Alþýðublaðið - 06.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 6. NÓV. 1934. ALÞtÐUBLAÐIÐ I Katrín mikla, Nýja Bíó sýnir þessa daga heimsfræga mynd, þar sem Elíisar bet Begmer leikur aðalhlutverkiö, Katiínu. miklu. Leikfeonu þessarp. var visað burtu úr Þýzkalandi nazista, og þáði hún ekki boð,ið, um að kotna þangað aftur, þegar henni var boðið að koma. Þykir kona þessi bera af flestum ieik- komum nútímans. Myndir þær, sem fara sigurí- för um veröldina, ern oft nokkuð misjafnar að gæð,um, eftir því hvort þær eru gerðar til þess að þóknast mönnum eða listinini sjáifri. Því ekki er að ndta, að þær, sem leggja áherzluna á það, sem gengu[r í auigun og iætur vol í eyrum, verða oftast vinsælli en hinar, þar sem gerðar eru meiri: kröfur t'.l skiJiniugs áhorfendar.ma. Því vlta menn aldnei, þegar ný mynd kemur ,sem talin er beimlsi- fræg, úr hverjum flokki hún er. Fyrstu áhrifin af þessanl nýju mynd vöktu nokkur vonbrigði. Heildarblær leiksins er langt frá þvi að vera eins góður og á sumum beztu myndúnum, sem hér hara verið sýndar. Myndirnar frá Ifiinu við rúsisuesku kieisarahirð'- ina voru eims og. skrautsýningar. Málrómur Barrymore var ekki Þðlllegur fýnd í stað. Það gleymi- ist ekki að við erum á bíó og horfum á sjóníeik. En svo kemiur Ift'l stúlka inn á leiksvið ð, og hún eón er lifandi mannsbarin.. Við hana takast tengsiin svo að alt umhverfið gleymist. Þarna blasir vilð opin mannssál, fágæt og furðuieg. Alt anmað verður aukai- ariði heldur en þetta, að fá að kynnast henni. Alveg eins og út- sýn af fjaUstindi getur orðið ó- glieymanleg alla æfina, eins er það viðburðuir í líönu að sjá inn í þessa vitund. Jafn erfitt að lýsa leiftrandi endurspeglun heninar eins og að ætla sér að lýsa dár semdum náttúrunmar nueð nokkr- um fátæklegum orðum. Einu orð- in, sem virðast eiga við hana, eru þau sömu og Pílatus sagði urn Krist: „Sjáið manminn." Þessi Katrín litla, sem seiirtna verður kölluð Katrín mikla, hefiir elskulega mýlri og einlægni æstó- unnar, em hún heíir upplag mikl- illar kouu. Hún fylgir ðskeilkulu eðli síinu og kemst óhult leiðar sJinnar um hættulegar brautir. fiimfeenmi listarininar er það, að opna sameiginlegt svið, þar s,em allur greinarmunur hverfur manna á milili, þjóðerni, kynfeiði, jafnvel - æska og elli. Ekkert getur verið ólíkara í sjón heldur en þessi Katrín keisaradrotning og Salka Valka, frekar ófri’ð ísJenzk fiski- stú/ka. En þó dga þær báðar t:gn og óskeikulJeik ’ æskunnar, siem sigrar alía örðugleika. Eitt- hvað .eiga þær sameiginlegt, sism við skiljum og heygjum oklrur fyrir, tvei;r óspiltir kvistir á sömUí mannfél agsrótinni. Vonandi kunna mcinn svo að xrae'ta þes.s,a mynd hér, að ekki þur-fi að hætta sýningum á heuni eftir fáei-n kvö-ld, eins og á sumv- um beztu myndunum. L. V. Bankamáiasé f œðingar Balk- antfkjanna haidi fund í ADenu AÞENUBORG í morgun. (F3.) Bankamálasérfræðiingar Baik: n- ríkjamna koma'saman á fund hér f jamúarmánuði tii þess ,að ræðá um banka- og viðskifta-mái þéirria ríikja, sem þátt taka í stofnun Balikanríikjasambandsins. Maximios ut anríki snrá 1 aráðherra Grikklands veröur forsetí ráð- stefnunnar. (United Pi|ess.) Fíll fluttur í flnovél, BERLÍN í morguin. (FÚ.) Tuttugu ára gamall ffll úr dýra- garðinum í Nlew York var í gær fluttur þaðan í öugvél til St. Louis. Mun það vera í fyrsta skifti sem fíll tekur sér far í fJugvél. TeiknistoVa undirritaðs er flutt á Laufásveg 24. Gunnlaugur Halldórsson, Sími: 2519. HÖLL HÆTTUNNAR „Vitanlega, — til þess að tala fyrir hann. Hertu upp huganini, Lemoyne. Þú ætlar þó ekfci að neita mér um þetta?“ „Ég neita yður aldrei um það, sem þér óskið að ég geri, en éig gef yður ráð eftir því, sem ég veit bezt, og nú sárbið ég yður í hjartans alvöru að leggja ekkil út í aðma eins tvísýnu. Gerið þér það ekki, í guðpnma bænum.