Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 8

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 8
Við eigum samleið - Sönglög eftir Sigfús Halldórsson í tilefni áttræðisafmælis Sigfúsar, hefði hann lifað, kemur út plata þar sem fjöldi þekktra söngvara flytja valin lög hans á sinn hátt Þeir eru Andrea Gylfa, Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Ema Gunnarsdóttír, Helgi Björnsson, Hreimur Öm Heimisson, Margrét Eir, Ólafur Kjartan Sigurðsson, Páll Rósinkranz og Regína Ósk Óskarsdóttir. Geislaplata 2.199,- Spor/Skífan Dægurlög Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleðinnar Úrval vinsælustu laga eins af okkar dáðustu söngvurum, Vilhjálms Vilhjálmssonar, er nú fáanlegt á tvöfaldri geislaplötu. Þessi útgáfa er afar vönduð, sérstaklega hvað varðar hljómgæði. Á undanförnum ámm hafa komið í leitirnar segul- bönd sem hafa að geyma fmmeintök af lögum Vilhjálms og vom þau nýtt við gerð þessarar plötu. 2 Geislaplötur 2.499,- Islenskir tónar/Skífan y/an.r yfehiiwar Uií/ijáímur T)iI/ij'áfmsson Dægurlög Villi Valli Músíkantinn og rakarinn Vilberg Vilbergsson á ísafirði, betur þekktur sem Villi Valli, leikur hér á harmónikku, píanó og saxófón með nokkrum af fremstu hljóðfæraleikurum landsins og syngja Egill Ólafsson og Ylfa Mist Helgadóttir sitt lagið hvort. Þetta er Ijúf og skemmtileg plata með harmónikku- músík f frönskum stíl, djasslögum og ballöðum. Geís/ap/ata 2.199,- fiúnar Vilbergsson/Skífan Dægurlög Vinabandið Heima í stofu Hinn íslenski Buena vista-klúbbur. Hópur fólks sem kynntist í gegnum félagslff Eldri borgara vakti eftirtekt Jóns Ólafssonar, tónlistarmanns, sem dreif f að taka upp plötu með þessum frábæra hóp. Þau flytja hér þekktar dægurlagaperlur. Einlæg og yndisleg plata sem á erindi á hvert heimili. Ge/s/ap/ata 2.199,- Eyraí/Japls Dægurlög Bestu minningar Safnplötur Sílikon FM957 Pottþétt 2000 Safnplata með 20 bestu lögunum af metsölu- plötunum Minningar 1, 2 og 3. Þar má finna lög eins og Augun þín, Hvert örstutt spor, Til eru fræ og margar aðrar dægurperiur ásamt 6 nýjum lögum, m.a. Time To Say Goodbye (Bæn mín efna er) með Diddú, en Sarah Brightman og Andrea Bocelli gerðu iagið frægt ekki alls fyrir löngu. Geislaplata 2.199,- HIJó6smi6Jan/Skífan Pottþétt 21 Vinsælustu lög Ifðandi stundar eru á Pottþétt 21. M.a. Britney Speare/Oops!.../ Did It Again, Robbie Williams/Rock DJ, Sisqó /Thong Song, Bomfunk MC's/Freestyler, Kylie Minogue/ Spinning Around, Mel C/f Turn To You, Modjo/Lady, Selma/Respect Yourself, DJ Mendez/F/'esta, Coldplay/Mow, Barry White/ Let The Music Play og mörg fleiri. 