Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 12

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 12
Kjartan Ólafsson Völuspá Kjartan er tvímælalaust eitt af athyglisverð- ustu tónskáldum þjóðarinnar. Hann hefur lengi fengist við raftónlist og á þessum diski eru verk fyrir tónband, rafhljóð og tölvu- hljómborð ásamt röddum, slagverki, kontra- bassa-blokkflautu og jassgítar. Athyglisverður diskur. Geislaplata 2.199,- Erkitónlist/Japis Kíassfk Kristinn Árnason Spanish guitar music Nú er kominn nýr diskur með gítarleik Kristins Árnasonar og er hér að finna upptökur á verk- um eftir Albeniz, Turina, Llobet og Asencio. Þetta er fjórði einleiksdiskur Kristins og það ætti enginn að verða svikinn af leik hans. Glæsileg spænsk gítartónlist sem á erindi við alla tónlistarunnendur nær og fjær. Geislaplata 2.199,- AC classics/ Japis Klassik Klassík Kristjana Arngrímsdóttir Þvílík er ástin Þvílík er ástin er fyrsta sólóplata Kristjönu Arn- grímsdóttur en áður hefur hún gert garðinn frægan, m.a. sem altrödd Tjarnarkvartettsins. Platan hefur að geyma 13 lög, íslensk og erlend, þjóðlög og ballöður sem Kristjana flytur á sinn einstæða, hógværa hátt ásamt frábæru triói skipuðu Danfel Þorsteinssyni, Kristjáni Eldjárn og Jóni Rafnssyni. Geislaplata 2.199,- Kristján Hjartarson/Skífan Pétur Jónasson og Caput Dansar dýrðarinnar Pétur Jónasson vakti mikla athygli með einleiks- diski sínum Máradansi fyrir tveimur árum. Á Dönsum dýrðarinnar kveður við annan tón og birtist gítarinn hér í nýstárlegum og heillandi hljóð- heimi í fylgd fjögurra frábærra hljóðfæraleikara úr Caput-hópnum. Sterk og Ijóðræn tónlist, full af dulúð, krafti og kynjaverum íslenskrar náttúru. G&slaplata: 2.199,- Smekkleysa/Japis Klassík Sinfóníuhljómsveit íslands Rachmaninov, Sinfónía no. 2 Tónlist Rachmaninovs hefur löngum þótt aðgengileg og hljómþýð. Þessi sinfónía var tekin upp á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í nóvember 1999. Rico Saccani er stjórnandi. Klassík Sinfóníuhl. ísl. - Saint Saéns: Fiðlukons. nr. 3 og Sinf. nr. 3-orgel Mörgum er ofarlega í minni þegar orgel- sinfónfan var flutt á tónleikum síðastliðið vor og leikur og mynd af orgelinu var flutt með Ijósleiðara frá Hallgrímskirkju til hljómsveitar- innar sem lék í Háskólabíói. Berent Korfker leikur á fiðlu, en stjórnandi er Rico Saccani. Geislaplata 2.199,- AC Classics/Japis Kiassík Sinfóníuhljómsveit íslands Vínartónleikar Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar ísland eru vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar. Uppselt er á tónleikana ár fram í tímann og komast færri að en vilja þrátt fýrir endurtekningu og tónleikastað á borð við Laugardalshöll. Nú er í fyrsta skipti hægt að nálgast vinsælustu Vínarlögin af efnis- skrám þessara tónleika á geisladiski. Ge'islaplata 2.199,- Polarfonia classics/Japis Geislaplata 2.199,- AC classics/Japis Klassík Stokkseyri Þessi athyglisverði diskur inniheldur tvö ný kammerverk eftir Hróðmar Sigurbjörnsson: Septett (1998) og lagaflokkinn Stokkseyri (1997) fyrir kontratenór og kammersveit, byggðan á Ijóðum ísaks Harðarsonar. Flytjendur eru Caput og Sverrir Guðjónsson. Framúrskarandi flutningur á nýrri og ferskri íslenskri tónlist. Geislaplata 1.950,- íslensk tónverkamiöstöð Klassík Tríó Reykjavíkur Beethoven/Jón Nordal/Dvorák Trió