Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 10

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 10
Úr kvikmynd Englar alheimsins Mögnuð tónlist Hilmars við eina eftirminni- legustu íslensku kvlkmynd selnni ára. Nær hápunkti í flutningi Sigur Rósar á Dánarfregnir og jarðarfarir og B/'um bíum bambaló. Enn og aftur fá drengirnir í Sigur Rós hárin til að rísa og maður situr eftir sem lamaður og getur sig hvergi hrært. Þessi tónlist lætur engan ósnortinn. Geislaplata 2.099,- Krúnk/Japls Úr kvikmynd Á meðal flytjenda og laga eru: Sálin hans Jóns míns - Sól ég hefsögu að segja þér, Land & synir - Ástfangin, Sóldögg - Ég hef ekki augun af þér, Sara Guðmundsdóttir - Eitt einasta sinn, Páll Rósinkranz - Silja & Þú átt mig ein, Védís Hervör - Fyrrum ég, fyrrum þú og Utangarðsmenn með titillag myndarinnar, íslenski draumurinn. Gelslaplata 2.199,- Kvikmyndafélag Íslands/Sklfan Úr kvikmynd Óskabörn þjóðarinnar Safnplata með lögum úr kvikmyndinni Óska- börn þjóðarinnar. Lög með hljómsveitum eins og Mínus, Stjörnukisa, Brain police, XXX Rottweilerhundunum og fleirum. Dúndrandi góð plata með nokkrum af ferskustu hljóm- sveitum landsins. Geislaplata: 2.199,- Smekkleysa/JS/Japls Úr kvikmyndum/leikritum Margrét Örnólfsdóttir Mar Athyglisverð tónlist Margrétar úr kvikmyndum, sjónvarpi og leikhúsi ásamt tónlist sem hún samdi fyrir þátttöku íslands á Expo 2000 í Hannover og Expo 1998 í Lissabon. Meðal annars verk úr kvikmyndinni Einkalíf og leikritinu Salka Valka. Gelslaplata: 1.999,- Smekkleysa/Japis Úr söngleikjum/leikritum Leikfélag íslands Bestu lögin Safn laga úr þeim söngleikjum og leikritum sem sett hafa verið upp í Loftkastalanum og Iðnó. Lög m.a. úr Hárinu, Rocky Horror, Á sama tíma að ári, Hatti og Fatti, Stonefree o.fl. Gæðaplata sem allir sannir aðdáendur söngleikja mega alls ekki láta fram hjá sér fara. Gelslaplata 2.199,- Leiklélag Íslands/Skífan Úr leikriti Krítarhringurinn Sýningin á Krítarhringnum vakti mikla athygli á sínum tíma og þá ekki síst fyrir tónlist Péturs Grétarssonar sem einnig samdi tónlist við leikritið Grandavegur sjö. Einstaklega vel heppnuð leikhústónlist sem sómir sér bráðvel ein og sér á þessum diski. Gelslaplata 1.999,- Pétur Grétarsson/Japis Friðrik Karlsson Máttur hugans Hin síðari ár hefur Friðrik einbeitt sér að slök- unartónlist með frábærum árangri. Þessi plata er sú fjórða sem hann sendir frá sér sem inniheldur slökunartónlist, en hún hefur þá sérstöðu að vera tvöföld og geymir annars vegar tónlist en hins vegar leiðbeiningar um slökun og hvernig best er að ná hámarksárangri í notkun hennar. 2 Gelslaplötur 2.499,- Vitund/Skífan Heimstónlist Það er nýr tónn hjá þessari frábæru tónlistar- konu sem er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í tónlistarsköpun sinni. Á plötunni fjallar Ragga um barnið f okkur sjálfum í víðum skilningi þess orðs. Hér fara saman glaðlegir hljómar og barnslegar laglínur, en fyrst og fremst er hér á ferðinni eitthvað nýtt og fallegt. Gelslaplata 2.199,- Vitund/Skífan Heimstónlist Islandica Úrval íslenskra alþýðulaga Rammíslensk heimstónlist í hágæðaflokki. Gummi Ben, Gfsli Helga, Herdfs H. og Ingi Gunnar fara á kostum. Þau hafa sinn eigin tón, og ekki er slegið af. Yfir 200 tónleikar erlendis, í 10 þjóðlöndum. 18 lög, þar af tvær glænýjar upptökur. Islandica hefur farið bæði í gull og platinum með fyrri plötur sínar. Gelslaplata 1.599,- Flmmund/Skffan Heimstónlist Einstök útgáfa þar sem er að finna safn af upptökum sem gerðar voru á árunum 1909 - 1973. Um er að ræða n'mur, þulur, sálma og önnur fslensk þjóðlög sem varðveitt eru í stofnun Árna Magnússonar. Ómetanleg útgáfa sem hefur heldur betur slegið í gegn. Gelslaplata: 1.999,- Smekkleysa/Japls Rapp Johnny National Pottþétt safnplata f anda Johnny National, stútfull af frábæru hip hoppi. Með flytjendum eins og House of Pain, De la Soul, Tony Touch & Cypress Hill. Sfðast en ekki sfst eru 2 ný lög frá Johnny National! Tryggðu þér eintak af þessari! G elslaplata: 2.199,- Japis Dans Diskókvöld Margeirs Undanfarin ár hefur plötusnúðurinn Margeir haldið diskókvöld einu sinni á ári, þ.e. annan í jólum, en þau hafa notið mikilla vinsælda, enda spilar hann þar alvöru diskó eins og það gerist best. Hér er komin mixplata frá Margeiri með nokkrum af þeim lögum sem hafa heyrst á þessum kvöldum. Frá- bær plata frá einum besta plötusnúði landsins. Gelslaplata: 2.199,- Japis Raftónlist Jóhannes Snorrason Snerting Geislaplatan Snerting inniheldur raftónlist eftir Jóhannes Snorrason. Tónlistin sameinar á sérstæðan hátt ýmsar af helstu tónlistar- stefnum samtímans. Hljóðfærin sem leikið er á eru gítarar, hljóðgervlar og ýmiskonar slagverkshljóðfæri. Höfundurinn sér um allan hljóðfæraieik sjálfur. Gelslaplata 2.199,- Jöhannes Snorrason/Sklfan Raftónlist Magnús Blöndal Jóhannsson Elektrónísk stúdía Magnús Blöndal er brautryðjandi í gerð raftónlistar hér á landi. Þetta er fyrsti diskur- inn sem tileinkaður er verkum Magnúsar og eru hér á ferðinni upptökur á verkum hans frá sjöunda áratugnum. Tfmamótaútgáfa. Gelslaplata: 2.199,- Smekkleysa/Japis Blásarkvintett Reykjavíkur Nordic music Á þessum diski er að finna fallega, melódfska kvintetta sem hafa verið nær ófáanlegir hingað til. Þetta er þriðji diskurinn sem Blásarakvintett Reykjavfkur gefur út hjá Chandos en hinir tveir diskarnir fengu báðir framúrskarandi dóma. Gelslaplata: 2.199,- Klassík Edda Erlendsdóttir GRIEG píeces suite Edda Erlendsdóttir Grieg Hver man ekki eftir einleiksdiski Eddu með Árstíðum Tchaikovskys? Hér tekst hún á við undurfögur smástykki Griegs af ekki minni innileika og síðan hina skemmtilegu Holberg- svítu. Yndisleg tónlist í flutningi eins virtasta pfanóleikara landsins. Chandos/Japis Erma/lapis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.