Alþýðublaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er það beinn gróðavegur, pvi að Það kemur aftur í auknum viðskiftum. BalL „Eyja hinna illu anda“. Gullfalleg og fræðandi land- lags- og þjóðlífs- tal- mynd, tekin í Bedulu á Bali af Baron Victor von Plessen og Dr. Friedrich Dalsheim, þeim sama sem tók Græn- landsmynd Dr. Knud Ras- mussens, og öllum þötti svo mikið til koma. Börn innan 12 ára, fá ekkí aðgang. Annað kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli. Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en 'eikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Iðnaðarmanna- félagið. Fundur n. k. fimtudag kl. 9 síðdegis. 1. H. H. Eiríksson: Utanför. 2. Önnur mál. 15-Foto er Lofts nýjung sem byrjað verður með á morgun. 15-Foto er nafnið á myndum sem eru talsvert stærri, en hinar þektu 48. 15-Foto er falleg mynda- stærð, sem má búa til betri og stærri mynd ir eftir, heldur en þeim smáu 48, sem ég tek ekki lengur, enda eru: 15'Foto hæfilegur mynda- fjöldi (15 stillingar). 15-Foto óþvíngaðar stilling- ar verða því vinsæl- ar, eðlilegar og upp- áhaid allra. LOFTUR Kgl. Nýja Bíó. SatDDiogar straada nm kanp á Rávarði Isfirðing. Nýlega var Isafjarðarbæ boðin kaup á togaranum „Hávarði ís- firðing.“ Tók bæjarstjórin málið tiJ at- hugu"ar og hiefir r.e'nd fjalilað um það undanfarið og m. a. staðið í samningum við eigendur togari- ans. I gær strönduðu samningar um kaupin á því, að framkvæmdaif- stjóri togarafélagsins neitaðá að verða við. þeim tilmiæiium, að skipaskoðunamiaður og annar maður tilnefndur af bæjarstjóm skioðuðu skipið og vélina í þvi. Höfnin. Hilmir kom frá Englan'di í fyrki •nótt, f<^r á veiðar aftur í gær. Geir kom af veiðumi í gær og fór samdægurs áleiðis til Englands. Brotist inn i Kynsjukdómaspital- ann. Fyrir nokkrlum dögum var brot- ist in;n í kyn sj úk d ómaspita 1 an|n við Barónsstíg. Höfðu tveir menn drukknir brotist inn um kjallara glugga og komist þannig inn í húsið. Voru mennimir gripnir, hrimgt á lögregluna og þeir teknir á lögr^glustöðina til yfirheyrslu. Kváðiust þeir hafa veriö í heimf- sókn hjá sjúklingunum um dag- inn, skroppið út og haldið að sér væri leyfiliegt að fara inn eftir lokunartíma. Leikir. fyrir beimili og skóla heitir bók, sem Aðalsteinn Hallsson leik- fimikennari hefir gefið út. í bókr inni er lýst fjölda ágætra ieika og eru margar myndir í bók- inni til skýringar. Enin fremur hefir Aðalsteinn gefið út fjölrit- aða bók, siem er kenslubók í fimj- leikum. ^ Jafnaðarmannafélagið hieldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Til umræðu verður: Skýrsla frá iðnmálanefnd félagsins; frami- færslu.löiggjöfiin, og hefur Jónas Guðmundsson alþingismaður um- ræður um hana. Auk þessa verða ýms félagsmál rædd. Fastlega er skorað á alla féiaga að mæta stundvíslega. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag Isiands heldur fund í kvö<ld kl. 8V2 í Varðarhúsiienu. Einar H. Kvarain flytur eriindi um kirkjulíf, trúar- iíf og sálarrannsóknir. Bali, kvikmyndin í Gamla Bíó, er tekin á Austur-indversku eyjunri Bali og lýsir henni og háttum þjóðfiokksiins, selm þar lifir. — Myndiin er stórfengleg og mjög skemtileg. In.n í hana er fiéttað ástarsöigu innfæddra elskhuga. iibTnim BiirZUUD MIÐVIKUDAGINN 31. okt. 1934. Esja til Kaupmannahafnar. Um -næstu helgi á Esja að fara tij Kaupmaninahaínar. Þeir, siem ætla að senda flutning mieð skip- inu, eru beðnir að tilkynna þaði sem