Alþýðublaðið - 31.10.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1934, Síða 1
32 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið seinni- hluta dagsins í gær. XV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 31. okt. 1934. 313 TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN HÆSTARÉTTARDÓMUR í LANDRÁÐAMÁLINU: Hæstiréttur metur mannorð Hitlers ð tíö hnndruð krönur. Þórbergur Þórðarson var dæmdur í 200 króna sekt. Ritstjóri Alþýðublaðsins var sýknaður. HÆSTARÉTTARDÓMUR var, kveðinn upp klukkan 10 í morgun í landráðamálinu, sem'Magnús Guðmundsson fyrv. dómsmálaráðherra lét höfða samkvæmt kröfu pýzku stjórn- arinnar, á hendur peim Þór- bergrÞórðarsyni rithöfundi og ritstjóru Alpýðublaðsins. Þórbergur Þórðarson var dæmdur i 200 króna sekt fyrir meiðandi, [umrnæli um Adolf ílitler. ,T;'’dirriéttardómur í pe,ssu máH var kveð'inn upp 9. apns,! í œr, og voru h,inir ákærðu bá’ðir sýkin- a’ð'ir með þ:eim fonsendutm, að pri&i’narnar í Alþýðiublaðiinu hefðju ekki verið árásir á pýzku pjóði- iinia ieða pjó’ðhöfðingja bennar, heldur aö eims árás á pólitísikan flokk, NazLstaflokkinn pýzka. Málið var sótt og varið í Hæstarétti á mánudaginn. Var sækjandi Jón Ásbjörnsison', en verjandi Stefán Jóh. Stefánsson. Jón Ásbjörnsson kxjafðist þess, að Þórbergur pórðarson yrði dæmdiur til refsingar samkvæmt 83. gr. hiegniingarl aganna og Fiinn- bogi R. Valdemarsson, ef rétt- urinn liti svo á, tál sömu refsi- iinigar. • Hann taldi, að hin saknæmu at- riðji gneinanna væru aðalliega tvö. I 'y/sta lagi hefðu þýzku stjório- arvöldin verið ásökuð um það, að þau hefðu stað|ið fyrir eiu- ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON hverri „viltustu morðs- og píisla- öld“, sem sagan gieti um. Og í öðru lagi hefði æðsti maður og át rúnaðatgo’ð þýzku þjóðarinnar, Hltler, venið kallaður „sadistinn í kanzlarastólnum þýz.ka“. Taldi Jón Ásbjörnssion þessi lunmæii falla undiir 4. Uð í '83. gr. hegningarlaganna, aem hljóðar þannig: „En meiði maður útlendar þjóðir, siem leriai í vináttu við koni- ung, með orðum, bendingum eða myndauppdráttum, einkum aö lasta og smána þá, siem rílrjum, ráða í prentuðum ritum eðá drótta að þeim ranglátum og skammarlegum athöfnum, án þiess að tilgreina heimildarmann sinp, pá var^ai’, fiad fa>ig,Qlsi e^a, pegf or múúsbœhir \eiyi, 20 til 200 rfk- isdala sektum." Stefán Jóh. Stefánssön gerði aftur á móti þá kröfu fyrir hömd umbjóðenda sinna, að þieir yrðu báðir sýknaðir. Hann kvaðs/ fallast á þá rök- semd sækjandans, að Þórbergur Þórðarson bæri einn ábyrgð á þieim ummælum siem nefnd befðu verið. En hann íærði þau rök fyrir sýkmukröfu sinni, að greinr arnar hiefðu ekki verið skrifaðar siem ádeila á þýzku þjóðina, held- ur þýzkan stjórnmálaflokk, Naz- ista. UmmæTn um Hitler taldi Stefán Jóh. Stefánsson ekki refsiwerð samkvæmt 83. gr. hegningarjag- anna, því að þar siem talað væri um „menn sem ríkjum riá’ða“ væri átt við kionuinga, sem þegið hefðu völd sfn að erfðum, en ekki um valdamenn, siem kosnir væru af þjóðinni. Þetta hefði verði sjón- armið löggjafans 1869, þegar begninigarlögin voru siett. En við- víkjandi þeim breytingum, sean síðan hefðu orðið á stjórinarhátt- um, sagði hann, að þær gætu í hæzta lagi gefið tilefni til á’ð láta umrædd ákvæði ná til riík- isforseta, og. væri það þó mieira að segja vafasamt. En aluk þiesis hefði Þórbergur fært heimildir fyrir máli sínu. Eins og áður er sagt, var dómf- ur Hæstaréttar á þá leið, að Þón- bergur Þórðarson var dæmdur til gð greiða 200 kr. siekt og máls- kostnað allan, en Fininbogi R. Valdemarsson var sýknaður. Hefir Hæstiréttur þannig met- ið mannorð Hitlens á 200 