Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Stoke vill fá Birki ] að láni frá Eyjum BIRKIR Kristinsson markvörður ÍBV er væntanlega á leið til enska liðsins Stoke City og er honum ætlað að leysa af hólmi Gavin Ward markvörð liðsins sem er meiddur. „Guðjón Þórð- arson framkvæmdastjóri liðsins hafði samband við IBV í gær og hann hefur óskað eftir að fá mig út í stuttan tímatil að leysa ákveðið vandamál sem liðið á í þessa dagana. Eg er ekki á leið frá ÍBV þar sem ég er samningsbundinn félaginu, held- ur er um að ræða lánssamning á milli Stoke og IBV. Þetta er mjög spennandi kostur þar sem undirbúningstímabilið er far- ið í gang hjá ÍBV og það er mun skemmtilegra að æfa á grænu grasi og spila leiki sem markvörður en að vera í útihlaupum og lyftingum. Málið er ekki komið í höfn en þetta ætti allt að skýrast á næstu dögum,“ sagði Birkir Kristinsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Kylfingum fjölgar en kennurum fækkar GOLFÍÞRÓTTIN er í örum vexti hér á landi sem víða annars staðar, en vissar blikur eru á lofti því á sama tíma og kylfingum fjölgar ár frá ári fækkar menntuðum golfkennurum. Fyrir fjórum árum voru þrettán lærðir golfkennarar við störf hér á landi en nú eru þeir að- eins þrír sem eru í fullu starfi sem golfkennarar og fjórirtil viðbótar stunda kennslu með annarri vinnu. Ole Gunnar Solskjær, framherjinn knái hjá Manchester United, va gegn Watford í gær og skoraði tvö mörk. Hér á hann í höggi við Dar Tottenhai Leeds úr SEX leikir voru í þriðju umferð ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Óvænt úrslit litu dagsins Ijós þegar Tott- enham tapaði á heimavelli fyrir 1. deildarliði Birmingham, 1:3, og Leeds United tapaði, 3:2, fyrir Tranmere í framlengdum leik.Wat- ford lá heima fyrir Manchester United, 3:0, og enn aukast vandræð- in hjá Bryan Robson knattspyrnustjóra Middlesbrough en lið hans mátti þola tap gegn Wimbledon, 1:0. KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, 3. umferð: Bristol Rovers - Sunderland.....1:2 Nathan Ellington 63.- Don Hutchison 48., 88. Tottenham - Birmingham..........1:3 Darren Anderton 60. - Dele Adebola 15.,28., Mark Burchill 45. Tranmere - Leeds................3:2 Andy Parkinson 53., 120., SteveYates 74.- Darren Huckerby 24., 34. ■ Staðan var 2:2 eftir venjulegan leiktíma. Watford - Manchester United.....0:3 Ole Gunnar Solskjær 13., 81., Dwight Yorke 53. West Ham - Blackburn............2:0 Davor Suker 63., Paolo Di Canio 87. Wimbledon - Middlesbrough.......1:0 John Hartson 85. 1. deild: Bolton - QPR....................3:1 ■ Guðni Bergsson skoraði fyrsta mark Bol- ton. Bumley- Crewe...................1:0 2. deild: Swansea - Bristol City..........2:2 Swindon - Cambridge.............3:1 Skotland Deildabikarinn, 8-Iiða úrslit: Kilmamock - Hibemian............2:1 Rangers - Dundee United.........2:0 St. Mirren - Dunfermline........2:1 ■ Kenny Miller og Ban-y Ferguson skor- uðu mörkin fyrir Rangers. Spánn Deportivo Corana - Las Palmas...4:0 DiegoTristan 31., 48., 60., Roy Maakay 73. ■Þórður Guðjónsson kom inná í liði Las Palmas á 63. mínútu. Þýskaland Bikarkeppnin, önnur umferð: SC Freiburg - Werder Bremen.......1:0 SV Wehen - Borussia Dortmund......0:1 Karlsruhe - Hamburger SV..........1:0 Alemannia Aachen - Bayer Leverkusen.l:2 Niirnberg - FSV Mainz.............4:0 Arminia Bielefeld - Bochum........0:4 Danmörk Lyngby - Midtjyiland..............1:1 ■ Midtjylland komst að hlið Bröndby á toppnum með 26 stig en FC Köbenhavn, Silkeborg og Lyngby eru öll með 25 stig. HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Kiel - Bad Schwartau........29:22 ■ Nicolaj Jacobsen skoraði 13 mörk fyrir Kiel og Nenand Perunicic 7 en hjá Bad Schwartau var Pierre Thorson atkvæða- mestur með 7 mörk. BORÐTENNIS Coca Cola-stigamótið í borðtennis fór fram í TBR-húsinu sunnudaginn 29. október. ■ Guðmundur E. Stephensen, Víkingi, vann Adam Harðarson, Víkingi, í úrslitum í opnum flokki karla, 3:0 - 21:17, 21:18, 21:15. ■ Halldóra Ólafs, Víkingi, vann Gyðu Guðmundsdóttur, Ösp, í kvennaflokki, 3:0. í KVÖLD HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild kvenna: Austurberg: ÍR-KA/Þór.................20 Ásgarður: Stjaman - FH................20 Seltjarnam.: Grótta/KR - Fram.........20 Hlíðarendi: Valur - Víkingur..........20 2. deild karla: Akureyri: Þór Ak. - Selfoss...........20 FELAGSLIF Herrakvöld ■ Herrakvöld Gróttu/KR varður haldið föstudaginn 3. nóvember í félagsaðstöðu Gróttu í íþróttamiðstöðinni við Suður- strönd kl. 20. Veislustjóri verður Þór Sigur- geirsson. ■ Herrakvöld Fram verður haldið föstu- daginn 10. nóvember kl. 20 í sai Skagfirð- ingafélagsins, Stakkahlíð 20. Ræðumaður kvöldsins er Helgi Jóhannesson, lögmaður. Veislustjóri er Sigurður Tómasson. URVALSDEILDARLIÐ Hauka í körfuknattleik fær nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig í dag. Sá heitir Mike Bargen, 23 ára gamall hvítur framherji sem er 2,00 metrar á hæð. Bargen kem- ur til Hafnarfjarðarliðsins í stað Rick Miekens en Haukarnir voru ekki sáttir við frammistöðu Mick- ens og létu hann fara. „Mönnum finnst kannski skrýtið að við skulum láta leikmann vera að fara sem er næststigahæstur og eir þrír sem eru kennarar að at- vinnu eru David Barnwell á Akureyri, Magnús Birgisson hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæj- ar og Hörður Arnarson hjá Keili. Sjö aðrir kenna golf með annarri vinnu og þeir eru Sigurður Péturs- son hjá Oddi, Ámi Jónsson hjá Kili, Sigurður Hafsteinsson hjá Nes- klúbbnum og Martin Knipe. Sigurð- ur Sigurðsson hjá GS hefur sótt um áhugamannaréttindin á ný og er því ekki talinn með og hjá Golfklúbbi Reykjavíkur er enginn kennari sem stendur. Fyrir fjórum árum voru kennar- arnir fleiri og má þar nefna Arnar Má Ólafsson, sem nú kennir í Þýska- landi, Ástráð Sigurðsson, kennara í Svíþjóð, Franz P. Sigurðsson, sem hætti kennslu, bræðurna Jón H. og Karl Ómar Karlssyni, sem eru kenn- arar í Noregi, Phil Hunter, sem er í Þýskalandi, Halldór Birgisson, sem hefur sótt um áhugamannaréttindi á ný, og Sigurður Sigurðsson hjá GS. David Barnwell er formaður ÍPGA, golfkennarasambands Is- lands, og hann segir það vissulega áhyggjuefni að kennurum fækki um leið og kylfingum fjölgi stöðugt. „Eg kann ekki neina einhlíta skýringu á þessu og það er margt sem kemur til. Margir hafa farið til útlanda og kenna þar enda er vinnuumhverfið þar mun betra en hér á landi og hægt að kenna lengur þannig að menn fá meira í sinn hlut. Ég kenndi við í öðru sæti deildarinnar. En þá horfa menn ekki á heildarpakkann. Mickens nýttist okkur ekki vel. Hann skaut mikið, var með slæma nýtingu og þá var hann ekki góður varnarmaður. Við ákváðum því að fá stærri leikmann sem