Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 6
Dægurtög
ÁrniJohnsen
Brekkusöngur
Frábær heimild fyrir þá sem hafa notið
fjöldasöngs Árna Johnsen þau fjöldamörgu ár
sem hann hefur stjórnað söngnum á Þjóðhá-
tíðum Vestmannaeyinga. Þetta er plata sem
sannir þjóðhátíðargestir láta ekki fram hjá sér
fara. Þið hin sem ekki hafið upplifað stemmn-
inguna, hér er hún komin beint heim í stofu.
G&slapíata 1.599,- Áml Johnsen/Skífan
Borgarkórinn - Reykjavík:
Rómantík í húmi nætur
Á þessum diski Borgarkórsins eru ýmis lög
tileinkuð Reykjavík auk laga eftir Sigvalda
Kaldalóns og ýmsa aðra höfunda. Róman-
tískur og Ijúfur kórdiskur sem er ómissandi
fyrír alla tónlistarunnendur.
Geislaplata: 2.199,- Borgarkórinn/Japis
Dægurlög
Diddú
Ljós og skuggar
Á þessari frábæru plötu, sem framleidd er af
Björgvini Halldórssyni, er að finna lög sem gert
hafa garðinn frægan í amerískum bíómyndum og
söngleikjum, lög eins og Fly Me to the Moon, As
Time Goes By, The Lullabye of Broadway og Over
the Rainbow. Gísli Rúnar Jónsson og Karl Ágúst
Úlfsson þýddu textana yfir á íslensku.
Gerslaplata 2.199,- Skífan
Dægurlög
Ykkar einlæg
Þótt Elsa Sigfúss hafi notið sín vel sem
dægurlagasöngvari er hennar ekki síður minnst
sem túlkanda alvarlegrar tónlistar með trúar-
legu ívafi. Reyndar hafa fáir komist með tærnar
þar sem hún hafði hælana á því sviði. Þessi
síðari diskur með úrvali af upptökum Elsu mun
því ekki valda aðdáendum hennar vonbrigðum.
Geislapiaía: 2.199,- Smekkieysa/Japis
Dægurlög
Erla Þorsteinsdóttir
Stúlkan með lævirkjaröddina
Söngur Erlu Þorsteinsdóttur skipar sérstakan
sess í hugum margra sem eiga Ijúfar minn-
ingar tengdar lögum hennar. Langvarandi fjar-
vera Erlu frá fósturlandinu hefur sveipað stúlk-
una með lævirkjaröddina dulúðarblæ, en nú
gefst tækifæri til að svipta hulunni af þessum
fágæta og heiisteypta dægurlagasjóði.
2 Geislapiótur 2.499, íslenskir tónar/Skíían
Dægurlög
Eurovision 1986-2000
Dægurlög
Fjörðurinn okkar
Það þarf ekki að kynna fyrirbærið Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir íslenskum
almenningi, slíkur hefur áhuginn verið í gegnum
tíðina. Þessi plata geymir öll þau lög sem keppt
hafa fyrir íslands hönd og að auki nokkur vel
valin lög úr forkeppnum sem lifa enn góðu lífi
þrátt fýrir að hafa ekki hlotið náð á sínum tfma.
Geisiapiata 1.599,- íslensktr tónar/Skifan
Þessi diskur hefur að geyma brot af tón-
listarsögu Borgarfjarðar eystri allt frá fyrri
hluta 20. aldar til dagsins f dag f flutningi
úrvals tónlistarmanna. Skemmtileg fslensk
dægurlög.
GeisJap/ata: 1.999,- Stúdló Steinholt/Japis
Dægurlög
FJORTAN F0ST6RÆÐUR
Fjórtán fóstbræður
Syngið með
Út eru komnar hinar landsþekktu syrpuplötur
Fjórtán fóstbræðra á tvöfaldri geislaplötu. Hér
er að finna sextán lagasyrpur, eða 80 lög alls.
Mörg þessara laga þekkja flestir, en hér einnig
að finna nokkur íslensk lög sem ekki hafa verið
áður gefin út á hljómplötum, þó þau hafi notið
mikilla vinsælda á Islandi.
