Alþýðublaðið - 29.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1934, Blaðsíða 1
20nýja ðskrifendar hefirrAlpýði^lað-" iðfengið í morg-Í un. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV, ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 29. okt. 1934. 311. TÖLUBLAÐ Ofviðrið Isegði mn land alt í gær. Tjónið er mest ð SigluKirði oglHúsavík. Þegar hefir frézt nm að sjö menii haf 1 farist í ofviðrinu. Eyðilagðar bryggjur og plön. BRYGGJURNAR, sem eru al- gerlega eyðalagðar, em pessar: Shell-bryggjan. Hafinarsjóðsbryggian (sem Sa- múel Ólafssion hiefír saltað á). í»rjár. bryggjunnar fyrir framan itfjkisveTksmiðjuna. Allar bryggjur dr. Paul. „Plan" Halldórs Chiðmuudsson- ar. Bryggja Ásgeiró Pétursisönar. . Baldunsbryggjan. Gráiuuverksmiðjubryggjan. .- Tvær Goos-biyggjumar. „Plan" Ola Henriksseh. „Plan" H. Thjorarensen. Wetens-bryggian. Bryggjur og „plön" Ragnars>- bræðira enu stórskemd. Tvö skip rak ó land. Llnuveiðariun „Bjarki" og mó- torbátuninn „Elíin", sem láu hér við bryggju, slitnuðu upp kl. 2—3 á laugardaginn og rak upp á „ain- teggs"-bryggjurtaar og brutu pær. Mb. Elínu rak upp á leinumar austan við „anleggið", en Bjarka a& vestanverðu, og standa pau par. Skipim hafa stórskemt bryggj- urnar. Skemdirnar á Siglunesi. Allir bátar á Sigluhesi brtotn- uð(u í spón nema oinn árabátur. Öl.l sjóhús og i.iikið af peningis- húsum fóm í brimið. í sjóhúsunum var geymidur konruriatur nesbúa, og eyðilagðist hann allur og fleirá matvæli, siem par voru geymd. Undan einu fjárhusinu gróf sjórinn svo pað hnumdi I pví'voru 20 fjár sem bræðurindr Magnús og Guðmundur Baldvinsaynir á Siglumesi áttu. Tólf • kindur uroU umdir húsimu, pegar pað hnumdi, og drápust eða limlestust svo efo varð að drepa pær. ... Ægiltegt er um að litast á Sigluuesi. Hefir myndast par stórgrýtis urö, par sem áður voru grasi vaxin tún. Togarinn Sindri fæí sjó á sig og brotnar. Togariinn Sindii kom inin kl. 10 á sunnudagsmorgunin|n. Hafði hann leitað vélbátsins Sigurðar Pétunssomar síðan á laugardagsr nótt, en einskis orðið var og er háturiinn mú alveg taJinta af. Bátutinn var eign Sighrðar Kristjáinssonar kaupmanns. Hann var óvátrygður. A honum voru fjórir mienn: Jöhann P. Isileifsson formaður, 26 ára og bróðir hans, Jón R. ísleifsson, 20 ára að aldii Vilmuindur Guðtaundssion vél- stjóri, 27 ára, kvæntur. ALlir voru pessir menn frá Viestmanni9ieyj!- um. Haraldur Guðmundsson, 20 ára, frá Bolungavik, xógiftur. Kl. 2—3 aðfamnótt laugardags EINKASKEYTI TIL ALpYÐUBLAÐSINS. ; í [ ;-. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. fékk Sindri sjóa á sig, siem braut rúðtonar á brúnni og á laugan- dagsmorguninn kl. 10 fékk hann anraan sjó, sem losaði björgunart- bátawa og laskaði annan peirra, skolaði burt smurningsolíufati og ölum lýsisfötum og braut öski- kassana. Sindri fer næstu daga €1 úti- landa með 1500 körfur af ísfiski, siem hann hafði fiskað. Tjónið á Siglufirði. Ómletanlegur er sá skaði, sem orðið hefir á Siglufiiiðfr. Alt götukerfi bæjariins neðan við Túngötu er gereyðilagt. Auk pess hefir fólk orðið fyrir stórskaða vegna stoemda á íbúð- um, húsmunum og matvælum. Aliliur vetrarfbrðd, sem fólk átti geymt í