Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 9
Guitar Islancio II Guitar Islancio II er sjálfstætt framhald fyrstu geislaplötu þessa skemmtilega tríós. Líkt og í fyrra skiptið fæst tríóið við íslenska tónlist sem færð er í léttdjassaðan sveiflubúning. Á Guitar Islancio II er áhersla lögð, rétt eins og á fyrri geislaplötu tríósins, á íslensk þjóðlög sem þjóðin hefur sungið í gegnum árin. Geísiaplata 2.199,- Fjólan/Skífan Jass Guitar Islancio Fyrsti geisladiskur Guitar Islancio tríósins sem vakti mikla athygli á sfðasta ári. Þre- menningarnir færa þjóðlega tónmenningu í fjölbreyttan jass-búning. Eigulegur diskur fyrir íslendinga á öllum aldrí og tilvalinn glaðn- ingur handa vinum og vandamönnum á erlendri grund. Geislaplata: 2.199,- Polaríonia classics/Japis Jass Ljóð og jazz Októberlauf Á þessari plötu koma fram Ijóðskáldin Jón Óskar, Matthías Jóhannesen, Jóhann Hjálmarsson, Nfna Björk Árnadóttir, Þorri Jóhannsson og Ari Gísli Bragason. Tónlistarmennirnir Carl Möller og Guð- mundur Steingrímsson, ásamt Birgi Bragasyni hafa sniðið Ijóðunum hljómrænan stakk. Einstök hljóð- ritun á samspili djasstónlistar og Ijóðaflutnings. Coislaplata: Z199,- Smekkleysa/Japis Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson - Sálmar lífsins Saxófónleikarinn Sigurður Flosason flytur fjórtán sígild sálmalög við undirleik Gunnars Gunnarssonar á orgel. Þeir léku sálmana upphaflega á tónlelkum f Hallgrímskirkju á Jasshátíð Reykjavíkur og heilluðu áheyrendur gersamlega. Nú er þessi áhrifamikla tónlist fáanleg á hljómdiski. Gdslaplata 2.190,- Mál og menning Jass Himnastiginn Sigurður Flosason hefur fyrir löngu skipað sér í flokk fremstu jasstónlistarmanna þjóðar- innar. Hér leikur hann sígildar jassballöður ásamt Lennart Glnmann kontrabassaleikara og Eyþór Gunnarssyni pfanóleikara. Þessi diskur seldist upp fyrir jólin í fyrra og er nú endurútgefinn vegna mikillar eftirspurnar. Geislaplata 2.199,- Mál og menning Jass Tómas R. Einarsson Undir 4 Sjö lög eftir kontrabassaleikarann og tónskáldið Tómas R. Einarsson. Flytjendur auk hans eru danski trompetleikarinn Jens Winther, saxófónleikarinn Jóel Pálsson, Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Matthías M.D. Hemstock trommuleikari. Hljómsveitin frum- flutti þessa tónlist á Jasshátíð Reykjavíkur við mikla hrifningu áheyrenda og gagnrýnenda. Gelslaplata 2.190,- Mál og menning Jass Útlendingahersveitin Það var löngu orðið tímabært að tónlistarútlagarnir í Útlendingahersveitinni gæfu út plötu. Meðlimir Útlendingahersveitarinnar sanna svo ekki verður um villst að þeir eru ágætir lagasmiðir. Átta laganna eru frumsamin en nfunda lagið er spunnið upp úr tveimur sönglögum Emils Thoroddsen og Slgvalda Kaldalóns. Jasstónlist eins og hún gerist best. Gehlaplata: 2.199,- Japis Harmonikka Ýmsir Reykjavik Accordion Festival 2000 Margir af bestu harmonikkuleikurum íslands, ásamt erlendum flytjendum á frábærri geisla- plötu. Fjölbreytt og góð, íslensk og erlend harmonikkutónllst gefin út í tilefni af hátíðar- höldum Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. Sjálfsögð eign allra harmonikku- unnenda! Geislaplata 2.199,- Almenna umboösskrifstofan/Skífan Allar eigulegustu íslensku safnplöturnar á sértilboði! skifan.is - stórverslun á netinu Veldu þrjár eða fleiri piötur og þú borgar 1.000 kr. fyrir plötuna. Ath. tvöföld plata (2CD) gildir sem tvær plötur. Dæmr. Þú velur þér tvær tvöfaldar plötur og borgar aðeins 4.000 kr. Eurovision 1986-2000 ■ÆjQB Baraflokkurinn Zahir Geirmundur Valtýsson Greifamír Lífsdansinn Dúkka upp ■ u m ■ i Bubbi Morthens Elly Vilhjálms Sögur 1980-1990 (2CD) Lítill fugl P- «r” m Gunnar Þóröarson Harmonikutónar Þitt fyrsta bros (2CD) HLH flokkurinn Hljómar Inpimar Eydal í dalmum Jónas og Jón Múli Ámasynir í útvarpinu heyrði ég lag Gullnar glæður Kvoldiö er okkar Melónur og vínber fín Karlakór Reykjavíkur Lónlí Blú Bojs Megas Mezzoforte Nýdönsk Hraustir menn 25 vinsælustu lögin Paradísarfuglinn Garden Partv Time (2CD) 1987-1997 (2CD) Óskalögin (2CD) Óskalögin 2 (2CD) Óskalögin 3 (2CD) Pálmi Gunnarsson Ragnar Bjamason Séð oq heyrt (2CD) Heyr mitt Ijúfasta lag RíóTríó Rúnar Júlíusson Sálin hans Jóns míns Síldarævintýrið Spitverk þjóöanna Best af Öllu I tugatali (2CD) Gullna hliðið (2CD) Sagan Thor's hammer Utangarðsmenn Vilhjálmur og Elly Vilhjálmur Vilhjálmsson Þursaflokkurinn Umbarumbamba Fuglinn er floginn (2CD) Bermál hins liðna Dans gleðinnar (2CD) Nútíminn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.