Alþýðublaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 1
 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið seinni- hluta dagsins í gær. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 31. okt 1934. 313 TÖLUBLAÐ HÆSTARÉTTARDÓMUR í LANDRÁÐAMÁLINU: Hæstiréttur metar mannorð Hltlers á tvö lissndraí krinnr. Þórbergur Þórðarson var dæmdur í 200 króna sekt. Ritstjóri Alþýðublaðsins var sýknaður, • , ggg— HÆSTARÉTTARDÓMUR var, kveðinn upp klukkan 10 í raorgun í landiáðamálinu, sem'Magnús Guðmundsson fyrv. dómsmálaráðherra lét höfða samkvæmt kröfu pýzku stjórn- arinnar, á hendur peim Þór- bergrÞörðarsyni rithöfundi og ritstjóra Alpýðublaðsins. Þórbergur Þórðarson var dæmdur i 200 króna sekt fyrir meiðandi, [ummæli um Adolf Hitler. U;<?dirriéttandómur í þessu rriá'i var kveðÉmn upp 9. apri(l í þror, og voru hinir ákænðu báðir sýkm^ að'ir með þeim forsenduim, að greimarnar í Alþyðiublaðinu heíeu ekki verið árásir á þýzku þjóðl- ima eða þjóðhöfðingja benmar, heldur að eins árás á pólitískan ílokk, Nazistaflokkimn þýzka. Málið , var sótt og yaiið í Hæstarétti á mánudaginm. Var sækjandi Jóm Ásbjörnsison, en verjandi Sfefám Jóh. Stefánsson. Jón Ásbjörmssom fcriafðiist þess, ab Þórbergur pórðarsön yrði dæmdur til refsingar samkvæmt 83. gr, hiegnimgarlagamna og Fimn- bogi R. Valdemarssom, ef rett- uriinn liti svo á, til' sömu n&fs>- ingar. • Hann taldi, að him saknæmu at- riðji gneinamna væru aðallega tvö. í íyrsta lagi taefðu þýzku síjórin* arvöldim verið ásöfcuð um það, að þau hiefðu staðjiö fyrir eiinr ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ný neðanmálssaga. í dag hiefsit hér í blaðimu ný saga, „Höll bættuninar", eftir Ma- bel Wagnalls, góðan enskan höf- und, sem þó mun ekki mikið þefctur hér á landi erxn sem komfð er. Sagan gerist á Frakklandi um miðja 18. öld, en þó að húm sé þetta gömul, eiu þó kendir og1 á- sítríður þess fóiks, sem húm segir frá, mætavel skiljanlegar okkur nútíðarmönnum. HöU hættunin- ar 'ér' vitanlega koimungshö'liin, þar sem valdagjarmir memn og afbrýðÍBSiamar koiniur beitast á hvers komar brögðum, og yélræði og itálsnörur leynast umdir bnosí og blíðum orðum.5 Alþýðublaðið vill ekfci hafa af lesendum sípum spenmilngin|n við að lesa söguna með því ,að rekja hér efni henmar, em þess má þó geta, að ein af söguhetjunum'er hin víðfræga og volduga hjákona Loðvíks 15. madiame de Pompadour. Og þá dóma hiefir sagan fengið, að hún sé svo vei byggð, að hún verði þeim mun imeira spennandi sem lengra líður á hana, og em öirt- lagaþyngstu atburðariniir í síðasta kaflanum, en svo á jafnan að vera í góðri sögu. En lesend- umir geta nú sjáifir séð. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON hverri „viltustu morðs- og pfela- öld", sem saifan geti um. Og i öðiru lagi befði æðlsti maðuí og átrúnaðargoð þýzku þjóðardmnar, Hitler, venið kallaður „sadistinn í kanzlárastólnum þýzka". Taldi Jóin Ásbjörinsson þessi ummæli falla undir 4 lið í 83. grk hegninjgarlaganna, siem hijóðar þaniniig:'; „En mieiði maður útlendar þjóðiir, sem eirtuj í vináttu við koirih ung, með orðum, bendingum eða myndauppdráttum, einkum að lasta og smána þá, sem ríkjum, raða í prentuðum ritum eðla drótta að þeim líanglátum og skammarlegium athöfnum, án þess að tilgreina heimildarmann sinp, fá vwiðffl"-- pað fan^g\elsti eSjaf, pegr w málsbæiw lerp, 20 íjjZ 200 rlpr isdala sektum." | Stefán Jóh. Stiefánssön gerði aftur á móti þá kröfu fyrir höud umbjóðenda sinna, að þeir yrð'u báðir sýkinaðir'. Hanin kvaðsí fallast á þá rök- semd sækjandans, að Þórbergur Þórðartson bæri eimn ábyrgð á þeim ummælum siem nefnd hefðu veriið. En