2 Geislaplötur 2.999,- Pottþétt/Skífan ötur Pottþétt rokk 2 Safnplata sem er stútfull af nýlegum og eldri rokksmellum. Inniheldur lög með R.E.M., U2, Live, Oasis, Uriah Heep, Black Sabbath, Deep Purple, Queen, Radiohead, Steppenwolf og mörgum fleirum. Frábær safnplata fyrir rokk- arana. Pottþétt/Skífan Frábær safnplata í anda Sflikon með lögum úr ýmsum áttum sem eiga það sameiginlegt að vera „cool". Topp lög með mögnuðum flytjendum eins og Moby, Underworld, Etienne de Crecy, HIM, MJ Cool, Elevator Suite og mörgum fleirum. Geislaplata: 2.199,- Japls Safnplötur Pottþétt 22 Öll vinsælustu lögin í dag, m.a. Robbie Williams & Kylie Minogue/K/ds, Spiller/Groove/et (If This Aint Love), Graig David/Seven Days, Christina Agul- lera/Come On Over Baby, Wyclef Jean/It Dosen't Matter, Sonique/Sky, Lucy Peari/Don't Mess With My Man, Kelis/Get Along With You, Britney Spe- ars/Lucky og N'Sync//t’s Gonna Be Me. 2 Geislaplötur Z999,- Pottþétt/Sklfan Pottþétt vitund 2 Hvíldu þig frá amstri dagsins og hlustaðu á Pottþétt vitund 2. Era, Enlgma, Vangelis, Ennio Morricone, Mike Oldfield, Clannad, Friðrík Karlsson og fleiri eru á þessari safn- plötu, sem gefur fyrri plötunni ekkert eftir. 2 Gelstaplötur 2.499,- Pottþétt/Sklfan Mixuð safnplata með nokkrum af helstu lögunum sem heyrast á FM957. Meðal laga eru Lucy Pearl - Don’t mess with my man, Modjo - Lady, Funkstar de Luxe vs. Grace Jones - Pull up to the bumper, Moby feat- uring Kelis - Honey og mörg fleiri. Frábær safnplata! Geislaplata 2.199,- Japis Safnplötur Pottþétt ást 3 Hér er á ferðlnni þriðja safnplatan í Pottþétt ást röðinni. Frábær safnplata sem inniheldur hugljúf lög tileinkuð ástinni. Á plötunni er að finna lög með Celine Dion, Boyzone, Jennifer Lopez, Backstreet Boys, Mariuh Carey, Sálinni hans Jóns mfns, Ronan Keating, Phil Collins o.fl. 2 Geislaplötur 2.499,- Pottþétt/Skífan Jass Ole og P.A. Tollbom - Norr 4 Samnorrænn jass leikinn af fingrum fram af eðalsnilld og smekkvísi. Kvartettinn er hugar- fóstur Björns eftlr nokkra velheppnaða jamm- fundi. Ole á bassa, P.A. Tollbom á trommur og Egill Ólafsson sér um sönginn. Gæðajass. Ge/s/apíata 1.899,- Gelmsteinn/Skífan Safnplata með vinsælustu lögum ársins. M.a. Shania Twain/Don't Be Stupid, Live/Run To The Water, Bloodhound Gang/The Bad Touch, Aqua/Cartoon Heroes, Blink 182/All The Small Things, Macy Gray// Try, N'Sync/Bye Bye Bye, Craig David/Fill Me In, Christina Aguilera// Turn To You og mörg fleiri. 2 Gelslaplötur 2.999,- Pottþétt/Skífan Pottþétt diskó 2 Inniheldur diskósmelli sem allir þekkja. Flytjendur á borð við K.C & The Sunshine Band, Hot Chocolate, Barry White, Kool And The Gang, Gloria Gaynor, Jacksons, Earth Wind And Fire, Dan Hartman, Rose Royce, Carl Douglas, Sister Sledge, Chic, Eruption, Boney M, Baccara, Amii Stewart og fleiri 2 G elslaplötur 2.499,- Pottþétt/Skífan Jass Einar Már Guðmundsson ogTómas R. Einarsson - í draumum var þetta helst Einar Már Guðmundsson les Ijóð sín við undirleik nokkurra fremstu tónlistarmanna okkar. Þeir eru Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson og Matthías M.D. Hemstock. Tómas semur tónlistina og milli lestra spinna spilamennirnir stefjaþræði sína. Ge/s/ap/ata 1.980,- 2 Geislaplötur 2.499,- Mél og mennlng

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.