Alþýðublaðið - 07.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1934, Blaðsíða 1
22 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið í dag. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVTáRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 7. NÓV. 1934. 320. TÖLUBLAÐ Bygging Altiýðuhnss Reykjavíknr «BSœB5Eiœ-,í'?' getur byrjað í vetur. Htnthafar verða að greiða framlðg sfn ---- ■■ psisgggs TrýpgIno;er f engin; fyrir nú uegar. lánltu bygyingarinnar. ALPÝÐUHÚS REYKJAVIKUR. Teiknimg eftir Þóii Baldvimson. A LÞÝÐUBLAÐIÐ getur í dag flutt iesendum^ síiium pá gleðifregn að innan skamms verða gerðar á því enn stórfeldari breytingar til bóta en gerðar hafa verið til þessa. Á fundi, sem haldinn var í gærkvöldi var ákveðið að gera nú þegar ráðstafanir til þess, að i auka prentsmiðju blaðsins, Alþýðuprentsmiðjuna, og bæta við hana nýjum og fullkomnum vélum. SIÐAN Alpýðubíaðiö stækkaði fyrir rúmum hálfum mánuði hafa pví borist mörg hundruð nýir kaupendur. Vegna þess að blaðið á við ó- fullkomna prentsmiðju að búa, hefár ekki verið hægt að koma því til kaupendanna eins stnemma dagisiins og skildi. Úr piessu verður bætt jafnskjótt og prentsmiðjan fær nýjar vél- ar, S'etjaravél og prentvél, en það æ:tti að geta orðið fyrir áramót. 1 blaðinu í dag ier auglýst eftir nýju húsnæði fyrir prentsmiðju blaðsins og ritstjórn. Tilboð um húsnæðið verða að vem komin fyrir 1. dezember næstkomandi. Bygging Ajþýðuhúss- ins getor byrjaðívetur Sú ákvörðiun, að stækka prent- smiðju blaðsins og útvega henni og ritstjórpi biaðsins nýtt hús- næði, var tekin með hiiðsjón af því, að giert er ráð fyrir að byggk ing Alþýðuhúss Reykjavíkur á lóðinni við Hverfisgötu og Ing- ólfs'stræti hefjist í vetur, ogverð- ur pá húsið, sem piientsmiðja og ritstjóm blaðsins eru nú í, rifið. Stj'órn h. f. Alþýðlúhúss Reykja- vfkur, sem var stofnað 17. júlí í sumar, hefir undanfarnar vikur unuið af kappd að undirhúningi byggingarinnar, h lutaf járs öf nmn og lántökum vegna bennar. Hefir inú þegar safnast um 100 þúsund króinur í hiutafé. Nú fyr- ir nokkrum dögum fékk stjórn hlutafélagsiiiTs tryggingu fyrjr iáni, svo að sýnt er, að hægt verður að byrja á byggingunni jafnskjótt og lofað hlutafé er innb'orgað. Aiþýðiublaðið' vill því skora fastiega á alla þá, siem hafa lofað hlutafé, að bregðast nú fljótt við og greiða hlutafé sitt. Jifaaðariesn í SRotlaodi vluaa alæsilegao sigar EDINBORG í morgun. (FB.) Verkalýðsflíokkuriinn bar sigur úr býtum í mieirihiuta bæjar- og svaitar-félaga í Skotlandi. Fuiln- aðarúrslit eru ekki kunn, en á nxiðnætti voru úrslitin þessi: Verkamenn og óháðir verkaniienn 65, borgariaflokkarnir 46 sæti og mótmæiend asamband iö 5 sæti. Sýtt allsheriarverk- fall á Spáni. Tveir menn skaðbrennast vid ketilsprengingn í súkkal&ðivðrkswiðj- nnni Freyjra f morgon. Roosevelt vianur fllæsilegan sigir vii plngkosaingaraar i Bandarlkinnnm. Meiri hluti Bandarikjamanna hefir fordæmt frjálsa samkeppni. Ern flækingariReykja- ¥ík? 15 ára piltur finst á fiæk ingi við höfnina. HEIMILISLAUS drengur á 16. ári hefir undanfarina viku verið á flækingi hér í bænum og hefir hafst við á nætumar í vélbátnum „Pilot“, sem liggur hér