“ Romain svaraði af jafnmáikillii alvöru og tók í hendina á Le|- iraoyne: „Og ég fyrir mitt leyti sárbið þig, kæri Lemoyne, að faJlast á ráðagerð míraa eins og góður vinur.“ Alt frá barnæsku lrafði Romain getað fengið Lemoyrae til að samþykfcja hvað sem var, ©iirakum ef hann fór bónarveg að hoinf- um. Og nú stóð hann fyrir frtamara ha-nn með tindrandá augum og har höfuðið eins og strákur, sem þykist vera fær í fiestan sjó, en fallegi munniurinin hanis var hvorttveggja í senn, brosandi og biðjandi. ósjálfrátt varð Lemoyne hugsað til bernskuára hús- bóndans, og honum vöknaði um augu. Hoinum flaug í hug, að éhiugasömum æskumannii gæti farnast vel á þeirri leið, s-em hik- andi hengiJmæniu þýddi ekkent að leggja út á. Og eins og vanit var lét hann Romain ráða. „Þér skuluð hafa það eiras og yður þóknast. Ég verð með.“ „Hæ, þetta er sá Leiraoyne, siem óg karanast við-,“ sagði Romain og gieðiroða sJó á andlitið. Ráðsmaðurinm brosti. „Yður finst að ráðl-eggíng sé góð, en sarns- þykki samt betr.a,“ sagði hann. „Við verðum að snúa okkur að þessu eins fijótt og vel og unt er. Sá, sem ætlar að stökkva yfir gjá, má ekki hika á miðrf leið'. Eru hestarnir tii?“ Romain gekk út að glugganum. „Já.“ „Þá verðum við aði hraða okkur. Við þurfum að ríða greitt til þesis áð- -ná nógu sraemma til Vriðon|rae.“ 4. hafll. fíœttulegt gerfi. í Vrieonrae var ekki raema fátt eitt af vininufólki-, þegar greifinn Kaiipið Aljiýðublaðið. Áfengisleit var nýlega gerð hjá Jónasi Bergnmnn kaupmanini í Sfcerja- firði, en ekkeit fanst að því sim?,!.' Lifnr oo h]5rtn. ILEIN, BaldorsgðtD 14. Sími 3073. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. SHAAUGLYMNGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VIÐSKIFTI ÍIAGSINS^rr.: Kaupi notaða ritvél. Benjamín Hvað nú ungi maður? Pússer ðg Pinneberg. Þessi heimsfræga saga Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokk- ur önnur á undanförnum árum. Bókhlöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin i bókaverzlunum í Reykja- vik og í afgreiðslu Alþýðublaðsins_ Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upplagið endist, í afgreiðslu þess fyrir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá útsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupend- ur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bókarlnnar er litið, kaupið sem fyrst. Sigvaldason, Baldursgötu 16, mið- ha?ð. Til sölu vandað stofuborð úr eik með sérstöku tækifærisverði. * Sími 9136. Egta gott lundafiður í yfir- sængur og kodda. Lítið óselt. Laugaveg 58. Sími 3464. Alt af fást soðin lambasvið í verzlun Kristínar J. Hagbarð. HjáknunardeiIdin í verzl. „Pa- rfls“ hefir ávalt á boðstóJum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Systrafé'agið ,Alfa‘, Heldur hinn árlega bazar sinn, fimtudaginn 8. nóvember í Varð- arhúsinu kl. 4 e. h. Aðgangur ókeypis Allir velkomnir. Stjórnin. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. Jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Beztu rakblöðin, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersfmi 2628. Pósthólf 373. dvaldi þar ekki. Stóru steinhUðin höfðu ekiki verið oprauð vikum saman, þegar þeir Romain og Lemoyne hleyptu á harða spnettí upp að þeim. Stígvéliin þieirna voru öil útötuð af slettuim og hestl- arnir voru komnjr að niðluitfalilái af mæðli og froðan lak af vituim, þeirra. : Þeir börðíu óvægiliega að dyrum, og varð dyraverðinum og koinul hans ærið byit við, en þiau sáttu þá að tafli. Þau stukku á fæjtui! og jitu út um ,-iitia gluggann á dyravarðarkliefalniuim. „Guð a'máttugur — þiað ©r herra greifiinn!