Reykjavíkur hefur verið starfandi iengi og fyrir löngu skipað sér í hóp fremstu kammersveita landsins. Þetta er fyrsti diskur tríósins. Meðal verka eru Geister-tríó Beethovens, Dumka-tríó Dvoráks og hið undurfagra verk Jóns Nordal, Andað á sofmn streng sem er eftirminnilegt í flutningi triósins. Frábærlega vandaður og eigulegur diskur. Geislaplata 2.199,- Japis Klassík Vox feminae Mamma geymir gullin þín ... Mamma geymir gullin þín er fyrsti geisladiskur kvennakórsins Vox feminae og hefur hann að geyma mörg af ástsælustu þjóðlögum íslendinga. Þar má nefna ísland farsælda frón, Hrafninn flýgur, Vísur Vatnsenda-Rósu, Bíbí og blaka, Móðirmín í kví, kví, Sofðu unga ástin mín o.fl. Stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir og gestastjórnandi Sibyl Urbancic. Geislaplata 2.199,- Domus Vox/Japls Klassík Sinfóníuhljomsveit íslands Sibelius Fiutningur Si á hljómsveitarverkum Sibeliusar fyrir Naxos-útgáfuna hefur hlotið mikla athygli og fengið afar jákvæða dóma. Þegar hafa komið út Sinfóníur nr. 1, 2, 3, 4 og 5 ásamt Finlandiu og Lemminkainen-svítunni og nú er kominn út diskur með Sinfóníum 6 og 7. Hér er SÍ í sínu besta formi undir stjórn meistara Sakari. Geislaplata 699,- Naxos/Japis Klassík Giuseppc VERDI REQUIEM iCELAMO SYMPKONY C Rico SACCANl Conductor Gtðrgino LUKÁCS Sop/ono tídiko KOMlOSt Moisotoprooo Gionni MONGIAtDlNO Tenor £di»oid CRAFTS Iom SorHono lCEiAMO 0«RA CHOU Sinfóníuhljóms. ísl. og kór íslensku óperunnar - Verdi: Requiem Þetta er upptaka af tónleikum í Reykjavík í apríl 2000. Um er að ræða eitt mikil- fenglegasta verk tónbókmenntanna þar sem Georgina Lukács, sópran, lldiko Komlosi, messó-sópran, Gianni Mongiardino, tenór og Edward Crafts, bassa-baritón, syngja einsöng. Rico Saccani stjórnar Sinfóníuhljómsveitinni. Gelslaplata Z199,- AC classics/Japis Klassfk Sveinbjörn Sveinbjörnsson Einsöngslög Þetta er fyrsti diskurinn sem tílelnkaður er einsöngslögum Sveinbjarnar og má segja að löngu hafi verið kominn tími til að gefa elnsöngslögum hans gaum. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, þau Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir og Jónas Ingimundar- son. Gefs/apfata 2.199,- Smekkleysa/Japis Klassfk Þorvaldur Halldórsson Drottinn er minn hirðir Safndiskur með gospellögum í flutningi Þorvalds Halldórssonar og margra þekktra hljóðfæraleikara. M.a. flytur Þorvaldur hinn þekkta sálm Drottinn er minn hirðir við lag Margrétar Scheving. Glæsileg útgáfa fyrir alla unnendur fallegrar tónlistar. Klassík Tónlistarskólinn í Reykjavík 70 ára afmælisútgáfa Uppeldisstöð íslenskra tónlistarmanna, Tónlist- arskólinn í Reykjavík, hélt upp á 70 ára afmæli sitt á árinu. Af því tilefni var gefinn út þessi tvöfaldi diskur þar sem nemendur skólans leika og syngja. Diskurinn er tilvalin gjöf og hvatning til ungra, upprennandi tónlistarmanna sem nú leggja grunninn að tónlistarferli sínum. Geislaplata 2.999,- Polarfonia classlcs/Japis Barnaefni Barnabros Ein af betri barnaplötum seinni ára er nú fáanleg aftur. Stórskemmtileg og sígild plata með flytjendum eins og Maríu Björk, Sigríði Beinteins, Agli Ólafssyni, Helgu Möller og Eddu Heiðrúnu. Plata sem öll börn hafa mjög gaman af. Gelslaplata: 1.980,- Skálholtsútgáfan/Japis Gelslaplata: 1.499,- Hljóðsmiöjan/Japis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.