Morgunblaðið - 27.10.2000, Side 1
3LAÐ ALLRA lANCSMANNA
Báðir leikir
Hauka og Bodö
í Hafnarfirði?
NOKKRAR líkur eru á því að báðir leikir
Hauka og Bodö frá Noregi í EHF-bikaraum í
handknattíeik karla fari fram hér á laudi. Por-
ráðamenn Bodö buðu Haukunum fyrst að ieika
báða leikina í Noregi en Hafhfirðingar höfnuðu
þyí. Þá stungu þeir upp á að báðir leikimir yrðu
á íslandi og viðræður um það standa yfir. Að
sögn Haukanna kemur ekki til greina að spila
báða leikina í Noregi. Annaðhvort verða báðir í
Hafnarfírði eða það verður leikið heima og
heiman. Áætíað var að leikið yrði í Noregi 11.
eða 12. nóvember og í Hafharfirði viku síðar en
ekki er Ijóst hvor helgin verður fyrir vaiinu ef
báðir leikirnir verða hér á landi. Haukaraír
stefndu á að vera með hópferð á leikinn í Bodö
og hafa fengið mjög góðar undirtektir.
......
Jón stefnir á
HM innan-
og utanhúss
JÓN Arnar Magnússon tugþrautarmaður hefur sett stefnuna á
heimsmeistaramótin, innanhúss og utanhúss, á næsta ári. Jafn-
framt hefur hann ákveðið að breyta um þjálf unaraðferðir og mun
njóta leiðsagnar úr ýmsum áttum en Gísli Sigurðsson hefur séð um
þjálfun Jóns undanfarin sex ár.
Eftir vonbrigðin á Óiympíuleik-
unum í Sydney í haust þar
sem Jón þurfti að hætta keppni er
staða hans breytt.
EWr Hann nýtur ekki
Víðj lengur styrkja frá
Sigurðsson Afreksmannasjóði
ÍSÍ og fyrirtækjum,
að því undanskildu að hann fær
styrk frá Landssímanum til ára-
móta.
„Ég vinn átta tíma á dag í World
Class og það er í raun þægileg til-
breyting eftir að hafa ekki gert
annað en að æfa og keppa í fimm
ár. Það er skemmtiiegra að hafa
eitthvað annað að hugsa um inn á
milli. Síðan mun ég æfa öðruvísi en
áður, ekki undir stjórn eins þjálfara
eins og undanfarin sex ár, heldur
fæ ég hjálp frá ýmsum þjálfurum
hér á landi og leita til þeirra sem
hafa sérþekkingu í mismunandi
greinum. Það verður forvitnilegt að
prófa þessa aðferð og sjá hvernig
hún reynist,“ sagði Jón við Morg-
unblaðið í gær.
Er samstarfí ykkar Gísla Sig-
urðssonar þar með algjörlega lokið?
„Ég er fluttur I Kópavoginn en
hann er með sína fjölskyldu á Sauð-
árkróki, þannig að að því leyti er
því lokið. En það er allt í góðu á
milli okkar og ég slæ ekki hendinni
á móti leiðsögn frá Gísla frekar en
öðrum. Það eru engin vandamál á
ferðinni í því sambandi.“
Keppir þú áfram fyrir Tindastól
eða ætlar þú að ganga til liðs við fé-
lag á höfuðborgarsvæðinu?
„Ég er áfram í Tindastóli og sé
enga ástæðu til að breyta til. Þar
hefur mér liðið vel og félagið hefur
stutt vel við bakið á mér,“ sagði Jón
Arnar.
Hann stefnir á þátttöku í heims-
meistaramótinu innanhúss i Portú-
gal í mars. „Ég þarf að bvrja á að
ná lágmarkinu og keppi aUavega á
mótinu hjá Erki Nool í Tallinn í
febrúar. Síðan tekur utanhússver-
tíðin við og ég ætla mér á heims-
meistaramótið utanhúss næsta
sumar. Ef það gengur allt saman
upp læt ég ekki staðar numið þar
og held áfram í að minnsta kosti
eitt ár í viðbót. Ég á nóg inni,“
sagði Jón Arnar Magnússon.
