Alþýðublaðið - 29.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að Það kemur aftur í auknum viðskiftum. IGamla tSíóJ ilÞfDUBlAÐID LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934. t D A G Drotning listamanna. Afí r fjörug og fjöl- breytt ensk talmynd í 10 þáttum, leikin af frægum enskum leik- urum. Aðalhlutverkin, sem móðir og dótlir leikur af frammurskar- andi snild. Cicely Courtneidge. Mynd þessi var lengi í Kino-Pailæet í Kaup- m.höfn við fádæma aðSókn og mikla hrifn- ingu Hafnarblaðanna. Hitlerstjórnín er á undanhaldi i kirkju- deilunni. LONDON á lauigardaginn. (FO.) I þýzku kirkjudeilunni he.lr það helzt gerst i dag, að Meiser, fyrr- lum biskup af Bayenn, hefix; nú verið g«rður aifrjáls ferð;a sinna, en hann hefir undanfarið veriö undir gæzlu leynilögneglunnar í höll sinni, og ekki haft leyfi tiil að predika. Hann hefir nú lagt af stað til Berlin, og er talið, að hainin muni ætia á fund Hitfens. Það er nú tekið fram, að Dr. Jáger hafi ekki sagt af sér nema einu af þrem embættum þieim, er hann hafði i stjórn Rikiskirkjí- unnar. Hann er emn þá æðsti ráð- gjafi kirkjiunnar og lögfræðiiegur ráðunautur, en hann hefir afsalað sér því sénstaka valdi, sem hann hafði til þess að skifta sér af iun'byrðis dedlumálum krkjunnar. V. K. F. Framsókn er nú að undirbúa hinn árliega bazar siun og biður þvi félags- kornur að muna eftir að stynkja hanin og koma miunum sí'num sem fynst til þieárra: Gíslínu Magnús- dóttur, Fneyjugötu 27. Hóimí- friður Bjönnsdóttir, Njarðargötu 61, Gróu Helgadóttur, Tjarnargötu 8, og Hjálmrúnar. Hjálmansdóttur, B ræðrabo rgarstíg 33. Þórbergur Þórðarson rithöfundur endurtiekur fyrra hluta erindis síjnis um Rússlands- för sina í Iðinó kl. 8V2 í kvöld, sökum þess að síðast urðu margir frá að hverfa. SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON Frh. af 1. síðu. frajm rétti þess. Hann er í insta eðili sínu samgróinn alþýðjjstéttr unum og lífí þeirr.a. Hann er allur þar sem hann stendur og fylgir engu ’ rnáli með hálfuim huga. Slijkir menn byggja upp sanitök og stýna gagnum erfiðlieika. AlþýðiubJaðiÖ1, sem á afmæli i dag eins og Sigurjón, óskar honf um til hamingju og þakkar honr um öll starfsárin. Jón Baldvinsson um Sigurjón. I fjórtán ár samfleytt hefir Sig- urjón Á. Ólafsson stýrt máliafni- um sjómanna, og imiá nokkuð marka af því, hvert' traust þeir bera til hans. Á þessum árum hefir Sjómannafélag Reykjavíkur í raun og veru skapað kjörin hjá aliri sjómamnastétt landsins; og utan af landi er jafnan um það spurt, hvemig þetta eða hitt sé hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, iog þá er eftir því farið. Þegar sjómennirnir koma i höfn til Reykjavikur, er oft fyrsta ganga þeirra til íormanns félagsins; ýmisilegt er þá oft að, sem kippa þarf í lag, og þeir ’vita af langri reynslu, að Sigurf jón er bæði fús og fljótur til að rétta hiut þeirra. Þá grunar mig það, að Sigurjón hafí fleiri störtf með