fyrst. Sjómannafélag Hafnarfjarðar varð 10 ára í gær. Af tilefni þess var afmæ lisfagnaður í Góðl- templariahúsiinu í Hafnarfirði með sameiginiegri kaffidry'kkju, ‘ræðu- höldum oig ým'sum skiemtiatrið*- um. Formíaður félagsins, Óskar Jónssion, rakti sö-gu þetss og Sig- urjón Á. Ólafsson flutti félaginu heillaóskir Sjómannafél. Reykja- víjkuir. Skemtunin var vel sótt og stóð fram eftif nóttu. Sundfélagið Ægir. Félagið er beðið að muina leik- fimiæfiingamar á miðvikudags- kvöldum kJ. 9—10 (karlar) -og á fimtudöigum kl. 8—9 (konur). Víkingur byrjar innanhússæfingar sí[nar . í kvöld kl. 9V2' í Iþróttahúsi I. R. Sendisveinar. Á bæjarstjórnarfund i á morg- un verða til fyrri umræðu frumf varp um lokunartíma sölubúða og takmörkun á viinnutfma semdi- sveina. Þórbergur Þórðarson endurtekur í kvöld kJ. 8V2 í Iðnó síð-ari hluta erindis sins um Rússland: „Er þetta það, siem koma skal?“ Aðsókn að erindum hians hefir verið mjög mikil. Maður handleggsbrotnar. í gær kl. um 4 var Jóhann ögm. Oddsson að fylgja syni sfn- um um borð í togarann Hilmi, er ■iá við bryggju. Þegar hann var að fara úr skipinu og steig á bryggjuna skrikaði h-onum fótur og hanin féll við. Stakk hann nið^- ur annari h'endininá, en við það hrökk í sundur úlfnJiður hans. Fór hann þegar til Jæknis, og var bundið um úlfnliðilnn. Jóhanini líður vel; er Aiþýðublaðið átti tal við konu hanis í morgun, var hann að fara upp á spítula tiJ að láta taka mynd af brotinu. F. U. J. Félagar! Muinið eftir fundiinum annað kvöld k!.. 8V2 að Hótel Skjal dbrieið. Kospir verða fulltrú- ar á þing S. U. J. Ól. Þ., Krist- jánsson, kennari í HaSnarfirði, flytur erindi, Sigfús Sigurhjartar- son hefur umnæður um fræðslur starf&emi. Mætum öll og rétt- stundis! Ath.: Munið að tilkynna '0 ma n: eðia fjármálarita a breyt- ingu á heimilisfangii. Skipafréttir: Gullfoss er á leið til útilanda frá Vestmanniaeyjum. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Hull. Dettifoss er á Blönduósi. Brúi- arfoss fgr frá Leith í gær til Vestmanniaeyja. Lagarfoss er í Höfn.' Seifoss er á leið til Vest- miannaeyja. appdrætti Ráskéla Islands. Endurnýjunarfrestur til 9. flokks er í Reykja- vík og Hafnarfirði, framlengdur til 5. nóv. Dregið verður 10. nóvember. 500 vinningar — 103,900 krónur. Hæsti vinuingur 25 þúsnnd brénnr. t D A G Næturlæknir er í nótt D aníel Fjeldsteð.jAðalstræti 9, simi 3272. Næturvörður er í nótt í Lauga- vegs- og Ingólfsapóteki. veðrið: hiti í Reykjavík —4 st Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir íslandi og AusturGrænlandi. Grunn lægð yfir vestanverðu Grænlandi á hreyfin gu austur eftir. Útlit: Breyti- leg átt og hæoviðri. Víðast ausL angola og úrkomulaust. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfriegnir 19,00 Tónieikar. 19,10 Veðurfriegnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Einar Beniediktssön sjötug- ur: a) Erjndi (Knistinn Andrés- sion); b) Kvæðalestur (Kristjáin Albeits's'on; Guðmundur Finn- bogason); c) Einsöngur (Pétur Jónsson). Afmælisblað V. K. F. Framsóknar fæst keypt á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Blað“ ið er skemtilega skrifað og prýtt fjölda mynda. Jeppi á Fjalli verður lieikinn annað kvöld. ísfisksala. Jupiter sieldi 1 Wesiermúnde fyrir 24400 ríkismörk. Maí s-eldi f Hull eigin afla og bátafisk fyrir 17^9 stpd. Háskólafyrirlestur. Þýzki sendifcennarinin, Dr. WilJ, flytur í kvöld fyririestur um Heinrich voin Kleist. Tilkynning. frá ráðuneyti forsætisráöherra: Samskotafé vegna landskjálft- anna 1934: Úr Haukadalshreppi í DalasýsJu kr. 168,00. (FB.) Þessara muna. úr happdrætti hlutaveJtu verk- lýðsfé'laganna hefir verjð vitjað: Málverkið fékk Erfa Tómasdóttir, Brekkustíg 8. Brauð í 30 daga Guðný Guðfinnsdóttir, Vitastíg 8. Olíutunnu Óskar Ólafsson, Tjam- argötu 3. Farmiða til Akuneyrar Sigurður Ólafsson, Lindargötu 43. 