Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 4
4^ D SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 -ð---------------------------- MORGUNBLAÐIÐ BÍLAR Morgunblaðið/Asdís Maxima er rennilegxir á að líta og 15 cm lengri en fyrn gerð. Rennilegri og bet ur búin Mnximn Morgunblaðið/Ásdís VI með NY gerð Nissan Maxima er komin á markaðinn. Bíllinn er mikið breyttur £rá fyrri gerð og kominn með svipmót nýrrar Aimeru/Primeru þótt bfllinn sé stærri en þeir báðir. Hann er reyndar 15 cm lengri og 1 cm breiðari en fyrri gerð og hjól- hafið er 15 cm lengra. Maxima er stærsti fólksbfllinn sem Niss- an býður hér á landi og er lúxus- bíllinn í línunni. Hann hefur eig- inlega aldrei náð veruiegri fótfestu hér sem er dálítil synd því þetta er vel smíðaður bíll góða aksturseiginleika. Þeir Jííifa líka batnað enn frekar í nýja bflnum með lengra hjólhafi sem gerir bflinn límúsínulegan og ljúfan í hóf- sömum akstri. En í þessum flokki bfla er hörð samkeppni og bflaframleið- endur eins og BMW, Mercedes-Benz, Alfa Romeo og Audi gefa ekkert eftir. Lítiö hærra verð með 3,0 lítra vél Maxima er verðugur keppinautur í þessum slag. Þetta er vel búinn bfll, með fjórum líknarbelgjum, aksturs- tölvu, virkum höfuðpúðum og fleiru og verðið er fyllilega samkeppnis- fært. Reyndar var bfllinn prófaður með tveggja lítra V6 vélinni sem er eklri sú aflmesta sem boðin er í þess- Uíj} bfl. Nú eru hins vegar að koma bflar með 3,0 lítra V6 vélinni, 190 hestafla, sem er skemmtilegri vél og verðið eklri mildð hærra því bílamir eru í sama tollflolriri. Maxima er geðslegur bfll og orðinn mun laglegri í nýju gerðinni. Staðal- búnaður er fjögurra þrepa sjálfskipt- ing. Hún er þó án handskiptimögu- leika, tiptronic, en flestir keppi- nautarnir eru famir að bjóða slíkar sjálfsldptingar. Hún er hins vegar með yfirgír og vetrarstillingu, sem Nissan-menn kalla spólvöm, en með hana innstillta tekur bfllinn af stað í IiíSítí gír og spólar því síður í hálku. Engin er heldur stöðugleikastýringin eða hraðastillingin sem einnig er að verða algengur búnaður í bfla í þess- um flokki. Hljóðlót vél en lítil VéUn er tveggja lítra V6,140 hest- afla vél. Hröðun úr kyrrstöðu í 100 H^hraða er sögð taka rúmar 11 sek- Morgunblaðið/Ásdís Maxima státar af stærra farangursrými en keppinautarnir. Morgunblaðið/Ásdís SE-gerðin er með sjálfskiptingu og leðurinnréttingu. úndur á beinskipta bflnum en heilar 14,1 sekúndur á sjálfsldpta bílnum. Það er í raun mesta furða hvað þessi litla vél skflar bflnum þó áfram og hún er hljóðlát. Þess verður hins veg- ar vart að rmUihröðun í 2,0 lítra vél- inni er ekki eins og flestir myndu kjósa í svona bfl. Á góðum þjóðvega- liraða þegar menn vilja skyndilega liröðun erfiðar bflUnn á háum snún- ingi en hröðunin er lengi að skila sér. Þetta em ekki stórvægileg atriði, því bfllinn er alls ekki latur, og líti menn fram hjá þeim hafa þeir í hönd- unum ljúfan bfl sem er lipur í meðfór- um og laglegur á að Uta. Fjöðmnin er frekar mjúk og bfllinn fer vel með mann á hæðóttu malbild og malar- vegi. Leður og viður Maxima er orðinn mun rennilegri en fyrri gerðin sem var dálítið köntuð og með hvassar útlínur. Bfllinn er far- inn að minna meira á lúxusgerðir Mercedes-Benz í útliti en Nissan ætt- Bfllinn er vel búinn og kostar tæpar 2,9 milljónir kr. Lúxus- KEPPINAUTARNIR 1 stallbakar !