hömdum fyrir sjómennina, en að skipa málum við atvinnui- rekendur; skipin standa stundum ekki við nema fáar kiukkustundir, og mamgir sjómanna raunu fela Sigurjóni að annast margvísleg einkaviðskifti, og get ég þiess tii, að ekki svo iítiii tími gangi hjá formanni Sjóm'annafélagsiins tij þeirra hluta. Þegar rakin er saga samtaka sjómanna hér á iandi síðustu 15 —16 árin, þá verður það saga Sigurjóns uln ieið. Hann hefir verið Jífið og sálin í stærjsta saml takafélaginu, Sjómannaféiagi Reykjavíkur, þetta tímabil, og það, hve voldiugt það er orðið, |má í friemstu röð þakka árvekni, lipurð og dugnaði Sigurjóns, þótt einnig margir fLeiri eigi hér góð'- an hlut að. En Sigurjón hefir ekki einasta jstarfað í Sjómannafélaginu, held- ur hefir hann verið í fremstu röð leiðandi manna i"inan Alþýðu- flokksins, svo að segja frá, fyrstu tíð, og hann er fyrir það og fyrir starfsemi sína í Sjóm.féL löngu orðinin landskunnur maður. Vita þeir, sem mieð honiuim hafa starf- að, og ég er einn þeirna, hve mjög hann h-efir lagt sijg í ilílma til þess að auka og efla alþýönsaim)' tökin og hversu oft hann hefir bent á hieppilegar ieiðir til úrf- lausnar hiinum mestu vandami'ál- um. Eg óska þér til hamingju á fímtugsafmælinu, og óska þess jafnframt, að alþýð-usamtökin og þá fyrst og fremst sjómanna- stéttiin, megi um iangan aldur njóta starfshæfilieika þinna. Rvjk, 29. nóv. 1934. Jón Baldvlnsson. Stefán Jóh. Stefánsson um Sigurjón. Verklýðshijeyfingin er án efa einn af mierkustu menniingarþátti- um íslenzks þjóðiífs. Félagsskap- ur verkalýðsins hefir hér á iandi, sem alis staðar annars staðar orðið ómetanlegur skóii fyrir verkamenin, tll gagnkvæms þroska og aukiinnar menniingar. Þeir, sem. staðið hafa að stofnun og frumi- starfi verk 1 ýðs f é lagan-na, hafa unnið nytsamt verk í þágu ís- lenzkrar menniingar. Eiinn af þeim mönnum ^era einna ötul.liegast hafa unnið að vexti og viðgangi verklýðshrieyf- iingarinnar hér á landi, er Sigurf jón Á. ólafsison. í dag er hann, 50 ára. Á undanförnum tveimur áratugu(m hefir hann staðið í fremstu röð þeirra manna, er ó- slieitilega og með ágætum árangri hafa uninið í verkiýðsféiögunum. Hann hefir unnið sér triaust og trúnað félagsbræðra sinna, sem bezt sést á því, að hann er og hefir verið í mörg undan farin ár formaður stærsta verklýðsfé- lags landsins, Sjómannaféiags Reykjavikur. Hiefir hanjn í því fé- lagi unnið ómet-aniiegt starf fyrir félaga síina og ábugamál þeirra. Hann þekkir og sjálfur mæta vei og af eigin raun erfiði og örðugi- leika sjómaunalífsins og kjör þeirra mör]gu manna ,er berjast þrotlausri og harðri baráttu fyrir öfíun brýnustu lífsnauðsynja. 