við hafnarv bakkann. Bjarni Kjartainsson smiðúr, Laugavegi 28 A, siem verið hef- itr í 'bátnum, sagði Alþýðublað- ijn(uj í gær, að drenguriinn hefði alla síðustu viku sofið í bátn- um, og hefði skipstjórinn gef- ið drengnum að borða og ekki getað rekið hann úr skipitnu. Drengurinn hafði sagt mönnunum, að han|n ætti hvergi beima. Bjarui Kjartansson skýrði Aíþýðublaðinu svo frá, að drangurinn væri hreinlegur, feæmilega til fara og liiti ekki illa út. Virðist hann vera dug- legur og vel gefinn, og kvaðst Bjarni hafa séð hann áður vera að hjálpa til í útliendum skipurn hér, og hefði honum faTÍð það mjög vel úr hendi. Alþýðublaðið sinéri sér 1 morgun til fuHtrúa lögreglu- stjóra 'Og spurði hvort lög- reglunni væri nokkuð kuninr Ugt um þenna drieng. Drengurinn er tæpra 16 ára tog heitir Geir Jósefsson. 1 fyrra hljóp hann að heiman og kærði foreldra sína fyrir lög- reglunnii, eða móður sína og fósturföður sinn, sem er út- /endiingur. Sagði fulltrúi lögreglustjóra, að síöan hefði drengurinn lít- iði verið heima, enda gæti haun ekki þolað það. Hins vegar væri hann myndardrengur og 'bTáðduglegur. Lögreglan náði í drengi'nin í gær, og er hún liafði talað við hanti, sendi hún liann til Jóns Pálsfionar, formanns barnavern d ar nefnd ar. 'ÍMSKEYTIN frá i v: Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag New York í morgun segja að Roosevelt hafi sigrað >í kosningunum og að fylgi demókrataflokksins hafi vaxið stórkostlega. Georgía, Mississippi og fleiri af Suðurríkjunum hafa kosið sér landstjóra úr demókrataflokknum, Það er, sem stendur, mjög vafasamt, að Upton Sinclair verði kosinn landstjóri í Kaliforníu. Samkvæmt síðustu kosningafréttum hafa demó- kratar fengið 114 sæti í fulltrúadeild þingsins, en republikanar 12. Almennt er álitið, að staða Roosevelts sé sterk- ari en nokkru sinni áður. STAMPEN FRANKLIN ROOSEVELT. Sigur demókrata er mest- ur í stórborgunum. NEW YORK kl. 2 í nótt. (FÚ.) Diemokratar vinna stórsigra í hverju kjördæminu á fætur öðru. Þeir gera sér nú vonir um að ná tveim þriðju þiingsæta í báði- Um deiklum, en republikanar eru að vona, að fylgi það, sem þeir virðast hafa í smærri bæjumi, muni vega talsvert upp á móti sigri demokrataflokksins í stærji borgunimr. 1 New York má heita, að repu- blikanar hafi verið gjörsiigraðir, og þær tölur, sem þegar eru kommar frá Chicajgo benda á stórsigur demókrata þar. Aldrei í sögu Bandaríkjanna hiafa kjörstaðir verið eins vel sóttir og í þessunr kosningum. Kosningarnar snerust um stefnu Roosevelts. NEW YORK í gærkveldi. (FB.) AðaldieUlumálið í kosirlngabarátt unim hefir verið kreppuráðstaf- anirniar og viðreisnaráíomr stjórn- LA GUARDIA, borgaristjóri demokrata i New York, sem manna mest hefir barl- ist fyrir stefnu R'oosievelts. arinniar og framkvæmdir, siem demokratar hafa varið og mælt með, en republikanar hafa lagt aðaláherzlu á, að með þiessum ráðstöfunum hafi athaínaFrelsi emstakliingsinis verið skert um of. Kosningabaráttan i Galiforniu. Unr ríkisstjórakosiningámar er það að segja, að nrenn bíða at- ment með óþreyju eftir úrslitun- |um( í Californiu, þar sem skáld- sagnahöfundurinn Upton Sinclair var rikisstjóraefni demokrata. — Hanin hefir heitið þvi, að viinrra að því, að allir atvinhuleysingjar geti fengið vinnu, með því að taka ónotaðar verksmiðjar í (ntotikP un og láta atvinnuleysingja fá jarðeiginir ríkisins til þess að stofna á nýbýli. (Frh. á 4 síðu.) MIKIL ketilsprengiug var.