hann fæiiði þau rtök fyrir sýknukröfu s'in;ni, að greinr arnar hefðu, ekki verið skrifaðiar sem ádeila á þýzku þjóðina, held- ur þýzkan stjórtnmálafliokk, Naz- ista. UmmælJn an Hitler taldi Stefán Jóh. Stefá'nsson ekki nefsiverið samkvæmt 83. gr, hegniiíngar;lag'- anna, því að þar siem talað væri um „menn sem ríkjum rtáða" væri átt við konumga, sem þegið hefðu völd síjn að erfðum, en ekki um valdamenn, siem kosnir væru af þjóðinni. Þetta hefði verði sjón- armið löggjafans 1869, þegar hegnimgarlögin voru sett. En við- víkjamdi þeim breytingum, sem- síðan hefðu orðið á stjórparháttr um, sagði hann, að þær gætu í hæzta lagi gefið tilefni til að láta umrædd ákvæði ná til rik- is'fiorseta, og. væri það þó meiTa að segja vafasamt. En auk þiess befði Þórbergur fært heimildir fyrir máli sínu. Eims og áður er sagt, var dómlr ur Hæstaréttiar á þá leið, að*Þóir bergur Þórðarson var dæmdur til ^að greiða 200 kr, sekt og máls1- kostnað alian, en Fimnibogi R. Valdemarsson var syknaður. Hefir Hæstiréttur þamnig mett- ið mannorð Hitlers á 200 kronur! ÖSTJÓRN ÍHALDSINS: Grænir seilar frá Vest- mannaeyiabæteknir lðgtaki Vélar rafveitunnar auglýstar til sölu vegna vangreiðslu á tollí. ÞAÐ er kunnugt, að ihaldið undir forustu Jóhanns Þ. Jósefssonar stjórnar Vest- mannaeyjum og hefir gert um langt skeið, enda er afkoman eftir pví. Er nú svo komið, að saman- sðfnuð skuld Hafnarsjóðs Vest- mannaeyja við ríkissjóð, sem lítil eða engin von er um að fáist nokkurn tima greidd, nem- ur SS7 púsundnm krón -. Skuldir bæjarsjóðs og reikningshald. Reikningsha 1 di Vestniianniaeyja- bæjar virSEst hafa verið nokkuð ábótavant, eftir því sem fram hef- ir komið nýlega í Vestimatninaeyji- um. : Fyrir nokkru andaðist gamall starfsmaður bæjarins, og var bú Balkanríkln inpda bandalag. ANGORA í gærkveldi. (FB.) 1^ ULLTROAR Jugoslaviu, Tyrk- *¦ lands, Rúmiemíu og Grikkh lands eru himgað komnir á ráði- Verkalýðnnm á Spáni er haldlð mHri með' hsirðrl heiitfi. hans gert upp. Átti hann immi í bæjarsióði vangoldin vinmuiaun, og ætlaði sonur hans að Láta imneignina ganga. upp í bæjan- gjöld. I sumar var rafmagnið tekið af mönuum, vegna varg e'ðslu. Með- al anmara kvörtuðu eríingjar þessa gamla mamns yfir þvi, að lokað hefði verið fyrir hjá þeim, og töldu sig eiga inmi hjá bæmum. Þeir komu með griæna seðla og sýndu þá, en þá seglr <bókari bæjariins, á&' imneigin hiins látna sé hvergi bókuð, og er því ö- mögulegt að vita, hve mikið bæri- inn sku/dar. Rafveitumótorinn aug- lýstur til sölu vegna vangreiðslu á tolli. Fyrir nokkru keypti Vestmanna- TEVFIK RUSDI BEY utanríkisráðherra Tyrkja. stefnu til þiess að ræða um stofm- un Balkarirríkjabandalags, og var ráðstefna þessi sett; í dag. Tyrkneski utanríkísráðherrann, Rusdi fíey, setti fundinn og lét þá ósk í Ijós, að1 takast mætti að efma til samvinnu um skipulagní- imgu bandalags milli Balkamríkj- anna, aðallega með þab fyrir aug- um, að þau vinni sama|n I iniáluim, sem eru f]árhags- og viðskifta- legs eðlis. Hennaðarmá] verða ekki rædd á fundinum, og gengið út frá því sem gefhu, að bandalagið taki engim slíjk mál til meðferðar. — (United Pness.) EINKASKEYTÍ TÍL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. O JÖLDl SÍMSKEYTA, sem ¦*¦ komið hafa frá Spáni, sýna mjög gneinilega að náðuneytið stjórnar landinu með harðri hiendi. Það er engimn efi á því, að sem stendur er kyrð um alt lamdf ið, en sú kyrð byggist ekki á weinu öðru en óttanum við berl- menn stjórnarimnar. * Fer hér á eftir útdráttur úr nokkrum skeytum: Lögreglan í Katalóniu verður lögð undir Madríd. Fná Madrid er símiað, að Lerrioux forsætisnáðherra bafi lýst yfir því, að stjómin ætli sér að senda sérstakan fulltrua til Kataioníu til þess að ákveða í samráði við stjórmima þar, hvermig sjálfstjórn Kataloníu skuli háttað í framf- tíðinni. í mótsetningu við það, sem áð- ur var, á fi-amvegis að stjórna lögreglunni í Kataloníu beint friá Madrid. Aguada, fyrverandi borgar- ístjóii. í Baroelona, hefir verið tek- inm fastur þar í borgimmi. 