krónur! ÓSTJÓRN ÍHALDSINS: Grænir seðlar frá Vest- mannaeyjabæteknír lSotaki Vélar rafveitumiar auglýstar til sölu vegna vangreiðslu á tolli, ALÞYÐUBLAÐIÐ Ný neðanmálssaga. I dag hefst hér í blaðinu ný sago, „Höll hættunnar“, eftir Ma- bel Wagnalls, góðan enskan höf- und, sem þó mun ekki mikjð þektur hér á landi enn siem komið ér. Sagan gierisf á Frakklandi um miðja 18. öld, en þó að hún sé þetta gömiul, eru þó kendir og á- sitríður þess fólks, sem hún segir frá, mætavel skiljanlegar okkur nútíðarmönnium. Höll hættunn- ar er vitaniega konungshöHin:, þar sem valdagjarinir mienn og afbrýðÍBsamar komur beitast á hvers konar brögðum, og vélræði og tálsnörur leyn.ast undir brosi og blí&um orðum. Aiþýðublaðið vill ekki hafa af lesendum sijnum spenningin|n við að liesa sögur.a mieð því að rekja hér efni beinnar, en þess má þó geta, að ein af söguhietjunum'er hin víðfræga og volduga hjákona Loðvíks 15. madamie de Pompadour. Og þá dóma hefir sagan fengið, að hún sé svo vel byggð, að hún ver’ði þieim mun nneira spennandi sem lengra Hður á hana,' og eru ön- lagaþyngstu atburðirnir í síðasta kaflanum, en svo á jafnan að vera í góðri sögu. En lesend- urnir geta nú sjálfir séð. AÐ er kusmugt, að ihaldið undir forustu Jóhanns Þ. Jósefssonar stjórnar Vest- mannaeyjum og hefir gert um langt skeið, enda er afkoman eftir pvi. Er nu svo komið, að saman- söfnuð skuld Hafnarsjóðs Vest- mannaeyja við rikissjóð, sem lítil eða engin von er um að fáist nokkurn tíma greidd, nem- ur SB7 púsundum krón -. Skuldir bæjarsjóðs og reikningshald. Reikningsha I di Viestmannaeyja- bæjar virðliist bafa verið nokkuð ábótavant, eftir því sem frarn hef- ir komið nýlega í Viestimianinaeyji- um. Fyrir nokkru andaðist gamall starfsmaður bæjarins, og var bú | hans gert upp. Átti hann inini í bæjarsjóði vangoldim vinniu.liaun, og ætlaði sonur hans að láta inneignina gainga upp í bæjar- gjöld. I sumar var rafmagnið tekið af mönúum, vegna vang e'.ðislu. Með- al aninara kvörtuðu erfimgjar þiessa gamla man;ns yfir því, að lokað hef&i verið fyrjr hjá þeim, og töldu sig eiga inini hjá bænum. Þeir komu mieð griæna seðla og sýndu þá, en þá segir (þókari bæjariins, að irmsign háms látna sé hvergi bókuð, og er því ó- möguliegt að' vita, hve mikið bæn- inn sku/dar. Rafveitumótorinn aug- lýstur til sölu vegna vangreiðslu á tolli. Fyrir nokkru keypti Vestmanna- Balkanríkin npda bandalag. ANGORA í gærkveldi. (FB.) jPULLTROAR Jugoslaviu, Tyrk- *■ lands, Rúmeníu og Grikkr lands eru hingað kornnir á ráðr TEVFIK RUSDI BEY utanríkisráðherra Tyrkja. stefnu til þess að ræða um stof.nj- un Balkan.ríkjabandalags, og var ráðstefna þiessi aett; í dag. Tyrknéski utanriíkísráðberrann, Rusdi Biey, setti fundinn og lét þá ósk í ljós, að takast mætti að efna til samvinnu um skipulagn)- iingu bandalags milli Balkanríkj- anna, aðallega með það fyrir aug- um, að þau vinni sama|n í máium, sem eru fjárhags- og viðskifta- legs eðilis. Hernaðiarmál vier'ða ekki rædd á fundinum, og geingið út frá því sem gefnu, að bandalagið taki engin slík mál til meðferðar. — (United Press.) Yfúheyrslnr i fransha land- r^ðamálínu. LONDON í gærkveldi. (FtJ.) I dag lauk yfirheyrslu Froge, fyrirliða þ'ess man;ns í franska bermálaráðuneytinu, sem gefið var að sök að hafa látið þýzkum njósnurúm í té mikilsvarðandi skjöl. eyjabær rafveitumótor. Bankarnir lánuðu um 60 þúsuind krónur til grei&slu á mótornum, og var hanin tekinn til afnotia fyrir rúmum mánuði. Bæjarfógeti Kr. Liumet auglýsti þenman mótpr til sölu vegnaþess,' að bærinn gat ekki staðið skil á tolli af homum, sem var um 400 króniur. Átti salan að fara fram 13. þ, m. Á síðustu