Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 7
Dægurlög
Óskar Guðjónsson og Delerað
Söngdansar jóns Mula Árnas.
Á þessum diski eru margar helstu perlur
íslenskrar djasstónlistar, lög eins og Einu sinni
á ágústkvöldi og Augun þín blá. Hljómsveitin
Delerað flytur af snilld en hana skipa Óskar
Guðjónsson, Eðvarð Lárusson, Hilmar Jensson,
Þórður Högnason, Birgir Baldursson, Matthías
M.D. Hemstock og Pétur Grétarsson.
Ge/s/ap/ata 2.190,- Mál og menning
Dægurlög
Pálmi Gunnarsson
Séð & heyrt
Pálmi Gunnarsson er einn af okkar ástsælustu
söngvurum. Pálmi hefur komið víða við og ber
helst að nefna samstarf hans við texta- og
iagahöfundinn Magnús Eiríksson, þátttöku hans
í Landslaginu og Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva, Brunaliðinu o.fi. Tvöföld geislaplata með
mörgum af hans bestu og þekktustu lögum.
2 Geislaplötur 2.499,- íslenskir túnar/Skífan
Rúnar Þór
Fimmtán
Fimmtán er safnplata með úrvali laga frá
fimmtán ára útgáfuferli Rúnars Þórs. Á plöt-
unni eru 17 lög, þar af 15 eftir Rúnar Þór, en
hin eru Maria Isabel og What a Wonderful
World sem er nýjasta perlan í stóru safni
Rúnar Þórs.
Geislaplata 1.899,-
Stöðin/Skífan
Dægurlög
Rúnar Þór
Píanó
Píanó er sérlega vönduð plata með öllum
bestu pfanólögum Rúnars Þórs. Á meðal
þessara laga eru hin þekktu og vinsælu 1/12
‘87 og Borgarljós ásamt mörgum öðrum
perlum sem Rúnar hefur samið og flutt. Ein-
staklega hugljúf og eiguleg plata.
Geislaplata 1.499,-
Stööin/Skífan
Dægurlög
Sigríður Björnsdóttir frá Kleppustöðum
Hve glöð er vor æska
Sigrfður Björnsdóttir frá Kleppustöðum ákvað á
níræðisaldri að láta draum sinn rætast og syngja
inn á geisladisk. ísiensk einsöngslög eru Sigríði
hugleikin og hafa fylgt henni alla tíð. Hér syngur
hún nokkur uppáhaldslaga sinna. Þessi diskur er
tilvalin jólagjöf tii afa og ömmu og allra sem
kunna að meta fallegan og einlægan söng.
Gelslaplata 1.999,- Polarfonla classics/Japis
Dægurlög
Helgi Björnsson og Bergþór
Pálsson - Strákarnir á Borginni
Söngskemmtun þeirra Bergþórs Pálssonar og
Helga Björnssonar, Strákarnir á Borginni, hefur
gengið fýrir fullu húsi á Hótel Borg og ekkert lát
virðist á aðsókninni. Það varð því úr að þeir héldu
í hljóðver og hljóðrítuðu plötu með flestum þeirra
laga, bæði íslenskum og erlendum, sem trylla
gesti Borgarinnar um hverja helgi.
Geislaplata 2.199,- Spor/Skífan
Dægurlög
Ýmsir
Svona var á Sigló
Stórskemmtileg plata með siglfirskum lögum
sem aliir þekkja. Meðal laga á plötunni má
nefna Gústa guðsmann, Ég sá hana fyrst og
Með kveðju til þín. Meðal flytjenda eru
Þorvaldur Halldórsson, Gylfi Ægisson, Ari
Jónsson, Siggi Björns og fleiri. Loksins alvöru
Sigló-plata.
Ge/s/apíata: 1.999,-
Laugarásvideo/Japis
Torfi Ólafsson
í draumi sérhvers manns
Hér er að finna 18 lög eftir Torfa Ólafsson frá
árunum 1980-2000 við Ijóð ýmissa skálda, í
flutningi margra af okkar bestu flytjendum. Eiguleg
plata með mörgum þekktum lögum, t.d Systkinin
(Pálmi Gunnarsson), Þjóðin og ég (Helgi Bjöms) /
musterinu (Bergþór Pálsson), í draumi sérhvers
manns (Eiríkur Hauksson), Jól (Helga Möller) ofl.
Ge/s/ap/ata 1.899,- Lag og IJóB/Skífan
U» AtX THAT VOU CAN'T Ut-AVK B6HINO
!!mp bizkít
chocol«to st*rí?sh entí the Hot tíog flftvoretí water
Pessar frábæru plötur auk fjölda
annarra á ótrúlegu jólatilboði fram
Sendum í póstkröfu. Sími 511 1300