og hann' er búinn að sópa til sín siex mörkunum, og lætur ekki á sér sjiá, að hann taki það il;la upp ,þiega;r Pinneberg afþakkar boðlið þur,i lega., Fyrst um sinn iætur hann sér nægja, að segja Phneberg þær fréttir, sem gera hann næsta órótegani, að þalngað hafi komið' maður og spurt eftir honu’m, og Puttbrleese bafi, þvert oifan í það, sern um hafði verið talaði, sag't honum hvar Pimneberg ættá hdlmia. „En þér vissuð þó,“ segir Pinneberg griemjulega, „,að þér máttuð ekki láta neinn vita, að við hefðum flutt okkur héðan. — Ef þetta hiefði nú verið sendimaður frá kreppuhj!álpinni, þá förum við lagliega út úr því!“ Puttbreese svarar ekki. Hann glottir bara. En þegar PániniejhíeiiTjgi er á leið út úr dyrtunum, kallar hann á eftir hionum: „Heyrið', ungi maður, ég held að þér ættuð nú að farja að hætta því, að leika heldri mann og gianga mieð hvítt um hálsinin! Hálsiárnið befir tútnað svo út mieð tímanum, að maður skyldi öllu fremur ætla, að þér væruð galeiðuþræll, en venjulegur atviriinulaus öreigi, leins og þér eruð. Heilsið konuinini yðar flrá mér og segið henni, að h;ún hefði átt anjnað betra skiHð en vera gift fyrverandi búðacloku, sem þykist.vera of fímn til þes,s að drekka staup með heiðarlegum iðnaðarmanni!“ Pinneberg titrar af bræði, þegar hann kemur út úr bliðiiinu, En spölkorn ofar við gctuna stqmdur stór tízkubúð með geysistórum spegii, sem fyllir allan giuggann. Fyrir framan hainn staðnæmiist Pinneberg og iítur skelfingaraugum á sína eigin spegilimynd. Hann sér sig í fullri stænð og roðnar af blygðun. Ljósgráu bux- Þakklæti. Þegar ég várð fyrir því slysi að fötbrotna 15. maí í vor, þá hafá ýmsir orðið tii þess að rétta mér hjáiparhönd, og vii ég þá sérstaklegia nefna þá men;n, siem unnu hjá vatnsveitunini og sendu mér góða gjöf, sem Guðmundur Jónssion verkstjórj færði mér (. sumar. Ölium þessUm mönnúm og fleirum færi ég mitt hjartans þakklæti og óska, að þejm megi ganga alt sem allra bezt. Þor- steinn Jónsson, Nýiieindúgötu 7. Árni Árnason héraðsiæknir á Djúpavogi hefir verið skipaðúr liéraðslæknir í Öi- afsvíkúrhéraði. Umsóknarfriestur er'liðiinn um Flateyjarhérað, er þaðan fór Sigmundur Sigurðsson itll Boliungavíkur, og er einn um(- sækjandi Arngrímur Björnsson kandidait. B. D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudag 18. p. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjaruason & Smith, 5MAAUGLÝ3INGAR ALÞÝflUBLAÐSINS viflSKiniQAGSiNS0.r.r.| Frakkastíg 9 er gert við Saumavélar og Prjónavélar. Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. Ágæt snemmslegin taða er til sölu.. Sigurþór Jönsson, simi 3341. KAFFI- og MJÓLKUR-SALAN í Vörubilastöð Meyvants ier opin fTá kl. 6 f. m. til ID/2 e. m. alia diaiga. Heimabakaðar kökur og víinarbriauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. NÁM-KENStA0ár Bókfærslu, vélritun, íslenzku, dönsku, ensku og reikning kennir Hólmfríður Jónsdóttir, Lokastíg 9. Viðtalstími 8—9 síðdegis. VINNA BÝflST@rá- Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9206. Kensla. Kenni börnum og unglingum handa- vinnu. Margrét Jónsdóttir, Hallveigarstíg 9. Úrsmíða* vinnustfioa mín er á Laufásvegi2. Gnðrn. V. Kristjánsson. Sápuskálar, Svampskálar, Gler- hyllur, Handklæðastengur o. fl. Nýkomið. Lndvlg Storr Laugavegi 15. sú bezta fáanlega í bænum. Upphituð. Sanngjarnt verð. Egill ViihiaimssoeP Laugavegi 118. Sími 1717«, Alpýðublaðið er víðlesnasta blaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.