25 krl í peningium Hóimfríður Bærimgsdóttix', Njálsgötu 62. i/2 toinn af kolum Sigurður Þorkels- sion, Öldugötu 5. 25 krj í peningr um Einar Jóns'son, Eskifirðj. Brauið í 30 daga Sigurður Einars- son, Urðarstíg 9. Rafmagnsstrau- jám Þórarinn Þorkelsson, ÖJdu- götu 28. Þá er að eins eftir að vitja um rafmagnsiækningatækxð, nr. 3322. Bæjarstjórnarfundur e,r á morigun á venjulegum stað og tíma. Á dagskrá eru 7 máL Það kostar meir að auglýsa ekki, þvi að það er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Glimufélagið ármann hélt féiögum sínum, skemtun í Iðnó í gærkveldi, og var hún mjöig fjölsótt, eins og vænta rnátti ,þar sem félagið er afan- fjölment. Þar voru afhient verð- laun frá nokkrum miótuim í surný ar, svo sem innanfélagsmót, inin- anfélags-siundmóti, kappróðrar- móti Ármiainns og kappróðrarmóti Islands. A-Iið Ármanns, sem sigri- þði í báðum kappróðramótunum, var afhent kappróðrarhorn Is- lands, og hlaut það hornið nú í sjötta sinn í röð. Einnig voriu veitt verðlaun fyrir . tugþrautari- keppnina, sem háð var í fyrsta skifti í sumar; tugþrautána vann Karl Viilmundsson, óg hlaut hann sílfurbikar að launum. Hafliði Miagnúss'on hlaut forkunnar fagr- an bikar, útskorinn, að launum fyrir ffest einstaklingsistig á innl- anfélags-sundmóti. Þetta er í þriðja skiíti, sem hiann vinniur b:k- ar þennan, og nú til fullrar eigni- ar. — Forseti í. S. !., Ben. G. Waage afhenti öM verðiaunin, og skonaði hanh á íþrióttamenn að æfa vel og dyggiJega. — Að Jok- um var hrópað ferfalt húrra fyrir íþróttamönnum Árimanns. Nýja Bié ■ Krakatoa. Störkostlegasta eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot, sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. í dal dauðans .Aðalhlutverkið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Börn fá ekki aðgang. Mánaðarsaumanámskeið byrjar 2. nóv. n. k, Lagfærið gömlu fötin. Saumið jólafötin sjáifar! Talið við Elinborgu Kristjáns, Grettis- götu 44 A. Perlnmærln söguleg skáldsaga frá eyðileggingu Jer- úsalemborgar eftir Rider|Haggard. Fæst i bókabúðum. Tungumálanánxskeið Þérhalls Þorgilssonar, Öldugötu 25, — simi 2842. Hefst að þessu sinni fimtudaginn 1. nóvember. éskast 1 1 I i línuveiðarann E. s. Jarlinn, nettóstærð 93 ton, eins og hann liggur nú á Reykjavíkurhöfn eða viðgerðan i 4 ára skoðun. R.F. Kol & Salt, Hafnarstræti 9. Mjólkurverð í Reykjavík skal fyrst um sinn, frá og með 1. nóv. n. k. og þangað til öðruvísi verður ákveð- ið, vera sem hér segir: Nýmjólk í flöskum 40 aura jíterinn í búðum, en 41 eyrir heimflutt. Önnur nýmjólk 38 aura líterinn í búðum, en 39 aura heimflutt. MJÓLKURVERÐLAGSNEFNDIN. VÍRII VNlN BOUG Odýi Spönskn silkisokkarnir komu í dag 2,70 — 3 jÖ — Í00 4,90 — 6,00.' Kaffistell 6 manna Bollapör Diskar Kökuföt Matskeiðar, riðfríar Desertskeiðar, riðfríar Gaflar, riðfriir Desert-gí flar, riðfríir Borðhnífar, riðfríir Deserthnífar, riðfríir Teskeiðar, riðfríar 10,90 0,38 0,40 1,30 0,55 0,45 0,60 0,45 0,75 0,60 0,20 EDINBORG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.