Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 13

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 13
 Barnaefni Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg Berrössuð á tánum „Ein besta barnaplata sem út hefur komið síðustu ár.“ Krúsilíus, Argintæta, Snigillinn og Hákarlinn. Hlaut viðurkenningu IBBY á íslandi 1999. Plata sem heillar bæði börn og full- orðna. Myndskreytt af Sigrúnu Eldjárn. Geislaplata: 1.999,- Dlmma/Japls Barnaefni Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg Berrössuð á tánum: Bullutröll Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg fara á kostum á nýrri barnaplötu sem gefur fyrri plötunni, Berrössuó á tánum, ekkert eftir. Hér er fjallað um álfa og tröll, umskiptinga, drauga og fleira skemmtilegt í íslenskri þjóðtrú. Glæsilegt litprentað textahefti með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn. Fjölskylduefni í sérflokki! Gelslaplata 2.199,- Dlmma/Jap/s Barnaefni Ein besta barnaplata sem komið hefur út síðastliðin ár. Dr. Gunni semur og syngur fyrir börnin og fær til liðs við sig vini sína Möggu Stínu, Jón Gnarr, Rúna Júl og Pál Óskar. Meðal laga eru Prumpufólkið, Hr. Rokk og fýlustrákurinn, Komdu út að leika og fleiri. Plata fyrir börn á öllum aldri. Gelslaplata: 1.499,- Smekkleysa/Japls Barnaefni Dýrin í Hálsaskógi Eitt þekktasta barnaleikrit samtímans. Allir kunna lögin og þekkja sögupersónurnar. Lilli klifurmús, Mikki refur, Hérastubbur bakari og bakaradrengurinn hafa leikið og sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar í gegnum árin. Algjör skytdueign á heimilum iandsins. Geislaplata 1.599,- Spor/Sklfan Barnaefni Gísli Rúnar Jónsson Algjör sveppur Árið 1976 kom út hljómplatan Algjör sveppur en hún var í daglegu tali nefnd Pallaplatan eftir Páli Vilhjálmssyni sem þá var aðstoðarstjómandi Stundarinnar okkar. Nú er gripurínn loks fáanlegur á geislaplötu möigum aðdáendum Palla og Gísla Rúnars til ómældrar ánægju enda er platan löngu orðið sígilt verk í flokki íslenskra barnaplatna. Gelslaplata 1.599,- Islensklr tónar/Skífan UlVtHíV EM FtS uO R tJ i N A ' Barnaefni Halli og Laddi Umhverfis jörðina á 45 mín. Þetta er endurútgáfa af þessari frábæru plötu sem kom út fyrir margt löngu. Þeir bræður fara hér hringinn í kringum jörðina og drepa niður fæti í ólíkum menningarheimum þar sem af nógu er að taka þegar gera á smá gnn! Geislaplata 1.599,- Sklfan Barnaefni Barnaefni íslensku Disneylögin Jabadabadúúú!!! Loksins eru 20 af bestu íslensku Disney- lögunum sem allir þekkja komin saman á eina plötu. Lög úr myndum eins og Konungi Ijónanna, Herkúles, Leikfangasögu og fleirum. Öll í flutningi þeirra sem flytja þau í mynd- unum, eins og Selmu, Ladda, KK, Stefáns Hilmars ogfleiri. Ómissandi plata! Gelslaplata: 2.199,- Walt Disney/Japls Þessi vandaða barnaplata inniheldur vinsæl lög úr teiknimyndum undanfarinna ára, þ. á m. Hakuna Matata, í grænum sjó, Við höldum vörð, Ég er vinur þinn, Kóngur klár, Við eigum hvor annan að o.fl. Flytjendur eru m.a. Hreimur Öm Heimisson, Selma, Stefán Karl, Margrét Br, Bergsveinn Arilíusson og Páll Rósinkranz. Geislaplata 1.599,- Spor/Skífan sölumyndbönd leikjatölvur PC-leikir servara Verið velkomin! Verslanir Skífunnar í Kringlunni og Laugavegi 26 bjóða upp á fjölbreytt úrval ýmisskonar afþreyingarefnis. Starfsfólk Skífubúðanna er komið í sannkallað jólaskap og býður lands- mönnum að kíkja inn í jólastemmninguna. Góða skemmtun! Laugavegur 26 Sími 525 5040/5042 • Kringlan Sími 525 5030

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.