2 GeisiapBtur 2.499,- fslenskir tónar/Skifan
Dægurlög
Garðar Cortes
Daydreams
Garðar Cortes er sennilega þekktari fyrir annars
konar söng en hér gefur að heyra. Á Daydreams
syngur hann við undirleik Roberts Sunds
rómantísk dægurlög úr ýmsum áttum. Garðar
sjálfur kallar þetta rauðvínstónlist. Flutningur
Garðars og Roberts gefur undir fótinn og kyndir
vel undir rómantískum tilfinningum.
Getijaptata 2.199, Polarfonia classics/Japis
Dægurlög
Grímur Helgi Gíslason
Nýklipptur
Hinn 14 ára gamli Gn'mur Helgi syngur mörg af
eftirminnilegustu lögum síðustu aldar við
undirleik virtustu jassleikara landsins. Lög eins
og In my life, Smile, Ben, Ferrry across the
Mersey, What a wonderful world, Perfect day,
Ástarsæla, To be grateful o.fl. Vönduð plata
með einum efnilegasta söngvara landsins.
GebtapkUa 2.199. - MaG us framleiósla/Skífan
Dægurlög
Haukur Morthens
Ó, borg mín borg
Nú er loks komin út tvöföld geislaplata sem
Inniheldur öll bestu lög Hauks Morthens. Upp-
tökurnar voru gerðar á árunum frá 1952 til
1982 en Haukur lést árið 1992. Meðal laganna
46 á plötunni má nefna Hæ Mambó, Kaupa-
konan hans Gísla í Gröf, Ó, borg mín borg, Til
eru fræ, Hulda spann, Heima o.fl. gæðalög.
2 feisöpfoíuí 2.499,- íslenskir tónar/Skifan
Dægurlög
íslandslög 5
í kirkjum landsins
Á íslandslögum 5 - í kirkjum landsins, er leitað
fanga í þeim trúarlegu dægurlögum sem fylgt
hafa íslendingum, bæði í gleði sem og í harmi.
Hér er á ferðinni gífurlega falleg og vönduð plata
sem á eftir að verða kærkomin öllum íslands-
lagavinum, sem og þeim öðrum sem unna
íslenskri söngtónlist eins og hún gerist best.
Geisloplata 2.199,- Skifan
Dægurlög
Jóhann G. Jóhannsson
Best að borða Ijóð
24 lög Jóhanns G. Jóhannssonar við Ijóð eftir
Þórarin Eldjárn. Helstu flytjendur eru Örn Árna-
son, Diddú, Bergþór Pálsson, Edda Heiðrún,
Marta Guðrún og Stefán Karl. „Hin hrífandi og
fjölbreyttu lög Jóhanns spönnuðu flest allt
tilfinningasviðið ..." (Ríkharður Öm Pálsson,
Mbl., um frumflutning í Þjóðleikhúsinu).
mtim-
Helmur/Japis
Dægurlög
Meir
Þessi landsþekkta söngkona hefur tekið þátt (
ýmsum söngleikjum, tónleikum og leiksýningum.
Platan inniheldur fimmtán þekkt lög erlendra
höfunda og flytjenda eins og Madonnu, Bob Dylan
og Beach Boys. Af lögum má nefna You Do
Something to Me, True Colors, Funny How Love Is,
Wild is the Wind, God Only Knows og Live to Tell.
GwfytotoMargrét Eir/Skífan
Dægurlög
Ólafur Kristjánsson
Gamlar minningar
Sérlega skemmtilegur geisladiskur með
bæjarstjóra Bolungarvíkur, Ólafi Kristjánssyni.
Hann nýtur hér aðstoðar Péturs Grétarssonar,
Eddu Borg og Bjarna Sveinbjörnssonar og
flytur ásamt þeim ýmsar erlendar dægurlaga-
perlur.
dempMtec Cordaria/Japis
Dægurlög
Óskalögin 4
Platan inniheldur 40 lög eins og hinar fyrri og í
þetta sinn eru lögin frá árunum 1967 - 1976.
Markmiðið með Óskalagaröðinni er að gefa tón-
listarunnendum kost á að eignast öll vinsælustu
dægurlög íslandssögunnar. Flytjendur eru m.a.
Hljómar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Trúbrot, Lónlí
Blú Bojs, Dátar, Þrjú á palli, Mannakorn o.fl.
Íslensklrtónar/Skífan