Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 5
ií-í*
ögrandi
_ómfagurt
. angurvært
. óvenjulegt
Sigur Rós: Ágætis byrjun
Margrómaö meistaraverk. Ein umtalaöasta plata
seinni ára. Yfir 10.000 eintök seld.
Mínus: Jesus Christ Bobby
Fremsta harðkjarnasveit landsins. Iðandi
rokkkeyrsla
Björk: Selmasongs
„Hér hefur Björk tekist, enn eina ferðina, að búa til listaverk, fullt af töfrum og áhrifum,
en um leið verk sem er aðgengilegt, og þeir sem ekki hafa verið yfir sig hrifnir af
listamanninum áöur ættu að falla fyrir henni núna.“
I.S. - Mbl.
KitfMT Öra KttfMtrMMHI * «8«» Hö*
Englar alheimsins:
Sigur Rós/Hilmar Örn Hilmarsson
Mögnuötónlist. Fékk Edduverölaunin sem besta
tónlist í kvikmynd á árinu.
Egill Sæbjörnss: Tonk of the lawn
Óráðgert meistaraverk. Á.T. - Mbl.
Jórunn Viðar: Slátta
Onglingurinn í skóginum, geisladiskur með
sönglögum Jórunn Viðar vakti verðskuldaða
athygli og nú er komin nýr diskur með verkum
fyrir píanó, selló og fiðlu og hinum frábæra
píanókonsert, Sláttu.
Luxus: Have A Nice Trip Óskabörn þjóðarinnar
Björn Jörundur og félagar. Frábær poppplata. Tónlist úr samnefndri kvikmynd. Kraftmikil plata
Góðar lagasmíðar og skemmtilegir textar. með nokkrum af ferskustu hljómsveitum landsins,
eins og Mínus, XXX Rottweilerhundunum,
Stjörnukisa o.fl.
ku cisd oiyiubb iidii iiuuu siii vei sem
dægurlagasöngvari er hennar ekki slður minnst
sem túlkanda alvarlegrar tónlistar með trúarlegu
ívafi. Sóngkonan með flauelsröddina. Einnig
fáanleg ennþá fyrri útgáfa Vlasmoderato.
Kammerkór Suðurlands:
Ég byrja reisu mín
fslensk kírkjutónlist I þúsund ár. Efnisskrá með
lögum sem m.a. eru útsett úr gömlum
sönghandritum. Glæsileg útgáfa.
Helga Ingólfsdóttir/Jaap Schröder:
Bach-6 Sónötur
„Árangurinn er frábær. Svona spila bara þeir
sem hafa algjört vald á viðfangsefni sínu."
V.P. - Mbl.
Magnús Blöndal Jóhannesson:
Elektrónískar stúdíur
Brautryðjandi í gerð raftónlistar á (slandi.
Tímabær útgáfa.
Helga Ingólfsdóttir:
Bach: Goldberg-tilbrigði
Helga Ingólfdóttir er fyrst íslenskra listamanna
til að gefa út Goldberg-tilbrigði Bachs. Innsæi
Helgu og dýpt inn I margslunginn vef meistara
Bachs er engu llk.
Margrét Örnólfsdóttir: Mar
Tónlist úr kvikmyndum og leikritum
ásamt tónlist sem Margrét samdi fyrir
þáttöku fslands á heimsýningunni
Expó. Heilstæður hljóðheimur sem
gefur skemmtilega stemningu.
Pétur Jónasson & Caput:
Dansar dýrðarinnar
Sterk og Ijóöræn tónlist full af
dulúð, krafti og kynjaverum
Islenskrar náttúru.
Óvæntir bólfélagar:
Mótorlab 1
Framsækin og athyglisverð útgáfa frá
samnefndum uppákomum
Tilraunaeldhússins.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson:
Einsöngslög
Ný útgáfa í útgáfuröðinni fslenska
einsöngslagið. Flytjendur eru Bergþór
Pálsson, Signý Sæmundsdóttir og Jónas
Ingimundarson.
DREIFING:
Ljóð og Jazz
Á þessari plötu koma fram
Ijóðskáldin Jón Óskar, Matthías
Jóhannesen, Jóhann Hjálmarsson,
Nina BJörk Árnadóttir, Þorri
Jóhannsson og Ari Gísli Bragason.
Tónlistarmennirnir Carl
Möller og Guðmundur
Steingrímsson, ásamt Birgi Bragasyni
hafa sniðið Ijóðunum hljómrænan
stakk. Einstök hljóðritun á samspili
djasstónlistar og Ijóðaflutnings