1 dag munu mörg hundruð is- lenzkra alþýðumanna senda Sig- urjóni Á. Ólafs-syni hiýjar hugs- anir og þakka fyrir ágæt störf. Og Sigurjón á fiestum öðrum möunuim fremur sikiiið bæði hlýju hugsánirnar og þakkirnar. Stefán Jóh. Stefánsson. Höfnin: Otur kom frá Englandi í gær. Taflfélag Alpýðu verður stofnað í kvöld kl. 87^ í Iðnó uppi. Er pess vænst að all- ir alþýðumenn, sem áhuga hafa fyrir taflíþróttinni, mæti á fund- inum og gerist félagar, Farpegar mieð „Guliflossi“ frá Rvík til Leith og Hafnar voru þessár; Steingr. Jónsson rafmagnsstj. og frú, Guðbjörg Páisdóttir, Guð- ríður Guðmundsdóttir, Ágústa Johinsen, Margrét Garðarsdóttir, Eiinar Benediktsson skáid, Hiíh Jónsdóttir, Signý Tulinius, Mar- grét Bjömsson, Gunnar Jónsson, Jóhann Kristjánssom Iingvar Guð- jónsson, Þóroddur E. Jónsson heildsaii, Eriiendur Þorsteinsson, Mr. Leif Matbeson, E. Toustroup- Madsen, L. Kaaber bankastjóri og frú, Garðar Gíjslason stórkaupm., Mr. Duncan, L. Andersen-, Hr. Janson konsúiJ, Jón Karisisom iæknir og frú. Ásgeir Eiinarss-on, Jóhann Hjaitason, Sigurður Bene- diktsson, Guðrún Simonardóttir, Aðalheiður ólafsdóttir, Næturlæknir er í nótt Þórður Þörðarsion, Pósthússtræti 7. Síini 2636. Næturvöröur etr í n<ót|t í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veörið: Hjiti í Rieykjavík — 2 st. Yfirlit: Háþrýstilsvæði yfir is- iandi og GrænJandi. Veðurútlit: Norðankaldi. Bjartviðri. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfnagnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfriegnir. 20,00 Fréttir. 20,30 Eriindi: Konan og löiggjöfin, II (frú Aðalbjörg Sigurðard.) 21,00 Tónleikar: a) Alþýðui.ög (Út- varpshljómsveitin). b) Einsöng- ur (Elísabet Einarsdóttir; c) Gmmmófónn: Schreker: Suite. Hlutavelta verklýðsfélaganna í gær gekk vel. Þ'essi númer unnu: 1. Farmiði til Akureyrar nr. 2726 2. Oilutunna 630 S. Bra'u/ð í 30 d. 5 m. fjöisk, 1440 4. Lækningatæki 3322 5. 1/2 tonn kol 1819 6. Braufð í 30 d. 5 m. fjölsk. 2875 7. 25 kr. peninga 2817 8. 25 —--------------------- 752 9. Rafmagnspressujám 1389 10. Málverk 965 Miuinanna má vitja í skriístofu Sjómannafélagsins í Mjóikurfe- lagshúsiinu kl. 4—7 á daginh. Háskólafyrirlestur á ensku. Þriðji fyrdriestuirosnn verður fluttur annað kvö.id kl. 8 stunidí- vísiega. Efni: Wiiliam Shake- speare. Sjómannakveðjur. Liggjum á Sigluíirði. Vellíðan alira. Kveðjur:. Skipshöfnin á Haf- steini. — Famir af stað áleiðis tii Englands. Alt í Jagi um borð, Vellíðan. Kærar kveðjur. Skip- verjar á Sindra. Bifreiðastjórafélagið Hreyfiil heldur fund í kvöld kl. 12 á miðlnætti að Hótel Borg (inngangur um suðurdyr). Dag- skrá: 1. Inntaka nýrra féiaga. 2. Stjórnin skýrir frá hvað gerst hefir í sam-ningum við atvinmt- rekendur; tllögur frá þeim til umræðu. 3. Ýms önnur mál, sem fram kunna að koma. Skorað er á alla f ó Iksf lutnimgabif reiðastjóra að mæta. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur 10 ára af- mæiiishátíð í Goodtempiarahúsinlu í Hafnarfinði annað kvöld kl. 8V2. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Samieiginleg kaffidrykkja. 3. Minini féiagsins: Óskar Jónsson. 4. upp- lestur: Friðfinnur Guðjónsson. 5. Söngur: Karlakór. 6. Gamanvíjs- ur: Reinholt Richter, 7. Uppl-estur: Guðjón Guðjónsson. 