ð í morigun um kl. 9 í súkkuL laðiverksmiðjunni Fneyja, og brendiust tveir menn mjög hættu- lega. Nýr gufuketill hafði verjð sett- ur upp; í gærkvöldi í súkkulaði- verksmiðjunni og annað- ist h. f. Hamar uppsetningu hans. Átt’i að bræða í þiessum katli sykur í karamellur. Er kl. var junv 9 í morgun og ketiliinn orð- inn heitur og sykurinn að miklu lieyti bráðinn, sprakk ketillinn alt \ eiiniu og gufan og sykurlieðjan spýttust yfir tvo rnenn, siem þarina voru að vinnu, Sigurð Jónsson og S’tefán, siem er siendisweinn. Voru þeir tafarlaust fluttir í Landsspítalanin, og voru þeim þar gefin kvalastillandi mieðul. Alþýðublaðið átti í rnorgun tal við lækninn, er hafði fengiði nvennina til mieðíerðar, og sagðii hann að þeir hefðiu brensthættu- lega. Hafði Sigurður brenst um alt bakið, iniður á læri, út á haindr leggi og fram á sfður. Stefán hafði bvenst um alt brjóstið, hálsinn, and liiiÖ, áherð- lum Oig út um handleggi. Læknirinn kvað þetta iekki hafa verið holdbruna svo neinu næmi, en skinnið hefði bruninið nvjög mikið. Mönnunum leið eítir öl lunv von- um kl. 11/2 í clag. BERLIN í morgun. (FÚ.) KNDIKALISTAR Á SPÁNI hafa en:n á ný boðað til alis- hierjaryierkfalls, og enda þótt ekki þyki likllegt, að það verðd .eins víðtækt og til er ætlast, hafa þegar borist fréttir frá ýmsium borgum á Spáni um að verkai- menn í ýmsum iðngreinum hafi lagit nióur vinnu. I Saragossa er þátttakan mest, sem komið er. Þar hafa smiðir og aðrir ftyggingaverkamenin, verkamenn I verksmiðjunv og veitingaþjónar hætt vinniu. VerkfalliinU er lýst yfir t:il mót- mæla iíllátsdómum þeim, sem kveðnir hafa verið upp yfir uppr reisinarmönnum. 5 er íiskyggilegt ef að ií fer að bera á flækiugum Reykjavík, og verður að fyrir það í tínva með því tvega viðfcomandi nvönn- veimili og starfa. þvi tilfelli þegar böm ia að heiman, verður að ;aka nákvæmlega heimil- eður, þvi að oft vili það 1 að beimiiislífið er svo t, að börnin þoia, það Donmergue er aftur fastari i sessi. Samband gömlu hermannanna, sem telur 3 miljón- ir manna, lýsir yfir fylgi sínu við hann. 'itiish Pluck fór til Englands oilguin. Togaramir Baldur 0g úr eru að búa sig til Isa- oX fcílrPi hátnficílr EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. D 4RIS Uoíd 1 dagsþis í g.œr í ■* ófjUrlegri œsingu. Alls konar kviksögur gengu um borgina. Alment var fullyrt, að fulltrú'- ar radikalsósííalistaílokksins í ráöuneytinu myndu greiða at- kvæði á móti breytingartillögum Doumerguies við stjórnanskrána,' e.nda þótt foringi flokksins, Her- riot, hefði lýst yfir fylgi sínú við þær. Afstaða Doumergues í máliniú var ákveðin og ljós. Hann lýsti því afdráttarlaust yfir, að hainn myndi, ef fulltrúar radikalsósíaii- ista í/ ráðuneytinu greiddu at- kvæði á móti tíllögum hans, taf- ariaust fara á fund Lebruns for- seta og biðjast lausnar fyrir sig og alla stjórnina, en um leið fara (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.