kjöttunnum, gjöreyði- lagðiíst. Mátti sjá slátur, kjöt, sykur, hveiti, kartöflur og rófur í eáínum graut í s]ónum. Hús og byggingar rikisverk- smiðjunnarlhafa ekki skemst að ráði. Á eignum Ríkisverksmiðjunnar á Siglufirðd hafa orðiið' mjög Mtlar stoemdir. Samkvæmt sínilskeytii til 1-andsiima'stjóra í gær standa eft- ir 15-^20 fremstu mietrarnir ai hwerri af dr. Pauls bryggjunum lítfö skemdir að sjá. Staurar í ^shúsbiyggju standa, cn ©ru skekt- ir nema prjár fremstu raðir, eitthvaði sigið undir olíubryggju og pípur rifnar en óstoemdar. Ekki teljandi stoemdir á plönun- um (eða á Ríkisverksmiðju- bryggjum). Eftir standa nálægt 30 fremstu metrar af Halldórsi- bryggju og planið nokkuð skemt. Stoemdir ekki sjáanlegar á hús^- um eða öiðrum mannvirkjum verk- smiðjunnar. Stórskemdir á Sauðárkróki. Á Sauðárkróki brotnuðu prír vélbátar. Mikill sjór gekk í kjalli- ara og skemdi matvæli og vörur. Á Hrauni á Skaga gekk sjórinii inn yfir^ túnið og skemdi pað mikið, braut tvo báta og ónýtti vöruri. Á Þangskála braut sjór- inn fjárhús með 20 kindum. 1 Málmey tók út tvo vélbáta og vörur. Sjór hefir ekki gengið eins langt á land síðan 1896. Skepnr ur hafa faris^, en óvist er enn hve mikil brögð eru að pví. 42 símastaurar brotnuðu í Ö- veðrinu. Tjónið á Húsavík er á- ætlað 150 þúsmid kr. Á Húsavíjk muna menn ekki aranaði eins hafrót og var par á )föstudaginn (ojg laugardaginn. Sjórinn gekk yfir bryggjur og bólverk og tók alt lauslegt, sem fyrir var, svo sem .bryggjiistaura, róðmrbáta, tunnur og fleira, og fleygði pessu fram og aftur um fjöruma. Uppfylling og bryggjur brotn- uðu. Öll uppfyllingin ofan við hafnr arbryggjuna nýju brotnaði upp og pvoð'ist í buitu. Það var ekki búið að múra yfirborð hennar nema ao nokkru leyti. Sjáif bryggjan stendur' nokkurn vag- inn óskemd. Kaupfélagsbryggjan brotna^i, og er pvf nær ónýt orðr in. 6 bátar eyðilðgðnst. Tveir stórir vélbátar og fjórir triiliubátar týndust eða brotnuðu í spón. Margir beituskúriar hafa brotnað og færst úr stað. ÖU framhliðin á húsi Hafnarsjóðs brotnaði, og gekk sjórinn inn í húsio og eyðilagði fisk ^r par var. Enn pá er ekki rannsakað hve tjónið er, mikið. Sennilegt pykir, að pað sé ekki undir 150 púsund krómum, og hafa margir orðið öreigar á Husavík, sem áður voru bjargálna. (FO-) Þrír menn I arast í sn jóf ióði á Sauðanesi við ðnundarfjðrð. Laust fyrir hádiegi, á laugardagi- inn, p'e,gar óveðrið var stoollið1 á, fóru prír menn frá Flateyri -við önundarfjörð út með firðinum til að leita að fé. Þqgar leið á daginn og veðria haromaði og pieir komu ekki heim, lögðu menn af stað að Jeita peitTá og fanndu peir lík tveggja mannr anma í snjóskriðiu, sem hafði fallr ið á pá, par sem pieir voilu á Iiei"ð- inni út að Sauðanesi. Voru peir komnir hér um bil miðja vegu mill Flateyrar og Sauðanessodda og hiedtir Búðannes, par sem snjór flóðíði féll á piá. Um 50 manms leituðu priðja liks ins í gær, en fundu pað eltki, og var pa& ófundið í dag kl. 12, pegar Alpýðubjaðið átti tal við Flateyri. , I dög er verið að- slæða eftir Ujkiniu í sjónum fram,an við stað> inn, par sem slysið vildi til, en ekki etr búist. vio, að pað' beri 'mikinn árangur, par sem mjög stórgrýtt er par og hafrót enn mikiið1 á firðinum. Mennirnir, sem fórust, eru allir frá Flateyrd og heita: Bjarni Guðnason, kvæntur mað- ur, bróðunsonur hans, ungur, Ás- geir' Krdistjáinssion og mágur hans, Gunnar Beniediktsaon, sem var kvæntur og átti prjú börm. Fé ferst í Arnarfirði. Alpýðublaðiði átti í da,g tal við fnéttardtara sinn á Isafir'ði. Hann saigði, að enn vænu engar. fréttir toommar norðan úr sýslunmi. En margs toonar tjón hefði orðið af veðrinu á Vestfjörðum. 