8. Danz. Að- göngumiðar á 2 ki. verða seldir í G.-T.-húsiiniu frá 4—7 á morgun. og' við innganginin. Hljómsveit Aage Lorange l-eikur. Skipafrétfir: Guilfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss kom til Leith í gær. Lagarfoss er í Höfn. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja. Bátur sekkur á Hvammstanga. Trillubátur sökk á höfninni á Hvammstanga í gær. Bátiurinn var eign Guðmundar Jónssonar og Þonsteins Díómedessonar. Bátsins var leitað og fanst hann ekki, enda var ókyr sjór. Báturinn var óvátrygður. Aftaka norðan hríð' var í; hér-áðinu og setti niður M-kma fö-nn. Lííkur þykja til, að fé hafi fent. (FO.) Það kostar meir að auglýsa ekki, pví að pað er að borga fyrir 'aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Bærinn kaupir löðir. Á bæjarráðsfundi á föstudaginn var samþykt að bærinn keypti byggingarlóðir Landakots við Tún- götu, Hávallagötu og Sólvallagötu Stærð lóðanna er 10744,6 fermetr- ar og verðið 125 þúsund kr. Silva kaffi. Nafn verzlana Sillp & Valda féll undan auglýsingunni Silva kaffi í sunnudagsblaðinu. Kaffið fæst í verzlunum Silla & Valda. Bæjarins bezta og ódýrasta kaffi fáið þér í Irma. Gott morgunkaffi 160 aura. Hafið pér reynt okk- ar fallega Haframjöl? Verðið lækkað. Vörurnar sendar heim. Irma, Hafnarstræti 22. ■i Nýja Bíó ■ Hverfærkoss fitjá Kðtu? Amerísk tal- og söngva- skemtimynd frá FOX er ger- ist í kvikmyndaborginni frægu Hollywood. Aðalhlutverkin leika: Pat Paterson. John Boles o. fl. 65 anra kosta ágætar rafmagnsperur hjá okkur, 15 — 2 5— 40— 60 watta. Kaffistell, ekta postulín, 6 manna, 3 teg., að eins kr. 10,00, Vekjaraklukkur, ágætar 5,75 Tannburstar í hulstri 0,50 Rakvélar á 1,00 Sjálfblekungar og skrúfblý- antar, settið 1,50 Vasaljós með batterii 1,00 Batterí^ sérstök 0,35 Vasaljósaperur 0,15 og margt fleira ódýrt hjá K Eina.sson £ Bjðrnsson, Bankastræti 11. Uppkveikja. Spítur til uppkveikju smáhöggnar og vel þurar fást á Grettisgötu 1, austurenda. jjSími 4753. Sent heim. Nýtt kálfa~ og nanta- kjöt I Baldorssðtn 14. Sími 3073. íilii m lí:ií Sifreiðástjðrafél. Irevfill. Fundur verður haldinn i kvöld 29. okt. kl. 12 á miðnætti að Hótel Borg (inngangur um suðurdyr). Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnin skýrir frá hvað gerst hefír í samningum við atvinnu- rekendur, tillögur frá þeim til umræðu. 3. Ýms önnur mál, sem fram kunna að koma, Skorað er á alla fólksflutningabifreiðastjóra að mæta. Stjórnin. Verkamaönabústaðirnir, Hér eftir er hægt að ná í umsjónarmann- inn á hverjum tíma í síma 2738. Bazarinn ð Langavegi 25 hefir verið opnaður og erp seld þar ýmiskon- ar leikföng og smávörur með lægsta verði t. d. um 50 tegundir af ýmiskonaVsþilum, þraut- um og töflum er ekki hafa sést hér áður, spil þessí eru tilvalin til dægradvala fyrir eldri sem yngri, börn og fullorðna. Bazarlnn á Laugavegi 25«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.