getur nýst okkur vel bæði varnar- og sóknar- lega og er góður liðsmaður. Við höfum fengið góð meðmæli frá þeim þjálfurum sem hafa verið með Bargen og hann á að koma hingað í góðu formi,“ sagði ívar Ásgríms- vildi koma aftur heim því hér á Ak- ureyri líður mér vel. Golfkennarar hafa miklu meira upp úr því að kenna erlendis þar sem menn rukka mun meira fyrir hvern tíma en við gerum hér. Víða kostar hálf klukku- stund 3-4.000 krónur en hjá mér kostaði sami tími 1.500 þannig að þetta er ein ástæðan. Annað er að til að gerast golf- kennari þurfa menn að skila inn áhugamannaskírteininu og mega þá ekki taka þátt í mótum hér á landi. Vonandi verður því breytt á næsta golfþingi þannig að golfkennarar geti verið með á mótum hér, þá er fórnin ekki eins mikil að gerast kennari," segir David. Hann segir að einnig vanti sam- starf milli Golfsambandsins og IPGA um ýmis málefni enda sé lítið sem ekkert samstarf þar á milli, sem sé nokkuð furðulegt því báðir aðilar hljóti að stefna að sama markmiðinu varðandi framgang íþróttarinnar. Hann bendir einnig á að nokkurs viðvaningsbrags gæti hjá sumum klúbbum varðandi golfkennarana, þeir séu ekki hafðir með í ráðum varðandi uppbyggingu og annað sem snertir atvinnu þeirra þó mikið. „Við vitum af þessum þáttum og það hefur alltaf verið ætlunin að reyna að gera eitthvað í þessu, en þegar við erum svona fáir og í fullri vinnu við að kenna hafa menn ekki tíma til slíkra starfa og rnér sýnist orðið nauðsynlegt að ÍPGA hafi mann í vinnu,“ sagði David. son í samali við Morgunblaðið en Bargen leikur sinn fyrsta leik með Haukum gegn Val á fimmtudaginn. Tveir leikmenn Haukaliðsins eiga við meiðsli að stríða. Guð- mundur Bragason hefur ekkert leikið á tímabilinu vegna hné- meiðsla. Hann fór í aðgerð á lið- þófa fyrir nokkrum vikum og rétt byrjaður að æfa. Þá á Davíð Ás- grímsson við meiðsli að stríða í hné og verður hann frá í einhverjar vikur. áð leit ekki út fyrir annað en Leeds væri á leið í 4. umferð keppninnar eftir að Darren Huckerby kom liðinu í 2:0. En leikmenn 1. deildarliðsins, sem fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra, neituðu að gefast upp. Þeir tryggðu sér framlengingu og á lokamínútu hennar tryggði Andy Parkinson Tranmere sigurinn. Tottenham, sem tefldi nánast fram sínu sterkasta liði, lenti 0:3 undir gegn Birmingham í fyrri hálfleik en Darren Anderton náði að laga stöðuna fyrir Spurs með marki úr vítaspyrnu á 60. mínútu. Þetta var fyrsti tapleikur Totten- ham á heimavelli á leiktíðinni. Sunderland komst í hann krapp- an gegn 2. deildarliði Bristol City en Don Hutchinson tryggði úrvals- deildarliðinu sigurinn með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. Hutchinson skoraði bæði mörk Sunderland í leiknum. Heiðar fiskaði vítaspyrnu Heiðar Helguson kom inn á sem varamaður í liði Watford á 62. mínútu þegar Watford tapaði á heimavelli fyrir varaliði Manchest- er United, 0:3, en Alex Ferguson, stjóri United, gerði níu breytingar á liðinu sem burstaði Southampton um síðustu helgi, 5:0. Heiðar fisk- aði vítaspyrnu á lokamínútunum. Raimond Van Der Gouw, mark- vörður United, braut á Heiðari innan vítateigs og var vikið af velli en Tommy Mooney skaut hátt yfir úr vítaspyrnunni. Ole Gunnar Sol- um tima í Noregi og þekki þetta, en Haukar skiptu um útlending

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.