“ Dyravörðurinn hljóp út, en koraa hans fJýtfi sér að finna hreina svuntu, sem hún Jét utan yfir þá, sem hún var með; svo hljóp hún út að hliðilniu tjl áð bjóða húsbóndanin- velkominn:, en -var þó stöðugt að laga svuntuböiradin. á bakinu á sér. Hurðimar !o pnuðUst hægt og rólega. Dyravörðurinn, lítill maðý ur og tungumjúkur, hraeigði siíg niður að jörð fyrir komumönimum. „Ég átti öJdungis ©kki von á þeim mákla heiðri, áð þér kæmuð! hingað núna, her-ra gneSlfi Hér er alt í röð og regiu, að ég vona, alt, raema páfuglarnif. Æi, yðar náð, ég hief'i slæmar íréttir að segja af þieim. Þair eru dauðilr, aliir sa'miain. Ég reyndii til að halda í þeim iífinu; ég penslaði' á þeim hálsinn mieð. feiti og ég gaf þeim inn ieiinihe:rjalsyklúc, siem Jivað vera svo góður, en hann dugði lekkij í þiet'ta skiftið.. Fuglamir eru Romain greip frarn í fyrir þiessum málJiðuga manrai. „Hvar er Pétu:r?“ „Pétur?“ Æ, hann ieir hér einhviers stíaðar. Ég var að segja; það, að fuglarnir —“ „Segðu mér undirieiins hvar Pétur er?“ „Ég — óg veit það ekki. — 1 hesthúsinu, líkJiega." „Flýttu þér, Lemoyrae, -og raáðu í hann. Fljótt nú!“ Lem'oyrae íór, en Romairai reið upp að* höltí:n|ni, og gekk dyraf vöfðurinn á eftiir honum. „Við höfum haldið ölJuim fjöðruiunn saman,“ sagði, hann og tólí þar upp frásögn sína um andlát páfug!ar..na, því að það efni var boraum rífeast í huga. Bra koraá han,s varð eftir úti við hliðið, og var nú að ©nda við að koma böndum, svuntnanna í l,aíg. Lemoyne hieypti út að besthúsinu. Þar var lenginin. Hann kali- aði hásitöfum á Pétur. Engiinn svaraðii. Han|n stökk af baki, skimj- aði í aliar áttir, og leitaði um hesthúsið'. En Pétur fanst hvergi. Þegar Lemoyrae kom aftur til hallariininar var greifinn orðinn hamsJaUs, yfir biði'nni. Dyravörðuriínn hafði leitað að Pétri í herf ber;gi hans, vínkjalliaranum og gnóðurhúsirau, era árahgursiaust. Nú var haran að leita alls stáðar, í höllinni. Loksins fanst Pét'uir í hergaginasalnum. Hainn hafði farið þangað inn til þiess að fægja skildi, en þegar Romairi komt í dyxinar, sá hann piltinn vaða fram og aftur um gó.lfiö í öilum hertygjum. Hann var með frægan ættarhjálm á höfði og hafði skjöld á annf ari hendi, en gríðarmakið svepð í hiinni, og sveiflaði þvi beldur ©ra ekki hiermannl'ega og hjó út í Joftið mieð fáránlegustu tilburðum. Hjartað fór að síga í Pétri veslingnum, þegar hann sá hurðima opnast. Haran stóð á öradjjninj af skelfingu og misti sverðið á gólf- ið, en skjöldurinm v.ar buradii|nini við handJiegg honum og varð hon) Um því til stuðniings; aranarþ hefði hann líklega dott-ið sjálfur. Hann bjóst við skömmuim, en. sér tiil furðu heyrði haran ekki eitt aðfinsTuorð. Greifimn var að sjá ánægður yfir að hitta hainn. „Loksins firan óg þig, Pétuir, guði sé lof. Komdu fljótt. Ég þarf þín með. Farðu úr þessum skrúða. Lemoyme, hjálpaðu honum úr þessu járnarusli. Komdu svo með haran inn í búningsherbiergið .jnitt. Vertu nú fJjótur,, því að okkur liggur á.“ Pétur var með ö-liu orðlaus af undruin. Ekki Jeið þó á lönigu þar til hann var komin'n iin|n í berlbieirgi greifans og farinn að böglast við .að afsaka sig og biðja fyrirgefningar. En gr^ifinn tók fram í fyrir ho-num. „Hér ier enginin tími til að ta!a,“ sagði hariira, „Reyndu bara að hlusta og skilja það, sem ég ætla að segja þér. Lemoyne, byrj> aðu strax á að klæða haran f. Seztu þarna, Pétur.“ Aldrei áður hafði Pétur siezt, þegar húsbón'di hans var vi?(- staddur, og hanin gat ekkd fengáð s,ig til þess. Liemoyrae varð' að þri'fa í handlegginin á honum og ýta boinum niður á sætið. En þegar hann var einu sinpi þangað kominn, sat hanin og beið áteikta. Pétur var fæddur þarn,a á óðalssetri greifans., og dó móðir háras, þegar hann fæddist. Síðan hafði haran alist þar upp, og ailiá tíð' þótt latur og óhneigður tij viinnu. Hitt vininufóJkið kallaði hann Pétur með hjartað, því að hann kom sér hjá öllu erfið'i með því að kvarta um að ha-ran þyldi það ekki; sér yrðii svo ilt fyil'r hjartanu af því. Oft var sikopast áð hoinum fyrir þetta, en hann sat við sin'n keáip og hafði lag á að losiraa við alt, siem erfit't, var að gera. Hann botnaði ekkert í þ.essu atfierli grteiiifaras og ráðsmanns

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.