41 barn grafin í einu í Oviedo. í Oviedo í Asturias voru ny^ lega grafin í einu 41 barm, sem dnepin vor,u í götubardögunum Þar. STAMPÉN. Aftökurnar ganga ekki nógu fljott, segja ráð- herrarnir. Nokkrir ráðhernanna hafa tjáð Leraoux, að þeir séu óánægðir og gramir yfir því, hversu hægt gangi með framkvæmd Iffláts- dömianna ,sem kveðmir hafa verið upp yfir byltingarsin'num' í upp- reistartilnaunimni seimustu. (United Pness.) Mannfall hersins og lög- reglunnar. Lerrioux, forsætisráðh)erra á Spáni hefir tilkynt, að í bylting- unni bafi fallið 220 mamts af stjómarliðinu og lögneglunni; 743 hafi særst og 40 tapast. Flnglð til Astralíp Yfiiheyrslaf i franska land- r^ðamálínu. LONDON í gærkveldi. (FO.) 1 dag iauk yfirheyrslu Fnoge, fyrirliðia þess man;ns í fnanska hermáiaráðuneytinu, sem gefið var að sök að hafa látið þýzkum 'njósnurum í té mikilsvarðandi skjö.l. eyjabær rafveitumótor. Bankarnir láinuðu um 60 þúsumd krónur til gneiðslu á mótormum, og var hanm tekimn til afnota fyrir rúmum mánuði. Bæjarfógeti Kr. Linnet auglýsti þemnan mótor til sölu vegmaþess,. að bærinm gat ekki staðið skil á tolli af hqnum, sem var um 400 krómur. Átti salan að fara fram 13. þ. m. Á síðustu stundu tókst bænum þó að kríja út fé til að bjarga mótornum frá sölu. Vangreiðsla á verkakaupi. ÞaÖ hefir gengið í sífeldum brös'um fyrir þá verkamenn, sem hafa unmið hjá bæmum, að fá kaup sitt gneitt, og svo langt haíði bærinn gengið I því að svíkjast um að gneiða tilskilið kaup, að fyrir fáum dögum hót- uðu vierkamemn að gera verkh fall, niema þeir fengju kaup siitt greitt að öðrum kosti. Grænir seðlar teknir lögtaki. Undanfarið hefir bæjarfógetinn, Kr. Linnet, verið að gera lögtak fyrir ógoldnum þinggiöldum. En svo að segja hið eima, sem hann jheifir náð I bjá verkamömnium', eru griæmir ávísanaseðlar upp ávöruc úttekt hjá ýmsum verzlunum, að- allega Tanganum, verzlun Jó- hansns Þ. Jósefssonar, sem bærimin hefir gefið út sem gneiðslu fyrir vimmu. LONDON í gærkveldi. (FO.) piTZMAURICE hefir nú orðiö ¦*¦ að hætta algerilega við flug sitt til Ástraliu, en hann ætlaði að neyna að hnekkja meti þeirra Scott og Black. V-ð athugun komu í Ijós alvarlegir gallar á flugvél- inmi. LONDON í gærkveldi. (FO.) Sjöttu fiugmenninnir, sem, komu til Melbourne, voru þeir Stodi- dard-fnændur. Komu þeir þang- að snem'mja, í morgun. C J. Mel- nose verður himn 7. í röðilnni, svo fnemi að ekkert óvænt komi fyr- ir. Hamn er nú á leiðimnl á millfi Charleville og Mielbounne. Wright og Polando hafa orðið að hætta feð þátttöku í flugimu. Mumu þeir taka flugvél sína I sundur og senda hana sjóleiðis frá Calcutta, svo fljótt sem við verðu* komf- ist. SCOTT, éem vamn fiuffid. Epi af stœrsfyi fluffvélanwn, sSem pátt tóku, l fluffim. Ve ður Mttiler síkisbiskup rekiiin frá? LONDON í gærkveldi. (FO.) Biskuparáðið var- kvatt á fund Hitlers í dag. Álitið er, að það hafi verjð nætt um að setja einhvern annan í embætti rikisbiskups, en víkja dr, Miiller frá. Strandmennirnir á enska togaranum MacLey eru komnir til Norðf jarðar,. að undanteknum skipstjóra, sem er á Eldleysu í -Mjóafirði, 'þnekaður eftir volkið. Striandmemninnjr eru yfirleitt hraustir.' Skipið er álitið gjöneyðilagt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.