Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 2
Popp
Baraflokkurinn
Zahír
Baraflokkurinn var ein af þeim sveitum sem
leiddu íslenskt tónlistarlíf á árunum 1979-
1983 og sendi sveitin frá sér 3 plötur á þeim
tfma. Hér er um að ræða safn bestu laga
Baraflokksins. Platan inniheldur alls 17 lög
og meðal þeirra má nefna / don 't like your
style, Matter oftime, Watch that cat o.fl.
Geislaplata 1.899, íslenskir tónar/Sklfan
Popp
Björk
Selmasongs
Geislaplata með hrífandi tónlist Bjarkar úr
hinni áhrifamiklu kvikmynd Lars von Triers,
Dancer in the Dark. Undurfalleg lög Bjarkar á
þessari plötu láta engan ósnortinn og hefur
hún hlotið lofsamlega dóma víða um heim.
Einnig syngja Thom Yorke og Catherine
Deneuve lög með Björk á plötunni.
Gerslaplata: 1.999,- Smekkleysa/Japis
Popp
Buttercup
Buttercup.is
Þriðja plata hljómsveitarinnar Buttercup og
án efa sú besta til þessa. Pottþétt poppplata
sem meðal annars inniheldur lögin vinsælu
Endalausar nætur og Hvenær. Sannarlega
ein besta poppplatan í ár!
Geislaplata: 2.199,- R&R músík/Japis
Egill Sæbjörnsson
Tonk of the lawn
Agli hefur verið líkt við Bowie og sumir hafa
kallað hann Beck íslands. Frumlegur og
athyglisverður frumburður listamanns sem svo
sannarlega á framtíðina fyrir sér. Inniheldur
meðal annars lagið / /ove you so sem heyrst
hefur þó nokkuð í útvarpi.
Geislaplata: 2.199,-
Smekkleysa/Japis
Popp
Geirfuglarnir
Trúðleikur
Á þessum geisladiski er að finna tónlist
Geirfuglanna úr leikritinu Trúðleik sem sýnt er
í Iðnó, en tónlistin sem og leikritið hafa hlotið
einróma lof. Auk tónlistarinnar úr Trúðleik er
að finna á diskinum lög úr sýningunni
Sjeikspír eins og hann leggur sig. Þetta er
vönduð tóniist fýrír alla aldurshópa.
Gestapfata 2.199,- Geirfu&larnir/Skífan
Popp
KK og Magnús Eiríksson
Lifað og leikið
KK og Magnús Eiríksson hafa verið að rekast
hvor á annan á krossgötum gítarblússins síðast-
liðin fjögur ár. Upptökurnar á þessari plötu voru
gerðar í Salnum í Kópavogi fyrir fullu húsi og
skilar stemmningin sér ve! á þessari skemmti-
legu plötu þar sem tveir af helstu lagasmiðum
þjóðarinnar leiða saman hesta sína.
Gesslaptata Z1S9,- Skífan
Megas
Svanasöngur á leiði
Svolítið sérstakur diskur frá Megasi þar sem
hann fer með litlar stemmur og Ijóð við píanó-
undirleik Jóns Ólafssonar. Eins og ætíð hefur
Megas mikið að segja og þá einfaldlega
hlustar maður.
Gásiaptata Z199.
Eyraó/Japis
Popp
Halli Reynis og
Þorvaldur Flemming - Myndir
Skemmtileg piata frá þeim félögum Halla
Reynis og Þorvaldi Flemming. Þeir hafa
þekkst f meira en 10 ár en þetta er í fyrsta
skipti sem þeir taka upp heila plötu saman.
Beinskeyttir textar og góðar lagasmíðar eru
einkenni þessarar stórgóðu plötu.
Geislaplata: 1.999,- Global iT/Japis
Popp
Ljóðabrot
Dans stöðumælanna
Borgardætur, Berglind Björk Jónasdóttir, Bubbi
Morthens, Guðmundur Hermannsson, Guðrún
Gunnarsdóttir, Magga Stína, Michael Pollock, Páll
Óskar og Sif Ragnhildardóttir. Tónlist: Ingvi Þór
Kormáksson; útsetningar: Eðvarð Lárusson.í
háum gæðaflokki enda valinn maður í hverju
hlutverki, jafnt í söng sem hljóðfæraleik" - DV.
CofcfapfaM 2.Í99, - Hrynjandl/Japis
f&KSt Popp JJI
Múm - Yesterday was
dramatic - today is ok
Það er stöðugur stígandi í tónlist Múm sem
og í athyglinni sem þessi sveit hefur vakið
innan lands sem utan að undaförnu. Án efa
með því athyglisverðasta sem út hefur komið
á árínu í íslenskri tónlist.
Geálapiata 1999,- Thule/Japis
Jóhanna Guðrún
jóhanna Guðrún
Ein hæfileikaríkasta og besta barnastjarna
sem fram hefur komið á íslandi í langan tíma.
Jóhanna, sem er aðeins 9 ára, syngur hér 11
popplög með íslenskum textum. Frábær plata
sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Gefslaplata 2.199,- HljóSsmlSJan/Sklfan
Popp
Sif Ragnhildardóttir syngur Við úthafsins strönd
og fieirí lög ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur og
Bjarna Arasyni. Ljóðin eru eftir Ragnar Inga
Aðalsteinsson, Steinunni Sigurðardóttur, Svein-
björn Þorkelsson, Benny Andersen o.fl. Tónlistin
er eftir Ingva Þór Kormáksson og útsetningar
eftir Stefán S. Stefánsson.
Geislaptata. 1599, - Hrynjandi/Skífan
Popp
Páll Torfi Önundarson
Timbúktú og tólf önnur
13 gömul og ný lög sem öll eru samin af Páli Torfa,
m.a. Timbúktú, Pétur Jónatansson, Sautján stig og
sól, Mambo alla turca, Fólkvísa og Tango í myrkri.
Fimm textar eru eftir hann og einn eftir Arinbjörn
Vilhjálmsson. Lögin hafa öll verið sett í nýjan
búning og eru í hánorrænum, létt-djössuðum afró-
latneskum stíl auk vögguvais og afturgöngulags.
Geisíaplata 2.199,- Páll Torfí Önundarson/Skífan
Popp
Kanada
Kanada
Ein athyglisverðasta plata ársins frá stór-
sveitinni Kanada. Hinar ýmsu tónlistarstefnur
eru hér bræddar saman í eina og er útkoman
nokkuð sem fólk verður hreinlega að upplifa
sjálft. Ótrúleg plata!
Geíslaplala; 2.199,- Thule/Japis
Popp
Luxus
Have a nice trip
Luxus er hljómsveit Björns Jörundar og
félaga. Með þessari skemmtilegu plötu sýnir
Björn enn og aftur hve góður lagasmiður hann
er. Meðal laga á plötunni er hið frábæra
Monday morning.
Geislaplata: 2.199,- Smekkleysa-BJF/Japis
Popp
Rabbi og Rúnar
í álögum
Bráðskemmtileg ný plata með lögum eftir
Rabba og Rúnar við þjóðlega texta Krístjáns
Hreinssonar. Með þeim á plötunni eru þau
Helgi Björnsson og Andrea Gylfadóttir, en þau
Rabbi, Rúnar, Helgi og Andrea voru öll í
hljómsveitinni Grafík á sínum tíma.
Geislaplata: 2.199,- R&R músík/Japis