Morgunblaðið - 01.12.2000, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.12.2000, Qupperneq 3
Pqbú Páll Rósinkranz No turning back Þetta er fyrsta sólóplatan sem Páll Róslnkranz sendir frá sér sem Inniheldur eingöngu flutning hans á þekktum erlendum lögum. Landco útgáfa ehf. gefur plötuna út, og rennur hluti af ágóða hennar til Umhyggju. Hér eru margar af þekktustu ballöðum heims eins og t.d. Tears in heaven eftir Eric Clapton og fer Páll á kostum í flutningi þeirra, Geislaplat*: 2.199,- Lanóoo/Japis PODB Ruth Reginalds Ruth Ruth hefur komið á óvart með þessari frá- bæru geislaplötu sem hefur að geyma fjöl- breytta tónlist sem höfðar til allra og hefur hún fengið til liðs við sig heimsþekkta tón- listarmenn og höfunda. Ruth er tvímælalaust jólagjöfin í ár. Getetaplata 2.199- Ruth Reginalds/Skífan Popp Sálin hans Jóns míns Annar máni Það er engum blöðum um það að fletta að Sálin hans Jóns míns er einhver vinsælasta hljómsveit landsins undanfarin 12 ár. Þetta er fyrsta plata Sálarinnar f heil 5 ár sem inniheldur eingöngu ný lög og eru þau 11 talsins. Inniheldur m.a. stórsmellina Sól, ég hef sögu að segja þér, Öll sem eitt og Ekki nema von. Gaíst*f>t«a 2,199,- Spor/Skífan Pqoq Sálin hans Jóns míns Gullna hliðið Öll bestu lög Sálarinnar frá 1988 - 1998. Ótrúlegt safn gæðalaga frá vinsælustu hljóm- sveit landsins. Ein af þessum plötum sem hreinlega verða að vera til á öllum íslenskum heimilum. 2 GefeíípiOÍUf 2,’499' íslenskir tónar/Skífan Popp Selma Life won't wait Eins og flestir vita var plata Selmu Björnsdóttur, I am, sú söluhæsta af íslenskum geislaplötum á síðasta ári og Selma sjálf án efa ein skærasta stjarna íslensks tónlistarlífs. Hún fylgir þeirri vel- gengni nú eftir með nýrri og stórgóðri plötu. Platan geymir alls 10 lög sem öll eru ný af nálinni utan eins sem fengið er úr smiðju Barry White. Geislaplata 2.199,- Spor/Skífan Sóldögg Popp Sóldögg sendir nú frá sér sfna bestu geislaplötu til þessa. Sóldögg hefur undanfarið hreiðrað um sig f úrvalsflokknum með öllum vinsælustu dægur- hljómsveitum landsins og kemur þessi geislaplata örugglega til með að festa þá þar f sessi. Á plöt- unni er á meðal annarra lagið Ég hef ekki augun afþér úr bíómyndinni íslenski draumurinn. Ge'islaplata 2.199,- Skifan SSSól 88/99 SSSól hefur verið með allra vinsælustu hljóm- sveitum landsins undanfarinn áratug. Á þess- ari tvöföldu safnplötu eru lög eins og Nostal- gía, Frelsi, Ég verð að fá að skjóta þig, Geta pabbar ekki grátið, Ég stend á skýi o.fl. Einnig er hér að finna fjögur ný lög sem allir sannir aðdáendur SSSól ættu að næla sér í strax. 2 Gefsfapíötur 2.499,- íslenskir tónar/Skifan Popp Stuðmenn Kókostré og hvítir mávar Það er mat margra að þessi plata sé ein af bestu plötum Stuðmanna, enda er lagalistinn ekki af verri endanum. Á plötunni eru m.a. lögin Hringur og bítlagæslumennirnir, Búkalú, Út í veður og vind, Gógó partý o.fl. Flest þessara laga er að finna í kvikmyndinni Hvítir mávar sem sýnd hefur verið í sjónvarpinu undanfarið. Geislaplata 1.599,- íslenskir tónar/Skífan Popp Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni safnplata með öllum vinsælustu lögum Todmobile sem spanna allan feril hljómsveitarinnar frá fyrsta laginu 1988 til tveggja nýrra laga sem eru frum- útgefin á þessari safnskífu, samtals 31 lag. Hér er um að ræða magnað lagasafn frá einni bestu hljómsveit íslands undanfarin ár. 2 Geislaplötur 2.499,- íslensklr tónar/Skífan Popp Ýmsir Með allt á hreinu Á plötunni Með allt á hreinu - óður til kvik- myndar, flytja margir af okkar fremstu tónlistar- mönnum lög Stuðmanna úr þessari margfrægu kvikmynd sem flestir hafa séð oftar en sjö sinnum og er útkoman frábær. Flytjendur eru m.a. Langi Seli og Skuggarnir, Helgi og Selma, Land og synir, Skítamórall, Borgardætur o.fl. Geislaplata 2.199,- Skífan Rokk 200.000 Naglbítar Vögguvísur fyrir skuggaprins „Á þessari plötu ná þeir nýjum hæðum ... Hin var góð en þessi er enn betri, nánast óaðfinnanleg ... Þessi plata er meðal þeirra allra bestu sem íslenski rokkbransinn hefur alið. ... Frábærlega skemmtilegt og gefandi íslenskt rokk eins og það gerist allra best. Húrra! ★★★★★ - af 5 mögulegum - Gargandi snilld“ - Fókus 23. maí. Geislaplata 2.199,- Sproti/Skífan Rokk Ampop Nature is not a virgin Ómþýð elektrónísk poppplata sem ber þess engan veginn merki að vera frumburður þessarar seiðandi hljómsveitar. Ampop hefur vakið verðskuldaða athygli í íslenskri tón- listarflóru á þessu ári og þá ekki síst fyrir hið frábæra lag Psychic. Geislaplata 1.999,- R&R músík/Japis Rokk Bellatrix It's all true Ný plata frá Bellatrix og sú fyrsta sem kemur út hjá breska plötufyrirtækinu Fierce panda. Bellatrix hefur verið að fá mjög góða dóma víða erlendis fyrir bæði plötuna og tónleika sína og hafa 2 lög af þessari plötu komist á spilunarlistann hjá BBC f Bretiandi. Rokk Botnleðja Douglas Dakota Fjórði diskur strákanna í Botnleðju og kannski sá besti hingað til. Kraftmikið rokk sem gefur manni engan frið. Það bullar og kraumar undir niðri sem og á yfirborðinu. Án efa ein af bestu rokkplötunum í ár, plata sem enginn sannur rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Rokk Brain Police Glacier sun Glacier sun er frumraun hljómsveitarinnar Brain Police sem tilnefnd var til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 1999 sem bjartasta vonin. Brain Police er hljómsveit sem á örugg- lega eftir að láta mikið að sér kveða í fram- tíðinni og markar þessi diskur fyrstu sporin. Rokk Fálkar frá Keflavík Ástarsaga frá Keflavík Hinir kynngimögnuðu Fálkar læsa hér klónum í ýmsar aldnar dægurflugur og hefja á þær til flugs á ný. Taktviss og seiðandi Reykjanes- bræðingur einkennir þennan disk og ætti tónlistin að koma öllum til að brosa út í annað. Fierce panda/Japis Geislaplata 2.199,- Geislaplata 1.899,- Geislaplata 1.899,- Geislaplata: 2.099,- Spik/Japis Geimsteinn/Skifan Geimsteinn/Skifan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.