1 Seliárdal í Arnarfirði fónust 16 toindur á laugandaginn, og hafa 10 fundíst reknar á Suðuneyni, Ofviðrið skall par svo skyndi- lega á, að- ekki var hægt að bjanga fé. Á ísafirði var. afspyrnuveður meo íeikna fanntooimu. Nær snjón- inn nú upp á miojar húshliðar, og hefir ekki komið eins mikdll snjór á Isafirði lengi. Sýlar oelrðlr I Austurríki, Staðnlngsf élög st|ém arinnar berjast nii innbyrðis. J I Verkamenn verjast ean á Spánl. Biiinglr bardagar ern háðlr f Astnrlaahéraðl EINKASKEYTI TIL ALpÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. REGLULEGT talsimasam- (iband frá Spáni til útlanda var opnað aftur á laugardags- kvöldið, og pykir pað benda á það, að'stjórnin álíti, að kyrð sé nu nokkurn vegin komin á i landinu. Símtöl og símstoeyti eru pó enn undir ströngu eftirliti. Stjórnin viðunkeranir í opilníbemi1 tilkynningu, að stór flokkur upp- neisnarnianma, sem fiúið hafi upp l fjöll í Asturiashéraði, geri enn öðnu hvom árásir á hersveitir hennar. Stór orusta við Oviedo. Þannig var á laugardaginn háðí hörð orusta í giendinni við Ovie- do, og féllu par 27 manns úr liði uppneisnarmanna, en 24 særði- ust. í. Það er einnig opinberliega fll- kynt, að 21 dauðadómur hafi peg- ar verdð kveðinn upp af herí- rétti á Spáni. Fréttirnar frá Spáni em mjög m-toið umíalaðar í aðialblöíium Ev- rópu, og pað er alment álitið, að tilkynningar stjórnaiininar um á- standið: í landinu, séu óáreiðanr legar. .; .'"• < í .., Jafnaðarmenn sigraennáný við aukakosningar á Englandi. STARHEMBERG fursti, foringd Heiniwehr-fazista. LONDON í gærkveldi. (FO.) \f IÐSJÁRNAR 1 AUSTURRÍKI milli pieirra flokka innbyrðis, sem sryðja stjómina, sjást nú á- ýmsu pví, sem fyrir toamur. í Wiener Nieustadt S'ettiist flokk- ur Heimwehnmaninia í gær í lögi- neglustöðima, en vom hraktir paðan af herliði með. byssustingji- um og teknir fastir. í Innsbnuck laust nýlega saman möinnum úr Heimwiehr og Fnei- heitsbund, sem er félag sprottið upp úr bandalagi krjstiiegra verkamanna, og eru nú eininig í pví ýmsir peir, sem áður voru í jafniaðarmanna-vama'rJdðcinu Schutzbund. Flokkannix börðust í kaffihúsi einu, og voru alImargÍT teknir fastir. LONDON í gærkveldi. (FB.) Frá Swimdon er símað, að Ad- dison fyrverandi ráðherra hafi borið sigur úr býtum í auka- kosningunmi, sem par fór fram, vegna pess, að pingmaðurinn, Sir Rqginald Mitcheli (íhaldsm.) var skipaður dómari. . Dr. Addison hlaut 20902 atkv., en W. Eakefield, frambjóðandi í- haldsfl'Okksins, 18253 atkvæði Aðrir flokkar höfðu ekki boðið fram. Þetta er annar sigur verkalýðsr f liokksins í pingkosningum á einni viku, og sá áttundi síðan er al- mennu pingkosniingarnar fóm fram. (United Pness.) Flokkur Merriots heldur áfram að