Morgunblaðið - 01.12.2000, Side 15

Morgunblaðið - 01.12.2000, Side 15
Jólaplötur Kristján jóhannsson Helg eru jól Tekið upp í Hallgrímskirkju um jólin 1997. Kristján Jóhannsson syngur hér mörg þekkt- ustu jólalög undanfarinna ára með aðstoð Mótettukórs Hallgrímskirkju. Plata sem svo sannariega kemur öllum í hátíðarskap. Geislaplata 1.599,- Skífan Jólaplötur Kvennakór Reykjavíkur jól Á plötunni syngur kórinn ýmis innlend og erlend jólalög og kirkjutónlist sem hefur heyrst á aðventutónleikum kórsins undanfarin ár. Einsöngvari með kórnum er Sigrún Hjálm- týsdóttir, undirleikarar Þórhildur Björnsdóttir og Marteinn H. Friðriksson og stjórnandi er Sigrún Þorgeirsdóttir. Geislaplata 2.199,- Kvennakór Reykjavíkur/Skífan Jólaplötur Pálmi Gunnarsson jólamyndir Jólamyndir er tileinkað minningu söngvarans Sigurðar Ólafssonar. Hann var stórbrotinn maður og söngvari af Guðs náð sem eftirlét okkur fjársjóð tónlistar. Pálmi syngur hér m.a. lögin Yfir fannhvíta jörð, Nóttin var sú ágæt ein o.fl. Gdslaplata L599,- Pétur Christiansen/Skífan Jólaplötur Sigga Desember Sígild jólaplata frá Sigríði Beinteinsdóttur þar sem hún syngur jólalög eins og Litli trommu- leikarinn, Heims um ból og Ó helga nótt. Plata sem stendur alltaf fyrir sínu frá einni okkar ástsælustu söngkonu. GeisJaplata: 1.499,- Japis Jólaplötur Gleðileg jól Jólaplötur Jólaptötur Pottþétt jól 2 Pottþétt jól Jótaplötur Pottþétt jól 3 Hátíðleg og frábær jólastemmning. 23 sígild jólalög, sungin og leikin af fremstu söngvur- um og hljóðfæraleikurum þjóðarinnar. Af mörgum talin ein besta jólaplatan fyrr og síðar. Björgvin, Einar, Engilbert, Hljómar, Gunnar, Rúnar, María, Diddú, Þuríður og Þórir í sígildri stemmningu. Geislaptata 1.499,- G eimsteinn/Skífan Pottþétt jól er söluhæsta jólasafnplata síðustu ára enda er hér að finna mörg vinsælustu íslensku og erlendu jólalögin. Meðal flytjenda á plötunni eru: HLH, Sniglabandið, Stuðkompaní- ið, Helga Möller, Helgi Bjömsson, Stefán Hilmarsson, Pálmi Gunnarsson, Egill Ólafsson, Wham, Band Aid, Boney M ogJohn Lennon. 2 Geislaplctur 2.499,- Pottþétt/Skrfan Platan sem fylgdi hinn geysivinsælu Pottþétt jól eftir. Meðal flytjenda eru: Pálmi Gunnars- son, Helgi Björnsson, Laddi, Ruth Reginalds, Diddú, Erna Gunnarsdóttir, Eiríkur Hauksson, Ragnar Bjarnason, Elly Vilhjálms, Queen, David Bowie & Bing Crosby, Nat King Cole, Boney M, Doris Day og Sissel Kyrkjebo. 2 GeWapfcfUf 2.499,- Pottþétt/Skifan Þriðja jólaplatan frá Pottþétt. Flytjendur eru m.a. Björgvin Halldórsson, Diddú, Eddukórinn, Egill Ólafsson, Fóstbræður, Haukur Morthens, , Kristján Jóhannsson, Pavarotti, Bing Crosby, Ella Fitzgerald, Judy Garland, Doris Day, Johnny Cash, Mahalia Jackson, Tony Bennett, Nat King Cole, Dean Martin og margir fleiri. 2 Gœiaplöíur 2.499,- Pottþétt/Skífan Fólkið í btokkinni. Ný barnaplata eftir Ólaf Hauk Símonarson. Bráðsmellin löq um íbúa fólksins sem býr í blokk í Hólunum. Meðal flytjenda eru: Eggert Þorleifsson, Stefán Karl Stefánsson, KK ofl. Hrekkjusvín-Lög unga fólksins. Hattur+Fattur-Komnir á kreik. Algjör sveppur. Hin frábæra plata Gfsla Rúnars þar sem hann fór með hlutverk sjónvarpsstjömunnar Palla. Geysivinsæl á sínum tíma og loks fáanleg á geislaplötu. Ávaxtakarfan-Úr leiknti. 899,- HA6KAUP skifan.es - stórverslun á netinu ...nu a sérstöku tilboðsverði! Skilaboðaskjóðan. Sönglögin f leikskólanum. Ævintýri Sligvólaði Kðtturinn. % L % ____________I v' UjkLM Stóra Barnaplatan 2; Safnplata með öllum skemmitlegustu bama- lögum seinni ára...Pwmpufólkio, Latibær, Avaxtakarían ofl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.