stundu tókst bænum þó að krí.a út fé til að bjaiga mótornium frá sölu. V angreiðsla á verkakaupi. Það befir gengið í sífeldíum brösum fyrir þá verkamenn, sem haía unnið hjá bænum, að fá kaiup sitt greitt, og ,svo langt hafði bærinn gengið í því að svíkjast um að greiða tilskilið kaup, að fyrir fáum dögum hót- uðu verkamienn að gera verkj- fall, niemia þeir femgju kaup sitt greitt að öðrium kosti. Grænir seðlar teknir lögtaki. Undanfarið hefir bæjarfógetinn, Kr. Linnet, verið að gera lögtak fyrir ógoldnum þinggjöldum. En svo að segja hið eina, sem hann (hefir náð í hjá verkamömmum, eru grænir ávísanaseðlar upp ávöru- úttekt hjá ýmsum verzlunum, að- allega Tanganum, verzlun Jó- hanms Þ. Jósefssonar, sem bærirjn hiefir gefið út sem greiðsíu fyrir vinniu. Verkalýðna I 1 á Spáni es* hald!3 mlHrl með harðri hendi. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. JÖLDI SIMSKEYTA, sem komið hafa frá Spámi, sýna mjög greiniliega að ráðuneytið stjórnar landirau með harðri hendi. Það er enginn efi á því, að sem stendur er kyrð um alt land,- ið, >en sú kyrð byggist ekki á neinu öðru en óttanum við heri- nnenn stjórnarininar. - Fer hér á eftir útdráttur úr nokkrum skeytum: Lögreglan í Katalóniu verður lögð undir Madríd. Frá Madrid er símað, að Lerroux forsætisráðherra hafi lýst yfir því, að stjórnin ætli sér að senda sérstakan fuUtrúa til Kataioníu til þess að ákveða í samráði við stjóroina þar, hveroig sjálfstjórn Katal'oníu skuli háttað í framf- tíðinni. í mótsetningu við það, sem áð- ur var, á framvegis að stjórna lögregliunni í Kataloníu beint frá Madrid. Aguada, fyrvera-ndi borgar- Stjóri í Baroelona, hefir verið tek- inin fastur þar í borginnd. 41 barn grafin í einu í Oviedo. í Oviedo í Asturias voru ný- lega grafin í einu 41 bam, sem drepin voiiu í götubardögunum þar. STAMPEN. Aftökurnar ganga ekki nógu fljótt, segja ráð- herrarnir. Nokkrir ráðberranna hafa tjáð Lernoux, að þeir séu óánægðir og gramir yfir því, hversu hægt gangi með framkvæmd lífláts- dómianna ,sem kveðnir hafa verið upp yfir byltingarsininum í upp- reistartilraumnni seinustu. (United Press.) Mannfall hersins og lög- reglunnar. Lerr(oux, forsætisráÖherra á Spáni hefiir tilkynt, að í bylting- unni hafi fallið 220 mann,s af stjómarliðinu og lögreglunni; 743 hafi særst og 46 tapast. Flngið tll Astralín LONDON í gærkveldi. (FO.) ITZMAURICE hefir nú orðið ^ að hætta algerliega við flug sitt til Ásti'alíu, en hann. ætlaðd að rey-na að hnekkja meti þeirra Srott og Black. V.ð athugun komu í Ijós alvarlegir gallar á flugvél- inni. LONDON í gærkveldi. (FO.) Sjöttu flugmennirnir, sem komu til Melbourne, voru þeir Stodi- dard-frændur. Komu þeir þang- að snemmja, í morgun. C. J. Mel- nose verður hinn 7. í röðjnni, svo fremi að ekkert óvænt komi fyr- ir. Hann er nú á leiðinjni á miillfi Charleville og Melbourne. Wright og Polando hafa orðið að hætta (við þátttöku í fluginu. Munu þ'eir takia flugvél sína í sundur og senda hana sjólieiðis frá Calcutta, svo fljótt sem við verður komf- ist. SCOTT, áem vatrn flugio. Ei\n of stœrstu fkigvélmmm, s/im fiáit tóku, í flugtnu. Ve ðiir Mttller iíkisbiskup rekinn frá? LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Biskuparáðið var .kvatt á fund Hitlers í dag. Álitið er, að það hafi verjð rætt •um að setja einhvern annan í embætti ríkisbiskups, en víkja dr. 1 Múller frá. Strandmennirnir á enska togaranum MacLey eru komnir til Norðfjarðar, að undanteknum skipstjóra, siem er á Eldleysu í Mjóaf'irði, þriekaður eftir volkið. Strandmennirijr eru yfiiieitt hraustir. Skipið er álitið gjöreyðilagt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.