=i Nissan Audi A6 BMW Alfa Romeo 1.8 T 520i 166 Vél, cm3 1.985 cm3 1.781 cm3 1.991 cm3 1.970 cm3 Afl, hestöf! 140 hö 150 hö 150 hö 155 hö Hám. snún.vægi 179 Nm 210 Nm 190 Nm 187 Nm Drif Framdrif Framdrif Afturdrif Framdrif Lengd, m 4,92 m 4,80 m 4,78 m 4,72 m Breidd, m 1,78 m 1,81 m 1,80 m 1,82 m Hæð, m 1,44 m 1,45 m 1,44 m 1,42 m Hemlar D/DABS D/D ABS D/DABS D/DABS Álfelgur, stærð/kr. 16 tommur 16 tommur 68.000 85.000 Dekk 215/55/16 205/55/16 205/65/15 205/55/16 Sjálfskipting, kr. Staðalbún. 215.000 230.000 Nei Eyðsla, (bland. aksturj 9,2 f/IOOkm 8,5 1/100 km 9,0 1/100 km 8,5 1/100 km Hröðun, 0-100 km/klst. 14,1 sek. 9,9 sek. 10,2 sek. 9,7 sek. Líknarbelgir 4 4 6 4 Farangursrými, i 5201 455/1.5901 4601 5001 I Hljómtæki Segulb./geislasp. Útv./segulb. Útv./geislasp. Útv./segulb. Samlæsingar Fjarstýrðar Fjarstýrðar Fjarstýrðar Fjarstýrðar Verð, kr. 2.880.000 2.965.000 3.260.000 2.550.000 arsvipurinn er þó altumlykjandi, sjá- ið grillið og margspeglaframljósin. Þetta em xenon-ljós með bláum geisla sem em að verða útbreidd í dýrari gerðum bfla. Framrúðan er stór og með miklum halla. Útsýni er gott úr bflnum og hann situr á vold- ugum 16 tommu álfelgum.Breytingin nær líka til innanrýmisins sem er í senn hefðbundið og glæsilegt. í SE gerðinni, sem fengin var til reynslu- aksturs, era sæti, hurðarspjöld, stýri og gírstilkur leðurklædd. Viðar- skreyting er í hurðum og milhstokk. Ökumannssæti rafstillanlegt. Max- ima er líka með milrilvægan búnað eins og framsæti með hálshnykks- vörn. Þetta er búnaður í hnakkapúða sem dregur úr slynki á háls við aft- anákeyrslu. Sjálfvirk birtuvörn er í baksýnisspegli, sem kemur í veg fyrir að menn blindist af háum Ijósgeislum í farartækjum fyrir aftan, og milli sætanna er stór, tvöfaldur glasahald- ari með loki og þar fyrir aftan tvískipt geymsluhólf með lolri. Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu er í bflnum og opnanlegt hólf ofan á miðju mæla- borðinu þekkja menn úr öðrum gerð- um Nissan. Það er nýtt undir Nissan Birdview leiðsögukerfið í þeim bflum sem em með þann búnað en nýtist annars vel sem aukið geymslurými. Nú em komnir stýrihnappar fyrir hljómtæki í stýrið en hljómtælrið státar af FM/AM útvarpi ásamt kass- ettutæki og sex diska magasíni. Mæl- arnir eru einfaldir og þægflegir af- lestrar. í hefldina tekið er klassískt og laglegt yfirbragð yfir öllu að innan og auldn stærð bílsins hefur jafn- framt aukið þægindi þeirra sem ferð- ast í bflnum og Maxima státar af ein- hverju mesta farangursrými í bíl í þessum stærðarflokJd. Maxima Q SE er viðkunnanlegur bfll í alla staði. Hann er á samkeppn- isfæm verði við keppinautana en er talsvert lengri en þeir. Verðið á SE bflnum, sem er með sjálfsldptingu, leðurinnréttingu, þokuljósum, sex geisladiska magasíni, loftkælingu með hitastýringu og álfelgum sem staðalbúnað, er 2.880.000 kr. Þetta er bfll sem menn ættu að skoða, reynsluaka. Guðjón Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.