Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 16
16 Erlend útgáfa Popp
■■—— —- - - ———- - -——— - -— - — —~~■———
Popp
í
All Saints
Saints & Sinners
Breska hljómsveitin All Saints gerði allt vitlaust
árið 1998 og seldi yfir 5.000 eintök hér á
landi af frumburði sínum. Stúlkurnar mæta hér
aftur til leiks með plötuna Saints & Sinners
sem inniheldur lögin Pure Shores og Black
Coffee sem þær unnu í samvinnu við meistara
William Orbit, auk 10 annarra smella.
öeísfopfete 2,1 Warner/Skífan
Backstreet Boys
Black & Blue
Strákarnir í Backstreet Boys hafa ávallt notið
mikilla vinsælda hérlendis og á síðasta ári
gáfu þeir út plötuna Millennium sem seldist í
yfir 3.000 eintökum hér á landi. Þann 20.
nóvember kom svo út splúnkuný plata frá
strákunum, og inniheldur hún m.a. lagið vin-
sæla Shape OfMy Heart.
EMI/Skífan
Hop
Blur
Best Of
Það þarf nú ekki að kynna mikið íslandsvinina í
Blur. Hér er á ferðinni safnplata með öllum
þeirra vinsælustu lögum, m.a. Song 2, Parklife,
Tender, Girls & Boys og Country House. Á
plötunni er einnig eitt nýtt lag, Music Is My
Radar. Með fyrsta upplagi plötunnar fylgir tón-
leikaplata sem tekin var upp 1999.
Gefe)aptetS 2,199, EMI/Skífan
Greatest Hits
Tvöföldar geisladiskur sem inniheldur allt það
besta frá stórkostlegum, 15 ára ferli söng-
konunnar Whitney Houston. Allir aðalsmell-
irnir eru hér ásamt fjórum nýjum lögum. Þar á
meðal er dúettinn með George Michael, If I
Told You That og dúettlnn með Enriques
Iglesias, Could I Have This Kiss Forever.
BMG/Japls
Britney Spears
Oops!...l Did ItAgain
Hún sló heldur betur í gegn með sinni fyrstu
plötu, Baby One More Time, sem seldist í meira
en 5.000 eintökum hér á landi. Nýja platan
hefur þegar selst i' sama upplagi og er með
söluhæstu plötum ársins á íslandi. Platan inni-
heldur m.a. lögin vinsælu Lucky og Stronger,
auk titillagsins Oops!...l Did It Again.
ÖeisSptófa Í.19á,
EMI/Skifan
The Collector's Series, Vol 1
Ný safnplata sem inniheldur 16 lög frá vin-
sælustu söngkonu heimsins í dag, Celine Dion,
þar sem hún syngur jafnt á ensku, frönsku og
spænsku. Hér er m.a. að finna nokkur lög með
söngkonunni sem hafa verið illfáanleg til þessa,
þ. á m. opnunarlag Ólympíulelkanna í Atlanta
árið 1996, The Power OfThe Dream.
©elsbplata 2.199,- Sony/Skífan
Christina Aguilera
Christina Aguilera
Fyrsta plata Christinu hefur heldur betur
slegið í gegn um allan heim og selst í
milljónum eintaka. Inniheldur meðal annarra
frábærra laga stórsmellina Genie in a Bottle,
What a Girl Wants, I Turn To You og Come On
Over. Christina er ein heitasta stjarnan í dag.
BMG/Japls
Popp
Craig David
Born To Do It
Ein alheitasta poppstjarna dagsins f dag!
Craig David hefur náð ótrúlegum vinsældum á
þessu ári enda ekki að furða þegar menn
gefa út lög eins og ofursmellina Fill Me In, 7
Days og Walking Away.
Sefctapbf* i.099,-
Edel/Japis
Elton John
One Night Only:The Gr. Hits
Allir vita að Elton John er frábær á tónleikum.
Hér flytur hann öll vinsælustu tónleikalögin sín
og fær aðstoð frá Ronan Keating, Bryan Adams,
Anastaciu og fleirum. Rocket Man, Crocodile
Rock, Daniel, Candle In The Wind, Sad Songs,
Can You Feel the Love Tonight og öll hin er hér
að finna.
Gtö&pfcfö 2.199,- Univeisal/Skífan
Popp
Enya
A Day Without Rain
írska söngkonan Enya söng sig inn í hjörtu
tónlistaráhugamanna um allan heim með Ijúfum
keltneskum tónum undir lok níunda áratugarins og
vinsældir hennar stigmögnuðust á þeim tíunda.
Það em liðin 5 ár síðan síðasta hljóðversplata
Enyu, The Memory Of Trees, var útgefin og nú
nýverið sendi hún frá sér þessa fimmtu plötu sína.
Gmtaptata 2.199,- Wamer/Skífan
Eros Ramazzotti
Stilelibero
Frábær ný plata frá skærustu poppstjörnu
Ítalíu. Eros á stóran aðdáendahóp hér heima
enda seldist „Best of“-platan hans í gullsölu
hér. Á þessari nýju plötu er hann f feikna-
formi, enda er þetta án efa ein af hans bestu
plötum. Meðal annars syngur hann á plötunni
dúett með Cher.
Oe&ísftóa: 2,099,- BMG/Japis
Erykah Badu
Mama's Gun
Þessi frábæra soul-söngkona vakti verðskuldaða
athygli með sinni fyrstu plötu, Baduizm, sem
kom út snemma árs 1997 og hlaut Grammy-
verðlaunln, en hún innihélt hið frábæra lag On
and On. Nýja platan inniheldur m.a. lagið Bag
Lady, en upptökum stjórnaði m.a. Jay Dee (A
Tribe Called Quest, Pharcyde, De La Soul).
Omteplata 2.189,-
Universal/Skífan
Popp
Madonna
Music
Nýjasta breiðskífa poppdrottningarinnar Madonnu
heitir Music eins og fyrsta smáskífulagið sem
hljómað hefur ótt og títt á öldum Ijósvakans.
Franski töframaðurinn Mirwais aðstoðaði við
lagasmíð og hljóðblöndun á smellinum sem og
nokknrm öðrum lögum plötunnar en Madonna
nýtur einnig aðstoðar Williams Orfait o.fl. snillinga.
<5eísbptota 2.199,- Warner/Skífan
Popp
Marc Anthony
Marc Anthony
Smáskffulögin / Need To Know, When I Dream
At Night og You Sang To Me með bandaríska
söngvaranum og margfalda Grammy-verð-
launahafanum Marc Anthony hafa toppað
vinsældalista víðsvegar í heiminum undan-
farnar vikur og mánuði. Þau er öll að finna á
þessari skotheldu plötu.
Geisiapiala 2.199,- Sony/Skífan
Popp
Mark Knopfler
Sailing To Philadelphia
Fyrrum söngvari og aðalsprauta Dire Straits
er hér með sína aðra sólóplötu sem hefur
farið sigurför um heim allan, enda gæðagripur
á ferð. Meðal gesta á plötunni eru Van
Morrison og James Taylor. Plata fyrir sanna
Dire Straits aðdáendur jafnt sem aðra
aðdáendur góðrar tónlistar.
Geálaptata 2.199,- Universal/Skífan
Popp
Moby
Play
Án efa einn óvæntasti smellur ársins. Frábær
plata frá Moby sem fellur öllum vel í geð,
sama á hvaða tónlist þeir hlusta. Stútfull af
frábærum lögum eins og Natural Blues,
Porcelain, Why Does My Heart Feel So Bad
og Honey. Ómissandi f safnið.
Geélaplata. 2.099,-
Playémund/Japls