Morgunblaðið/Kristinn
Níu þjálfarar fá styrk f rá ÍSÍ
ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband ísiand styrkti níu þjálfara, til að
sækja námskeið, eða kynna sér þjálfun, erlendis. Þetta er í ann-
að sinn sem ÍSÍ afhendir slíka styrki á þessu ári. llmsóknum um
þessa styrki hefur fjöigað ár frá ári og að þessu sinni sóttu 32 að-
ilar um styrk, 21 karlmaður og 11 konur.
Við úthlutun hefur verið leitast
við að styrkja sem flestar
íþróttagreinar og óháð því hvort
viðkomandi umsækjandi er að
þjálfa börn og unglinga eða afreks-
fólk.
Eftirtaldir aðilar hlutu 50.000 kr.
styrk að þessu sinni.
Einar G. Einarsson: Hefur þjálf-
að yngri flokka í körfuknattleik frá
1987. Hefur þjálfað meistaraflokka
hjá Haukum og Grindavík. Hlýtur
styrk tdl að kynna sér æfingar og
undirbúning atvinnumannaliðs fyr-
ir keppni, í Bandaríkjunum.
Guðmundur Jakobsson: Hefur
starfað við skiðaþjálfun sL 20 ár.
Yfirþjálfari skíðadeildar KR sl. 3
ár. Hiýtur styrk til að geta fylgst
með æfingum sænska skíðalands-
liðsins.
Hildigunnur Hilmarsdóttir: Hef-
ur starfað við yngri ilokka þjálfun í
handknattleik frá 1986. Hlýtur
styrk til að sækja þjálfaranámskeið
í handknattleik.
Johannes K. Jia: Hefur starfað
sem landsliðsþjálfari hjá BLÍ síðan
1993. Þjálfari hjá blakdeild Víkings
frá 1985-1987 og blakdeild Þróttar
frá 1988-1992. Hlýtur styrk til að
sækja námskeið á vegum FIVB.
Jónína Ómarsdóttir: Hefur starf-
að sem frjálsíþróttaþjálfari hjá
Umf. Fjölni frá 1996. Hlýtur styrk
til að sækja námskeið í Noregi í
byrjun nóvember.
Olafur Hreinsson: Hefur starfað
sem þjálfari hjá Karatefélagi
Reylqavíkur sl. 10 ár. Hlýtur styrk
til að sækja námskeið í Danmörku
24.-26. nóv. nk.
Ómar Jóhannsson: Hefur starfað
við knattspyrnuþjálfun frá því 1980.
Hlýtur styrk til að kynna sér þjálf-
un hjá Arsenal.
25.000 kr. styrk hlutu;
Ragnheiður Runólfsdóttir: Hef-
ur starfað sem sundþjálfari frá 1992
m.a. hjá Sundfélagi Akraness, í
Mosfellsbæ, á Akureyri og í Kefla-
vík. Hlýtur styrk til að sækja
sundnámskeið í Danmörku.
Ingibjörg Magnúsdóttir: Hefur
starfað við ungbarnasundkennslu á
Akureyri frá 1996 ásamt sund-
kennslu yngstu bama og við sund-
leikfimi. Hlýtur styrk vegna sund-
námskeiðs sem hún sótti til
Svíþjóðar í september.
Keflvík-
ingar
ósigraðir
Adonis Þomones á ieið að
körfu Keflvíkinga og þeir Hjört-
ur Harðarson og Calvín Davis
reyna að stóða hann. Shawn
Myers fylgir á eftir. KeflvOöng-
ar héldu sígurgöngu sinni
áfram og hafa ekki tapað leik í
deildinní. Úrslit annarra leikja
urðu þau að Haukar Iðgðu KFÍ
sem er nú eitt á botninum með
ekkert stíg, KR hafði betur í
Borgarnesi, vann með einu
stigi, Njarðvíkingar lögðu Þór
nyrðra, Hamar vann Grindavík
og ÍR hafði betur í nágranna-
siagnum við Val/Fjölni.
SÍÐASTI LEIKUR RÚNARS KRISTINSSONAR MEÐ LILLESTRÖM / B4