Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 4

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 4
Rokk Bubbi Morthens og Guðmundur Pétursson - Bellman í gegnum tíðina hefur það verið markmið flestra trúbadúra að ná því valdi á list sinni að geta fiutt söngljóð Bellmans. Á þessari plötu tekst Bubbi á við þetta stóra verkefni og leysir frábærlega, enda hefur hann verið einn af okkar allrabestu vísna- söngvurum síðustu tvo áratugi. Með Bubba á plötunni leikur Guðmundur Pétursson á gítar. Gmsftataims SMfen Rokk Bubbi Morthens Sögur 1980-1990 Þessi útgáfa samanstendur af 34 lögum á tveimur plötum sem spanna fyrstu 10 árin á ferli Bubba sem tónlistarmanns. Öll lögin eru endurhljómjöfnuð eða masteruð. Vegieg texta- bók fylgir með enda verður Bubbi Morthens að teljast eitt af okkar bestu texta- og Ijóð- skáldum i dag. Plata sem allir verða að eiga. 2 GsistqiSStmr Z$SS>s Islenskir tónar/Skífan Rokk Fræbbblarnir - Dásamleg sönnun um framhaldslíf Frábær ný plata frá gömlu pönksveitinni Fræbbblunum. Plata sem virkilega vantaði í íslensku tónlistarflóruna. Dásamlegt pönk eins og Fræbbblunum einum er lagið! fisáfepfatar 2.199,- RokkfræSsluþjónustan/Japis Rokk Gréta Sigurjónsdóttir Glópagull í sumar gaf Gréta Sigurjónsdóttir, gítarleikari úr Dúkkulísum, út geislaplötu sem fékk nafnið Glópagull. Platan inniheldur tíu frumsamin iög í rokkaðri kantinum þar sem rafmagnsgítarinn er fyrirferðamikill og er heildarhljómurinn, með hjálp Tómasar (Þurs) Tómassonar sem stjórnaði upp- tökum, sóttur í rokkkúltúrinn í kringum 1982. Geáfepía® 2.19Q,- Gréta Slguijónsdóttir/Skílan Rokk Óvæntir bólfélagar Mótorlab 1 Upptökur af verkum sem flutt voru á samnefndum kvöldum á vegum Tilraunaeld- hússins. Þar leiddu saman hesta sína nokkrir af framsæknustu listamönnum þjóðarinnar og er útkoman vægast sagt mjög athyglisverð. Géáfepfeíar 2.199,- Smekkleysa/Tilraunaeldhúsió/12 tónar Rokk Rúnar júlíusson Reykjanesbrautin Tvöföld, 20-laga geislaplata um einfalda Reykja- nesbraut. Hér koma margir við sögu í söng og leik með rokkvíkingnum Rúnari Júlíussyni, þeir Þórir Baldursson, Guðmundur Pétursson, Birgir Bald- ursson, Baldur Guðmundsson, Júlíus Guðmunds- son, Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson, Ásgeir Óskarsson, Rúnar Georgsson og Larry Otis. 2 Gerslaplctur 2L499,- Geimsteinn/Skífan Rokk Rokk Bubbi Morthens Sögur 1990-2000 Út er komið síðara bindið í tónlistarlegri ævi- skráningu Bubba Morthens. í fyrra kom út platan Sögur 1980-1990 og var henni gn'ðar- lega vel tekið af aðdáendum, bæði gömlum sem nýjum. Á þessari tvöföldu plötu er rólegra b'mabil Bubba, m.a. lögin Trúir þú á engla, Þaö er gott aö elska, Kossar án vara o.fl. i'&sislaeláturZSSSi,- íslenskir tónar/Skifan Skifan Bubbi Morthens Ný spor Með útgáfu á þessari plötu er búið að loka þeim hring að gefa allar piötur Bubba út á geislaplötum. Á Ný spor er á meðal annarra lagið Strákarnir á Borginni, en það er eitt af vinsælli lögum Bubba frá upphafi. Rokk Heiða Svarið Svariö er fyrsta sólóplata Heiðu sem betur er þekkt fyrir söng sinn í hljómsveitinni sálugu Unun. Heiðarleg, blátt áfram og dúndrandi skemmtileg músík. Þarf meira til? Heiða er með svarið. GeBfepfeí»2J39S,- Akkuru-tónlist?/ Japis Rokk Mínus Jesus Christ Bobby Mínus er án efa fremsta þungarokkssveit landsins og hefur vakið mikla athygli. Hér kveður hún sér hljóðs með annarri breiðskífu sinni og er hvergi slegið af í þungri, iðandi rokkkeyrslunni. Einar Örn syngur með þeim í einu lagi. Upptökum stjórnaði óhljóðalista- maðurinn Bibbi „Curver". Sasíspfeö; 2.190t- Smekkleysa/Japis Allt tekur enda Stolið stekkur fram á sjónarsviðið með sína fyrstu afurð þó ekki sé að finna byrjendabrag á gripnum. Þetta er þróað rokk og á bak við grípandi melódíur liggur þung undiralda sem lætur engan ósnortinn. Allt/Japls Rokk Þursaflokkurinn Nútíminn Þursaflokkurinn er án efa ein áhrifamesta hljómsveit íslandssögunnar en hún starfaði á árunum 1978 - 1982, gaf út fjórar plötur og flutti bæði þjóðlög í nýjum búningum og frum- samdar lagasmíðar. Meðal laga má nefna Sig- tryggur vann, Brúðkaupsvísur, Pínulítill karl, Jón var kræfur karl og hraustur og mörg fleiri. Eeislaplata LS9S,- íslenskir tónar/Skífan WUM Rokk II | 1 WmL\ i| ^ « 0 0 &. _ \ , * ’ - ' : Túpílakar Grínlögin illu Grín-rokk frá þeim félögum í Túpílökum, Oddl Bjarna og Sigga llluga. Bráðfyndnir og bein- skeyttir textar þeirra félaga smellpassa í lífleg lögin. Plata sem kemur þér í gott skap. Gœfepfeto: 1999. Túpílakar/Japis Rokk Sleikir hamstur Steikir hamstur er ný geislaplata frá fjölmiðla- manninum Sigurjóni Kjartanssyni og grínist- anum Jóni Gnarr sem saman mynda Tvíhöfða. Þessi plata er uppfull af þjóðfélagsgagnrýni og baráttusöngvum. Einnig er hér að finna ófá brot úr útvarpsþætti Tvfhöfða, sem fluttir eru á Radíó-x alla virka morgna milli kl. 7 og 11. Gessfepfcfe 2.199, Dennis/Skífan Rokk Utangarösmenn Fuglinn er floginn Ferill Utangarosmanna er einstakur í íslenskri tónlistarsögu. Á aðeins örfáum mánuðum gerðu fimm áður óþekktir tónlistarmenn innrás í musteri íslenskrar dægurlagatónlistar og lögðu þar allt að fótum sér. Þeir ruddust fram af krafti og báru með sér andvara nýs tíma. Það slapp enginn við höggin frá Utangarðsmönnum. 2 Geatapiitar 2A39. íslenskir tónar/Skífan Rokk ú l ó p tlaixatMné Utópía Efnasambönd Stórgóð frumraun bráðefnilegrar hljómsveitar sem hefur víðast hvar fengið frábæra dóma: „... nöfnin Radiohead, Smashing Pumpkins og The Smiths detta mér einna helst í hug tónlistinni til skilgreiningar. 4/5" - Hilmar Örn Óskarsson í Fókus. Gxsopúata: 2.ÍS3, Útóplum/Japis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.