styðja Ðoumerguestjérnlsia. Saar-héraði ðtti við atkvœðagreiðslnna f 13. Janiiar 1935. LONDON á laugardaginn. (FO.) AFUNDI franska radikai-sósíal- istaflokksins var í dag ákveð- ið að halda áfram samvinnu við stjórnina. Fundurinm van pó á móti pví ákvæði í nýja stjórnaTr skráxfriumvarpinu, sem gerir ráð fyrir að ping sé leyst og gengið Slgarjón A. Olafsson alplnglsmaðar er fimtugur í dag SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON formaður Sjómannafélags- ins og alpingismaður er fimtug- ur í dag. Hann hefir starfað sem einn af forvígismönnum alpýðusamtakanna svo að segja frá pví er pau byrjuðu. Hann hefir verið formaður Sjómannafélagsins háifan ann- an áratug og nýtur i pví starfi óskifts trausts. 19í 7 var hann kosinn á ping liér í Reykjavik og aftur í sumar náði hann kosningu. Sigurjón hefdir borað hitann o.g pungann af samtakastairfi sjó- mannastéttariininar. Hapn hefir verið í stjórín FuJJ'tnúanáðs verk- lýðsféliaganna oít pg lengi og er nú forseti piess. Hann befin í fjölda mörg ár veiiði í stjórni Alpýðusambandsiins, Á frumbýlr ingsámm AlpýðuhJaðsins var hamn afgneiðslumaðun pess., gjaild- keni og auglýsingastjóra. Sigunjón Á. Ölafsision • er mjög fastur í lund, fylgiir fast fnam insta kjanna stefnu flokksins og rvill í emgu hvika frá stefnu hans, engar ívilnanir gefa eða sýna liWr 'kind í baráttunni. Kom petta sér- Í'IÍiW .. .^.«C:-^'^>,':/^:-"lSi . . ... ..Æ'¦.;:.¦¦. :¦'¦¦:¦',¦¦¦ ¦,;¦¦: ¦,;¦¦ -..-.¦¦-- :;"-.-:- ¦¦*¦ ¦;¦./; .¦¦¦..¦¦:¦¦.¦.¦¦¦,¦¦¦.¦.¦.¦. '¦'g..sg5K;;.:.;. ¦¦¦;¦'.';:^ ¦ ¦;.';..^;Æig sé til nýrra kosninga, ef stjórrtiln er feld. Sú ákvörðun,- að halda pó á- fram a& styðja stjónnina, van tekin eftir að HerrSiot hafði haldj- ið næðu sílna. „Hva'ð sem pén kunmið annans að álíta um stióirt- ina," sagði Herriiot, „pá ætla ég að biðja yður um pað, aö verða ekki til pess að felJa hana. Ég hefi að eins einu brði við pá bón að bæta, og pað er: Munið' 13. janúar 1935. Ég parf ekki að segja meira;" X^M&Al SIGURJÓN Á, ÓLAFSSON alpingismaður. staklega fram, er koimimúnistar klufu AlpýðufJiokkiinn, enda héKr félagið, sem hann stýrir, sva að. segja ekki hait af komnft'ítnist'um að segja. Sigurjón Á. ólafsson er alpýðiur jmaðuir í orðsifns ákveðmasta skiln- ingi. Hantn lifir sjálfur kjörum alpýðufóiksing og er pví hæfari en margur, ainniar til að halda , , . i' ; Frh. á 4. síðu. Ötti við almenna verðhækkun í Þýzkalandi. BERLIN i morgun. (FB.) , NazistaflokkuTinn heíir ákveðið að hefja mikla og víðtæka ban- attu í annari viku nóvembenmánV aðar, til pess að uppnæta pann ótta mieðal pjóðarimnar, að verð- lag á nauðsynjum rnuni hækka mjög í verða í vetur og pannig koma í veg fyrir, að peir, seni efni hafa á, birgi sig upp, óg af leiðingin - verði, að hinir, sem ekki ^geta pað, lendi í eríiðikáikum fyrir bnagðið; Ákveðið er að safna upplýsimg- um um verðlag um gervalt Þýzkaland og birta í bJöðunum. Engar tilraunir verða gerðar til pess að hafa áhrif á einstaka kaupmenn í sambandi við paii mál, sem hér er um að næða. (United Pness.) Berufjarðlæknishérað hefjr verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. næsta mánaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.